Þjóðviljinn - 06.01.1962, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.01.1962, Síða 3
Þörfin á aukinni síldarleit æ brýnni Þrjátíu- síldveiðiskipstjól’-, ust, hefur síldarleit með asdic- _ i. - 1 _ ■ _1 lríltr rv% n' O l'l K o f tl 1 r» t)r einum vinnusalnum í scmentsvcrksmiðjunni. Menuirnir vinna við sckkjunarvélina, sem mun geta fyllt um 2000 50 kg. poka á hverri klukkustund. Samíð við Lundunafyrir- fæki um sölu héðan á 20 þus. tonnum af sementi Samkvæmt upplýsingunii frá Sementsverksmiðju ríkisins hef- ur nú í aruiað sinn verið samið við fyrirtækið The Cement Marketing Co. í Lundúnum um sölu á 20 þúsund tonnum af sementi. Er verðið sagt mun hag- stæðara en hið fyrra skiptið. Sementið á að afgreiða á þessu ári til sömu hafna Qg áður, þ.e. hafna á Norður-Skotlandi og eyj- unum norður af Skotlandi. ( t Afkastagetan hagnýtt til fulls Með væntanlegri sölu innan- lands og þessum útflutningi, seg- ir í frétt Sementsverksmiðjunn- ar, mun afkastageta verksmiðj- unnar verða nýtt nokkurn veginn itil fulls. Ennfremur: ,,Er það verksmiðjunni mikil nauðsyn að þurfa ekki að stöðva reksturinn vegna lítillar sölu og þar af leið- andi mikillar þirgðasöfnunar, en geymslurými fyrir slíkar birgð- ir er mjög takmarkað. Með of- angreindri sölu sements til út- flutnings ætti eigi að þurfa að koma til slíkrar rekstursstöðv- unar á árinu 1962, enda verði nokkur aukning á notkun sem- ents innanlands frá því sem var á sl. ári. Er það og mikil hags- bót fyrir verksmiðjuna fjárhags- lega að flytja sementið út á þvi verði, sem fyrir það fæst, i stað þess að stöðva reksturinn um tveggja til þriggja mánaða skeið-1. Mikogan heim- sœkir Gineu Moskvu 5/1 — Anastas Mikojan, fyrsti varaforsætisráöherra Sov- étríkjanna, kom í dag til Con- akrý, höfuðborgar Afrikulýðveld- isins Gíneu. Er hann í opinberri heimsókn í' :bpði Sekou Touré forseta. Tass-fréttastofan skýrir frá því.að innan skamms verði opn- uð sovézk iðnsýning í Conakry. Laxá Ieigð til flutninganna Samninga þá um sementssölu sem að framan greinir önnuðust fyrir verksmiðjunnar hönd þeir Ásgeir Pétursson; formaður verk- smiðjustjómar, og Helgi Þor- steinsson, stjórnarmaður, í for- föllum Jóns E. Vestdal, forstjóra. Var gengið frá samningum í London um miðjan desember sl. Sementsverksmiðja ríkisins á að annast flutninga sementsins. Á sl. ári fluttu erlend skip allt sementsmagnið, en nú hefur hins vegar verið samið um leigu ms. Laxár til þessara flutninga. Er það, segir í fréttatilkynningu Semen'tsverksmiðjunnafr, sftjóm- endurn verksmiðjunnar mikið gleðiefni, að fengizt hefur ís- lenzkt skip til flutninganna að þessu sinni. ir úr Reykjavík, Hafnar- firði, Keflavík og af SuÖur- uesjum komu saman til fundar í fyrrakvöld og geröu ályktanir, þar sem lögð er áherzla á þörf æ aukinnar síldarleitar. Til fundarins var boðað sam- kvæmt ósk starfandi síldveiði- skipstjóra við Faxaflóa. Landlega var og tækifærið gripið með svo stuttum fyrirvara, að ekki vannst tími til að ná til skipstjómar- manna á Akranesi, í Grindavík eða allra suður með sjó. Útilokað var að ná til Vestmannaeyja- skipstjóranna, eða annars staðar frá af landinu. Tilefni fundarins var að ræða um síldarleit og síldarrannsóknir. Eftirfarandi samþykktir voru gerðar á fundinum og skipstjór- unum Andrési Finnbogasyni, Gunnari Hermannssyni og Þor- steini Gíslasyni - falið að ganga á fund sjávarútvegsmálaráðherra og túlka sjónarmið fundarins: „Fundur haldinn af starfandi síldveiðiskipstjórum að Bárugötu 11, 2. jan. 1962, þar sem ti’ um- ræðu var almenn síldarleit, skor- ar á viðkomandi ráðuneyti, að sá eindregni vilji undirritaðra skipstjóra, sem kom fram á fund- inum gagnvart síldarleit, verði tekinn til greina; að enginn iann- ar en Jakob Jakobsson fiskifræð- ingur verði ráðinn síldarleitar- og leiðangursstjóri og heyri öll síld- arleit á sjó og úr lofti undir stjórn hans.“ Ennfremur: „Síldarleit, Greinargerð og tiillögur starfandi síldveiði- skipstjóra Síldarleit með asdic-tækjum hefur verið fastur liður á síld veiðunum norðanlands sl. átta ár, og hin síðari ár hefur slík leit einnig orðið mikilvæg við Suður- og Suðvesturland. Síldai'leit Ægis kom þegar í upphafi að miklu gagni, en eftir að veiðitæknin breyttist þannig (eftir 1955), að unnt var að ná tækjum orðið mikilvægari þáttur í veiðunum með hverju ári sem líður. Síldarleitarskipin Ægir og Fanney hafa á hverju einasta sumri vísað flotanum á mikla síld og komið í veg fyrir að flotinn eyddi löngum tíma og mikilli olíu í leit á átu- og síld- arsnauðum svæðum. Gagnsemi síldarleitarinnar á sjó er því ó- umdeilanleg, enda hafa stjórn- endur skipanna sýnt afbrags dugnað í vandasömu starfi og hefur þá hvorki skort árvekni né lipurð í samskiptum við síld og sjómenn. Þar eð síldveiðar íslendinga fara nú ört vaxandi, verður þörf- in á aukinni síldarleit æ brýnni, og verður ekki hjá því komizt að hugleiða eftirfarandi staðreyndir: 1. Sumarsíldveiðarnar fara nú fram úti fyrir öllu N.- og A,- landi allt að 100 sjm. til hafs, þannig að mjög erfitt er að skipuleggja síldarleit með aðeins tveimur síldarleitarskipum. 2. Síldarleitin sunnanlands er m. a. framkvæmd um hávetur, oft við erfið veðurskilyrði, enda eru síldveiðar stundaðar nú í miklu verra veðri en áður. Við slákar aðstæður er mjög erfitt að stunda síldarleit á v.s. Fanney, sem varla nær meðal- stærð síldveiðiskipanna. 3. Síldarleitartæki Ægis, er á sínum tíma (1953) voru hin full- komnustu, standast nú ekki sam- anburð við þau tæki, er keppi- nautar okkar Norðmenn beita við síldarleit. ' Með tilliti til þessa leyfum við okkur að bera fram eftirfarandi tillögur: 1. Keypt verði ca. 250 lesta skip, t.d. eitt af hinum svoköll- uðu austur-þýzku togskipum, það síðan útbúið góðum síldarleitar- tækjum og afhent Fiskideild At- vinnudeildar Háskólans, er reki það ásamt v.s. Fanney til síldar leitar. Hugsanlegt er, að annað rþessara skipa sé ekki alltaf bund- ið við sitt aðalverkefni, og er Fiskideildinni þá að sjálfsögðu heimilt að nota þau við önnur rannsóknir, enda sé starfsskrá skipanna birt árlega fyrirfram og eigi síðar en í nóvember. 2. Þar sem slíkt leitarskip get- ur enganveginn komið í stað full- komins rannsóknarskips, þá sé samhliða þessu unnið að því með öllum tiltækum ráðum að hafin verði nú þegar smíði nýs hafrannsóknarskips, er útbúið verði eigi lakari tækjum en rann- sóknarskip keppinauta okkar, Norðmanna. 3. Síldarleitin úr lofti verði eina og síldarleitin á sjó undir stjóra leiðangursstjórans á rannsóknar- skipinu, enda sé tryggt, að það skip geti verið óslitið á miðunura yfir sumarvertíðina.“ Ályktun um vitabyggingu „Fundur haldinn að Bárugötu 11, Rvk„ Þriðjudaginn 2. janúap 1962 af 30 starfandi síldveiðiskip- stjórum við Faxaflóa, skorar á atvinnu- og samgöngumálai'áðu- neytið að hlutast til um ,að í sumar verði byggður viti á Geir- fugladrang vestan Rcykjaness, vegna stóraukinna siglinga skipa um þetta hættulega svæði.“ síldinni án þess að torfurnar sæj- 1 skyld störf, t.d. hagnýtar síldar- Hvað er íhaldið að fela? Alfreð Gíslason flutti við afgreiðslu fjárhagsáætlunar bæjarins fyrir þetta ár tillögu þá sem hér fer á eftir: ,,Bæjarstjórnin samþykkir að skipa nefnd, 5 manna, til að athuga rekstur og gera til- lögur um endurbætur á rekstri eftirtalinna stofnana: Áhalda- hússins, Korpúlfsstaðabúsins, Garðyrkjunnar í Reykjahlíð, Grjótnáms Reykjavíkurbæjar, Pípugerðar Revkjavíkurbæj- ar, Bæjarþvottahússins. Vatns- veitu Reykjavíkur. Hitaveitu Reykjavíkur, Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Strætisvagna Reykjavíkur og . Reykjavíkur- hafnar. í nefndinni eígi sæti einn maður tilnefndur af hverjum þeirra flokka, er fulltrúa eiga í , baejarstjórn, . en fimmta manninn tilnefni borgarstjori, og er hann formaður nefndar- innar. Þess er vænzt, að nefridin rannsaki rekstur einnar stofn- unar í senn og skili áliti og tillögum jafnóðum og' tilbún- ar eru“. Öllum er ljóst að á ýmsu veltur um rekstur hinna ýmsu bæjarfyrirtækja og því er til- laga þessi framborin í því augnamiði að nefnd sem þannig væri skipuð og rækti starf sitt af samvizkusemi gæti bent á leiðir til betri reksturs. Tillögur til athugun- ar á rekstri ýmissa fyrirtækja bæjarins hafa verið bomar fram áður, í þeirri von að slíkt yrði til þess að hann mætti betur fara. En viðbrögð bæjarstjórnaríhaldsins hafa ævinlega verið hin sömu: Það hefur verið felmtri slegið, Lugi, sænskt hcnáknattleiks- ! lið, í boði Fram ; Sænska 1. deildar handknatt- leiksliðið Lugi er væntanlegt til landsins í boði Fram 24. marz. n.k. og á að leika hér 4 sinnum. Lugi er sterkt lið og var um ára- mótin í 3. sæti í 1. deildar keppn- inni í Svíþjóð á eftir Heim og Viking. Margir liðsmenn Lugi hafa leikið með landsliðinu, en þeir eru að sögn störir og þreklegir. Lugi verður 50 ára á þessu ári og hefur í hyggju að halda afmæl- ismót um næstu jól og bjóða Fram til mótsins. Óráðið er hvort handknattleiksmenn í Fram haldi sænsk jól á þessu ári, en margt bendir þó til þess, ma.. vegna þess að þá er minnst vinnutapið og frí í skólum. H. Jólatónleikfr í > Kristskirkju á mcrgun, sunnudag Á morgun, sunnudag, kl. 5 síð- degis efna Kvennakór Slysa- varnafélagsins og Karlakór Keflavíkur til jólatónleika í Kristskirkju að Landakoti. Stjórnandi á tónleikunum verður Herbert Hriberschek, einleikari á orgel dr. Páll ísólfsson og ein- söngvarar Snæbjörg Snæbjarn- ar, Eygló Viktorsdóttir og Sverr- ir Ólsen. Flutt verða jólalög og önnur andleg lög. Aðgangur er ókeypis. Þessir tveir kórar hafa áður sungið saman á nemendatónleik- um Demetz og í Keflayíkuiv kirkju nú um jólin. Verður þetta eini samsöngur kóranna hér í bænum að þessu sinni. Hins veg- ; ar mun Kvennakór Slysavarna- ; felágsins 'halda sjálfstæða tón- leika hér í bænum í febrúar. ,«• , *, i ■. i: V'iíj'-:' c . * Laugardagur 6. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — barið sér á brjóst og sagt að stjórn viðkomandi fyrirtækja og rekstur þeirra væri hin bezta sem frekast yrði á kos- ið. Borgarstjórar íhaldsins hafa hóstalaust lýst yfir því að úrbótatillögur andstæð- inganna — sem bæjarstjórn- aríhaldið hafði aldrei látið sér til hugar koma — væru þegar í undirbúningi og lengi verið unnið að þeimH Örlög tillögu Alfreðs á fundinum fyrir jólin urðu hin sömu og margra svipaðra til- lagna áður; henni var vísað frá með 10 atkvæðum íhalds- ins gegn 4 (staðgengill Magn- úsar 11. sat hjá). En væri nú rekstur þessara fyrirtækja eins fullkominn og íhaldið vill vera láta •— hvers vegna er það þá sypna hrætt? Hvað er íhaldið að fela?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.