Þjóðviljinn - 30.12.1961, Blaðsíða 2
SHJPAUKitRB KIHISINS
frá ranefærðum samlíkingum
við menn, þegar talað er um
,.minni“ eða ,,taugakerfi“
þessara véla eða þær kallað-
ar ,.heilar“.
Þar sem nú e,r aðeins rúmt_
ár bar til fvrsta rafeinda-
reiknivélin er væntanleg til
landsins, er vissulega tíma-
bært, að þeim, sem stunda úr-
vinnslu talnaheimilda, (eða á
annan hátt hafa áhuga á
íjkyldum verkefinum) gefist
kostur á að kvnnast grund-
val'areiginleikum slíkra véla.
Að undanförnu hefur IBM
umboðið — Otto A. Michel-
sen — gengist fvrir þess hátt-
ar kynningu. Fjallað hefur
verið um IBM gatspjalda-
kerfið og þær IBM gat-
spiaidavéiar, sem þegar hafa
verið í notkun hér á landi í
um bað bil 10 ár. ennfremur
um grundvallareiginleika raf-
einda-reiknivéla og þá sér-
staklega um IBM 1401 — vél-
ina. sem einnig byggir á gat-
spialdakerfinu.
Kynningarstarfsemi þessi
hefur hlotið það góðar undir-
tektir, að henni mun haldið
áfram, meðan þátttaka fæst.
(Frá IBM-umbpðinu).
® „Bonjoui Tristesse"
eftir Sagan á
kvikmynd
Bandarísk kvikmynd, gerð
eftir hinni frægu sögu frönsku
skáldkonunnar Francoise Sag-
an „Bonjour Tristesse“ er
sýnd þessa dagana í Stjörnu-
bíói við góða aðsókn, enda
kannast margir við skáldsög-
una og hafa lesið hana í ís-
lenzkri þýðingu. — Myndin
hér fyrir ofan er af Sagan
skáldkonu.
® Höfðingleg gjöf
Fyrir nokkru bárust björg-
unar- og varðskipinu Albert
30 þúsund krónur að gjöf frá
kvennadeild Slysavarnafélags-
ins á Akureyri og björgunar-
skútusójði Norðurlands, en fyr-
ir þessa fjárhæð hefur nú
verið keypt 16 mm kvik-
myndasýningarvél fyrir skip-
ið.
Áhöfnin á Alberti hefur
beðið Þjóðviljann að flytja
hlutaðeigandi, aðilum innileg-
•r>, ',4 ■ ,■.
; ustu þakkir fyrir "þessa höfð-
inglegu gjöf.
® 55 nauðungarupp-
boð auglýst
I síðasta tölublaði Lögbirt-
ingablaðsins éru næf eingöngu
birtar auglýsingar um nauð-
ungaruppboð í Reykjavík,
alls 55. Hér er um að ræða
uppboð á húseignum í bæn-
um, sex bátum og einni flug-
vél.
® Skipaður deildar-
stjóri ráðuneytis
Knútur Hallsson, fulltrúi í
menntamálaráðuneytinu, var
nýlega skipaður deildarstjóri
í því frá 1. þ.m. að telja.
— Hann elskar mig ... hann
elskar mig ekki ... hann elsk-
ar mig... hann elskar mig
ekki... hann eiskar mig ...
Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar 4.
jan. n.k. Vörumóttaka 2. jan. til
Tálknafjarðar, Húnaflóa- og
Skagafjarðarhafna og Ólafs-
fjarðar. Farseðlar seldir á mið-
, vikudag.
Yfirmaðurinn á óvinakafbátnum ákvað að láta til skar-
ar skríða. Hann tók upp kalllúður og hrópaði: Ann,
Katar cg Baruz, stökkvið strax í sjóinn — það bíður
ykkar bátur. Hann gleymdi að segja við hvora hlið
Jóiatónleikar
Ingólfur Guðbrandsson og
Pólýfónkórinn hans reynast
trúir sínu hlutverki, því er
þeir settu sér í upphafi. Á
annan jóladag efndi kórinn til
samsöngs í Kristskirkju. Efn-
isskráin hafði að geyma göm-
ul jólalög, flest alkunn og
þannig valin, að hið einfalda
og óbrotna mætti gefa tón-
leikunum svip og yfirbragð,
án þess þó að nokkursstaðar
væri hliðrað til við lítilþæg-
an smekk, því að öll eru þessi
lög hreinustu perlur í sínu
lítillæti. Og söngstjóri og kór
tcku þau eins og þau eru,
fluttu þau ljúflega og hóflega,
hreinum röddum og tærri
samrcman. Þetta var söngur
fagur á að hlýða og hátíðleg-
ur, eins og hæfði stund og
stað.
I u.pphafi tónleikanna og á
milli söngþátta lék Páll ts-
ólfsson á kirkjuorge.lið verk
eftir Pachelbel, Sweelinck og
Frescobaldi, sem allir eru
merkir 16. og 17. aldar orgel-
meistarar og vel kunnir, þar
sem forn kirkjutónlist er um
hönd höfð. Páll skilaði þess-
urn verkefnum, eins og vænta
mátti, þann veg, að hinir
gömlu meistarar hefðu mátt
þykjast fullsæmdir af.
B. F.
ÆF-félagar!
FYLKINGARFÉLAGAR!
Gerið skil strax fyrir selda
miða. — MUNIÐ áramóta-
fagnaðinn.
FYLKINGAUFÉLAGAR:
Æskulýðsfylkingin heldur ára-
mótafagnað á nýjársnótt.
Upplýsingar eru gefnar í
skrifstofu ÆFU í Tjarnargötu
20, símar: 17513 og 22399.
skipsins báturinn héldi sig. Katar og Baruz hlupu fram
eftir skipinu og skutu á báðar hendur. Þórður, sem ekki
mátti sleppa Ann, horfði ráðvilltur á eftir þeim.
Jl
í dag er laugardagurinn 30.
desember. Davíð ko:iungur. 11.
vika v^trur. 361. dagur ársins.
Ttlngl' 1 hásuíSri kl. 6 37. Ardeg-
f:: isliáfla?ði kl. 11.07. Síödegishá-
Fiæði "kl. 23.38.
Na-J'urvarzla vikuna 21.—30. des-
ember , er i Reykjavíkurapóteki,
sími 11760.
fluqið
Loftleiðir h.f.
1 dag er Snorri Sturluson vænt-
anlegur frá Stafangri, Amster-
dam og Glr.sgow kl. 22.00, fer til
N.Y. kl. 23.30.
skipin
Skipadeiid S.Í.S.
Hvassafell er í Reykjav’k. Arn-
arfe'l er á Siglufirði. Jökulfell er
í Ventspils. Dísarfell kemur til
Hornafjarðar i dag frá Gdynia.
Litlafell kemur til Reykjavíkur í
dag frá Akureyri. Helgafell íer
á mpr-un frá Gufunesi til Húsa-
v'kur. Hamrafell fór 28. þ.m. frá
Ba£umi áieiðis til Reykjavíkur.
Slcáá.’sund er í Þoriáknhöfn.
Heeren Graoht er væntanlegt til
~ Reykjavíkur 2. janúar.
Hafskip
Laxá fór 29. þ.m. frá Borgarnesi
til Keflavíkur.
Eimskipafélag íslands.
Brúarfoss fór frá Rotterdam 29.
þ.m. til Ham.borgar. Dettifoss kom
til Dublin 26. þ.m., fer þaðan til
N.Y. Fjalifo^s er í Leningrad, fer
þaðan til Reykjav kur. Goðafoss
kom til Rey.kjavíkur 24 þ.m. frá
N.Y. Gullfoss fór frá Reykja.vik
28. þ.m. t.il Ha.mborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom til
Reykjavkur 20. þ.m. frá Leith.
Reykjafoss fór frá Rotterdam í
gær tii Reykjavikur. Selfoss fór
frá N.Y... ,i gær til Reykjavíkur.
Trö'lafoss fór frá Hull í gær til
Rotterdam og Hamborgar. Tungu-
foss fór frá Rotterdam 28. þ.m.
til Hambjprgar, Oslo og Lysekil.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Revkjav.ík klukkan
'2Ó, 1. janúar vestur um land til
Akurevrar. Esia fer frá Reykja-
vik klukkan 22 1. janúar austur
um ’and til Akureyrar. Hertólfur
fer frá Ve'.'tmp.nnaevjum á hádegi
í dag til Revkiav’kur. Þvrili fór
■frá Revkip.v'k 26. bm. til Purfleet
o" Rottenrlam. Skjaldbr'eið er í R-
vík. Herðúbréið er i Rvík.
messur
Fr'k'rkían: Gam’árskvö’d: £f+vr\-
•"ön'-i'r k'nkkan 6 Nýtársdnvur:
k’ukkan 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Á untlanförnum hálfum ára-
tug hefur þróunin á sviði raf-
eindareiknivéla verið örari en
nokkru - sinni fyrr. Tilkoma
nokkurra tæknilegra nýjunga
og nýrra framleiðsluhátta hef-
ur gert hað kleift, að byggja
í fjöldaframleiðslu vélar, ein-
faldari í notkun, og ódýrari
en menn höfðu nokkurn tíma
gert sér vonir um að yrði
mögulegt á svo skömmum
tíma.
Erlendis eru rafeindareikni-
vélar taldar nauðsynleg verk-
færi, til hjálpar við úrlausn
margvíslegra verkefna, á sviði
viðskiptalífs, tæknistarfa og
visindalegra rannsókna.
Höfuðnauðsyn má telja, að
við íslendingar fylgjumst með
því, sem' er að gerast í þess-
um málum..,gérstaklega vegna
þess, hve við'erum skammt á
veg komnir með tilliti til
grundvallarrannsókna, en að-
gangur að rafeindareiknivél-
um mundi tvimælalaust geta
aukið afköst sérfræðinga
vorra til muna.
Nokkuð hefur borið á því,
að eiginleikar rafeindareikni-
véla séu misskildir, sem staf-
'ar að meira eða minna leyti
söfn
Bólcasafn DAGSBRCNAR
Freyjugötu 27 er opið föstudaga
klukkan 8 til 10 síðdegis 'og laug-
ardaga -oe: sunnudaga klukkan 4
til 7 síðdegis.
K'-enfáiag LauiarnesséUnar.
w\ir,dTnum, sem vera á*+i b'’’ðin-
(1 m í Tr „ 2. ian.úor er frestað til
mánudagsins 8. janúar.
rrr.i.io- frrm°”kiasafnara
Herbere/i féla°'<'ips að émtmanns-
•stíg 2 er opið féiao-omönpum e"
almenningi miðvikudapra kl.
20—22. Ókevpis upplvsinn-ar um
frimerki og frmerkjasöfnun.
'<W>
•• 2) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 30. desember 1961