Þjóðviljinn - 30.12.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 30.12.1961, Side 1
c——-------------- um Skugga-Svein OPNA BRUSSEL 29/12 — Nú þegar liðið' er aö áramótum er ekki annað sýnna en að Efnahagsbandalag Evrópu sé að sigla í strand. Landbúnaðarráðherrar aðildarríkjanna 6 komu saman á fund hér í dag til að freista þess að ná samkomulagi á síðustu stundu, en ekki miöaði neitt að lieita má í samkomulagsátt á fundi þeirra. Hafi sam- kcmulag hins vegar ekki náðst fyrir árslck er talið víst að fresta verði um heilt ár nýjum tollalækkunum og oðrum ráðstöfunum til aukinnar samvinnu innan banda- lagsins, en það kann að hafa örlagaríkar afleiðingar íyrir það. Jafnvel áður en fundur ráð- sér þar meðtalin. heldur hafi herranna hófst í dag voru menn aðeins verið ætlunin að búið ekki biartsýnir á að viðræður yrði að koraa á sameiginlegri þeirra myndu bera nokkurn landbúnaðarstefnu áður en að- árangur. ^tanríkigtáfibgrra. Jiku^artípia,bi)iim...-.,likux>... .p-c.. FfaKklands, Couve de Murville, ekki fyrr en 31. desember 1969. tók fram að ráðherrarnir ættu iangt í land að komast að sam- Frakkar láta sig ekki komulagi og mætti búast við að t,„» - „ , „ , . , . Það er fyrst og fremst franska samnmgaumleitamr þeirra myndu __ ,, , „. , , * J stjormn sem hefur krafizt þess standa lengi. , , , «. , ílvai-vetna seni liinar ind- versku hersveitir komu á sig- ursælli för sinni uni nýlendu Portúgaia, Góa, var þeim fagnað mjög af íbúunum sem nú hafa Ioks verið Ieystir undan oki nýleirdukúgunar- innar. Lissabon 29/12 — Fullyrt er í Lissabon að Salazar einræðis- herra muni í ræðu á portúgalska þinginu í næstu viku lýsa yfir að Portúgal muni segja sig úr Sam- einuðu þjóðunum og segja upp hinum forna vináttusamningi við stöðvar Bandaríkjanna á Azor- eyjum. Snemma á þessu ári, eítir að Galvao höfuðsmaður tók skip- ið Santa Maria herskildi, án þess að Bandaríkjamenn aðhefðust nokkuð, haíði Salazar í hótunum um að reka Bandaríkjamenn burt Frestun í heilt ár Hins vegar er svo kveðið á í Rómarsamningnum að öllum ráð- stöfunum sem koma áttu til framkvæmda á miðnætti 31. des- ember varðandi aukna og nán- ari samvinnu aðildarríkjanna í efnahagsmálum verði skotið á frest. ef ekki hafi fyrir þann tíma tekizt algert samkomulag allra aðildarríkjanna um öll stefnumið bandalagsins fyrstu fjögur árin. Ágreiningur um túlkun Það er þó þegar kominn upp ágreiningur innan bandalagsins hvernig túlka beri þetta ákvæði Rómarsamningsins. Þannig held- ur belgíska stjórnin því fram að ekki eigi að skilja það svo, að stefnan í landbúnaðarmálunum VW-bíll á 5690 BIRTING vinningsnúmcrsins, sem aðalvinningur Afmælishapp- drættis Þjóðviljans — Volks- wageriibifreiðin — féll á, er dregið var í happdrættinu á Þorláksmessukvöld eins og auglýst hafði verið og áður er frá skýrt, hefur dregizt nokkra daga, þar eð fullnað- arskil frá nokkíum sölu- og umboðsmönnum víðsvegar um land bárust ekki strax. En nú getum við birt númerið og það er 5690. EIGANDI happdrættismiða nr. 5690 er því orðinn eigandi flunkunýrrar Volkswagen-bif- reiðar og getur sótt vinning- inn í skrifstofu Afmælishapp- drættis Þjóðviljans, Þórsgötu 1. Sími skrifstofunnar er 23(196. Bretland. Ástæðan fyrir þessum ákvörð- unurn sé afstaða SÞ og Breta til aðgerða Indverja gegn portú- gölsku nýlendunum. 1 viðtali við Salazar sem franska blaðið Le Figaro birti á miðvikudag veittist hann mjög gegn SÞ og brezku stjórninni sem kvað hafa svikið hinn forna vináttusamning. (Samningur þessi var gerður á fjórtándu öld og hefur síðan oft verið endurnýj- aður og er talinn elzti gildandi milliríkjasamningur). — Salazar minntist hins vegar ekki á At- lanzbandalagið, né heldur bæki- frá Azoreyjum. Indverska herstjórnin tilkynnti í dag að hún hefði tekið 3.29& portúgalska hermenn og liðsfor- ingja til fanga í nýlendunum Diu, Daman og Góa. Auk þess er ótiltekinn fjöldi óbreyttra portúgalskra borgara í varðhaldi. Manntjón í viðureignum Ind- verja og Portúgala varð ekki mikið og minna en búast mátti við eftir þeim fréttum sem fyrst bárust af þeim. Krishna Menon, landvarnaráðherra Indlands, skýrði frá því í dag að 32 menn hefðu fallið, sextán af hvorum. MEIRI VIÐREISI ERLEND FYRIRMÆLI TIL STJÓRNARINNAR - ENGAR KAUPHÆKKANIR Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá liefur svo- kölluð „Efnahags- og fram- farastofnun“ birt skýrslu um efnahagsmál á íslandi. Þjóð- viljanum barst í gær frá við- skiptamálaráðuneytinu út- dráttur úr skýrslu þessari, og þar gefur þessi erlenda stofn- un ríkisstjórn íslands fyrir- mæli af mikilli nákvæmni og einstöku yfirlæti. Boðskapur- inn er sá að rikisstjórnin verði að lialda áfram „við- reisn“ sinni og herða á lienni! Ilefur íslenzkri ríkis- stjórn aldrei verið skipað fyrir erlendis frá á jafn opin- skáan hátt, enda naumast verið fyrr stjórn í lamdinu sem léti sér svona ósvífnar fyrirskipanir lynda. Hér skal birtur smákafli úr skýrslunni til þess að sýna tóninn og það hvernig hinir erlendu sérfræðingar mæla fyrir um hvert smáatriði: ,,Mikil nauðsj'n er því að liafa áfram fulla aðgát í fjár- málum og peningamálum og lierða enn meira á þeirri að- gát, ef mögulegt er. Það er áríðandi, að jafn- vægi sé á milli tekna og gjalda ríkissjóðs á árinu 1962. Auknitg bankaútlána verð- ur að haldast algjörlega inn- an þeirra marka, sem þróun framleiðslu og viðskipta rétt- læta. Ráðlegt gæti verið af þessu tilefni að bæta þær aðferð- ir, sem notaðar cru við stjórn peningamála, eða beita þeim af meiri sveigjanleika, þar sem þróun mála árin 1960 og 1961 sýnir, að Seðlabankinn hefur ekki alltaf nægilegt vald yfir útlánum bankanna. Á hinn bóginn er hætta á, að áframhald viðreisnarinnar verði torveldað af nýjum til- rauuum verklýðsfélaganna til að auka lauu að krónutiilu með beitingu uppsagnarákvæð- anna í hinum nýju samning- um. Ekkert tækifæri ætti að láta ónotað til að reyna að saiínfæra almenning um það, að hækkun Iauna í krónum án samsvarandi aukningar fram- leiðslu er gagns!aus.“ „ h . / ' y i,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.