Þjóðviljinn - 30.12.1961, Page 7

Þjóðviljinn - 30.12.1961, Page 7
Þó að sýningunni megi finna og hlutverkaskipun sé ekki haf- in yfir gagnrýni á Klemenz Jónsson heiður skilið fyrir mikla vandvirkni, stjórnlagni og margvíslega hugkvæmni, hann hefur efcki hvikað frá settu marki; og ágæt samvinna leikstjóra, málara, hljómsveitar- stjóra og tónskálds er til fyr- irmyndar. Sviðmyndir Gunnars Bjarnasonar, sex að tölu, eru falleg verk og lofa meistarann, gerð af ærnum hagleik og næmu auga fyrir fornum hí- býlum og öræfum Islands; bún- ingar hans vitna líka u.m mikla smekkvísi og sögulega gerhygli. Carl Billich stjórnar hljómsveit- inni af myndugleik og þrótti; kórinn er. vel æfður og fram- koma geðfelld og látlaus. Sigríð- u.r Ármann samdi og æfði dans púkanna, það er fimm Jéttstígra smámeyja; þar gera allir. skyldu sína. Sízt verður hlutur tón- skáldsins of hátt metinn, Kar’s O. Runólfssonar, en hann hefur samið. tíu 'ný. lög við leikinn au.k forleicks og nokkurraa laga frá fvrri árum, falleg tónverk og í öllu sam.boðin efni og anda „Skugga-Svei.ns“; én hversvegna fenön.m vi.ð ekki að hylla tón- skáldi.ð að leikslokum? Jón Sigurbjörnsson virðist sjálíkjörinn Skugga-Sveio.n og bregzt tsepast margra vonum, •mikiMðlegur cg ygglibrýndur. en röádin er dimm og afli þrungin; eldur brennur- úr aug- um hans. Það er bæði til.komu- mikið ,og dálítið • broslegt' er hálftrcll þc-tfa. óg afarmenni syngur um út.legð sína ög III- virki úndir ísætu róma.ntísku lagí, og þann fræga 'brag fljdur Jón með miklum ágætuín. En Skuggi gamli hefur líka þann ósið að tala við sjálfan- sig 1 tíma og ótíma og hvort sem faann er einn á sviðinu eða ekki, og get ég ekki láð leikar- anum þótt honum tækist ekki að gera þær leiðigjörnu ræður vorulega h.ugtækar eða lifandi. Árni Tryg.twason leikur Ketil skræk, skýrt og skemmtilega með afbrigðu.m og hlífir sér hvergi, gervi, limaburður, mál- róm.ur og eldsnöggar hreyfingar eins og ég helzt myndi kjósa — sannkaRaðu.r hundur í mannsmynd.; þannig getur ekki samvaldari né ólíkari fél.aga. Þá er Rúrik Haraldsson svi.n- mikíl.l og skörulegur ögmu.nd- ur, ógæfumaðu.r og göfugme.oni í s.ión og raun; einlæg og lát- laus túl’kun. Rúr;k lék HaráM '”:ð 195? og Guðb jör.g Þofbi arnardóti i r heimasætuna í Dal og fóru svo vel með þau vinsælu biui'/erk að hinn óvænti og söo-iiepj fun.dur þei.rra á .srasaf.ia.iliou vorð hu.gbehkast atriði beírrar syningnr. Að þessu sinni kveð- ur sýnu. minna að ástnrævintýri þeirra Haralds c.% Ástu, enda eru hlutverkin fp.I'n viðvaoiog- um og nýliðum. VaJdlmar örn- clrssym <y° Sn.pC,biör<?u þjarnard.óttur. Bteði eru skýr- mse.l.t og igervileg o.g hafa'all- gó'a söngrödd, og mvndu sóma sór vel f hónf áhugamanna, cn eiga ekk' heima á bessum sthð; bó er Snæbiörg öru.ag í fratn- komu o.s leikur snoturlega í sið- aota þæ+ti. Sex leike’-’danna h.afa áður far’ð með hlutverk sin og oum- i.r oftar én einu' siohi, os verð- í’.r ekki ánnað sast en ánæsia sé að kyn.oast þeim að nýf’t Það er G/t af a11 u nei.n ellí- mcrk á Si.gurði lögréttumanni í Dal ’í góðkunnri túlkun Haralds Bjca’nssonar, mér virðist þessi miikilsmetni og velbúni stór- bóndi jafnve.1 enn hressilegri en forðum. Sýslumanni er sem áð- ur vel borgið í traustum hönd- um Ævars Kvaran, söngrnaður og gleðimaður og glæsimenni; undarlega flasfengni hans er leikaranum að vonum ofraun að skýra. Hjúin í Dal, sú skoplega fræga þrenning, cru enn í höndum sömu ]eikend»a. Bessi Bjarnason var aðeins ungur og efnilegur nýliði er hann lék Gvend smala hið fyrra sinn, en nú þroskaður og þjóðkunnur listamaður. Túlkun hans er orð- in hnitmiðuð. mannleg og sann- færandi í öllu, við hljótum að hlæja óspart að þessum bless- aða hálfvita, en vorkenna hon- um um leið. Nina Sveinsdóttir er ekki verulega tilþrifamikil Grasa-Gudda, en leikurinn yf- irleitt geðfelldur og notalegur. Valdimar Helgasyni bregzt ekk: bogalistin í innlendum alþýðu- leikjum og sómir sér vel sem Jón sterki, pattaralegur vind- be’gur, grobbið lítilmenni. Lárus Ingólfsson er Hróbjart- ur eins og fyrrum, hinn spaugilegasti náungi. Herdís Þorvaldsdóttir hefur ekki áðnp farið með hlutverk Marsrétar os serir mikið úr litlu, það er bráðskemmtilegt að kynnast þessari smámæltu. snotru og einföldu vinnustúlku. Stúdent- arnir frá Hólum e>-u faldir sönavurunum Kristni Hal’s- svni og Krlinai Vigfú««vni og eru orðsvör beirra og öll fram- aansa með ósviknum óoerettu- brag; á sniaTan sörs beirra er geman að hlýða. Kristinn er o-ðinn aúvanur sviðinu sem kunnugt er. og Erlinaur ætti að Péta rovnzt því sóður liðs- maður. friálsma^nlegur ni'tur os mjög geðfe’ldur. Galdra- Héðní oi hundnkúnstum hans er oftlega sleppt, enda í miög 1 ansum tengslum við meginefni leiksins. en svo er um f’eivi j atr.iði. Valur G;s',arcn er hinn . ák5ósí>n1egasti Héðinn. refsleg-1 ur á sv’r> o« hó góðmannlesur; . kotunaana leika beir Baldvin . Halldórsson og Jóhann Páls- son. og hefur Baldvin orð fyr- ir þeim félögum og dreeur upp skvra og nötuHega mvnd fá- íróðs oe langsoltins ^mábónda. Þó að hér sé, allnriöe vikið af almannaleiðum eru hlutverk- in yfirleitt túlkuð á hefðbund- inn hátt. og glæsilegan og lit- rikan búning leiksins ætti að vera auðaert að meta að verð- leikum. Það var á frumsýn- ingu ,,TJtilegumannanna“ árið 1802 að fyrst var að marki vsndað til leiksviðsbúnaðar á Jslandi — að þvi leyti er sýn- ine þessi í anða Matthíasar Jochumssonar og Sigurðar mál- ara. Á. H. Sorgara- Framhald af 4. .síðu laust. En nú er svo málum háttað, að ísland er aðili að hernaðarbandalagi, og ég hygg að því verði ekki á móti mælt, að það bjóði einmitt hættunni heim í nútímastyrjöld. Þegar á allt er litið virðist ekkert hafa komið í ljós er tal- izt geti sönnun fyrir því að neinum vörnu.m verði við kom- ið í kjarnorkustríði. Þvert á móti virðist allt mæla á móti slíku. Og víst er um það, að háttvirt ríkisstjórn gæti haft miklu þarfara mál en’borgara- varnir í kjarnorkustyrjöld á sinni dagskrá. Henni væri nær að reyna að tryggja það eins og unnt er að engar kjarnorku- árásir yrðu gerðar á landið þó til styr.jaldar kæmi. Það væri eina hugsaniega vörnin sem að gagni mætti koma. Gjarnan mættu stjómarvöld- in gera nánari grein fyrir því en hingaö'ti.I heíu.r verið gert, hvað fyrir þei.m vaki.r með því að vekja nú máls á því mál- efni sem hér heíur verið gert að umtalsefni. E.G. Framhald af 12. síðu. án bess að það þrengi um of að greiðslugetu bankanna erlendis.1 í fréttatilkynningu þessari er ekki tekið fram hversu miklu stutt vörukaupalán námu í des- emberbyr.jun, en þau voru þá 277 milljónir króna samkvæmt upplýs'.ngum Gylfa Þ. Gí-slasonar bankamálaráðherra. Hrein gjald- eyriseign hefur þá aðeins numið 116 mi.lljónum króna, og er það furðu lág tala svo geysilega sem erlendar vörur hafa verið hækk- aðar í verði til þess að takmarka söl.u beirra innanlands. Hefur bæði i.nnflutningur á neyzluvör- um og fjárfestinearvörum dregizt mjö.g saman af völdu.m viðreisn- ari.nn.ar, og með slíkri niður- skurðarstefnu er að siálfeögðu hægt að „styrkja gjaldeyrisstöð- una“. Aukning útflutnin.gsvöruibirgð- anna stafar af bví að árið í ár hefur fært landsmönnum óvenju- Inen mlkinn afla, og er bað að RiiifsRéíðu engin. verðskuldun viðreisnar’.nnar: báttur hennar er rá. c'nn rö húh hefu.r orðið til K'>o" að af1’nn hefu.r verið hag- n.ýttur mj.klu verr en skyldi. Indverska blaðið „Flindustan Ti.mcs'* skýrir frá því, að Heusinger, yfirmaður hernaðar- nefndar Atlanzhafsbandalagsins í Washington, hafi viljað að NATO bcitti herafla sínum til að hiáloa Portúgclum og hindra að Indvcrjar tækju. Goa. Blaðið skiifar: ..Heusinj :r her. höfðip.gi Ingði til í NATO- ráði.nu, að bhuti af heraOa Atl- anr.hr. Csban cl r. ’ a gsins í Vcstur- Þýrknbmdi > rði flu.ttur til Goo, vegna bcss rð NATO gæti ekki bolað að eitt aðildarr'ki bandai- laeslns biði fh'kan hnekki scm fa1! G :a væri“. r"e’ð'.ð tc.k ’f síðan undir kröf- "^yétst.iór^ art-'->qr um að Heusinger verðr látinn sæta á- byrgð gerða sinna sem striðs- glæpamaðu.r í her Hitlers. Grasa-Gudda (Nína Sveinsdóttir). - (7j Laugardagur 30. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN M8Ui

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.