Þjóðviljinn - 17.12.1961, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 17.12.1961, Qupperneq 15
i arlund að hann gæti enn verið í vaía þegar komið var svo nærri vígslu hans. Fyrir svo sem miss- iri var allt svo augljóst; fram- tíðin eins örugg og sólargang- urinn. En allt í einu og óvænt haíði hami fundið til einhverrar kyniegrar óvissu. Hún hvarf ekki þrátt fyrir tilraunir til að uppræta hana. Og hún er þarna enn, — einhver efasemd um sjálfan hann sem ekkert lát er á. Hann reynir að gleyma þessu um stundarsakir. Hann vonar bara að þetta leysist allt af sjálfu sér þegar hann kemur aftur í skólann. Að minnsta kosti hafa þessar tvær vikur í heimaborg hans hjá föður Stellu ekki fært hann nær neinni lausn. Mistrið leggst eins og grisja yfir sólina. Himinninn skín eins og Játún. í austri teygia sig dökkir klösig'ar uppúr ðkýja- þykkninu. Það er óveður í nánd, 5. dagur sem teygir sig inn í landið frá Mexíkóflóanum. Eftir nokkra klukkutíma mun skrælnaður jarðvegurinn drekka fylli sína í bili. En fyrst um sinn þjáist hann þögull undir brennandi, steikjandi sólinni og kílómetrum saman er eina lífsmarkið svarti hrægammurinn sem hnitar hringa hátt í lofti. „Flugleiðavél númer tveir-núll- fjórir. Flugvél númer tveir-núll- fjórir. Farþegar í þessa vél, sem fer til Tucso.n, E1 Paso, Austin, Hauston og New Orleans, eru beðnir að koma — “ Hvell, málmkennd rödd þuls- ins fyllti anddyri og göng flug- skýlisins. Úti á olíuflekkuðum vellinum stendur D. C. 3 flugvél og bíð- ur. Eldsneytisvagninn er farinn burt; það var búið að koma fyr- ir farþegaflutningi og frakt. Tveir menn klæddir bláum ein- „• <•/. *■- Bókaforlag Odds Björnssonar *i 1 ifc ® Ss *■ A? fí.f« s S ■•* í Im kennisbúningum með byssu- hylki á lendum standa ■ skammt frá flugstjóranum sem er að yf- irfara einhver skjöl. Farþegarn- ir ganga inn í vélina í óreglu- legri röð. Dálítill andvari berst inn af hafi og bærir pils kvenn- anna. Flugvélarskrokkurinn glitrar í sólinni eins og blautur fiskur. Boog og Franklinn eru þegar setztir. Þeir komu fvrir tíu mín- útum og sitja aftast, rétt fyrir innan dyrnar. Laura Chandler bíður fýrir ofan landganginn meðan siðustu farþegarnir koma inn. Richard Hayden er fjórði maður í röðinni og hann sezt í sætið til hliðar við Franklinn. Hann brosir til ljóshærða drengs- ins við hlið sér. ,,Halló“, segir hann. ,,Ert þú einn á ferð?“ Fleira fólk kemur inn um dyrnar. Laura Chandler setur upp atvinnubrosið og heilsar því um leið og það birtist. Klukkan er nákvæmlega 'tvö þrjátíu og átta. Jafnvel í fimm búsund feta hæð er loftið mollulegt. Farþeg- arnir móka, dreypa á plastglös- um sínum, fletta linkulegum blððum timarita, þerra hálsa og andlit, horfa út um litlu glugg- ana. Vísarnir á úrum þeirra mjakast hægt á fjögur fjörutíu óg fimm. Fyrir þrjátíu mínútum fóru þeir yfir Coloradogljúfrið fyrir norðan Yuma. Þeir eiga að koma til Tucson eftir minna en klukku- stund. Vélin er rétt fyrir neðan ský- ið. Öðru hverju flýgur hún gegn- um lægri hnoðra. Stundum finna þeir vélina hossast þegar hún mætir uppstreyminu. Sumir far- þegarnir hafa fest öryggisbelt- in sín. Þeir sjá niður á skræln- aða eyðimörkina. Hæðjr og öldur sýnast dekkri eins og fellingar á dimmrauðu klæöf. Á milli eru f*S: '• n ISÉÉ Skemsrstlleossfa og bez! skrifaia iækúókin ® i tu! . i- Mh ....»«3 r r WmZ *P' 1|Í—a tiií *> v •isl ||SS Hinzta sjúkdómsgreining U eftir Artliur Hailey í þýðingu Hersteins Pálssonar Þessi saga gerist aðallega innan veggja sjúkra- húss í Bandaríkjunum en er jafn framt spennandi ástarsaga innan sjúkrahússins og utan. Sagan hef- ur nýlega verið kvikmynduð. Kr. 190.00 Maðurinn minn AAGE KRISTINN PEDERSEN andaðist að heimili sínu Mávahlíð 9 hinn 1G. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Rósa Jónsdóttir og börn. breiður af grágrænum runna- gróðri og dekkri ræmur með kaktusum á víð og dreif. Á stöku stað má sjá þornaða ár- farvegi. Stundum sjást mislitir blettir, svartir og rauðgulir, þar sem skuggar liggja í hnipri hjá sandöldum. En síðan þeir flugu yfir Gila og fóru framhjá Wel- ton, hafa þeir varla séð nokkur 7 1 r rrM t-.’-WT.j A Islendingaslóðum eftir Björn Th. Björnsson ER JÓLABÓK ÁRSiNS ÍJ? ótdémnm um bákina: Jón Helgason ritstjóri skrifar í Tímann: EIN ÞEIRRA bóka, sem prýða jólamarkaðinn í ár nefnist Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn. Hún er eftir Björn Th. Björnsson li.stfræðing, rnjög fallega útgefin bók með fjölda mynda frá Kaupmannahöfn. . . En í liana er ekki aðeins að sækja mikinn fróðleik, heldur er þetta hin skemmti- legasta bók og prýðisvel skrifuð, enda er Björn Th. Björnsson meðal ritfærustu manna, er nú skrifa á íslenzka tungu. Haraldur Sigurðsson bókavörður skrifar í Þjóðviljann: BJÖRN IÆIDIR okkur um borgina þvera og endilanga .. Hvar sem leiðin liggur, rekumst við á spor íslendinga, og lesandanum býður í grun við hvert fótmál, að hér hafi íslenzkar örlagadísir einhverntíma spunnið sinn vef... Frásögn Björns er lifandi og bráðskemmtileg. I frásögninni rifj- ast upp fjölmargar skyndimyr.dir, sem bera fyrir augun stundarkorn, en víkja svo fyrir nýjum. Þannig er frásögnin bókina á enda. Mágriús Bjarnfreðsson ritstjóri skrifar í Frjálsa þjóð: BÓK BJÖRNS er bæði .skipu'íeg og skemmtileg, hann er hvergi langorður, en kann mætavel þá list, að segja mikið í fáum orðum %.. Enginn skyldi ætla að bókin sé eingöngu við hæfi þeirra, sem ;gist hafa Kaupmanna- höfn eða ætla að gista. Hún er bráðskrmmtilegt lestrarefni fyrir unga sem gamla ... Frágangur bókarinnar er allur með ágæturn og uppsetn- ing bókarinnar sérkennileg og mjög vel gerð. Bencdikt Gröndal rifstjóri skrifar í Alþýðublaðið: ÞAÐ ER fengur að því að Björn Th. Björnsson skuli hafa tekið sér fyrir hend- ur að leiða lesendur krákustigu um Kaupmannahöfn og tína fróðleiks- korn upp úr gamalli götu... Hann gerir þetta afburða vel, blandar sam- an umhverfi og sögu þess og fléttar þætti atburðanna inn í með snild og frásagnargleði. Bók Björns er stórfróðleg og skemmtileg aflestrar. k ISLENDINC-ASL6ÐUM í KAUPMANNAHÖFN er merk bék, skemmllleg bók, vönduð bók ÞAÐ ER JÓLABÖK OKKAR I AR í Kaupmannahöfn Sunnuiagur 17,- desenaloer 19fil— ÞJÓÐVILJINN — {{}£

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.