Þjóðviljinn - 06.01.1962, Side 2
1 dag >er laugardagurinn 6. janúar. j
Þrettándinh. 12. vika
tungl kiukkan 11.36.
suðri klukkan 12.3
flæði kiúírkán íi5.ðö
flæði klukkan Sl.26.
Næturvarzla vikuna 6.—13. janúar ; kleíann til Iífláts.
er í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
i vetrar. Nýtt
Tungl í há-
l. Árdegjaliá-1
Síðdegii
Bha- i
Susan Hayward
í hlutverki Bar-
Graham
l’leiígíir' inn
flugið
Flugfélag Islands:
’MilliIandaflug.
Hr'mfaxi er væntanlegur til R-
víkur k’ukkan 16.10 í da.g frá K-
höfn og Glasgow. Gullfaxi fer til
Oslóar, K-hafnar og Hamborgar
klukkan 8.30 í dag. Væntanlegur
aftur til Rvikur klukkan 15.40 á
morgun.
Innaniandsflug:
I dag er áæt’að að fljúga til Ak-
Ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða., Húsa-
víkur, Isafjiarðar, Sautðárkróks og
Vestmannaeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar og
V estmannaey ja.
Loftleiðir h.f.
1 dag er Leifur Eiríksson vænt-
anlegur frá Stafa.ngri, Amsterdam
og Glasgow klukkan 22 og fer
síðan til N.Y. kiukkan 23.30.
skipin
Kimskip:
Brúarfoss fór frá Hamborg 4. þm.
til Rvíkur. Dettifoss fór frá Du-
blin 30. fm. til N.Y. Fjallfoss fór
frá Leningrad 3. þm. til Reykja-
víkur. Goðafoss fór frá Reykjavik
í gærkvöld til Vestmiannaeyja og
þaðan austur og norðulr um land
til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn 9. þm. til Leith og R-
víkur. Lagarfoss fór frá Grund-
arfirði í gærkvöld til Hafnarfjarð-
ar, Akraness og Reykjavlkur.
Reykjafoss kom til Rvíkur 5. þm.
frá Rotterdam. Selfoss fór frá N.
Y. 29. fm. væntanlegur til Rvík-
ur í kvöld. Trölliafoss fór frá
Rotterdam 4. þm. til Hamborgar.
Tungufoss kom til Nörresundby 5.
þm. fer þaðan til Fur, Stettin og
Rvi'ikur.
Ég vil lifa.
(I Want To Live)
Aðalhlutverk: Susari Hayward.
Simon Oakland ö.fl.
Leikstjóri: Rbbert Wise.
Susan Hayword er góð leik-
kona, er hefur oft verið nefnd
í sambandi við veitingu hinna
amerísku Öskarsverðlauna,
sem líklegast eru sízt eftir-
söknarverð allra þeirra mörgu
kvikmyndáverðlauna, sem
veitt eru í heiminum árlega.
Nokkrum köflum er skotið
inn, sem eiga að sýna hinar
góðu hliðar Barböru Graham,
þrátt fyrir allt hið kuldalega
viðmót var hún þó kona, sem
elskaði barnið sitt, las ljóð,
dáði góða hljómlist og var
móttækileg fyrir mannlegu og
heiðarlegu viðmóti. Leikkonan
fer vel með þessi grundvallar-
atriði í persónuleika Barböru,
en óneitanlega finnst manni
sem þessum atriðum hafi ver-
ið skotið inn sem dramatísk-
um „kúnstpásum“ á undan
Varla er þetta mjög heppi-
leg jólamynd, því ekki gengur
á öðru en hinum ókristileg-
ustu athöfnum í hvívetna.
Heldur hækkar nú samt hag-
ur kristinna áhangenda, þeg-
ar vöðvakarlinn Steve Reev-
es bætist í þeirra hóp en þá
tekur Vesúvíus að gjósa og
allt fer til andsk . . . nema
náttúrulega Steve og elskan
hans. — Hræðilega ómerki-
leg rnynd. — r —
• FnllbrighS-styrk-
if auglýstix
Menntastofnun Bandáríkj-
anna á íslaridi (Fulbright-
stofnunin) hefur auglýst eftir
umsóknum frá kennurum um
styrki til 6 mán. náms í
Bandaríkjunum á námsárinu
1962—63.
Styrkir þessir munu nægja
fyrir ferðakostnaði til Wash-
ington og heim aftur, nauð-
synlegum ferðakostnaði inn-
an Bandaríkjanna, kennslu-
gjöldum, bókagjöldum og
nokkrum dagpeningum.
Styrkirnir verða veittir
kennurum til náms í eftirtöld-
um greinum: barnakennslu,
kennslu í framhaldsskólum,
verklegri kennslu (iðnfræðslu),
kennslu í stærðfræði, náttúru-
fræði, eðlisfræði og skyldum
greinum, ensku, skólaumsjón
og skólastjórn, bandarískum
þjóðfélagsfræðum og öðrum
sérgreinum.
Umsækjendur verða að vera
íslenzkir n'kisborgarar, skóla-
kennarar með a. m. k. 3ja ára
reynslu, skólastjórar, starfs-
menn menntaskólaráðuneytis-
ins eða fastir starfmenn
menntastofnana eða annarra
stofnana, sem fara með
fræðslumál. Umsækjendur
þurfa að geta talað, lesið og
skrifað ensku. Umsóknir skulu
sendast Menntastofnun Banda-
ríkjanna á fslandi, Laugavegi
13, eigi síðar en 22. jan. n.k.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er •væntanleg' til Reykja-
vikur í dag að vestan frá Akur-
eyri. Esja« .er á Austfjörðum á
suðurleið. i^Herjólfur fer frá Vest-
mannaeýj'iim kl. 21.00 í kvöld til
Reyikiarvt'feur. Þyrjll er á leið tii
Áust.f jprða: Tt'á Rotterdatn. ..Skjald-
breið ’ er á Norðurlandsíiöfriúm:'
Herðubreið er á Austfjörðum á
su)5ur’.eið.
Sklpadeild S.l.S.
Hyassafe’ 1 er. í Rvík. Arnarfell
fer í dag frá. Siglufirði til Húsa-
víkur. Jökulfell fór framhjá K-
höfn í gær á leið til Hornafjarð-
ar. Dísarfell er í Borgarnesi.
Lit’afell er væntanlegt til RvíkuJr
á morgun. Helgiafell er á Sval-
barðsevri. Hamrafell er væntan-
legt til Rvíkur 10. þm. frá Bat-
umi. Skaansund er á Akranesi.
Heeren Gracht er í Rvík.
Hafskip:
Laxá fór frá Hornafirði 5. þ. m.
til Vestmannaeyja og Keflavikur.
félaqslíf
Frá Kvenfélagi Háteigssöknar.
Athygli skai vakin á þvi, að aldr-
aðar konur i sókninni eru vel-
kórrinar á fundinn 9. janúar svo
sém verið hefur á janúarfundum
félagsins undanfarin ár. Fundur-
inn er í Sjómannaskólanum og
hefst klukkan 8 e.h. Þar verður
meðal , annars kvikmyndasýning
(Vigfús Sigurgeirsson) uppleStur
(Karl Guðmundsson) og kaffi-
drykkja.
MESSUR Á MORGUN:
Laugholtsprestakail
Baoistatakoma i safnaðarhúsinu
klj -1Ö.3Ö ’ árdegis. Messa kl. 2 e.h.
Séra Árelíus Níelsson.
Frilíirkjan
Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Dömkirkjan:
Messa klukkan 11. Séra Óskar J.
Þorláksson. Engin síðdegispiessa.
Hallgrímskirkja: .,
Barnaguðsþjónusta klukkian 10.
Séra Jakob Jónsson. Messa klukk-
an 11. Séra Jón Hnefill Aðal-
steinsson frá Eskifirði. Messa kl.
2. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Bústaðasókn:
Barnasamkoma í Háagerðisskólia
klukkan 10.30 árdegis. Séra Gunn-
ar Árnason.
Laugameski rk ja:
Messa klukkan 2. Barnaguðsþjón-
rista kiukkan 10.15. Séra Garðar
Svavarsson.
Háteigssókn:
Barnasamkoma í Sjómannuskól-
anum klukkan 10.30 árdegis. Séra
Jón Þorvarðsson.
Hún hlaut þau fýrir leik
sinn í þessári mynd. Sjálf
hefur hún sagt umYhlulverk-
•ið. „Draumur'. > • Leitokonu-
draumur-." Ég-hef aidrei haft
jáfn gaman af neinu“.- Gam-
an! Hvernig í ósköpunum er
.hægf, ,að ,.lót;a. svona /lagað ,út
■ up,. sép? !'«<> eru ekki nema
: rétt bjúitj.. tyýáv þrjiioár síð-
an hin unga kona, er hún á
að sýna í . myndinni, var
„myrt“ aí réttinum. Hún er
varla rotnuð ennþá. Hvað um
litla drenginn . hennar, sem
hú.n ,.varð að skilja „eftir? Og
kvað um. manneskjuna sjálfa,
Barboru Graham, ætli henni
hafi þótt mjpg gaman? Ég
býst varla yið. því..
Myndin virðist. einmitt mót-
ast að þessu sérstaka „gamni“,
sem hreif leikkonuna svo
mjög. 1 hugum allra helztu
skapara þessa verks , virðist
þessi. sanna . gleði ríkja. Hvað
er hún? Það sem Ameríkan-
ar kalla „showmanship“? Jú,
viSSUlega, að riokkru leyti, það
er Joeirra æðsta boðorð, en að
íriestu leyti er það — sad-
isrhi', rnannhatur.
„hinu Stóra“.
Fólki skal eindregið ráð-
lagt að sjá þessa mynd og
kynnast þar hinu óhugnanlega
róttarfari Bandaríkjanna, sem
reyndar var mun betur sýnt
í myndinni „Tólf reiðir menn“
í Austurbæjarbíó í fyrra vet-
ur. — r —
í Trípólíbíó.
Síðasti dagur Pompeii.
(The last days of Pompeii)
Aðalhlutverk: Steve Reeves
og Christina Kauffmann.
Fylkingin
Skálaferð
ÆFR efnir til þrettándaferðar
í skíðaskálann n.k. laugardag.
Verður lagt af stað frá Tjarn-
argötu 20 síðdegis á iaugar-
daginn o.g komið aftur í bæ-
inn á sunnudagskvöld. Efnt
verður til brennu og fleiri
skemmtiatriði höfð. Nánari
uppiýsingar á skrifstofu ÆFR
I Tjarnargötu 20, sími 17513.
ireyfingar
í fyrradag var tekinn í
notkun á. Röðli, nýr vínbar
og jafnframt byrjað á þeirri
nýbreytni að framreiða kalt
borð að kvöldinu. Kalda borð-
ið, sem er mjög giæsilegt og
girnilegt, er gert a.f Sigur-
björgu Einarsdóttur, en'hún
hefur lært í Svíþjóð og Dan-
mörku.
-Haukur Morthens er nú
hættur að syngja á Röðli og
farinn að diregera sinni eig-
in hljómsveit, en í stað hans
hefur Röðull ráðið til sín
ungan vestur-íslendng, Har-
vey Árnason. Hann er frá
smábæ í Michigan, Ortonville,
faðir hans er íslenzkur en
móðirin írsk. Þessi ungi mað-
ur kemur afar vel fyrir, hefur
mikla rödd og er prýðilega
músíkalskur.
Hljómsveit Árna Elvars
leikur enn á Röðli og hefur
gert þau þrjú ár, sem veit-
ingastaðurinn hefur verið í
núverandi húsakynnum.
'RöðU'
Nýi barinn er teiknaður af
Skúla Norðdahl arkitekt, en
smiðina annaðist Jón Sól-
mundsson.
Kalda borðið verður stand-
andi milli kl, 7 og 9 á kvöld-
in.
Flokkurinn
Orðsending frá Sósíalista-
félagi Reykjavíkur
N.k.. mánudagskvöld verður
haldinn fulltrúaráðs- og trún-
aðarmannafundur í Tjarnar-
götu 20. Af þeim sökum falla
deildarfundir niður.
Bæklingurinn ,,IIvar standa
niáiin?1' er kominn út. I>ar
getur að líta stjórnmáiaálykt-
un sambandsstjórnarfundar
Æskulýðsfylkingarinnar frá
síðastliðnu hausti. Allir, sem
liafa á því áhuga, geta feng-
ið ályktunina á skrifstofu
Æ.F.R.
Gilbert heilsaði Þórði innilega. „Það er mér mikið gleði-
efni að hitta þig. skipstjóri .... þessi staður er í sann-
leika sagt afskaplega ,leiðinlegur.“ Hann skýrði frá því
að innan viku myndu verkamennirnir koma. „Fyrir um
það bil 300 árum var hér góð höfn og mér er kunnugt
um að á hafsbotni liggja nokkrir skipsskrokkar, sem gam-
an væri að rannsaka“. Íbúar í litla þorpinu söfnuðust
saman og harfðu á skipin með mikilli forvitni.
2) — ÞJÓ»VILJINN
Laugardagur 0. jaaúar . 1902
- *' p-.i cua'i 3 -(uío&'-y." 6.
* V •