Þjóðviljinn - 03.01.1962, Side 12

Þjóðviljinn - 03.01.1962, Side 12
Ivliðvikudagur 3. janúár 1962 — ' 27. árgangur — 1. tölubiað Það sviplega slys varð á ísa-1 varg á H.rðí á gam'.árstlag' um k!. 4 1 síðdegis, að e'.lefu ára gömul ‘elpa beið bana, er sleði hennar rann á ljósastaur. Telpan var að renna sér nið- Uy bratta brekku í bænum og !énti sleðinn á ljósástaur, sem vegi þegar bana. Te'.pan hét Helga Maja Frið- riksdóttir qg átti heima ó Hlíðar-. vegi 5 á ísafirði. Helga var dótt- ir Friðriks Bjarnasonar, málara, og Finnborgar konu hans og var næstelzt af 4 systkinum. Laos til Parísar. Sagt er að hann hafi sett Þ>6 pkjtvrði fyrir stjórnarmynduii að ••gpngið væri að kröfum hang. fp/i) mánudags- kvöld. Nosavari frös'ihöíðiógi er bæði varaforsætisráðherra og landvarnaráðherra i stjórn hægrimanna sem situr i Vienti- ane. Sjómsnnasamn- ingar hef jtst í dag Sar.viingaviðræður um kjör háseta. matsveina og vélstjóra á bátaflotanum á öðrum veiðum en síldveiðum hefjast klukkan þrjú í dag hér i Reykjavík miili fulltrúa sjómannasamtaka innan Alþýðusambandsjns sunnanlands. við Faxaflóa, Breiðafjöfð og' á Norðurlandi og fulltrúa, útgerð- armanna á sáifja'-' svsé'ði.'.* Samn- ingar um kiörin austanlands fara fram evstra en óvíst er hvort Vestfirðingar semji einnig heima fyrir. Sprengjuslys á Petreksfirði Það slys varð á Patreksfirði á Þorláksmessu, að sprengja sprakk í höndum unglingspilts, sem á- samt öðrum piíti á sama reki, var að búa hana tjl. , Drengurinn ,rne|cfelikí: mjðg: illa á handlegg og'í'aSíf én ekki eins og á horfðist í fyrstu. Lækniiinn var lengi að gera að sárum pilts- ins og fékk hann að liggja heirna hjá sér yfir hátíðarnar. Ekki er talið að örkuml' hljótist af slysi þessu þó illa líti útiíyrir. 1 helilur Kvcnfélag sósíalista annað kvöld, fimmtudaginn 4. I janúar, kl. 8,30 í Tjarnargötu , 20. Fjölbreytt skemmtiatriði og kaffidrykkja. Konur! Fjöhfionniið og takiö með ykkur géfeti. ’ NEFNDIN. Þúsundir Reykvíkingar þyrptust að brennunum, scm kveiktar voru víðsvegar um bæinn seint á gamlárskvöld. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Ekki eru nema svosem 15 ár síðan Reykvíkiingar fögnuðu nýju ári, með því að reyna að sprcngja lögreglustöðina í loft upp. Frið- sarnir menn gátu varla veriö ó- hultir um líf sitt i miðbænum og bílum var velt og ýmsar skráveif- ur gcrðar. Nýliðið gamlárskvöld hefur Siinsvegar farið fram nteð hinni imestu spekt hvarvetna á landinu. Brennur hafa verið haldnar víð- ast ef ekki allsstaðar og má lík- lega fullyrða að þær eigi þátt í Betri horfur á friði í Alsír? PARÍS 2 10 — Franska frétta- stoi'an AFP hefur eftir „áreiðan- legum heimildarmanni" sem hún segist þó ekki geta nefnt með nafni. að stríðinu í Alsír kunni að ljúka fyrr en varir, þar sem samningaumleitanir frönsku stjórnarinnar og Serkja virðist vera komnár vel á veg. Ekki iylgir fréttinni hvar þær samn- ingaviðræður hafa átt sér stað. -Serkneska stjórnin mun halda ráðuneytisfund í Marokkó i viku- lokin Erfiðsr viðræðor STOKKHÓLMI 2/1 — Ég , geri mér engar gyllivonir um að samn- ingaviðræður Svía við Eína- hagsbandalag Evrópu muni verða auðveldar og það er ekkert hægf að segja um hver niðurstaða þeirra muni verða né hvenær þeim muni Ijúka, segir Gunnar Lange viðskip'tamálaráðhérra í felaðaviðtali. Hann tekur fram að 'búast' megi við að viðræðurnar faki langan tíma, en hugsanlegt sé þó að á þessu ári verði ljóst íil hvers þær muni leiða. þeirri stillingu sem menn eru farnir að sýna á þessu mesta gleðikvöldi ársins. Sviplegt dauðaslys varð á fsa- firði á gamlársddag. Sagt er frá því annarsstaðar í blaðinu. Ann- arsstaðar á landinu mun hafa verið tíðindalítið. Hér fer á eftir yfirlit frá nokkrum stöðum, sem blaðið hafði samband við í gær. ® Reykjavík Ólafur Jónsson, fulltrúi lög- reglustjóra, kvað allt hafa verið heldur skikkanlegt hér í bænum um áramótin. Einhver stráksskap- ur var hafður í frammi í Austur- stræti á gamlárskvöld, sprengdir voru kínverjar og heimatilbúnar sprengjur, en engin slys urðu. Nokkpr ölvun var á nýársnótt, en ekki meiri en venja er til. Brennu.r voru margar og stemmning í kringum þær góð. Alls voru skráðar hjá lögregl- unn 101—103 nú í móti 70 í fyrra. Skemmtanahald fór hóflega fram, að sögn Ólafs og afskipti lögreglunnar af ölvuðum mönn- um ekki rneiri en búast mátti við. Akureyri Gamlárskvöld var mjög .friðsamt á Akureyri, gott veður, erigar ó- Framhad á 10. síðu. VIENTfANE 2/1 — Ilelzíi leið- togi hægrimanna í I.aos, Fúnr Nosávan hershöfðirgi, er sagður hafa kallað bandaríska scndi- herrann, Winthrop Brown, á sinn fund á mánudagskvöld og íkaramað hann óbótaskömmum. Ástæðan er sú að hægrimenn telja Bandaríkin hafa svikið sig í tryggðum, en Brown hefur lagt kapp ó að framfylgt verði sam- þykktum alþjóðaráðstefnunnar um Laos og mynduð samsteypu- ttjórn í landinu undir forystu leiðtoga hlutlausra. Súvanna Fúma. Brown hefur failizt á þá kröfu Súvanna Fúma, að hlut- lausir fái að skina menn í emb- ætti landvarna- og innanríkisráð- herra, en bað hafa liægrimenn ekki viljað heyra nefnt. Súvanna Fúma fór í dag frá & r Á gamlárslag varð 9 ára piltur Kjartan Kristjánsson, Heiðargerð 89, fyrir því slysi að fá tætlu úi svokölluðu startbyssuskoti í auga. Hlaut hann slæmt sár og var gerc á honum skurðaðgerð í Landa- kotsspítala, en ekki er vitað hvori hann heldur fullri sjón eftir að- gerðina. Uppreisn gegn Salazar bœid niður á nýársnótt LISSABON 2/1— Herinn og öryggislögreglan í Portúgal eru við öllu búin í dag, eftir að tilraun var gerð til upp- reisnar gegn einvaldsstjórn Salazars á nýársnótt. Upp- reisnin sem er sú fyrsta sem reynd hefur verið þau rúm þrjátíu ár, sem Saizar hefur setið við völd, fór út um þúfur. Uppreisnin var gerð þegar nokkuð var liðið á nýársnóttina. Um 40 manna hópur réðst þá á herstöð í bænum Beja um 170 km fyrir sunnan Lissabon. Beja er höi'uöborg í fylkinu Neðri- Alentejo. Uppreisnarmenn seni komu til herstöðvarinnar í fimm bílum voru undir stjórn höi'uðs- manns í portúgalska hernum, Varéla' Go.mes. Þeim tókst að brjótast inn í herstöðina og ná á sitt vald einum varðturni, en urðu þó brátt að láta und-an síga. Fjórir þeirra féllu og Gomes höfuðsmaður særðist hættuiega. I-Iann var tekinn höndum ásamt um 15 félögum sínum. en hin- um tókst að komast undan :og flýðu þeir eitthvað suöur á bóg- inn og hefur ekki hafzt upp á þeim enn. Fjölmennt heriiö og lögregla leitar þeirra. Aðstoðarlandvarnarráðherra Portúgala, Jaime Filipe de Fon- seca, íéll í viðureigninni í Beja. Hann hafði verið sendur á vett- vang þegar fréttist a£ árásinni, sn stjórnarhermenn héldu að hann væri einn uppreisnarmanna og skutu hann. Ýmislegt þykir benda til þess að stjórnin hafi haft einhverja vitneskju um að uppreisnartil- raun stæði fyrir dyrum og hafi því stjórnarherinn verið við henni búinn. Ýmsir kunnir andstæðingar stjórnarinnar hafa verið hand- teknir og aflý'st hefur verið úti- fundi sem ætlunin var að halda fyrir framan þinghúsið í Lissa- bon til að mótmæla aðgerðum Indverja í Góa. Stjórnin segist af- lýsa fundinum vegna dauða Fonseca, en ástæöan mun írem- ur vera sú að hún óttast að fundarmenn kynnu að snúast gegn henni sjálfri. Framhald á 3. síðu. L f*.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.