Þjóðviljinn - 30.12.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 30.12.1961, Síða 9
4) — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 30. desember 1961 — 7. árgangur — 44. tölublað KROSSGÖTUR Sumir segja að kro.ss- götur séu þar, t.d. á fjöllum eða hæðum, sem eér til fjögurra kirkna. Elzta trúin er sú, að menn skuli liggja úti jólanótt, því þá eru áraskipti, og enn í dag teija menn ald- ur sinn eftir jólanóttum, og sá er t.d. kallaður 15 vetra, sem lifað hefur 15 jólanætur. Síðar færðu menn ársbyrjun á nýjárs- nótt. ' + ’ k -k Þegar menn sitja á krossgötum, þá koma álfar úr öllum áttum og þyrpast að manni og biðja mann að koma með sér, en maður má engu gegna, þá bera þeir manni alls konar ger- semar, gull og silfur, klæði, mat og drykk, en maður má ekkert þiggja. Þar koma álfakonur í líki móður og systur manns, og biðja mann að koma og allra bragða er leitað. En þegar dagur rennur upp á maður að standa upp og segja: Guði sé lof, nú er dagur um allt loft. Þá hverfa allir þessir álfar en álfa- auðurinn verður eftir og hann á maðurinn. *** En svari maður eða þiiggi boð álfa, þá er maður heillaður, og verð- ur vitstola og aldrei síð- an mönnum sinnandi. Því varð manni er Fúsi hét, og sat úti jólanótt og stóðst lengi, þangað til ein álfkona kom með stóra flotskildi og bauð honum að bíta í. Þá leit Fúsi upp og sagði það sem síðan er að orðtæki haft: Sjaldan hef ég flot- inu neitað. Beit hann þá einn bita úr flotskildin- um og trylltist og varð vitlaus. (Úr ísl. þjóðsögum) — Hvernig stendur á þvi, að þú ert allt í einu orðinn svona myndarleg- ur? spurði hún. — Ég hitti mann í hallargarðinum og hann gaf mér fagurblátt ber, hvíslaði hann, ég borðaði það og varð svona eins og þú sérð mig núna. — Leitaðu að mannin- um, sagði prinsessan. Segðu honum að ég skuli giftast honum ef hann vilji gera mig svona fal- lega líka. — Ég er hræddur um, að hann sé farinn, svar- aði brytinn. Hann var hræddur um að hann yrði líflátinn ef hann fynndist hér. Hvað getur þú gert úr tölustafnum 8? — Hérna sjáið þið nokkrar mynd- ir, og kannski getið þið gert fleiri sjálf. — Segðu honum að 1 hann þurfi ekkert að ótt- ast, svaraðd prinsessan, ég skal vernda hann. Farðu með hann inn í mitt herbergi. Ég skal sjálf færa honum mat og drykk þangað. Brytinn fór út og sótti Toivo. Þegar þeir komu var prinsessan búin að bera á borð fyrir hann í sínu herbergi. Þegar hún sá Toivo var hann svo glæsilegur á að líta að hún þekkti hann ekki aftur. Á með- an hann borðaði sagði hún: — Ef þú getur gert mig jafn fallega og þú Framhald á 2. síðu. Gullna skipið f Sagan um Sirkus-Pétur eftir Else Fisher-Bergman Pétur og Milla koma heim Heima j sirkusnum sátu sirkusstjórinn, Palli Jóns, sirkusflóin, ljónið og fíllinn. Þeim dauð- leiddist öllum. Sirkus- stjórinn var að ráða krossgátu, Palli Jóns og fíllinn tefldu refskák og ljónið og flóin byggðu úr kubbum. Öll óskuðu þau þess að Pétur og Milla væru komin heim. — Hvaða orð er það, sem byrjar á s og endar á a og hefir r í miðjunni? spurði sirkusstjórinn. Enginn fann lausnina. — Það er stjarna, hrópuðu Pétur og Milla, og komu á fleygiferð inn í sirkusinn. Allir hlógu og sungu, spiluðu og dönsuðu af gleði og Pétur varð að segja frá öllum sínum ævintýrum. — En hvar er galdra- karlinn? spurði Palli Jóns. — Hann datt í sjóinn, svaraði Pétur, við verð- um að flýta okkur að ná honum upp. Margar mýs höfðu safnast í stórri holu, sem var í búrveggnum. Þær voru að skeggræða eins og þeim er títt þegar þær eru búnar að fylla mag- ana og hafa ekkert að Svo veiddu þeir galdra- karlinn upp úr sjónum. Hann var blautur og kaldur og skalf al hræðslu. — Jæja, Pétur, sagði sirkusstjórinn, hvað eig- um við að gera við karl- inn? — Við látum hann í búrið ljónsins, og reynum að kenna honum að bæta ráð sitt, svaraði Pétur. Það var gert, og sirk- usstjórinn fékk þarna ágætis galdrakarl. alveg eins og þeir voru í gamla daga. Pétur og Milla léku sér saman þangað til þau voru orðin stór. Þá gift- ust þau og eignuðust mörg, mörg börn. gera. Bar margt á góma' þarna í holunni, því hver kepptist við að tala sem mest. — Ég held að köttur- inn sé alveg búinn að Framald á 2. síðu. (Sögulok.)', Hugrekki músanna eftir Sig. Hvanndal 10 beztu afrek í hverri grein frjáisra íþrótta Á yfirstandandi ári hafa mörg Evrópu- og heimsmet verið bcett. Keppnitímabil- inu er nú lokið /ijá öllum þjóðum öðrum en Ástralíu og S-Afríku. Hér á eftir fer skrá yfir 10 beztu afreíc í hverri grein íþróita: KARLAR. 100 m hlaup: 10,0 Hary (Þýzkalandi) 1960 10,0 Jerome (Kanada) 1960 10,1 Williams (USA) 1956 10,1 Murchison (USA) 1956 10,1 King (USA) 1956 10,1 Norton (USA) 1959 10,1 Tidwell (USA) 1960 10,1 Sime (USA) 1960 I tíunda sæti eru 27 menn, sem nllir liafa hlaupið á 10,2. Athuga ber að í USA hlaupa menn aðallega 100 yards sem er styttra en 100 m og getur það valdið því að cngiinn er i hópi þeirra, er hlaupið hafa á 10,0. Frank Budd USA) hljóp 100 y á 9,2 i sumar en það mun samsvara 10,0 á 100 m. 200 m hlaup. 220 y er lengra en 200 m. Er því dregin ein 0,1 úr sek. frá tíma hlauparans. 20.4 Radford (Bretland) 1960 20.5 Carlton (Ásaralíu) 1932 20,5 Stanfield (USA) 1951 20,5 Norton (USA) 1960 20,5 St. Johnson (USA) 1960 20.5 Berruti (ítalíu) 1960 20.6 Baker (USA) 1956 20,6 Morrow (USA) 1956 20,6 Collymore (USA) 1958 20,6 Germar (Þýzkalandi) 1958 20,6 Woodhouse (USA) 1960 20,6 Antao (Kenía) 1960 20,6 Carney (USA) 1960 Engar breytingar urðu á skránni í ár. Athygli skal vakin á því að þessi skrá nær aðeins yfir 200 metra hlaup er hlaupin hafa verið á braut með beygju. Þýzk-austurríska skíðavikan svonefnda er hafin með þátt- takendum frá 12 þjóðum. Keppt verður á fimm stöðum á tíma- bilinu 28. desember til 6. janú- ar. Úrslit eru nú kunn í fyrstu grein keppninnar, er fór fram í Oberstdorf( og varð Finninn Eino Kirjonen hlutskarpastur, stökk 73,5 m og 73 m og hl-aut 225.5 stig, eða sex stigum meira en næsti maður, Bozo Jeme frá Júgósl. (73,5 og 74 m). Oddvar frá Noregi var í 3. sæti stökk 71.5 og 72,5 m og fjórði var D. Sime (USA) hefur náð bezt- um tíma allra í 200 m hlaupi 20)6 sek, en hann hljóp þá á beinni braut. Slikt er aðallega gert í USA. Tími í 440 y en frá þeim tíma eru dregnir 0,3 úr sek. til að fá samsvarandi tíma í 400 m hlaupi. 400 m hlaup. 44,9 O. Davis (USA) 1960 44,9 Kaufmann (Þýzkal.) 1960 45,2 L. Jones (USA) 1956 45.4 G. Davis (USA) 1958 45.5 Lea (USA) 1956 Silvennoi frá Finnlandi, sigur- vegari frá 1956 — ’57. Rússar og Finnar senda sína sterkustu menn, en fyrsti mað- ur Rússa var í 6. sæti í þetta sinn, Koþa Tsakadse. Wolfgang Happle, hinn kunni vesturþýzki stökkvari var í 8. sæti, en aust- urþýzku stökkvararnir munu ekki taka þátt í öllum keppn- unum og hafa auðsjáanlega ekki verið með í þeirri fyrstu. Lítill snjór var í Oberstdorf, en hann var fluttur í brautina á bílum. 45,5 Southern (USA) 1958 45.5 Spence (S-Afríku) 1960 45.6 Singh (Indlandi) 1960 45.7 McKenley (Jamaika) 1948 45,7 Woods (USA) 1960 45,7 Young (USA) 1960 45,7 Metcalfe (Bretlandi) 1961 Aöeins ein.n nýr bættist á af- rekaskrána £ ár. Það var hinn 19 ára gamlii Breti, Aöriam Metcalfe. Framfariv hans í sum- ar hafa orðið geysimiklar. Tími í 880 y, en frá þeim tíma eru dregnir 0,7 úr sek. til að fá samsvarandi tíma í 800 m hlaupi. 800 m hlaup. 1:45,7 Moens (Belgíu) 1955 1:45,8 Courtney (USA) 1957 1:45,9 Boysen (Noregi) 1955 .1:46,2 P. Schmidt (Þýzkal.) 1959 1:46,3 Snell (Nýja S.iól.) 1960 1:46,4 Kerr (Vestur-Indíum) 1960 1:46,5 Bowden (USA) 1957 1:46,5 Lewandowski (Pöll.) 1.959 1:46,6 Harbig (Þýzkaiandi) 1939 1:46,6 D. Johnson (Bretl.) 1957 1:46,6 Elliott (Ástralíu) 1958 1:46,6 Cunliffe (USAþ 1960 Engar breytingar hafa orðið á afrekaskránni í ár, G. Kerr liefur náð sama. tfma í ár og í fyrra. Snell bætti sirn tíma um 110 úr sek. Urhnsmethaf- inn R. Moens hefur dregið sig til baka úr íþróttum. Heimsmet Arrain Hary hans er elzta heimsmetið í þeim greinum, sem keppt er í á Ol- ympíuleikunum. ! 1000 m hlaup 2:16,7 Valentin (Þýzkal.) 1960 2:17,8 Waern (Svíþjóð) 1950 2:18,8 Orywal (Póllandi) 1953 2:19,0 Boysen (Noregi) 1955 2:19,0 Rozsavölgyi (Ungv.) 1955 2:19,0 Lewandowski (Póll.) 1959 2:19,1 Jungwirth (Tékkósl.) 195S 2:19,1 Elliott (Ástralíu) 1960 2:19,2 Hewson (Bretlandi) 1953 2:19,2 Noens (Belgíu) 1959 Engar breytingar í ár. , Finni sigurvegari á skíðum Laugardagur 30. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN -n

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.