Þjóðviljinn - 30.12.1961, Qupperneq 10
2) — ÖSKASTUNDIN
ÓSKASTUNDIN — (3
Hugrekki músanna
Framhald af 1. síðu.
gefa fra sér, sarrði ein
músin. Ég fór inn í búr-
ið í gærkvöld. Þá sat kisa
þar á hillunni og var að
sleikja sig. Ég gekk al-
veg að henni og hún sá
mig en hreyfði sig ekki.
— Varstu ekki hrædd?
spurði önnur mús.
— Hrædd, jæja onei.
Nei ég var ekkert hrædd.
Ég held að kisu sé ekkert
að óttast. Þetta er mein-
ieysisgrey.
— Ég kalla nú þetta
ekki mikið frægðarverk,
sagði þriðja músin. Ég
fór inn í eldhús einn dag-
ánn og mætti kisu á eld-
húsborðinu. Hún var að
stela fiskstirtlu. Ég tók
í annan endann á stirtl-
unni og togaði hana af
kisu. Aumingja kisa labb-
aði sneypt inn í baðstofu.
— Að þið skulið vera
að gorta af þessu, sagði
sú fjórða. Ég fór upp í
baðstofu og upp í rúm-
ið sem kisa lá í og þá
varð hún hrædd og flýði.
— Kallið þig þetta svo
;em frægð?, sagði fimmta
músin. Vitið þið ekki að
kötturinn er mesta rag-
geit. Ég mætti honum á
búrgólfinu um daginn og
réðist undir eins á hann.
Eftir stutta stund lagði
kisa á flótta, auðvitað öll
biá og blóðug eftir viður-
eignina.
Gömul mús iá úti í
horni og hafði hlustað á
samtaiið. Nú reis hún
upp og mælti:
— Það vita nú allar
mýs, að kötturinn er okk-
ar versti óvinur. Ef þið
eruð ekki hræddari við
hann en þið segið, þá vill
kannski einhver ykkar
brcgða sér inn í búrið og
og drepa hann.
Mýsnar högðu og gutu
hornauga hver til annarr-
ar. —: Það væri ef til
vill vissara að tvær færu
því kisa er dutlungafull.
og beitir klónum kannski
betur nú en áður.
Engin mús svaraði.
— Kannski þið skrepp-
ið þá allar, bið verðið þá
fljótari.
Mýsnar þögðu.
— Nú, ætlið þið ekki
að fara?
— Loks svaraði mús-
in, sem þóttist afa rek-
ið köttinn á flótta, ó-
venju mióum rómi: —
Það er ekki víst, að kisa
sé . þar núna, þótt hi'm
■'æri þar þegar ég hitti
hana.
Kisa hafði setið við
holudyrnar og hlustað á
allt masið. Nú gall hún
fram í: — Urrrr, hérna
er ég‘. Komið þið ef þið
þorið.
Vðar en kisa lét heyra
til sín, butu mýsnar út í
afkima og ranghala, sem
vóru til og frá’ um búr-
vegginn, og þorðu ekki
að láta sjá sig nærri búr-
holunni í marga daga.
Gullna skipið
Framhald af 4. síðu.
ert, skal ég giftast þér.
Toivo varð reiður þeg-
ar hann heyrði þetta,
hann hélt að prinsessan
íefði fengið leiða á honum
á eyjunni, stolið skipinu
hans og skilið hann eftir
:nan og hjálparvana.
Hann hafði ekki hus-
mynd um, að hún hafði
beðið eftir honum lensi.
— Nei. göfuga prins-
essa, sagði hann, éá" er
»ðeins vesæll þjónn.
Konungar og prinsar
munu koma og biðia þm.
— Trúðu mér, sagði
hún, ég mun gera þig að
hershöfðingja konungs-
ins. Ég skal fylla vasa
Vna af gulli og gefa þér
gullið skip, ef þú gerir
mig jafnfallega og þú ert
--■Mfur og svo skulum
við gifta okkur.
— Jæja, fyrst bú vilt
mdilega hafa það svo.
Borðaðu þetta ber.
Hann tók rautt ber úr
vasa sínum, oa um le:ð
ig prinsessan beit í bað
spruttu stór horn á höfði
hennar.
Framhald.
tma
Heimagerður leir
Það er skemmtilegt að
móta úr leir. Þið getið
auðveldlega búið ykkur
til leir sjálf, eftir þeim
aðíérðum sem hér fara á
eftir.
1.
2 bollar hveiti
1 bolli salt
V* eða V2 bolli mataroiía.
/ svo hæfilega mikið
ka!t vatn, þannig að úr
þessu : verði mjúkt deig.
Þetta geymist betur ef
-4 bolli góður handáburð-
er settur saman við,
helst mjúkt. Þetta má
lita með matarlími.
2
2 bollar matarsalt
2/3 boliar vatn
1 bolli maisenamjöl (eða
kartöflumjöl)
V2 bolli kalt vatn.
Hrærið saltið út í 2/3
bolla af vatni í potti yfir
hita, þangað til það er
vel heitt, 3—4 mínútur.
Tekið af eldinum og
maisenamjölið hrært í Vz
bolla af köldu vatni,
blandað saman við, hrært
vel. Nú á deigið að vera
vel þétt, ef það er ekki
er potturinn settur yfir
eldinn aftur í eina mín-
útu, þá ætti þetta að
vera mótanlegt deig. Nú
má gera annað hvort að
lita deigið eða hafa það
ólitað. Hlutir, mótaðir úr
þessum leir harðna á 36
klst, og þá má lita þá
eða mála sé deigið ólitað.
Þessi leir geymist vel og
lengi í plastpoka. Þarf
ekki að vera á köldum
[ stað.
#. / : tf .þ K
"Pí
‘ 4
Sv<;!v -i !-)■:)! i.
í-r rur)i'i.í:" ;i
m i.
&
hu ■ V i>.;I'Mi,‘>D 4
o).- ciðir í>«u íijip W s* uíf:t-anaaí
TJ:
L~~
it
(> r í • irtfiti • s
m
y.
ííifO.ri s.rui ■ )
Ö'
Draumar,
gömul
barnagæla
:S' •
Súirpii skel ojf úJIi. sc-m börmn
ósk-a sér.
1 HLÝTT í HÁLSAKOTI
Aðalríki Atianzhafsbandalagsins, England og Bandaríkin, hafa nána hernaðarsamvinnu við Franco,
böðui spöasku l>.jóðarinnar. — Myndin sýnir spönsk og cnsk herskip safnast saman við eyna Möltu í
Miðjarðarhafi, þar sem þau eru að sameiginlegum flctaæfiingum.
Það vildu víst margir vera í sporum kettlinganna þeirra arna. Það
cr ítalska kvikmyndastjarnan Elsa Martinelli sem leggur þá svona
blíðlega í hálsakotið. Hún hefur nýlokið við að leika í kvikmynd-
inni „Hatari“ sem tekin var í Afríku og þar voru henni gefnir
, þessir ungu hlébarðar.
Volkswagen kom á nr. 5é90 í hsppctrœfti
Þjóðviljans. - Átf þú þm aiiSe?
íl 0) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. desember 1961