Þjóðviljinn - 17.12.1961, Qupperneq 10
Kópavogsbío
Sími 19185
U Heljar og heim
Amerísk stórmynd.
Audie Murphy.
Sýnd kl. 9.
Þetta er drengurinn
minn
Dean Martiir og .
.Teri*y Lewis.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala írá kl. 3.
Litli bróðir
Sýnd klukkan 3
Miðasala frá klukkan 1
iJ
Simi 18936
Harðstjórinn
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk litmynd um útlagann
Eilly the Kid.
Anthony Dexter,
Marie Windsor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Eldguðinn
(Tarzan)
Sýnd klukkan 3
Austurbæiarbíó
Sími 1 13 84.
R I S I N N
'(The Gianl)
Stórfengleg og afburða vel
IeiKin, ný, amerísk stórmynd i
litum, byggð á samnefndri
sögu eftir Ednu Ferber.
— íslenzkur skýringartexli —
Elisabeth Taylor,
Roek Hudson,
James Dean.
Bönnuð börnum innan 12 ára. S
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð-).
Glófaxi
feýnd klukkan 3
ffl r
iripolihio
Simi 11 -182
Arásin
jlörkuspennandi amerísk stríðs-
rnynd frá innrásinni í Evrópu.
Jack Pulance,
Eddie Albert.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan lö ára.
Barnasýning k’ukkxn 3.
í stríði msð hernum
Jerry Lewis
Laugarássbíó
Dagbók Önnu Frank
2a CENTURV-roV pecunts .
GEORGESTEVENS’ á
production starring
MILLIE PERKINS
THEDIARYOF
ANNEFRANK
ClNE M ASCOPE
Heimsfraeg amerísk stórmynd
í CinemaScope, sem komið hef-
ur út í íslenzkri Jiýðingu og
leikið á sviði Þjóðleikhússins.
Sýnd kl. 6 og 9.
Sonur
Indíánahöfingjans
með Bob Hope, Roy Rogers
cg Trigger
Sýnd klukkan 3
Miðasala frá klukkan 1
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50249
Seldar til ásta
Mjög spennandi og áhrifamikil
ný þýzk kvilwnynd.
Joaehim Fuchsberger,
Chrisíine Corner.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Rönnuð börnum innau 16 ára.
Sýnd kl. 1 og 9.
Draugalestin
Amerísk draugamynd í sér-
flokki.
Vincent Price.
Sýnd kl. 5.
Lifað hátt á heljarþröm
Sýnd klukkan 3
Sími 22 1 49
Vopn til Suez
(Le Feu Aux Poudres)
Hörkuspennandi frönsk saka-
málamynd. ■— Aðalhlutverk;
Raymond Pellegrin,
Peter Van Eyck,
Francoise Fabian.
Danskur skýringatexti.
Tekin og sýnd í CinemaScope.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Happdrættisbíllinn
með Jerry Lewis
Sýnd klukkan 3
Sími 50184
Pétur skemmtir
Fjörug músíkmynd í litum.
Peter Kraus.
Sýnd kl. 5, 7 óg 9.
Drottning dverganna
Ný Tarzanmynd
Sýnd klukkan 3
Hafnarbíó
Camla bíó
Sími 1 14 75
Tarzan bjargar öllu
(Tarzan’s Fight for Life)
Spennandi -og skemmtileg ný
frumskógámynd í litum og
CinemaScope.
Gordon Scott,
Eve Brent.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
G O S I
Sýnd klukkan .?
Vvja bíó
Sími 1 15 44 .. .
Sonur Hróa Hattar
Æsigpérinaíidi' 'íevifitýramynd í
litum; ov CinemaScope,, um
djarfa merm j djörfum leik.
Aðalhlutverk: 5
AI Hedison,
June Laverick.
Sýnd kl. 5, 7 o.g 9.
Bönnuð böraum.
Lcynilögreglumaður-
inn Kalli BloTp.kvist
hin slremmtilega cg .;5pennandi
unglineamyn.d.. : y
Sýrid' kiukkan 3
Síúasta sinn
OPIÐ ALLA
DAGA
HÁDEGISVERÐUR frá
framreiddur kl. 12.00 á
hádegi til 3.00 e.h.
KVÖLBVERÐUR frá
Minnispeningur
Jóns
Sigurðssonar
kostar kr. 750,00.
Fást í' bönkum, póst-
húsinu os hjá ríkis-
féhirði. —
Tiivalin jólágjcf.'
framreiddur kl. 7,00 til
- • ■ 11.-30--e.h. - -- ••
- i .. . / '
Einnig fjölbreyttur franskur
matur framleiddur af frönsk-
um matreiðslúmeistara.
BORÐPANTANIR í SÍMA:
22643 .
Skíðaskólinn Hveradölum.
Jólavaka
. hin árlega jólavaka skíðaskálans verður haldin 26. des.
. til 2. janúar. — Pantanir á gistingu þurfa að þerast hið
allra fyrsta. — Eldri pantanir þurfa að endurnýjast.
SKÍÐASKÁLINN HVERADÖLUM.
STmi 1644=
-i’inii' ódauðlegu
d.fai spenn: ndi og dulafíUii ay
a.v.crís’ cvikmynd
Pamela Dunean,
Richard Garland.
Bönnuð innau 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nokkrir Electrolux-kæliskápar
sem dældazt hafa í flutningum til iandsins
verða seldir með
AF S L
liafið samband við okkur
sem fyrst og kynnið yður ástand og verð
skápanna
Eiectrolux-
umboðið
hit
Laugavegi 176;
RÚSSNESKAR
VÖRUR
Ilmvötnin ódýru kom
in aftur, hvergi
meira úrval.
Rússneskar furu-
nálasápur
á kr. 3.50 stk.
★
Stórmótaskákklukk-
an TAL.
Myndavélar.
★
Rússneskt postu-
lín, gjafverð.
*
Slæður í öllum
litum.
RAUÐA
MOSKVA
AðaistræíL .- . . .
DANSAEi
ÖLL KVÖLD
FRÍKIRKJUVEGI 7.
Póstmftmrafékgið
Framhald af Í6. síðu.
eftirfarandi tillaga: „Fundur
haldinn í Póstmannafélagi is-
lands 5. des. 1961, lýsir yfir ein-
dregnum stuðningi við frumvarp
fulltrúa B.S.R.B. um samnings-
rétt opinberra starfsmarina og
heitir fundurinn á stiórri banda-
lagsins að fyigja því fram til sig-
uhs.“
: -jár Útbreiðið
Þióðviljann
f\ $atai$AJ j
’ramhald aí 1. siðu.
/i.Ué ásamt': • helztu samstarfs-
nönnum sínum og hafi þeir leit-
ið hælis í bæ einum við landa-
mæri Rhodesíu. Sir Róy Wel-
snsky, forsætisráðherra Suður-
Rhodesíu, heíur boðið Tshombe
hæli þar.
MuniS jólasöfnun Mæðra-
styrkSnefndar.
Umsóknum um aðstoð og fram-
’.ögum — í peninguim, fatnaði eða
öðru — veitt móttaka i skrifstof-
unni Njálsgötu 3, simi 14349, op-
ið daglega kl. 10.30—18.00.
10)
ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 17. desember 1961