Þjóðviljinn - 17.12.1961, Page 11

Þjóðviljinn - 17.12.1961, Page 11
Hvar sem þér búið á iandinu fáið þár Helgafellsbækur og málverkaprentanir sendar heim til yðar, gegn eftirkröfu. Um 50 málverkaprentanir innrammaðar, gerðar eftir fégurstu málverkum okkar beztu málara. Nýjustu bækurnar. ASMUNDARBÓKIN, bck um list Ásmund- ar Sveinssonar myndhöggvara, 200 myndir, 40 í litum, grein um listamanninn eftir H. K. Laxness. Nýja íslendingasagan, „ÍSLAND í MÁLI OG MYNDUM“, ritgerðir um uppáhaldsstaðinn eftir 13 þjóðkunna menn úr ýmsum stéttum og landshlutum, 32 heilsíðu litmyndir af feg- urstu stöðum landsins. Fyrsta bindi af íslendingasögunni kom í fyrra. „Sögur að norðan“ eftir Hannes Pétursson rússneska skáldsins Boris Pasternaks götur, nýjar sögur eftir Jakob unorarensen Mín liljan fríð, ný framúrskarandi skáld^ saga eftir Ragnheiði Jónsdóttur A Þingvelli 984, leikþættir eftir Sigurð Nordal Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns eft- ir Ástu Sigurðardóttur, sögur mynd- skreyttar af höfundi Svipir dagsins og nótt, nýtt skáldverk eftir Thor Vilhjálmss. PANTIÐ BÆKURNAR BEINT FRÁ FORLAGINU. — SEND AR HVERT A LAND SEM ER. ELGAFELL, Unuhúsi, Veghúsastíg 7 - Sími Kenwood-hrærivél pttv ».'n TF Kelvinator kæliskápur Servis-þvottavél Aðeins það bezta hœfir húsmóðurinni Vönduð Ruton-ryksugur varanleg eign Baby-strauvél Heimilistæki eru varanleg eign og því ættuð þér að vanda val þeirra. Gjörið svo vel að líta inn til okkar og kynnið yður það, sem við höfum á boðstólum. Þér munuð áreiðanlegi ekki þurfa að fara annað í leit að þeim heimilistækjum, sem hver hagsýn húsmóðir þráir, því að- eins það bezta hæfir henni. — Afbargunarskilmálar- HEKLA Austurstræti 14. Sími 11687. TÖKUM ENNÁ MÖTI fatnaði til hreinsunar fyrir jól. Efiialaugin G L Æ S IR Hafnarstræti 5 og Laufásvegi 11—19 Aðalfundur Rithöfundafélags Island-s verður í dag í Aðalstræti 12 og hefst kl. 2. Athugið að fundurinn er eklti í Tjarnarcafé. Karfaskortur á ftalíu t ítalíu eru konur milijón íleiri en karlar, og segja skæð- ar tungur að þetta sé ein á- stæðan íyrir ókristilegum af- brýðis- og hjónaskilnaðar- hneyksium, sem stöðugt fær- ast í vöxt í landinu. íbúar Italíu eru nú um 51 milljón. Fátækt og menntunarleysi hefur jafnan verið hlutskipti stórs hluta íbúanna, enn í dag eru 5 milljónir fullorð- inna clæsir og óskrifandi. Tilboð óskast i braggaefni (bárujárn og boga), er verður til sýnis hjá birgðavörzlu Landssimans. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu birgðavörzlunnar kl. 14, íimmtudaginn 28. þ. m. að bjóðendum viðstöddum. PÓST- OG SlMAMÁLASTJÓRNIN 16,12 1961, Sunnudagur 17. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (1 lj

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.