Þjóðviljinn - 20.12.1961, Blaðsíða 9
1 '
Útgefandl: Sametnlngarflokkur alþýCu — Sósíalistaflokkurinn. — Rltstlóran
Magnús K.iartansson (áb.), Magnús Torfi Ólaísson, Sigurður Guðmundsson. —
FréttarltstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýslngastjórl: Guðgelr
Magnússon. — Rltstjórn, afgreiðsla, augiýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19
Siml 17-500 (5 linur). Askriftarverð kr. 50.00 4 m&n. — Lausasöiuverð kr. 3.00
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Gegn vinnuþrælkun
arátta verkamanna fyrir átta etunda vinnudegi er víða til
lykta leidd og svo ætti að sjáifsögðu að vera einnig hér
á landi. Þó vakna nú ýmsir upp við það að. forystumenn
verkalýðshreyfingarinnar verða enn að kveðia sér kröftuglega
hijóðs og reyna að vekja þjóðina tii meðvitundar um vinnu-
þræikun, sem þjakar mikinn hiuta íslenzks verkalýðs, og enn
verða að hljóma að nýju rökin, sem fylgtíu baráttu verka-
lýðshreyfingarinnar íyrir áratugum, þegar baráttan um stytt-
ingu vinnudagsins var hvarvetna i brennipunkti athygiinnar.
Verkamenn grannlandanna njóta, nú sróra þeirrar baráttu,
og í alþýðuríkjunum er stytting vinnudagsins liður í síaukn-
um réttindum og kjarabótum fólksins. Hér á landi hafa
verkamenn og aðrir launþegar neyðzt ti! að vinna meira en
eðlilegan vinnudag, og eru nú vart bornar brieður á þá stað-
rsynd að fjöldi íslenzks a'þýðufóiks ’ ofbýður sér með svo
óhóflega löngum vinnutima og vinnu á frídögum o.g í orlof-
um. að ekki er ofmaelt að um vinnuþrælkun sé að ræða.
¥*egar afturhaldsblöð reyna ?.ð kenna verkalýðshreyfingunni
um þessa þróun er það fjarstæða Qg . öfugmæii. Hitt er
rítt að þessi þróun hefur orðið vegna þess að verkalýðs-
hreyfingin á fslandi hefur ekki verið nógu öflug til að hindra
hana og tryggia verkamönnum góð kjör fyrir sæmilegan
vinnutíma. Andstæðingar verkalýðshreyfingarinnar hafa oft-
astnær verið einráðir um ríkisstjórn og stjórnarstefnu á ís-
landi, og þeir hafa notað þau' völö til að rýra hlut; vinnandi
stétta og leggja á þær kvaðir, sem reynt er að vega á móti
með vinnuþrælkun. Það er fjarri öllu lagi að halda því fram
að verkalýðshreyfinguna hafi skort áhuga á þessum þætti
verkalýðsbaráttunnar, um þa.ð þer saga íslenzkrar verkalýðs-
hreyfingar óraekt vitni. Það sem áunnizt hefur um styttingu
vinnudags og aukinn hvíldartírna vinnandi fólks hefur ekki
verið rétt íslenzkum vinnustéttum á fati, verkalýðshreyfingin
hefur orðið að berjast og berjast hart fvrir öllum beim ávinn-
ingum. Að hún sku’.i ekki haía komizt lengra á bví ■ sviði er
vegna þess að hana hefur skort afl til að brjótast gegnum
skilningsleysi fólksins og heiftarlega aridstöðu auðstéttarinnar.
I7átt sýnir betur hversu brýnt úrlausnarefni það er orðið
að afnema vinnuþrælkunina en að Alþingi hefur nú sam-
þykkt einróma þingsályktunartillögu Björns Jónssonar og ann-
arra Alþýðubandalagsmanna um ráðstafariir til að koma á
átta stunda vinnudegi verkafólks. Þingið hefur nú begar kosið
samkvæmt þessari þingsályktun fimm manna nefnd, sem
samkvæmt vilja Alþingis á að „framkvæma athugun á lengd
vinnutíma verkafólks, eins og hann er nú, og áhrifum hans
á heilsufar, vinnuþrek og afköst, svo og hag atvinnurekstrar.
Á grundvelli þessara athugana skal nefndin gera tillögur um
ráðstafanir til breytinga á vinnutilhögun og rekstrarfyrir-
komulagi atvinnufyrirtækja, ©r gætu stuðlað að styttingu
vinnudags verkafólks án skerðingar heildarlauna og að auk-
inni hagkvæmni í atvinnurekstri. Skulu tillögurnar miðast
við að verða æskilegur samningsgrundvöllur milli stéttarfélaga
verkafólks og samtaka atvinnurékenda. Nefndin skal ennfrem-
ur gera tillögur um, hvernig löggjöfin geti stuðlað að ákvörð-
un um eðiilegan hámarksvinnutima“.
’ITerulegur ávinningur getur orðið að því, að framkvæmd
’ verði sú rannsókn sem þingsályktunin mæliF fyrir um.
Um árangurinn að öðru leyti fer sjálfsagt eins og endranær,
það veltur á styrk verkalýðsins í verkalýðsfélögunum og á
Alþingi hvað vinnst til hagsbóta fyrir vinnustéttirnar, á þessu
sviði sem öðrum. — s.
. ■ ■
Uno von Troil: Bréf frá
Islandi. Haraldur Sig-
urðsson íslenzkaði.
Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs, Reykjavík 1961.
Árið 1772 gerði enskur auð-
maður og unnandi vísinda, Sir
Joseph Banks, út margfrægan
leiðangur til íslands. Þetta var
fyrsti erlendi rannsóknarleið-
angurinn hi.ngað norður, fyrsti
ferðamannahópurinn, sem kem-
ur til þes-s að skoða gamla
frón. Sir Joseph Banks leið-
angursstjórinn var tæplega þrít-
u.gur, en með honum var m. a.
Svíinn Uno von Troil, 26 ára
guðfræðingur, sem auk þess
hafði lagt nokkra stund á mál-
vísindi og komið til Englands
um vorið. Hann varð að lok-
um erkibiskup í Uppsölum. Þá
var þar sænskur náttúrufræd-
ingur, D. C. Solander, sem
starfaði í En.elandi. enskur mál-
ari John Cleveley, og tveir
þýzkættaðir myndlistarmenn,
John og James Múller eða
Miller.
Islendingum, sem þá lifðu,
varð alltíðrætt um för þessa,
og segir Sveinn lögmaður Sölva-
son m. a.: „Á sínu skipi hafði
hann (þ. e. Banks) ypparlega
hljóðfærameistara, hvörjir við
ýmisleg tækifæri máttu láta til
sín heyra. Líka hafði hann og
nokkra virtuosos, er hann lét
upptetkna og afrissa margvís-
lega hluti, þar í blauöt var
dóttir amtmannsins með c-llu
sínu kvensilfri og jómfrúbún-
aði. Nokkrir segja hún hafi af-
rissuð verið mjög fáklædd með
sitt bera hár. — — Og so sem
hann var störr'kur í sínu föður-
landi, so voru hans géátaboð og
borðhöld yfirmáta praktug fram
yfir það, sem hér hefur nokk-
urn tíma sézt“. (b's. 26).
Margar af beim myndum, sem
snillingar Banks. teiknuöu, eru
Uno von Troil
merkar heimildir í íslenzkri
menningarsögu, m. a. dómkirkj-
an í Skálholti. 1 útgáfu Haralds
Sigurðssonar eru þessar Is-
iandsmyndir fyrst prentaðar all-
ar, sem nú þekkjast.
Si.r Joseph Banks og Englend-
ingar þeir, sem með honum
voru, gáfu aldrei nei.tt út um
Islandsferðina. Það féll í hlut
sænska guðfræðingsins von
Troil að auka þekkingu er-
lendra manna á Islaridi með því
að seiriiá um leiðangurinn víð-
fræga þó-k'. „Uno von Tro'il bjó
b"’k sinni tízkubúriing samtíð-
arinnar. va'di. bréfsformið óg
rabbaði við lesandann í hófiega
■löngu máti, svo að honum leidd-
ist ekki. Undirstrauiruu’ frá-
■sagnarinnar er husbekk hlýja
og skiln.irigur í garð þjóðarinn-
ar. sem hann er að segia frá.
I bréfuin s'rii'n d.regur von
Tro'V sarrian í l'dsri og lifandi
frásögn kiarna þess, sem menn
vissu saunpnt og bezt um land
og b'óð. Áhrif hókarinnar fóru
eftir bessu“ seair HaraVdur Sig-
r.rðsson í iuTveár.ai sínum að
þýðingunni (bls. 30).
Bók von Tro.ils kom fyrst út
í Uppsölum 1777, Bref rörande
en resa til Island. Fyrir 1800
hafði bókin birzt í mörgum út-
gáfum á ensku, þýrku, frönsku
og hol.lénzku, og frægð sinni
hélt hún fram á 19. öld, unz
nýjar ærðaibækur leystu haria
af hólmi; Síðast mun bókin hafa
feomið út í Svfþjóö árið 1923,
og er sú útgáfa taisvert kunn
hér á landi.
Haraldur Sigurðsson ritar
skýran og greinagóðan inngang
að bókinni um hugmyndir er-
lendra manna um ísland fyrir
daga von Troils, leiðangurs-
mennina og leiðangurinn. Þýð-
ing hans er með sama marki,
l.iós og lipur, en ■ lítið eitt færð
til stílsmáta 18. aldar. Um flest
það, sem bréfin fjalla, höfum
við traustari heimildir; fróðleik
um náttúru landsins og gróður
sækjum við t. d. ekki í slík rit.
Þó er dýrmætt að eiga greina-
góða lýsingu glöggskyggns og
víðföruls manns á landshögum
Kostulegur hrœrigroutur
Stefán Jónsson: Kross-
fiskar og hrúóurkarlar.
Útgefandi: Ægisútgáfan,
Reykjavík 1961.
Stefán Jónsson fréttamaður
ihefur sent bók á jólamiðin.
Hún er skemmtiieg. Fyrir
þá sem hafa gamap af isögum
um skrítna karla og kynlega
atburði er hún gullnáma.
í henni er þónokkuð af Hfs-
speki þess manns, sem víða
ihefur flækzt og við .marga hef-
ur kynnzt, og spaldegum við-
horfum þeirra, sem koma við
sögu, kemur hann dyggilega til
skila.
Bókin er kostulega saman-
sett7 mjöíí viðkunnarriegiar
hrærigrautur. Þar er að fin-na
skilgreiningu eða h-ugleiðingar
um sundurleitustu fyrirbæri
mannlegs lífs; Hvernig það sé
að detta í sjóinn með gerfifót,
svartagaldursiðkanir Sigurðar
Berndsens . og He'ga Ben.,
hu’dufó'.k. og fy.rirboðar, ýmis
dæmi þess hvernig menn halda
ibindindi, og roargt fleira, m.
a. ýtarleg .lýsing á „Stuðinu“.
AHt bér þetta éinkenni ein-
stæðrar fráságnargáfu hofund-
ar, sem getu.r verið fyndinn,
án bess maður hafi það á tjl-
finningunni að hann hafi reynt
mikið til , þess.
Bóki-n leggar dómUrum sín-
urri; nokkum vanda á herðar7
þarsem 'hún gerjr ekki kröfur
til að káilast bók í venjuleg-
um s-kilöingi,. svo sunduriaus
er ’nún og ótilgerð. Því mun ég
ekki tína til nein sérstök at-
riði til lofs eða lasts', ég hef
þegar sagt að hún sé skemmti-
leg. Hún stendur með kostum
sínum og göllum.
Útgáfan, prentun, pappír
og band, er til sóma þeim sem
um það . hafa fjallað, . nema
hvað sá , sem skreytti kjölinn
hefur verið hroðvirkur.
Kápumynd gerði Kristinn Jó-
hannesson, snjalla og frum-
lega. Einnig hefur hann gert
nokkrar ágætlega kýmilegar
teikningar við efnið.
Segía 'mætti roér, að þétta
yrði "ein af vínsaélii jólabókun-
um í ár.
Hrafn úr Vogi.
Rv.'f&' t'jfc .*
fjtórú /
r • x 77 .
71.- • -J
Í / . / Jlf- í .
■■ >\ u\ \ V
himtt l
t > * - •
u; &”■ J’y 't/ -»■■
■.■;,;%K.
Islenzk stúlka, teiknlng úr „Bréf frá íslancii“.
á dögum einveldis og einokun-
ar. „Islendingar eru menn á-
kaflega góðlyndir og heiðarleg-
ir, en ekki eru þeir jafnhraust-
byggðir og vænta mætti og því
síður gervilegir. Svo þungbúnir
eru þeir, að mig minnir, að ég.
sæi þá sjaldan hlæja,“ segir
höfundur (bls. 47). Það er hníp-
in þjóð sem þeir heimsækja
leiðangursmennirnir 1772.
Bókin er vönduð að öllum
frágangi og hin fegursta. Það
er .ekki vonum fyrr, að þetta
merka rit birtist á íslenzku.
B. Þ.
er skrýtið
Norðurlandi
Hannes Pétursson: Sög-
ur að norðan, Helga-
fell 1961.
Gizkað er á að höfundur
þessarar bókar hafi nýlega
lagt það á sig að standa í
strangri, langri og leiðinlegri
rjtdeilu til bess eins að biðja
um gott veður í Þjóðviljanum
fyrir nýju bókina sína. Þetta
er athyglisverð kenning og má
ekki miRna vera en eitthvað
fari að bóla á blíðskapnum7
fyrst liðið er að jólum.
Hannes Pétursson hefur þeg-
ar á unga aidri hlotið marg-
víslega og maklega viðurkenn-
ingu fyrir ijóð sín. Nú hyggst
hann kanna aðrar slóðir um
stund og tekur að skrifa smá-
sögur. Það mun vera meiri
vandi' en rnörgu 'góðu skáldi
er ijós að skipta þannig um
farveg listar sinnar, yrkja
kvæði í ár, skrifa skáldsögu
eða lejkrit á næstu misserum.
Og lesendur eru auðvitað
kröfuharðir við bá, sem vel
hafa gert, bótt á öðru sviði sé.
Siigur uð norðan eru tólf
talsins, fiestar stuttar, sumar
naumast ánnað en augnabliks-
myndir, t.d. „Maður í tjaldi.“
Minni.sstæðust verður sagan
,,Ferð inn í fj.aUamyrkrið,"
spennáridi og óhugnanieg, vel
sögð en kannski ekki ýkja-
mikilf 'ská’.dskapur; ég veit það
ekki. Hún hefur þann megin-
kost sögu til að bera að í
henni er þráður og meirn að
segja upphaf og endir. Sama
má segja um „Hestinn Sigur-
fara‘‘ og ,,-Kvenfólk og brenni-
vín“ bg nokkrar fleiri sögur.
en aðrar eru dálítið beinagrind-
arlausar og linar, enn aðrar í
snubbóttara lagi eins og
,,Fæddur úrsmiður1*.
Flestar snúast sögurnar um
ósigrana sem mennirnir bíða í
lífsins seigdrepandi höggorr-
ustu og viðbröeðin við þeim ó-
sigrum. Menn ná ekki í neinn
kvenmanninn þogar hugur
þeirra stefnir þó allur í þá
átt, eða þeir missa með einum
og öðrum hætti þann kve-n-
mann sem beir höfðu krækt sér
í; veðhlaupahesturjnn setur
upp tærnar áður en á skeið-
völlinn er komið; úrsmiðurinn
er fúskari, organistinn ekki
nógu lagviss — þetta er allt
mikið basl. En skaparinn
leggur Kkn með þraut. Einn
huggar sig við kaskeiti og í-
myndað áhrifavald þess, ann-
ar reynir að punta upp á fá-
tækt sína og umkomuleysi
með flúruðum gardínum, tekst
ekki að vekja á þeim athygli
annarra, en horfir þeim mun
meira á }>ær sjálfur; og þann-
ig mætti lengur telja. f raun-
inni eru þetta all-fýsileg yrkis-
efni, sum hver, en það verður
einhvern veginn of mikið af
því góða þegar allt kemur heim
og saman í einni bók.
Enginn gerir svo öllum líki,
en fyrir minn smekk hefði ég
viljað biðja um meiri fjöl-
breytni í efnisvali, frekari
vinnslu úr sumu hnáefni, dá-
lítið fastari tök á taumnum
öðru hvoru og þá gjarnan
snarpari spretti um leið.
Þórarinn Guðcason.
STEFAN KOMINN I LAND
Einn allra vinsælasti og
flinkasti barþjónn hérlendur,
að öllum öðrum ólcstuðum,
mun vera Stefán Þorvaldsson
sem verið hefur á bar 1. far-
rýmis á Gullfossi frá upphafi.
Stefán er nú kominn í land
og farinn að vinna á barnum
í nýja veitingahúsinu hans
Ragnars í Markaðnum, fyrir
sunnan Fríkirkjuna. Er ekki
að efa, að margir fvrrverandi
farþegar með Guilfossi munu
fagna því að geta nú notið
þjónustu Stefáns hvenær sem
þeir vilja. þó þeir séu ekki á
leið til útlanda.
Ekki hafa nú umskiptin
orðið ai.ltof snögg hjá Stefáni,
því hann er í Káetunni, sem
innréttuð er í líkingu við skip
og minnir satt að segja að
sumu leyti á barmn á Gu'l-
fossi; barborðið sjálft og lúg-
urnar lrkt staðsettar. R'aða-
maður Þjáðviljans leit inn í •>
Káetuna eitt kvö'dið og átti
smáviðtal við Stefán.
— Er það satt. sem roaður j
heyrir, að þu kastir tróru
f'öskunum út um lúguna. rétt
e’.nsog þú værir útá rúmsjó?
— Nei, bað er nú farið að
min.nka. Ég er byrjaður að
venjast hér.
• — Ertu alveg búrors að yf-
irgefa Gullföss og " fastráðinn
hér?
— Néi, ég- æ''a éft'.r sem
rAur að vera svona tvo roán-
uði á ári á Gullfossi, á su.ror-
in. Ég er búinn að vera til
siós í þrettán ár og var orð-
inn þreyttur á að vera aldrei
heima.
— Hel.durðu að bú sjái.r
ekki eftir slglingunum?
— Ég sisli á bátrium rníu-
u.m um Kónpvoginn í staðinn.
— Áttu bát?
— Ég er nú hræddur um
hað, hraðh'át rrie'ra að seg'a.
Ég .skp) bióða vkkur í sigl-
insu þegar veðrið fer að
batna.
— Það verðu.r áreiðanlesa
H begið. Fn se<»ð'i roár e'tt.
Finnst þér vinnan s;á'f
skemmtilegri hér en á sjón-
um?
— O. botta er iAr,r”.n i-'kt.
— Hvað pantar f-Ck he'zt?
— Það er rro.kið pantað af
kokkteiiu.m, mest martini og
manhatlan. E-n það er nokk-
uð einhæft. Við æt'um . að
reyna að koroa upp meiri
ikokfeteilmenningu, kynna
fólfei blöndu.rnar. Siáðu. hér'
er listi sem ég ætla að láta
prenta, yfir kokkteila og
drykki sem ég ætla aRtaf að
hafa á boðstólum á barnum.
Já, svo þarf ég að bæta á
hann nýja verðlaunakokkteiln-
um frá alþjóðaþinginu í Gaus-
dal í sumar, „Sweet meroo-
ries“. Hefurðu annars smakk-
á'ð hann? Þú mátt til með að
gera það.
Og Stefán ber fagurlita
veiw á bqrð fyrir blaðamann-
‘inn.
■ — Það er verst, að þetta
er svolítið svikið hiá mér.
1 Kokkteiiberið á að vera srænt.
en við eigum bara rauð sem
stendur.
Blaðamaðurinn leyfir sér
nú að efast um að það sk.ipti
khotorru meginm.41i, áð’rninnsta
kosti bragðast drýkkurinn
vel).
— Svo þarf és að fara.nð
vinna að því að koroa rrér
upp mínum spesíal'-kokteil.
Það þurfa allir þarþjónar að
hafa sinn eigin.
— Hefurðu aldrei sett sam-
an nýja kokkteila?
— Jú, jú, marga. En þessi
r * $ íi
Stefán Þorvaldsson
þarf að vera svo sérstakur
Smakkaðu þennan, hann er
ég að hugsa um að hafa fyr-
ir kokkteil hússins. Geturðu
getið uppá hvað er í honum?
— Ef hann væri ekki hvít-
ur mundi ég segja að í hon-
um væri kakólíkjör.
— Það er nú til hvítur
kakólíkjör líka. En í þessum
er Baccardi romm, hálf te-
skeið vanillusýróp, sem ég
sýð sjálfur, sítrónubörkur og
ís. Ég hugsa ég kalli hann
Glaumbæjarblöndu.
Sjálfsagt verður Glaumbæj-
arblandan vinsæl meðal gest-
anna hjá Stefáni. En nú er
blaðamaðurinn kominn með
þrjú giös með forvitnilegu
innihaldi fyrir framan sig !og
því varla hægt að lá honym
þótt hið opinbera viðtal verði
ekki iengra . . . Er það?
vb
AFREK TIL SÖLU
Líklega hefur engum ís-
lenditig verið haldin jafn há-
vaöasöm aidarminning og
Hannesi Kafstein nú fyrir
þessi jól. Oft hafa þó há-
vær árójiirs- cg veczlusköll
verið rippi hér síðustu árin
út af minna tilefni, svo mæt-
i'r- maður va.r Ilannes á marga
li'nd. Sá þanki ljggur þó í
leyni, að ekki. hafi verðleik-
arnir einir orðið uppspretta
svo mikiHar -móðii ræ'ðuhalda
. og blaðaskrifa. Iiitt er ljóst,
að. hér valila miklu um sifja-
tengsl Hannesar við helztu
forystumenn íslenzkra pen-
ipga- og stjrrnmála, ásamt
því að út 'hefur komið bók
uro Haui’es efíir KWstjan Ai-
bertsscn. sem ekki selzt nema
áróöurinn nái eyrum fólks, og
það í fceíra lagi. En eitt er
það enri og ekki það veiga-
minnsta, sem er orsök svo
óvenju roikils havaða um
þenpa ágæta rnann. Það viil
nefnilega svo einkennilega til,
að hátið þessa. ber upp á þau
viðkvæmu tímamót í sjálf-
stæðissögu Islands, að þeim,
sem hæst láta um liaráttu
Hannesar fyjrir sjálfstæði, ríð-
i'r nú á því rrieira en orð fá
lý'i, a.ð fólkið í lándinu trúi
því, að .þeir hafi sáma áhuga
fyrir vciferð pg. verndun
sjálfstæðis þjóðar sinnar og
þeir, sem bézt' háfa að því
w.rinið' á umliðnum tímum.
Með hóvaða þnrfa þeir nefni-
lega að dylja, að þeir
hafa fyrstir allra síðari tíma
stjórnmálarnanna komið auga
á, að sjálfstæði Islands er
ekki aðeins þess virði, sém
hinir gengnu leiðtogar sáu að
það var: fjöregg þjóðarinnar
til verndar og varðveizlu,
hcldur hefur þad fengið þann
dýrmæta eiginleika í augiim
þeirra, aó vera mikils virði tii
sölu og afhendingar gegn
eyðsiufé til fámennrar stéttar
þjóðarinnar.
Það má um það deila, hvort
Hannesi Hafstein hafi ekkl
fatasí tökin í afskiptum hans
af sjálfstæöismálum íslend-
inga og lengra hefði mátt ná
með þyngri sókn. Þeim sökum
verður hann þó aldrei borinn,
að ekki hafi stórum þokast
fram, rneðan hans naut vi3.
Ilvort tveggja skiptir móli
við cögulegt mat þess tima-
bils.
En fyrir þá, sem nú hrópa
hæst um ágæti Hannesar,
skiptir það hins vegar mesíu
máli, að fólkið í landinu haldi
að þeir séu honum líkir uir,
lioilustu við þjóð sína. Þeim
cr það alls virði að geta leym
því bak við moldarmökkinn,
að markini'.ð þeirra eru í þv,
fálgin, að geta fyrir senc
drýgsta sjóði selt það sjálf-
stæði, sem Hannes Hafsteir-
og aðrir íslcnzkir þjóðarleið-
togar hafa unnið. Hefði þeirra
ekki notið við, væri heldui
ekkert aö selja. Þess vegna
skyldi enginn undrast orðá-
flaumion og veizlugleðina á
aldarafmæli Hannesar Haí-
stcin,
St.
Æviskrár Ksósormanna
Út er kronir bók sem' nefn-
ist .,K.jósarmenn“ og hefur að
geyjna æviskrár. þeirra sem í
Kjósinni hafa búið eftir því
sem liejmildir herina. Höfund-
ur bókarinnar er Haraldur
Pétursson en útgefandi Átt-
hagafélag Kjósverja.
Hugpivndin a$ •Jies-’ari. bók
kom -'fram innán átthagafé-
lágsins 'fyrir fióíliro 'ír'rro oá
hlaut há einróm.ir :■ ? ; --
manna, enda er bóki’ini ætl-
, að. að . treysta böndin . milli
heimamanna o« hinna, sem
ourt hafa flutt. Haraldur Pét-
ursson var fengjnn til að
vinna verkið, sem reyndist
vera miög umfangsmikið. Er
bókin á sjötta hundrað síð-
ur og hefur að geyma 987
æviskrár, lengri og skemmri.
Myndir eru í bókinni af öll-
um bændum og konum þeirra,
sem byrjað höfðu búskap i
Kiósinni fyrjr 1920 og líkur
þcttu til að ijósmyndir fengi-
ust af. Einnig er í bókin.ni
uppdrátíur af Kjósarhreppj
og að lokum skrár yfir bæja-
nöfn og mannanöfn. í upphaíi
bókarinnar er sveitarlýsipg
eftir Ellert Eggertsson. .
£) — ÞJÓÐVILJINN — Miðviku-dagur 20: desember 1961
’BJfíBvSí Sdagu r"2Ö"'áókemb e r 1961 — ÞJÖÐVILJINN— (0