Þjóðviljinn - 03.01.1962, Side 5
rn
BEIRUT — Flmm menn voru
drepnir i bardögum milli her-
manna Líbanónstjórnar og upp-
reisnarmanna í Beirut s.l. sunnu-
dag. Allmargir menn særðust í á-
tökunum.
Þessi blóðugu átök hófust í
sambandi við handtöku meðlima
úr hinum svonefnda Þjóðemis-
sinnaflokki. Meðlimir flokksins
eru haföir í fangelsi, sakaðir um
misheppnaða tilraun til að
steypa stjórn landsins aðfará-
nótt sunnudags.
Stjómin í Líbanon tilkynnir að
meðal hinna handteknu sé for-
maður Þjóðemissinnaflokksins,
Abdullah Saadeh. Egypzka
íréttastofan tilkynnti á sunnu-
dagskvöld að sýrlenzkir þjóðern-
issinnar og heimsvaldasinnar
hefðu staðið að baki uppreisn-
inni í Líbanon.
Snörp átök
Þjóðþingið i Líbanon hefur
verið kvatt saman til sérstaks
fundar í dag til að hlýða yf-
irlýsingu frá stjórninni varðandi
u ppreisnartilraun ina.
Tilkynnt er í Beirut að lög-
reglan og herinn haldi áfram að
leita að foringjum uppreisnar-
innar, höfuðsmönnunum Fuad
Awad og Shawki Khairallah,
sem eru kunnir erindrekar Breta.
Það var Awad sem stjómaði 40
manna herflokki og átta bryn
vögnum sem byrjuðu uppreisn-
ina. Þeir skáru sundur símalín-
ur og stefndu til aðalstöðva hers-
ins í höfuðborginni. Þar leystu
uppreisnarmenn Khariallah úr
haldi, en hann hafði verið
fangelsi. Síðan umkringdu þeir
byggingu
Meðlimir Þjóðernissinnaflokks- meðlimir Þjóðernissinnaflokksins
ins reyndu síðan að ná á vald verið handteknir. Fyrr um dag-
sitt aðalstöðvum samgöngumála- inn höfðu stjórnarhersveitir tek-
ráðuneytisins og aðalpósthússins. ið tvö þorp, sem uppreisnar-
Beittu þeir vélbyssum og rifi'l- menn höfðu á sínu valdi. Voru
um. Aðrir þjóðernissinnar réð- 120 vopnaðir uppreisnarmenn
ust að híbýlum háttsettra her- handteknir í þorpum þessum.
foringja og tckú þá fasta ásamt1 Við húsrannsókn í Beirut
varðmönnum. | fundust 300 vélbyssur, 200 riffl-
Uppreisnarmenn kornust inn í ar og 60 handvélbyssur. Á heim-
byggingu hermálaráðuneytisins, ili flokksforingjans, Saadeh,
en vörðum þar tókst að ná sam-
bandi við aðrar stöðvar löreglu
og hers. Umkringdu þeir síðan
uppreisnarmennina, en foringj-
unum tókst að flýja.
f fréttum fró Damaskus í Sýr-
landi segir að blóðugir bardagar
hafi orðið fyrir utan aðalstöðvar
hersins í Beirut. Náðu uppreisn-
armenn torginu fyrir framan að-
alstöðvamar á sitt vald, en síð-
an voru þeir reknir á brott af
stjórnarhermönnum. Uppreisnar-
menn reyndu einnig að ná aðal-
pósthúsi borgarinnar á sitt vald.
Sídegis á sunnudag tilkynnti
herinn í Líbanon að hann hefði
nú bælt uppreisnartilraun þessa
niður, þótt enn væru átök á
ýmsum stöðum.
Fjöldahandtökur
Á mánudagskvöld
höfðu 400
fundust 14 kassar af sprengieíni
og skotíærum og auk þess út-
varpssendistöð.
Líbanonstjórn ákvað í gær-
kvöldi að starfsemi Þjóðernis-
sinnaflokksins skyldi bönnuð.
Þetta var önnur tilraun flokks-
ins til að hrifsa til sín völdin
í landinu. Fyrri tilraunin var
gerð árið 1949. Þá var stofnandi
flokksins, Anton Saadeh, tekinn
ar lífi.
1.000 manns handteknir
Um 1.000 menn hafa verið
handteknir í Líbanon eftir hina
misheppnuðu upreisnartilraun,
sagði Beirut-útvarpið í kvöld.
Miklar birgðir vopna hafa fund-
izt, ennfremur skjöl sem sanna
þátt sýrlenzkra þjóðernissinna í
uppreisninni, sagði útvarpið.
Ýmsir leiðtogar þeirra eru meðal
hinna handteknu.
Jagan ákœrir nýlendustiórn
Brefa í Brexku Guyana
Hinn 9. desember si. var fáni yngsta sjálfstæða ríkis heims, Tang-
anjika, dreginn að húni í frosti og snjókomu á tindi Kilimanjar®
í Austur-Afríku. Mikið var um dýrðir í Tanganjika í tilefni fuli-
veidisins og dýrðleg háiíðaliöld í höfuðborginni, Dar es Salaam. A
rnyndinni sést minnismerkið, sem reist er í tilefni sjálfstæðisins.
l'að cr höggmynd af rauðum kyndli á hárri súlu. Táknar hanin
sigursæia baráttu íbúanna gegn nýlendustjórn og fyrir sjáifstæði.
32 stlpa f rost á S
um nýjárshelgina
NEW YORK — Það er aðeins
brezki herinn sem hindrar það,
að nýlendan Brezka Guyana nái
hermálaráðuneytisins. fullu sjálfstæði, sagði forsætis-
feri-lasiifskert
Árið 1956, þegar plánetan Márz var
næst jörðu, tóku sovézkir vísinda-
inenn mikinn fjölda af ljósmyndum af plánetunni. 500 mikilvæg-
ustu myndunum hefur nú verið safnað saman og þær eru gefnar
út í sérstakri Marz-landabók. Stjörnufræðingurinn, V. Bronstein er
ritstjóri útgáfunnar, og sést hann á myndinni með kortabækurnar.
ráðherra landsins, Cheddi Jagan
á fundi með stjórnunarnefnd
Sameinuðu þjóðanna.
Jagan sagði að hin ráðandi ný-
lendustjórn hefði verið alger
einræðisstjórn síðan 1953 og
beitt margskonar ógnunum og
kúgun gegn íbúunum.
Jagan lagði til að Sameinuðu
þjóðirnar sendu 17 manna nefnd
til Brezku Guyana sem fyrst til
þess að kanna ástandið í 'land-
inu. Á vegum S.Þ. er slík nefnd
starfandi. Hún var kosin af alls-
herjarþinginu, og hefur þáð verk-
efni 'að sjá um, að samþykkt
allsherjarþingsins um fi'elsi fyr-
ir nýlendur verði virt og fram-
kvæmd,
Nefndi.n bað Jagan að segja
áUt sitt á bessu máli þrátt fyrir
mótrpæli brezku stjórnarinnar.
Fiórtán Afríku- og Asíuriki hafa
skorað á brezku stiórnina að
semia hepar um siálfstæði til
han.da Brezku Gu.vana.
Cheddi .Taean og fiokkur hans
"nnu m’kinn kosningasignr í
fvrstu kosningunum í nýlend-
"nni á sfðesta ári. Brezka Guy-
an.a er í noröaustanverðri Suð-
■u'-Ameríku.
BEHLlN 1/1 — Bandarískar her-
svoitir á borgarmörkunum við
Friedérichstrasse 'í Berlín stöðv-
uðu í gær fjcra óeinkennis-
klædda Rússa og neituðu þeirn
u.m að fara inn í Vestur-Bcrlín.
Þessi neitun Bandaríkjamanna á
ferðafrelsi til handa Rússum í
Berlín virðist vera af sama toga
spunnin og sú fyrirskipun her-
námsstjóra USA í Vestur-Berlín,
Watsons, að neita sovézka her-
námsstjóranum, Solojov hers-
höfðingja, um að korna inn á
bandaríska hernámssvæðið.
LONDON 1/1 — Mikil snjókoma
og hörkukuldi var á Bretlandi
um áramótin. Umferð lamaðist
af þessum sökum víða um land-
ið.
1 Eskdalemuir á Skotlandi var
32 gráðu frost, eg er það mesti
kuldi sem mældur hefur verið á
Bretlandseyjum. í London var
svo mikil snjókoma, að nær því
öll bíla- og járnbrautarumferð
stöðvaðist.
Allir flugvellir við London
voru lokaðir vegna snjóþyngsla
á gamlárskvöld og á nýjársnótt.
Engin lest gat farið frá Water-
loo-brautarstöðinni í miðbiki
Lundúna. Tugþúsundir manna
komu af seint til vinnu vegna
þess að þeir urðu að ganga til
vinnustöðva sinna, og aðrar þús-
undir héldu kyrru heima fyrir
vegna veðurástandsins. Fjöldi
bæja og þorpa um allt landið
hefur verið einangrað vegna
fannfergis.
Maður nokkur í Aberdeenshire
á Skotlandi varð að gerast ljós-
móðir þegar kona hans tók létta-
sótt og ól honum tvíbura. Mað-
urinn hafði símasamband við
sjúkrahús og fékk þaðan leið-
beiningar. Læknir var sendur á
vettvang. Hann varð að ganga
8 kílómetra í hríðarveðri og
sóttist ferðin seint. ICom hann á
staðinn eftir að tvíburarnir höfðil
fæðzt.
í Alsír
■
ALGEIRSBORG — Ofbeldisverk
og árásir kostuðu 12 manris lífið
í Aisír um nýárshelgina, segir
í opinberri tilkynningu frönsku
LONDON — Tilkynnt hefur ver-
ið í neðri deild brezka þingsins,
að bankastarfsmenn sem annast
peninga'flutning megi framvégis
vcra vopnaðir við vinnu sína.
Fram lil þessa hafa jafnvel
lögregluþjcnar, sem starfa við
ílutning á peningum, verið ó-
vopnaðir. Árásir grímuklæddra
glæpamanna á peninga- og gull-
Outningamenn hafa uridanfarið
aukizt mjög á Bretlandi.
yfirvaldanna í morgun. Auk þess
særðust 27 manns. Átta af hin-
um dauðu og 29 af hinum særðu
eru Evrópumenn.
Átök, morðárásir og önnur of-
beldisverk urðu á mörgum stöð-
um. Notuð voru skotvopn. plast-
sprengjur, handsprengjur og
hnít'ar í þessum bardögum. Ó-
eirðirnar hóíust eftir að de
Gaulle Frakklandsforseti hélt ný-
ársræðu sína, en hún varð til
þess að hægrisinnaðir Evrópu-
menn í Alsír fóru í rnargar mót-
mælagöngur.
Veruleg orusta varð á gaml-
árskvcld og á nýársdag við hús
eitt í Algeirsborg. Ofbeldissam-
tck frapskra fasista, OAS, réð-
ust á byggi.nguna, en þar eru til
húsa samtök andstæðinga OAS.
Fasistarnir beittu skriðdreka-
eldflaugum og vélbyssum og
höi'ðu nýdega hafið árás á hús-
ið þegar einn af útvarpsvögnum
lögreglu.nnar kom á vettvang.
Var skothríðinni þá beint að
honum og féll einn lögreglu.mað-
ur en bílstjórinn særðist. Síðan
héldu fasistarnir áfram skothríðr
inni á húsið, sem skemmdi^t
MOSKVA 31/12 — Sovézk iíjú-
sín-flugvél flaug sl. laugai'dag til
Oriental-hévaðs í Kongó með
vistir og lyí, sem ætluð eru fólki
| er varð illa úti í miklúm flóð-
! um undafariði Forseti sovézka1 eldflaugum. Árásinni var svarað
Rauða krossin-s tilkynnti þetta § frá byggingunni sjálíri, og lögðu
1 nýlega. ' OAS-menn þá á flótta.
mikið. M.a. var skotið á það seji
UPPREISNARTILRAUN I
LÍBAN0N UM HELGINA
Miðvikudagur 3. janúar 1962
— ÞJÓÐVILJINN — (5’