Þjóðviljinn - 30.12.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.12.1961, Blaðsíða 5
Framhald af 1. síðu. hafa á þeim. Hún segir að nú hafi þéssi mál verið til umræðu innan bandalagsins í hálft ann- að ár og verði enn frestað að komast til botns í þeim muni líkur enn minnka á því «ð sam- komulag geti tekizt. Víst þykir að franskas-stjórnin muni ekki fallast á neina bráðabirgðalausn. Hún leggur allt kapp á að sam- komulag að hennar skapi verði, gert áður en næstu ráðstafanir j bandalagsins komi til fram-! kvæmda. ekki sízt vegna þess að um áramótin átti sú breyting' að verða á skipulagi banda- lagsins að einfaldur meirihluti nægði til ákvarðana, en hingað til hafa öll aðildarríkin haft neitunarvald . Því valdi vilja Frakkar ekki afsala sér fyrr en þeir hafa komið ár sinni vel fyrir borð. Frakkar ©g V-Þjóðverjar Ágreiningurinn innan banda- lagsins er einkum milli Frakk- lands og Vestur-Þýzkalands. Franska stjórnin krefst þess að hvers konar hömlur á frjálsri verzlun með landbúnaðarvörur verði afnumdar og segir það ó- sanngjarnt að Vestur-Þjóðverjar j sem hafi hagnazt stórum á hinu aukna verzlunarfrelsi með iðn- aðarvörur, skuli meina Frökkum að njóta sömu fríðinda í verzl- un þeirra með landbúnaðarvör- ur. Banabiti bandalagsins? Sérfræðingur New York Times um efnahagsmál Evrópu, Edwin Dale, sagði nýlega í grein í blaði sínu að hætta væri á því að Efnahagsbandalagið myndi fara.út um þúfur, ef þróunin til nánari samvinnu innan þess yrði stöðvuð. Landbúnaðarráðherrarnir koma saman aftur á fund á morgun, laugardag-' og gera'úþá síðústu tilraun til að ná sámkomúiági..' ¥eiir eltfir aS Eilýiia í Ewipu LONDON 29/12 Veður hef- ur nú hlýnað miög aftur víðs- vegar í Evrópu, en þar voru víða miklár frosthörkur um jólin. Úrhellisrigningar gerðu vegi ó- færa i Suður-Engiandi í dag flugsamgöngur trufluðust af völdum úrkomunnar og svartaþoku. Dönsku sundin eru ísi lögð o.g hafa siglingar um Limafjörð stöðvazt, ,en ísbrjót-. ar eru nú að ryðja skipum j braut gegnum ísinn. asij Iiáiii ðl iietja arnatilrasnir 1 S! WASHINGTON 29/12 — Banda- ríska landvarnaráðuneytið til- kynnti í dag að vísindamenn þess væm nú íiibúnir að hefja kjarnasprengíngar í fndrúms- loftinu hvenær sem væri. Þeir biðu aðeins efíir því að Kenn- edy forseti gæfi þeim merki um að byrja, Landvamaráðuneytið skipaði nefnd 2. r.óvember tii að leggja á ráðin um livemig hagað skyidi sprengingum í and- rúmsloftinu og hún hefur nú skilað áliti. RÓM 29/12 — Foringi ítalskra sósíaldemókrata, Saragat, sagði i dag að búast mætti við að stjórn Fanfanis yrði að segja af sér ■ í næsta mánuði. Sósíaldemókratar sem tryggt hafa henni meirihluta á þingi myndu hætta stuðningi sínum við hana um leið og floklcsþing kaþólska flokksins kerour saman í Napoli 27. janú- ar. Bandaríkjastjórn eykur stöðugt her- gagnascndingar sínar og ,,ráögjafa“ til þess að styðja elnræðisstjórnina í Suður-Vietnam. En það hefur orðið til lítils. Andstaðan gegn Diem einræðisherra og stjórn hans fer stöðugt vaxandi meðal þjóðarinnar og kröfurnar um sam- ciningu Norður- og Suður-Vietnam fá stöðugt meira fylgi. Myndiin sýnir hóp ungs fólks úr þjóð- frelsishreyfingu landsins halda inn í þorp, og er þeim fagnað mjög af íbúunum. skríidrekð á ný 20. des. s.l. birti vesturþýzka hafa þeir undanfarið verið tnnvíg í llsír ALGEIRSBÖRG 29/12 — Ellefu manns létu lífið og sextán særð- ust af völdum hermdarverka víða í Alsír í gær. Hermdarverk- in voru unnin bæði af Serkjum og leynihernum OAS. Serkneskir hermenn felldu 21 franskan. her- mann i tveimur árásum sem þeir gerðu úr launsátri á mið- vikudag og fimmtudag. blaðið Die Welt frétt á forsíðu undir fyrirsögninni: „Þýzk skrið- drekaframleiðsla á ný“. 1 frétt- inni segir að vesturþýzk hern- aðaryfirvöld í Bonn reikni mcð því að á árinu 1962 verði hafin framleiðsla skriðdreka að nýju i Vestur-Þýzkalandi. Hér er um að ræða nýja gerð af 35 lesta þungum skriðdrekum, sem eru mjög öflugir og full- komnir að útbúnaði, m.a. 105-millimetra fallbyssu. Þegar hafa verið smíðaðir skriðdrekar af þessari gerð til reynzlu, og !e falí r ki B * I I Jsi PARÍS 20/12 — De Gaulle forseti flutti. útvarps- og sjónvarpsræöu í kvöld og talaði hann þá. sem fyrr um nauðsýn þess að bund- inn yrði endir á stríðið í Alsír, „•hinn.. Jisy-l li lega- sorgarleik“, eins og hann kallaði það. Hins vegar nefníli hnnn ekki einu orði hvt'rm'g farið sityldi að því og minntist ekkprt á nýjar samn- ingaviðræður við Serki. PALM BEA( ed.y f c ikonurigi til Washington ti gip' JZoT) V n f-v 1.1 r ''' 7 ur á sjúkrabusi sem hann hel '12 — Keriti- boðið Sau$ bíu , að koma viðræð na við ir . sem stend- reyndir af vesturþýzka hernum. Samkvæmt áætlun vesturþýzkra yfirvalda á skriðdreki þessi að verða aðalskriðdrekategundin hjá öllum NATO-herjum, þann- ig að vesturþýzk framleiðsla á þessum hergöngum verði sem arðbærust. Messmer, hermálaráðherra Frakklands, um það hvort smíði þessarar skriðdrekategundar skuli iramvegis verða með hlut- deild franskra fyrirtækja. Gert er ráð fyrir að skriðdrekarnir verði framleiddir af verksmiðj- unum Porehe, Warnecke-Rhur- stahl, Henchel og Iianomag. Welt skýrir einnig frá.því, að nær öll þau fyrirtæki sem unnu að smíði herflugvéla fyrir loft- her Hitlers, séu nú aftur tekin til við hergagnaframleiðslu í Vestur-Þýzkalandi. Blaðið nefnir Focke-Wulf-verksmiðjurnar og Messer-Schmidt-verksmiö.'jurnar Strauss, hermálaráðherra Vest- og einnig fyrirtækin Heinkel, ur-Þýzkalands, ræddi nýlega við Dornier og Siebel. Kambodja freystir é Kína ef innrás verður e í S al Sí Phnompenh 27/12 — Thailand og Suður-Vietnam „hafa sam- eiginlega hafið stórfelldar ögr- u.nar- og árásaraðgerðir gegn hlutleysi lands okkar, friði og frelsi“, sagði ríkisleiðtogi Kam- bodja, Norodom Sihanouk á fundi í sósíalíska þjóðarflokkn- um. Jafnframt þessum ásökunum á hendur ofangreindum tveimur nágrannaríkjum tilkynnti hann að hersveitir stjórnarinnar í Suðux-Vietnam hefðu geiú árás á þorp í Kambodja í síðustu viku. Sihanouk sagði að Kambodja- rnenn væru ákveðnir í að verja land' sitt og frelsi gegn hinum ágengu afturhaldsstjórnum í Suð- ui'-Vitenam og Thailandi. Hann sagði að kínverska alþýðulýð- veldið hefði lofað Kambodja hernaöarlegri aðstoð, ef ráðizt yrði á landið. Sihanouk sagði að Kína myndi öi’ugglega standa með Kambodja, og því væru all- ar árásir á landið fyrirfram vonlausar. Mesti loftf y Bonn 27/12 — Herflu.gvélafloti Bandaríkjanna í Evrópu er sá stærsti sem Bandaríkjamenn hafa nokkru sinni haft utan landamæra si.nna á fri.'artímúm, segir í upplýsingum frá aðal- stöðvum bandaríska her ins í Vestur-Þýzkalandi. Um 75.000 hermenn ur hernum bandaríska ei'u na þjónustu í Evrópu. Þem cr sk ot í 14 deildir. Opinberlega er ekk- ert látið uppi urn fjölda l’.or- flugvéla Bandaríkjamannr, í Ev- rópu, en þær eru talcku' \ cra rúmlega 1000 að tölu. ámsliðs- flug- í her- éff á Indlandi - í Bo.ston þar verið 'skorinn upp við augnsjúkdónii. Forseti Sovétríkjanna, Lé- ''íSjbh tu KHSvaHttnarfli oníd Brcsnéff, hefur ný- lbkið opinberri heimsókn til Indlands. Hann sést hér á myndinni mcð krans um hálsinn. Einnig eru á myndinm Nehru forsætisráð- herra cg Radhalkrishnan varaforseti Indlands (til hægri). Myndin cr tekin við mótttökuna á flugvellinum í Nýju-Delhi. Djakarta 27/12 — Talsmaður hersins í Indónesíu skýrði frá því í gær, að stjórnin hafi í hyggju að nota alla uppreisnar- herina á eyjunum Celebes og Súmötru til væntanlegra hernað- araðegrða gegn Hollendingum á vestui'strönd Nýju-Gíneu. Hér er um að ræða um 100.000 uppreisnarhermenn, sem gáfust upp fyrir herjum L. i- stjórnar, og lofuðu því c.n ið að hjálpa stjórninni tii að !■:</ a þann hluta Nýju-Gíneu. x Hollendingar hafa enn á v; i sínu. Talsmaður stjói'n: :' . , ;• sagði að margir háttsetiir herfoi'- ingjar úr uppreisnarsveitunum fyrrverandi hefðu nú byrjað ,xð búa sig undir nýja hlutverkið. Laugardagur 30. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.