Þjóðviljinn - 20.12.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.12.1961, Blaðsíða 4
Um þessar mundir standa yf- ' ir kosningur í Sjómannaféiagi Hafnarfjarðar um þá menn er eiga að fara með stjórn félags- ins'þæsta ár. Kosið er um tvo. iisfa A-lista borinn fram af •‘irúnaðarmannaráði fé’agsins, og skipa hann eftirtaidir menn: Formaður: Kristján Jónsson, - Heilisgötu 5, Varaform.: C’afur Brandsson, -Mosabarði 5. Ritari: Ólafur Ó’.afsson, Álfa- . sjreiði 14, Féhirðir: Garðar Eymundsson, Reykiavikurvegi 24. Varaféhirðir: Guðmundur Ragn- arsson, Krossevrarvegj 14, Varamenn í stiórn: Ingimar Kristjánsson, Urðar- stig 2 og Þorgeir Þórarinsson Garðavegi 9. Allt eru betta starfandi sjó- liienti og vel þekktir meðal sjó- 1 mánna úr öllum starfsgreinum :: sjpmannastéttarinnar. Jón Sigurðsson stillir upp 1,'sta við stjórnarkjör í Sjó- mannafélagi Hafnarfjarðar Hlnn listinn, B-listi, er bor- irin' fram að tilhlutan Jóns Sig- urðssoriaf formanns Sjómanna- sambands íslands og formanns Sjómannaíélags Reykjavíkur með meiru. en lagður fram af Einari Jónssyni oe fleirum. Er þar formannséfni Einar Jóns- son Köldukinn 21, gamalt hand- bendi Jóns Sigurðssonar og var formaður í félagjnu undir handleiðslu vinar síns Jóns Sig- urðssonar um tveggja ára skeið og endaði formennskuferi] sinn með. þeim.-ágsetum að boða tjl mjög vaíasámrar vinníistöðvun- ar á humarveiðibátum og stöðv- aði bátana í heila viku, og mátti bakka fyrjr að, ekki skyldi h’jótast a.f stórtjón fyr- ir félagið, en að þessu verki unnu stökk hann á síld norður fyrir land og yfirgaf félagið í vafasömu verkfalii, sem var svo aflýst án hans tilhlutunar. Var það sannarlega ekki honum að þakka, að ekki skyldi hijótast verra af. Annað afrek Einars var það að leggja fram lista fyrir hönd trúnaðarmannaráðs þegar tii upprifjunar Sigurður Br. Þorsteins- son svarar hér „Göml- um sjómanni“ Alþýðu- hlaðsins og minnir á nærtækustu svik Sjó- mannafélagsforustunn- ar við starfandi sjó- menn. ..Ég er nýkominn í Iand“, byrjar nafnlaus grein í Alþýðu- blaðinu 15. des. Grein bessi er rituð af tilefnj viðtals við mig í Þjóðvijjanum 13. þ.m. og ber hún öll einkenni höfundar sins, þ.e. formanns Sjómannq,- íétags Reykjavíkur. Já. Jón mjnn Sigurðsson. það er vissara fvrir þig að ■taka það fram, að þú værir nýkominn i land, til þess að einhver tryði þvi, sem þú ætl- aðir að segja. En þá máttir þú heldur ekki skrifa undir nafni. Því það var á því herrans ári 1928, sem þú varst nýkominn í- land. Það er þessi feluleikur .við sjómannastéttina, sem ein- kennir öll ykkar vinnubrögð, sem kallið ykkur lýðræðis- "sinna. Ævinlega eruð þið að “fara á bak við okkur. eða með, refjum og klókindabrögðum að koma ykkur h.iá því að ganga til dvranna eins og þið eruð _,_klæddir. í þess stað nrytið -þið allra bragða til þess að koma í veg fyrir að við starfandi sjó- menn fáum að neyta réttar okkar og beitið okkur hreinu ofbeldi bæði hvað kosningafyr- irkomulagjð og félagsréttindi utanstéttarmanna snertir; en þannig eru aðferðir ykkar eirin- ig á félagsfundunum. Þetta lýð- ræðishjal ykkar er hví gkkert annað en yfirvarp fyrjr auð- ffflaTsálir. Framkoma ykkar er öll af einræðistoga spunnin. Þú minnist þe^s. kánnsk%,t Jón Sigurðsson, þegar þú sloiaá’ <síð— asta aðalfundi eftir að marg- ir félagsmenn voru búnir að biðja um orðið, og tókst þann- ig, með hreinu valdboði, fyrir málfrelsi manna. Þú manst kannske líka eftir bátakjara- samningunum og afskiptum þín- um af þeim. Á fundi, sem' hald- inn var í húsi Slysavarnafélags íslands útskýrðjr þú bátakjara- samninginn og lofaðir því há- tíðlega, að hann skyldi aldrei verða samþykktur i trúnaðar- ráði nema með fullum vilja sjómanna. Á þessum fundi tóku nokkrir sjómenn til máls, t.d. Hjálmar Hvað sem líður stjórnmálaskoðunum innan „landlið.sins" i Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, er það sjálfsagt réttlætismál að starf- andi sjómenn ráði sínu cigin stéttarfélagi. Myntlin er af aðgerð um borð í togara. Helgason. sem benti á þá sjálf- sögðu kröiu að fá 200 þús. króna liftryggingu inn í samn- ingana. Á fundi þessum benti ég líka á þann skaðlega og svívirðjlégá þátt, sem Jýðræð- issifnriinn'‘ Ólafúr Björnsson frá-.Keflayjk hafði áft í þess- ,um. samningum. (En hvar varst þú þann dag, Jón Sigurðsson, jþegani Ólaíur va.r að> svikja?) Satei ,s;:mningur -var. kolfelld- ur ems og fleiri, sem bú hef- ur skrifað undir. En þú sleizt fundi án 2iess að fá úr því ...skocið, „hvað sjómenn fyndu samningnum mest tii foráttu, enda bótt margir v.æfu búnir aðÆið.ja um orðíð,: iSl -þess að sk;ýra.''aístöðn ,'sina, Næsti fundur' um samning- áng' var haldinn í Alþýðuhús- infl oé var þá komin í hann átK) bús. kr. líftryggingin, sem H. H. lagði til. Þessj fundur ,frsstaði- að taka ákvörðun um kjarasamningana, eftir að þú hafðir JátTð mestallan bátaflot- ann ganga. Við þetta undir þú ,. ekkf, óg kallaðir nú samán .-föri ' stjóra, verifstjóra ' óg þændur á fund í trúnaðarmannaráði og 'Tezt' 'þ'á' sáfriþýkkyá" sáninmgínn.' . Þa'ð er af nógu að tal$$; Jón, -AAogt-kannsk'é gian^u sumt af sýiktím þínu'm sjalíur.. „F.yrir nokkrum árum, begar fyrst var taJað um .prósentuj- af a.fla, þá kBrrfSþað ekkþ"~'tif- . grénia ? að séinj^ um mmna. a£: hálfu stjórnar S. R., en 42%. Og finnst þér bá nokkur furða þótt sjómerijp ,uþi ný .ilja'':þín-. um 29]/j>%>: Ög enri- sVíkur þú bátasjómenn: Nú á sl. hausti, þegar ósamið var um síldar- verðið og búið var að fiska svo að segja upp í samninga, boðar þú verkfall, en semur svo um lægra síldarverð en var í fyrra. Að því búnu aflýsir þú verkfallinu, án þess að kalla saman fund í félaginu eða trúnaðarmannaráði þess. Ekki þekki ég vinnubrögð ein- ræðissinnans, ef bau eru ekki þarna ljóslifandi komin. Um togarasamningana vjl ég segja þetta. Þeir eru nú bún- ir að, vera lausir um tveggia ára Skeið og verkfallsheimild frá sjóm’önnum búin að Ijga'ja híá stiórn félagsins svo mán- uðum skiptir. Á sama tíma hefur Jón Sigurðssón ekki haft við að setia nýja og hærri verð- miða á allar lífsnauðs.ynjar al- menriings. Hann veit þó vel að það er orðið alaengt að tog- arasjónienn, sem eiga f.yrir fiöiskyldum að siá, standa í skuld við útgerðina, begár hver túr hefur verið gerður uþp, vegna skatta o.fl. Þetta er hvorttveggja í senn orðið með öll.u óviðunandi ástand ,o,g auk þess svo vanvirðandi fvrir sjó- mannastéttina, að hún hlýtur að hrista af sér forystu, sem viðheldur slíku. ..Gamall sjómaður“ talar um ,.landlið“ B-Iistans og segir að .það muni vera um 30%:> Ekki ætlar hann B-listamönnum Íít- ið atkvæðamagn úr landi, þeg- ar vitað er að landliðið telur 700 menri. En hvað Um það; þrátt 'fyrjf fvlgi okkar B-listá- manna meðal landliðsins, krefj- umst við þess, að það óréttlæti. sem nú rikir í Sjómannafélagi Reykjavíkur gagnvart starf- andi sjómönnum verði afnumjð og þeir einir hafi rétt til þess að ráða forystu sinna - mála, Sigurður Br. Þors'téirissflfh. -stjórnarkjör átti að fara sið- ast fram í félaginu. Listi hans var fuílskipaður. en i fundar- gerð trúnaðarmannaráðs er stillti upp til stjórnarkiörs var ekkj stillt upp nema í þriú sæti af fimm, og ætlaði Einar þar með að falsa listann og kalla hann svo lista trúnaðarmanna- ráðs. en þetta var kært og var listinn dæmdur ógjldur. Þriðia afrek hans var það að stinga af daginn áður en halda skvldi aðalfund félagsins, eftir að hafa dregið það langt fram yfir þann tíma er lög fé- lagsins mæla fyrir um að halda skuli fundinn. Varaformannsefni á lista Einars Jónssonar og c/o er netagerðarmeistarinn Sigurður Péturs~on. gamalt handbendi Jóns SigUrðssonar. hættur sjó- menrisku fyrir möíg'um árum og æt1i að s’á sóma sinn í því að fara úr féláginu og í •sitt' éigið félag, sem er félag ' netagerðarmeistara. og hætta að skinta sér af hagsmuna- og kiaramáluni siómanna sem hon- um koma ekki við. Ritari á lista Jóns Sigurðs- sonar oy c/o er Biöm Þorleifs- son. féhirðir er Kristján Sig- urðsson. varaféhirðir er Hannes Guðmundsson vélstjóri er lagði fram lista fvrir hönd félagsins við kiör fulltrúa á 2. þing Sjó- mannasambands íslands á skrif- stofu S.ióman-iafélags Reykia- víkur að viðstöddum Jóni Sig- urðssyni og félögum hans, dag- inh ' eftir að útrunninn var fre~tur til að skila listum á skrifstoíu Sjómannafé’ags Hafn- arfiarðar. en har var enginn listi lagður fram og þvi eng- inn fulltrúi frá Sjómannafélagi Hafnarfjarðar með réttu kjör- Kristján Jónsson inn á sambandsþingið, þótt varaformannsefni B-Iistans sæti þar með góðri Ivst kjör- inn aðeins af Jóni Sigurðssyni og Flannesi Guðmundssyni en ekki af félögum Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Varamenn í stjórn Jóns Sigurðssonar o.g c/o eru Grétar Pálsson og Bjarni Hermundsson. Góðir félagar, ég' hef nú reynt að gefa ykkur nokkuð yfirlit yfir hvað við eigum í vændum um framkvæmd og stiórn félagsins ef slíkir heið- ursmenn og beir er Jón Sig- urðsson hefur valið á lista sinn B-Iistann, kæmust i stjórn. Jón Sigurðsson með handbendi sin í eftirdraci réði öllum sínum ráðum fvrir hönd félags okkar án þess að bera nokkuð undir okkui'. Ég vil að enduðum þessum fáu orðum hvetja vkkur alla sem einn, félagar góðir. til að standa dvg'gan vörð um félag okkar og hagsmuni, og það ger- um við bezt með bví að kiósa lista trúnaðarmannaráðs félags- ins A-bstann o° losa með því félag okkar undan þeirri hug- mynd Jóns Sigurðssonar að gle.vpa það með öllu og inn- lima sem deild úr Siómanna- félagi Reykjavíkur með sinni yfirstjórn. A'lir eitt; X-A i Sjómanna- félagi Hafrarfíarðar. Starfantli sjómaður. Listskautar á hvítum skautaskóm nr. 37—41 Verð kr. 767.— Hockey-skautar á svörtum skautaskóm nr. 37—46 Verð kr 729,— v E R2LUN ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 20. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.