Þjóðviljinn - 30.12.1961, Side 11
Francis Clifford :
.,Og hvernig heldurðu að liggi
í því?‘‘
„Það var eins og kviknað hefði
í olíu“.
„Olíu, ha?“
,.Það var engu likara. En ég
var einar tíu mílur í burtu —
eða meira — og bað hefði getað
verið hvað sem var. En ég varð
alveg steinhissa“. Hann yppti
öxlum. réttir fram glasið. ..Drott-
inn minn, en sá hiti. Veiztu hvar
ég get náð mér í herbergi í þess-
um bæ?“
segir: „Góða nótt, ungfrú Slade“,
en hún anzar honum ekki. Hún
er ekki í skapi til að anza nein-
um, ekki einu sinni Beatson.
„Hvernig gekk það í dag, frú
Dexter?“
,,Svona la-la?“
Þegar hún segir þetta, veit
hann ævinlega að ekkert hefur
gengið að óskum við upptökuna.
Það kemur ekki oft fyrir, en
hann hefur lært að þá er bezt
að skipta um umræðuefni. Eftir
erfiðan dag getur hún verið ó-
þolandi. Og hvernig hún lét þetta
stundum bitna á manninum sín-
um. . . .
Hann beygir inn í aðalumferð-
ina. „Hann er sjálfsagt kominn
núna, haldið þér það ekki, frú
Dexter?“
Hún er að kveikja sér í sígar-
ettu, sýnir lítinn áhuga.
,,Hver?“
,,Jimmi litli“.
Hún segir ekkert.
Hann tekur þögn hennar ekki
alvarlega.
„Vélin átti að koma til Tucson
um hálf —“
,.Hættu“, segir hún hranalega.
„Viltu steinhætta“.
Hann litur undrandi á hana í
speglinum fyrir ofan sig. Já, svo
að það er þetta sem gengur að
henni . . . Skollinn sjálfur, hann
hefði átf að vita betur. Svona
var hún síðast þegar drengurinn
fór yfir til föður síns — var að
velta fyrir sér hvernig hann
hefði tekið á móti honum, hvað
þeir tveir væru að tala um og
gera. Síðast — já, og þar áður
líka. Raunar í hvert einasta
skipti. Og það er ekki drengur-
inn sem hún er að hugsa um.
13. dagur
Nei, ónei. Það er vandi að lesa
hana ofan í kjölinn, en þegar
það tekst, þá liggur þetta í aug-
um uppi.
Óveðrið færðist vestur á bóg-
inn. Það kom til Naco og Tomb-
stone fyrir klukkustund, síðan
til Benson og Nogales: nú er það
í Tucson. Blásvört regnský nálg-
ast austurjaðar eyðimerkurinn-
ar. Eftir svo sem klukkustund
hella þrumuskýin úr sér yfir
Ajo.
Skrælþurr auðnin bíður í of-
væni eftir rekjunni. Þögnin verð-
Ur dýpri; andrúmsloftið þyngra
og meira kæfandi. Það vottar
ekki fyrir andvara sem bærir
örsmá paloverblöðin, ekkert
hrærir breiður saltrunnanna.
Allt stendur teinrétt og stirð-
legt eins og kaktusarnir og hér
Og iþar myndar sandurinn hreyf-
ingarlausar öldur umhverfis stór-
grýtið.
Pastir liðir eins og venjulega.
]2.55 Ö-:lcalög sjúklinga.
14.30 Laugardagslögin.
35.20 Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson).
16.00 Veðurfr. — Bridgeþáttur
(Stgfán Guðjohnsen).
16.30 ‘Dansjíenrisla (Heiðar Ást-
valdsson).
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég
heyra: Baldvin Halldórsson
leikari velur sér hljómpl.
17.40 Viksn framundan: Kynning
á dagskrárefni útvarpsins.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
Bakka-Knútur.
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.55 SÖngvar í léttum tón.
20.00 Jólaleikrit útvarpsins: Þjóð-
niðingur efttr Henrik Ibsen.
i gerð Arthurs Miller. Þýð-
'andi: Árni Guðnason cand.
mag. — Leikstjóri: Helgi
Skiilason. Leikendur: Þor-
steinn Ö. Stephensen, Guð-
björg. Þorbjarnardóttir,
'K'ristbjörg Kjeld, Halldór
Kar’sson, Stefán Thors,
Brynjólfur Jóhannesson,
Haraldur Björnsson, Gunnar
Eyjólfsson, Steindór Hjör-
leifsson. Robert Arnfinns-
son Valur ö'lslason o. fl.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok. i
Gamall, hjólfættur náungi ek-
ur skröltandi á lúnum jeppa inn
í Ajo og hemlar fyrir utan
fyrsta barinn sem hann kemur
auga á. Tveim minútum seinna
þurrkar hann bjórfroðuna af
sprungnum vörunum.
„Drottinn minn“, segir hann.
„Nú var ég þurfandi“.
Barþjónninn kinkar kolli.
„Þetta hefur verið þurrkur í
lagi“.
„Það má nú segja1 Maðurinn
ýtir glasi sínu yfir oorðið. ,,Þú
ættir að vera þarna yfirfrá“.
Hann bandar höfðinu „Hamingj-
an góða! Ég var bókstafle-ga að
stikna þessa síðustu daea. Nú
er hann að gera óveður. Ég hef
víst komizt hingað mátulega“.
„Það er víst. Kannski hreinsar
óveðrið loftið“. Barþjónninn
strýkur kúfinn af glasinu með.
„Á hvaða slóðum varstu?“
„Fyrir vestan, Fyrir vestan og
þar í kring“.
,,í gullleit?“
„Það má svo sem kalla það
svo“. .Maðurinn tekur drjúgan
sopa af bjórnum, ropar síðan
hljóðlega.
„Syei-mér ef ég skil að hverju
þú ert að leita. Ég hélt að allt
hefði verið hreinsað fyrir mörg-
um árum. Hreinsað burt eða
hirt“.
Honum var svarað með fá-
tenntu glotti. ,.Ég borgaði bjór-
inn, var það ekki?“
„Ég yrði vitlaus að vera þarna
úti. Væri farinn að tala við
sjálfan mig innan tveggja tíma.
Og færi líka að sjá ofsjónir“.
Maðurinn tæmdi glasið. „Sá
dálítið sjálfur fyrir svo sem
klukkutíma. Reyk“.
,,Ég mundi nú ekki sjá svo-
leiðis lagað“.
„Stærðar reyksúlu handan við
Growlers. Kolsvarta“.
Barþjónninn hallar séj- leti-
lega fram á beinabera olnboga.
Tucson flugvöllur: klukkan
fimm mínútur yfir sex.
Við upplýsingaborðið stendur
fjöldi fólks. Svörin sem það fær
nægja ekki lengur til að draga
úr kvíða þess. Flugvélin er 'þrjá-
tíu og fimm mínútum á eftir á-
ætlun og það vill fá einhvers
konar skýringu. Taugaóstyrkur-
inn er smitandi og margir koma
með fyrirspurnir um leið.
Glerhurðirnar falla í við bak-
ið á Páli Dexter og regnhljóðið
dvínar en kliðurinn í anddyrinu
kemur í staðinn. Æstar raddirnar
bergmála kvíða hans. Hann stik-
ar að skrifborðinu, treðst inn í
hópinn, fram fyrir alla hina. Um
leið og hann kemur að borðinu
hringir simi í veggnum. Ringl-
uð afgreiðslustúlkan tekur upp
tólið næstum þakklát. Eftirvænt-
ingarfullri þögn slær á hópinn
sem bíður. Páll Dexter heyrir
sinn eigin hjartslátt.
„Upplýsingar“, segir stúlkan.
Hún snýr baki að honum. Á
því er ekkert að sjá.
,,Já, það er einmitt það“, segir
hún.
Hún segir þetta alls fimm sinn-
um, en á því er ekkert að græða
heldur. Hann verður að bíða þar
til hún leggur tólið á, en þá er
ekkert að sjá af svip hennar
heldur.
„Jæja?“ spyr einhver og hon-
um þyngir þegar hún svarar.
„Það verður lesin tilkynning
eftir nokkrar mínútur“, segir
hún. „Ef þið viljið — “
,.Hvers konar tilkynning?“
Fjöldi radda endurtekur þessa
spurningu. Svör stúlkunnar
drukkna í óróakliðnum. Páll
Dexter hallar sér fram á borðið
og þrífur í ermi hennar.
„Hvað er eiginlega á seyði“,
spyr hann.
Hann heyrir tæpast hvað hún
segir. Ótti hans víkur allt í
einu fyrir reiði. „Hver er yfir-
maður hér?“
Hún hikar. „Það verður lesin
tilkynning í — “
„Til fjandans með allar til-
kynningar". hrópar hann. ,,Ég
vil tala við yfirmanninn hér —
og það slrax“.
Hann var veikur af spénningf'
meðan hann beið eftir myrkrinu;
ringlaður af að leggia við hlust-
ir og skima eftir flugvél. Hver
einasta mínúta varð heil eilífð
meðán hann horfði á hægfara
sólsetrið og fylgdisf með óveðr-
inu sem nálgaðist; hlustaði eftir
flugvélardyn. Og hver minúta
virtist um leið teygja á taugum
hans, strekkja þær með sér með-
an hann beið eftir úrslitum þessa
kapphlaups.
Síðan Franklinn losaði af hon-
um fjötrana, hafði heili hans
verið ein ólga. Hann var þegar
búinn að ákveða að reyna að
nota tækifærið þegar lögreglu-
þjónninn kæmi aftur með hand-
járnin til hans. Hann átti um
tvo kosti að velja. Hann ætlaði
annaðhvort að bjargast á hlaup-
um eða reyna að ná byssunni —
hann vissi ekki hvort heldur;
ög’ 'harth 'í'á" skuggana 'léngjast
frá fingrum og hnúskum kaktus-
anna. Hann horfði áfjáður yfir
dökknandi flatneskjuna. Hann
gleymdi sársaukanum í brotna
úlnliðnum. Nokkra stund starði
hann í suðurátt, í átt til Mexikó.
Þarna var Mexíkó. einhvers stað-
ar handan við sjónhring hans,
bakvið eyðimörk og kvistóttan
gróður og rauðblátt mistur.
Tvær dagleiðir — kannski meira,
kannski minna; brjátíu. fjörutíu,
fimmtíu mílur. Hann gat aðeins
gizkað á fjarlægðina. En landið
var þarna sem hann var lifandi,
já, það var þarna.
Hann fór að titra. Það yrðí
erfitt að ná bvssunni, kannskí
of erfitt. Ef Franklinn hneppti
jakkanum eins og hann gerði
áðan, þá væri hæpið að honurrt
tækist það. Hin leiðin var
belri — ef honum tækist að fá
það var tilgangslaust að reyna | hæfilega fjarlægð milli þeirra;
að ráðgera það fyrirfram. Það. ef- það yrði nógu dimmt; eí
væri undir birtunni kornið og
því hve nærri honum Franklinn
væri. Tuttugu metrar í rökkr-
inu og það væri möguleiki á að
sleppa — ef hann gæti komizt
svo langt burtu án þess að
vekja tortryggni. Hann gerði ráð
fyrir að geta hlaupið lögreglu-
þjóninn af sér. Hann var ekki
eins öruggur um Hayden, en ef
hann hefði heppnina með sér
bjóst hann við að geta hrist
hann af sér í runnaþykkninu og
hálfrökkrinu. Drengurinn skipti
ekki máli.
Allt þetta ólgaði í huga hans
meðan hann horfði á sólina
snerta útlínur fjallanna, og þeg-
ar hann sneri sér við sá hann
eldingarnar blika langt í austri
í miðíu svarta skýjaþykkninu
flugvél næði ekki til þeirra
fyrst...
Hann horfði á reykinn serni
reis upp af brunnu flakinu mílu-
fjórðung í burtu. Ein logatunga
blakti enn í dauðu loftinu eins
og gola héldi í henni lífi. Langt!
Látið okkur
mynda barnið
n
Ný sending
Glæsileear kuldahúfur
Bernharð Laxdah 1
Kjörgarði
Iiulia Oscar tveir-riiúll-fjórir.
Gerið svo vel að svara . . • .
India Oscar tveir-núll-fjórir.
Þetta er Tucson flugviillur.
Gerið svo vel að svara. ...
ÞRIÐJI KAFLI
Skýin höfðu dregið þétt, svart
tjald fyrir þrjá fjórðunga af
sveittri eyðimörkinni. Lágt í
vestri hékk sólin eins og risa-
stór eggjarauða í lítilli ræmu
af sítrónu<Tulum himni. Hægt og
óumflýjanlega dróst hún að
sjóndeildarhringnum. Meðan
Boog svipaðist um. sá hann haná
snerta gullbrydduð, tennt fjöllin
í fjarska og' hann varð ögn von-
betri.
ÞJÖBVILJANN
vantar unglinga til blaðburðar um
Gerðin, Grímsstaðaholt, Þérsgötu,
Ilverfisgötu ©g Laufásveg
Afgrciðslím, sími 17-500
Eiginmaður minn :
ÞORBJÖRN ÞÓRÐARSON
f.v. héraðslæknir
andaðist á jóladag.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 2. ján-
úar kl. 13,30.
Guðrúii Pálsdóttir.
I -
áy-.. Lausardagur 30. desember 19S1 — ÞJÓÐVILJINN — Q Jj