Þjóðviljinn - 22.12.1961, Blaðsíða 12
Ævintýraleikir eftir
Ragnheiði Jónsdóttur. —
Menningarsjóður.
J i
; Ég varð alveg hissa (og þykir
í^annski engum merkilegt) þeg-
«r ég sá að Menningarsjóður
ihafði ráðizt í að gefa út tvö
íhefti af leikritum handa börn-
sum og unglingum eftir Ragn-
•heiði Jónsdóttur. Ég bjóst ekki
"við að nokkur þyrði að gefa út
íeikrit fengur á íslandi, hvað
jþá handa börnum. Það virðist
ibæði átak og þrekraun að ætia
:sér að gefa út leikrit í okkar
óbókhneigða þjóðfélagi.
Þessi leikritsútgáfa fannst
mér gleðileg og jafnvel við-
burður af þeim sökum sem nú
Iskal greint frá.
11 í skólum landsins fer fram
fmikil leikstarfsemi. Ekkert er
: eins skemmtilegt fyrir börn og
aunglinga og að fá að koma sér
íupp leikriti, taka sjálf þátt í
-því, jafnvel semja það sjálf,
þótt svo beri sjaldan undir. I
. Laugarnesskóla veit ég dæmi til
,.að leikin hafa iverið leikrit ár-
:.lega og hefur þar alltaf verið
hörgull á mátulega löngum og
liðlegum barnaleikritum.
Slík leikrit hafa nefnilega
ekki verið gefin út, jafnvel
ekki fyrir jól til jólagjafa sem
jólabók það ár. f útvarpið eru
flutt leikrit og sögur bæði vond
og góð og séu þau útlend að
uppruna eru þau venjulega
dauflega þýdd á engu máli og
segia börnum ekkert. Það er
undantekning ef leikritin eru
góð eða sæmileg.
í Barnaskóla Hafnarfjarðar
virðist hafa verið hæg heima-
tökin, þar hefur ekki þurft ann-
að en styðja á hnapp: galdr,
og leikritið hefur sprottið fram
handa börnum og unglingum,
mátulega langt óg lipurt og úr
ævintýri sem börnin þekkja eða
heimagerðu ævintýri.
Þetta hefði þótt fengur í
hvaða skola sem væri og vil
ég benda á þetta fordæmi. Leik-
ritin eftir Ragnheiði Jónsdóttur
eru tilvalin til þessara nota.
Það kom eitt sinn fýrir mörg-
um árum út barnaleikrit eftir
skáldkonuna Margréti Jónsdótt-
ur og birtist í barnablaði.
Aldrei höfðum við sem börn
vorum þá fengið annan eins
hvalreka í leikritsgerð. Við
höfðum þá fyrir nokkru stofn-
að leikfélagið Fálkann sem
sýndi leikrit uppi á hanabjálka
eða í kjallara hjá vinkonunum
við vægum aðgangseyri. Leikfé-
lagið Fálkínn átti engin leik-
rit til að leika nema sitt eigið
hugarflug og voru margar vin-
konurnar æði hugmyndaríkar
og sömdu allskonar leikrit
flest eflaust vond á nútíma-
mælikvarða en hugmyndaáúðg-
ina mun ekki hafa skort. Stund-
um voru leikritin samin um
leið og hleypt var inn á sýn-
ingu, ekki voru þau merkilegri:
„Nú segir hver það sem hon-
um dettur í hug“ var fyrirskip-
að á einni sýningunni af því að
leikrit vantaði og þar eð engir
búningar voru til heldur, var
leikritið látið heita: „Páfinn í
verstu fötunum sínum". Stund-
um voru leikritin skárri en
þetta. En eitt er víst það var
leikið og .reynt að semja og þeg-
ár við ioks féngum leikrit upp
í hendurnar við hæfi okkar þá
urðum við sem fjöðrumfengnar.
Éru ekki leikfélög á borð við
Fálkann um land allt? f skólum
landsins er full þörf fyrir leik-
rit, í útvarp ekki síður, í heima-
húsum þar sem krakkarnir hafa
með sér félagsskap er enn ^
vöntun á iþessu. Ég vildi óska
yngri kynslóðarinnar vegna að
sem mest yrði gefið út af frum-
sömdum íslenzkum leikritum.
Þau eru viða til í kis'tuhandrað-
anum og bíða útgefanda. Eins
er um fleiri greinar íslenzks
máls, sem eru algjörlega hunds-
aðar og lítilsvirtar, (nema has-
arblöð).
Bókaútgefendum er vonkunn,
þeir verða að geta staðizt kostn-
að af framleiðslu sinni. En
hversvegna gefa út bækur, ef
ekki er hægt að gefa út það
merkasta og það sem mest er
þörf fyrir? Ég tel leikrit sem
þessi heyra undir nytsamar
ibókmenntir.
Ég kanp ekki að leggja ann-
an dóm á leikrit Ragnheiðar
Jónsdóttur, þau þurfa að sjást
og heyrast. Þau eru ævintýri,
sem vekja hljómgrunn hjá okk-
ur, og eru við hæfi barna og
unglinga. Þau hefðu verið
fengur ..leiltfélaginu Eálkan-
um“ á sinni tíö, svo .mikið ef,
víst. Og fyrst þetta rabb er
orðið svona langt, get ég ekki
látið hjá líða að minnast á \
myndir 'Sígrúnáf Gúðjónsdóttur ;
sem mér finnst hver annarri ?
skemmtilegri og lipúrri.
Drífa Viðar.
BARNARCM
HNOTAK,
húsgagnaverzlun
Þórsgötu 1
-------------
Sængurfatnaður
Rest best koddar
— hvítur og mislitur.
Dúnsængur.
Gæsadúnsængur.
Koddar. 1
Vöggusængur og svæflar
Skólavörðustig 21.
25%25%25%25%25%25%25%25%25<í
G N
meS alltað 25% AFSLÆTTI.
ÖNDYEGI H.F., Laugavegi 133
25%25%25%25%25%25%25%25%25°
Munið óskabók kvenþjóðarinnar í ár:
StEtjtM n af
Ester Cosietto
Hugljúf skáldsaga, byggð á sonnum atburðum
Skemmtisagnautgáfan, Laugavegi 19B, sími 14045
Teak-utihurðir
tyCíL&jj'ö'tjíl fyrlWvdíbinjjCLsi,
Ármúla 20. — Síml 32400.
Kjörblómið
Blómakælirinn tryggir endingu blómanna. Pantið hjá
okkur blómvendi, blómaskálar, blómakörfur.
Skreytingar í úrvali, verzlið þar sem þjónustan er góð.
KJÖRBLÓMIÐ í Kjörgarði.
Sími 16513.
BOKAMENN
/ Bókaverzlun Sfefáns Sfefánssonar h.f. Laugavegi 8 (viS hliSinaá
skarfgripaverzlun Jóns Sigmundssonar), fáiS þér allar jólabœkurnar,
— Simi 19850.
Aðalumboð Kvöldv ökuútgófunnar h.f. Akureyri
[|2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. desember 1961