Þjóðviljinn - 03.01.1962, Síða 3
Elísabet Haraldsdóttir.
Á Ieið sinni milli Evrópu oc
Amcríku hefur Elísabet Haralds-
dóttir haft skamma viðdvöl héi
á landi og í kvöld leikur hún á
tónlr'kum Kammermúsikklúbbs-
ins í Melaslcólanum.
jflísabet er, sem kunnugt er
dóttir hinna lcunnu hjóna og tón-
listarmanna, Haraldar Sigurðsson-
oromr siniíip
DJAKARTA cj HAAG 2'1 — Stjórn. Indónesíu hefui'
enn ítrekað þann áeetning sinn aö leysa Vestur-Irian j
(„hollenzku'* Nýju-Gíneu) úr nýlendufjötrum, en jafn-j
framt virðist séin hollenzka stjórnin sé nú fúsari til
samninga en áður.
Landvarnaráðherra Indónesíu, ' hefðu hrist af sér nýlenduhlekk-
Nasution hershöfðingi, sagði í ina sjálfir. Súkarno forseti sat
; dag að gera yrði Hollendingum ; á fundi í. dag með . æðstu for-
ljóst að Indónesar ætluðu sér ; ingjum hers og ílota, en ákveðið
að leysa Vestur-Irián undan ny- hefur verið almennt herútboð í
lenduokinu á sáma hátt óg þeir j iandinu. “
------------- ——--——-—Indónesíska stjórnin rauf í
; I dag ’talsfma- og ritsímasamband
1 við Hoiland.
Hollendingar samningafúsari
I tíag fóru fram umræður á
hollenzka þinginu um Nýju Gín-
eu og viðhorfið til Indónesíu.
Jan de Quay forsætisráðherra
lýsti yfir því að hollenzka stjórn-
in væri nú fús til að faila frá
kröfu sinni um sjálfstjórn til
handa íbúum vesturhluta Nýju
Gíneu, ef það gæti orðið til að
auðvelda samninga við stjórn
Indónesíu. Hann sagði að Hol-
lendingar hefðu nú gert allar
þær tilslakanir sem þeim væri
unnt að gera á þessu stigi máls-
ins, en gaf fyllilega í slcyn að
beir væfu reiðubúnir að taka
upp samninga við Indónesa.
ínleikum
sins
Á það hljóðfæri leikur hún líks
á .leikunum í kvöld, en ' aðrir,
sem koma fram eru Árni Krist-
jánsson píanóleikari og Milar.
Kantorel sellóleikari.
Á efnisskránni eru þessi þrji
verk: Tríó í B-dúr op. 11 fyrii
klarínettu, hnéfiðlu og píanó.eftii.
ar prófessors í Kaupmannahöfn Beethoven, sónata fyrir klarí-
og Dóru konu hans. Hún hefui nettu °S Píanó eftir Arthur Hon
ekki reynzt neinn ættleri á tón- e§Ser og loks sónata í Es-dúr op
liftarsviðinu, heldur hlotið lo:.,120 nr- 2 fyrir klarinettu og pí-
sem dugmikill og fjölhæfur lista- an° ^ftir Brgþnjg-:
maður, einkum hefur leikui j TónleikarnlT ''ÍTefjSSt kl. 9 í
hennar á klarínettu vakið athygli, samkomusal Melaskólans.
Tíffiiaiiaup a.m.k. 50%
í>eir yngstu, sem á fóíum voru á gamlárskvöld og horfðu á ara-
mótabrennurnar, höfðu gaman að því að bregöa upp stjörnuljósunum
Framh. af 1. síðu.
ur að vera unnt að ná þessu
m’arki i mörgum atvinnugrein-
um. En það krefst góðvildar og
einbeitts vilja allra aðila til að
ná árangrjÚ
• Rúmlega 50%
munur
Eins og Bjarni Benediktsson
tekur fram báru skýrslur frá ár-
inu 1960 með sér að verkamenn
höfðu orðið að vinna óhemju
mikla eftirvinnu, næturvinnu og
helgidagavinnu til þess ,að
tryggja sér óhiákvæmilegar lág-
markstékjur. Úrtak sem hagstof-
an vann úr skattframtölum
verkamanna, sjómanna og iðn-
aðarmanna það ár sýndi að með-
altekjur þeirra voru 1960 í
Rej'kjavík kr. 77.563. í kaupstöð-
um utan Reykjavíkur voru með-
altekjurnar kr. 81.089. Og í kaup-
túnum reyndust meðaltekjurnar ' V .., . ,,
, Þær ekki sizt rokstuddar
vera kr. 79.260.
AUt árið 1960 var tímakaup
verkamanna kr. 20,67. Verkamað-
ur sem vann átta tíma hvern
virkar: dag allan ársins hring
bar þannig úr býturn kr. 49.839.
Hver tímakaupsmaður vann sér
þannig inn að jafnaði kr. 27.030
til 31,150 með óhóflega löngum
vinnutíma það árið. Tii þess að
tryggja sömu árstekjur fyrir átta
stunda vinnu eina saman hefði
tímakaupið þurft að vera 56 til
62% hærra en almenni taxtinn.
Og eins og Bjarni Benediktsson
tók fram dró síður en svo úr
ofþrælkuninni á síðasta ári.
Viðurkenning Bjarna Bene-
drktssonar á þeirri meginreglu
að verkafólk fái fyrir átta stunda
vinnu þær árstekjur sem það
héfu.r- raunverulega haft að und-
anförnu, er því jafffiframt stað-
festing hans á þvi að almennt
kaupgja'.d þurfi að hækka um
a.m.k. 50%.
• Á það mun reyna
Það er ekki rétt með faríð hjá
Bjarna að það sé nýrnæli að
verkalýðshre.vfingin krefjist þess
að átta stunda vinnudagur nægi
fyrij- sæmilegum tekjum. í>etia
hefur alltaf verið baráttumál
verklýðssamtakanna, síðan þeim
tókst að lögfesta átta stunda
vinnudaginn formlega eftir hörð
átök. í hvert skipti sem verklýðs-
hreyfingin hefur borið fram
kröfur um bætt kjör á. undan-
förnum árum og áratugum hefur
hún rökstutt bæn með þeirri ó-
mótmælanlegu staðreynd að ekki
| væri hægt að draga fram lífið
| fyrir _bað kaup sem fengist fvrir
venjulegan vinnutíma. Þegar
verklýðsfé'.ögin lögðu til baráttu
fyrir kröfum sínuni á sl. ári voru
með
vinnuþrælkuninni, og í tillögum
félaganna voru þá ákvæði sem
áttu að takmarka vfirvinnu. Ekki
þarf að lýsa því hvernig atvinnu-
rekenclurAIQg ,st,igrrí'arvöld brugð-
ust þá við —- þar ó meðal Bjarni
Benediktsson.
j NYJU-DELHI 30 12 — Fyrrver-
andi landstjóri Portúgala í ný-
lendunni Goa á Indlandi, dr.
Abel Colaco, hefur boðið Ind-
landi þjónustu sína og hefur j
reyndar þegar gerzt starfsmaður
indverska ríkisins, segir í frétt
frá indverskum fréttastofum.
Þess er látið getið, að dr. Cola-
co- muni franwegis gegna engu
veigaminna embætti en undir
stjórn Portúgala.
- mannskoði
Ovenjuharður vetur er nú í
Tyrklandi, og fjórðungur þjóðar-
innar býr við hungur. Vetrar-
harkan kemur á eftir alltof mikl-
um þurrkum í sumar, sem eyði-
lögðu nær allan nytjagróður.
Gífurleg snjókoma hefur undan-
farið einangrað marga bæi og
borp í austurhéruðum Tyrklands,
og hindrað þannig alla matvæla-
"lutninga þangað.
Á Indlandi hafa a.m.k. 230
manns farizt um jólin
mikilla kulda í norðurindversku |
rikjunum Uttar Pradesh og Bih-
ar.
Kagnar Sturluson sést hér bera logandi kyndil að bálkestinum í
Krjnglumýri, en þar var stærsta áramótabrennan í Reykjavík á
gamlársdag og þangað söfnuðust þúsundir manna á öllum aldri.
(Ljósmyndirnar íólc Ari Kárason).
Löng reynsla og ekki sízt
reynslan frá síðasta óri valda
því ,að margir munu draga í efa
heilind.i Bjama Benediktssonar,
þegar hann mæ’.ir fyrir kjarabót-
um verkafólks. Engn að síðtiv er
mikilvægt að fá afdráttarlausa
viðurkennirigu hans á þeirri meg-
inrejíl'i að vinnutímimi verðj að
styttast niður í áííá tíiua með ó-
skertu lieildarkaupi. Cg að sjálf-
siigSu mun verklýðshrey tin gi n
’áta reyna á það fyrir a’.vöru
hver hugur fylgir máli hjá ráð-
herranum, flolcki hans cg ríkis-1 stofu Fiskifélagsins.
stjórn. j (Frá Fiskifélagi íslands),
ftrnér hjá Fiski-
félaginu kættmr
Um áramótin lét Arnór Guð-
mundsson af starfi skrifst'ofu-
•stjóra hjá Fiskifélaginu. Hefur
hann gegnt því í 27 ár, en í
meira en 37 ár hefur hann unn-
ið hjá félaginu. Arnór verður
sjötugur í febrúar n.k.
Frá sama tíma hefur verið ráð-
inn skrifstofustjóri Már Elíasson.
Már, sem er 33 ára, er hagfræð-
ingur að menntun, stundaði nám
í Bretlandi og Þýzkalandi, og
hefur síðan 1944 starfað á skrif-
Síðasta útkall hjá slökkvilið
inu á árinu sem var að líöa vai
að Bergþórugötu 41 tveim mínút
um fyrir miðnætti. Þar var eld
ur laus milli þilja og var haiu.
fljótlega slökktur.
Á gamlórsdag og nýársdag va:
i fremur rólegt hjá slökkviliðinu
Það var kallað fjórum sinnum ú
á gamlárdag, en ekki var um aí
ræða neitt tilfinnanlegt tjón. Eftir
miðnætti voru nokkrir slysaflutn,
ingar, tveir þeirra vegna slags-
mála.
I gær var kona úr Hafnarfirð'
flutt í sjúkrahús, en hún hafð
dottið vegna hálku á mótum Sól-
eyjargötu og Bragagötu og mis-s'
meðvitund við fallið.
Umferðarlögreglan hafði litlap
fréttir að færa. Allmikið var um
árekstra, en ekki kunnugt um
slys é fólki.
Uppreisn
grindarbrotnaði
Svanhildur Vagnsdóttir, Reyni-
hvammi 33 í Kópavogi, varð fyr-
ir bifreið í fyrrakvöld á móturr
Hlíðaryegar og Hafnarfjarðarveg-
of; Við læknisslcoðun kom í ljóí
að Svanhildur hafði mjaðma-
grindarbrotnað.
Framhald af 12. síðu.
Fimrn uppreisnarmanna voru
handteknir á mánudagskvöld við
Tavira, um 50 km frá spænsku
landamærunum. Einn þeirra er
Manuel Serra, fyrrum formaður
kaþólska æskulýðssambandsins.
Portúgalska stjórnin segir að
samtals hafi 28 menn verið
handteknir eftir uppreisnina.
Flestir uppreisnarmanna lcomu
frá Almada við Lissabon og eru
þeir sagðir verkamenn.
Kaþólska blaðið La Voz sagði
í forustugrein í dag að þeir sem
hafi staðið fyrir glæpnum í
Beja hafi vafalaust marga sam-
seka meðal alþýðu manna. Allir
viti að fjandmenn þjóðarinnar
og stjórnarinnar hafi komið sér
fyrir í mikilvægum stöðum.
Þannig láti margir kennarar í
ljós slcoðanir sem séu augljós-
lega fjandsamlegar stjórninni,
segir blaðið.
Miðvikudagur 3. janúar 1962
ÞJÖÐVILJINN
(3