Þjóðviljinn - 06.01.1962, Side 5
Airiöi úr „Þú skalt ekki mann dcyða“. Annar iðaHeikarinn, Laurent Terzieff er til vinstri. —
Frönsk - ítölsk kvikmynd gegn
strídi bönnuð i Nato-löndum
Síðasta verk eins aí frægustu kvikmyndastjórum
Frakklands, Claude Autant-Lara hefur verið bannað í
tveimur ríkjum Atlanzbandalagsins, Ítalíu og Frakklandi,
og franska stjómin er sögð hafa farið fram á við stjórnir
annarra bandalagsríkja, að þær banni einnig sýningar á
myndinni.
Kvikmynd þessi heitir „Þú
skalt ekki mann deyða“ („Non
uccidere" á ítölsku) og er byggð
á sannsögulegum atburðum.
Tveir menn,
tveir dómar
Sama daginn árið 1949 kvað
herréttur í París upp dóm í
tveimur málum.
1) Fyrrverandi liðþjálfi í þýzka
hernum Aloys Bauer, sem nú er
kaþólskur prestur, hafði verið
ákærður fyrir að skjóta til bana
érið 1944 átján ára gamlan
franskan mótspyrnumann. Bauer
var sýknaður á þeirri forsendu
að hann hefði aðeins hlýtt fyr-
skipun yfirboðara síns. —
2) Franskur maður að nafni
Jean Moreau var ákærður fyrir
að hafa 11. febrúar 1949 neitað
að sinna kalli um herþjónustu.
Hann var dæmdur í eins árs
fangelsi.
Var tólf ár
í smíðum
Þegar árið 1949 datt Autant-
Lara í hug að nota þetta sem
uppistöðu í kvikmynd þar sem
fjallað væri um vandamál þeirra
sem neita að gegna herþjónustu
af sannfæringarástæðum, vegna
þess að þeim er fimmta boðorð-
ið meira en orðin tóm.
Iiann hóf þegar imdirbúning
að töku myndarinnar og fékk
árið 1950 leyfi kvikmyndadeildar
franska menntamálaráðuneytisins.
til að taka myndina. En honum
reyndist erfitt að fá fjársterka
aðila til að kosta töku myndar-
innar og það var ekki fyrr en
á árinu 1960 að ítalskir fjár-
málamenn buðust til að leggja
fram fé til hennar.
tekin á Ítalíu, en ítalska innan-
ríkisráðuneytið bannaði það.
Autant-Lara sneri sér þá til
Páfastóls, en sú málaleitan bar
engan árangur. Fékkst þá aðstaða
til að taka myndina. En honum
og þar var lokið við hana. Mynd-
in var sýnd í fyrra á kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum þar
sem ætlunin er að aðeins séu
sýndar úrvalsmyndir. Voru marg-
ir þeirrar skoðunar að hún ætti
skilið fyrstu verðlaun, en í-
talski forsætisráðherrann, Fan-
fani, beitti þá áhrifum sínum á
dómarana og kom í veg fyrir
bað.
Hafa gefið
g-óða raun
Það var þó enn verra áfall, að
þegar hefja skyldi sýningar á
myndinni í Frakklandi, lagði sú
sama deild menntamálaráðuneyt-
isins sem veitt hafði leyfi til
1 töku myndarinnar ellefu árum
áður blátt bann við því að hún
yrði sýnd í Frakklandi og
skömmu síðar var einnig lagt
bann við sýningum hennar á I-
talíu og var það gert fyrir til-
mæli frönsku stjórnarinnar.
Vesturþýzka blaðið Der Spiegel
segir að franska stjórnin hafi
sent stjórnum annarra Atlanz-
bandalagsríkja sams konar til-
mæli.
í sumum löndum Evrópu er
nú farið að selja töflur þær sem
búnar eru til eftir forskrift
bandarísku vísindamannanna
Gregcry Pincus og John Rock
cg veiía algera vörn gegn getn-
aði, séu þær teknar reglulega.
Hins vegar eru læknar enn ekki
á einu máli um það hvort töfl-
urnar séu óskaðlegar likamlegri
og andlegri heilsu þeirra kvenna
sem nota þær að jafnaði.
1 Danmörku hefur þannig ekki
enn verið leyft að selja þessar
töf lur. Heilbrigðismálastj órnin
þar lætur nú rannsaka hvort
töflurnar hafi einhverjar skað-
legar aukaverkanir, t.d. á and-
lega heilsu þeirra kvenna sem
þær myndu nota.
Sérfræðingar eru mjög ósam-
mála. Annars vegar eru þeir sem
halda því fram að töflurnar séú
stórt skref fram á við, þar sem
þær auðveldi stórum getnaðar-
varnir. Þeir telja sannanir fengn-
ar fyrir því að ekki þurfi að
.óttast að töflurnar hafi skaðleg
áhrif.
Hins vegar 'eru aðrir sem
halda því frarn að rannsóknir
á verkunum taflanna séu enn á
algeru frumstigi og ekki nokkur
leið að..segja fyrir um hver á-
hrif þær kunni að hafa ef þær
eru teknar reglulega til lengdar.
Flitt megi fullyrða að hér séu
menn á hálum ís, þar eð töfl-
urnar séu hormónalyf og sú
þekking sem menn hafi á eðli
hormóna gefi ástæðu til að ótt-
Pauiing
Myndataka
bömmð á Ítalíu
Ætlunin var að myndin yrði
Claude Autant-Lara við töku
hinnar bönnuðu kvikmyndar í
Júgóslavíu.
Bandaríski vísindamaðurinn og
nóbelsverðlaunahafinn, dr. Linus
Pauling, sem Icunnastur hefur
orðið fyrir baráttu sína gegn
kjarnavcpnunum og tilraunum
með þau, dvaldist fyrir skömmu
í Sovétríkjunum og sagði þá vjð
fréttamenn þar eystra, að hann
sem væri í cðli sínu bjartsýnis-
maður, en hcfði orðiö enn bjart-
sýnni á framííðina við að kynn-
ast mönnum og málcfnum í Sov-
étríkjunum.
Fréttamaðurinn spurði hváðá
horfur Pauling teldi á því að
draga úr viðsjám í alþjóðamál-
um. Hann svaraði:
— Bezta leiðin til að draga
úr viðsjám væri samningur um
algera og almenna afvopnun. En
slík afvopnun er ekki auðveld. í
framkvæmd, hún verður að eiga
sér stað smám saman og við
strangt eftirliþ Byrja ætti á því
að banna tilraunir með kjarna-
vopn. Yður mun kunnugt um af-
stöðu mína til slíkra tilrauna:
BONN — Borgarstjórnin í Bonn,
þar sem kaþólskir eru í meiri-
hluta, hefur ákveðið að breyta
nafni einnar götu borgarinnar
sem heitin hefur verið eftir
Karli Marx, en hann stundaði
á sínum tíma nám við Bonnhá-
skóla. Gatan var fyrst kennd
við Marx árið 1922, en nazistar
breyttu nafni hennar 1933 og
kölluðu hana eftir Kölnarfurst-
anum Max Franz. Kaþólskir
hafa nú aftur gefið henni það
nafn.
Dr. Linus Pauling.
ast að þær geti komið allri hor-
mónaframleiðslu líkamans úr ,
jafnvægi og þannig skaðað bæði
líkamlega og andlega heilsu
kvennanna.
Til þess að töflurnar komi að í
gagni þarf að taka eina á, dag
tuttugu daga á mánuði: Því að- ,
eins veita þær algera vörn. Töfl-
urnar hafa þau áhrif að ekkert
verður úr eggmynduninni., Þeir
sem em því andvígir að sala
þeirra verði leyfð án frekari
rannsókna benda á að þetta þýði
að líkamsstarfsemi konu sem
tekur þær reglulega og að stað-
aldri verði að vissu leyti sú
sama og fyrir kynþroskaaldur. og
þegar til lengdar láti, kunni þetta
að hafa skaðlegar afleiðingar
fyrir heilsu hennar.
Tilraunir voru fyrst gerðar
með þessar töflur á konum í
Puerto Rico, og þær sýndu, að
töflurnar veita algera vörn gegn
getnaði séu þær teknar reglu-
lega. Þær hafa nú verið á mark-
aðnum í Bandaríkjunum um
nokkurt skeið og nú er einnig
farið að selja þær í Bretlandi
og V-Þýzkalandi, en aðeins gegn
lyfseðlum. Greiða þá sjúkrasam-
lög hluta af verðinu og mun
ekki af veita, því .að það er enn
hátt. Þannig er reiknað með að
í Danmörku myndi mánaðar-
skammtur kosta 50 kr, danskar
eða rúmlega 300 krónur íslenzk-
ar. Það er að vísu bent á að
þetta sé ekki öllu meira en
margar konur eyða í alls konar
snyrtivörur, en verðið myndi þó
koma í veg fyrir að ýmsar þær
konur sem mesta þörf hefðu fyr-
ir töflurnar myndu ekki geta
veitt sér þær.
Áður en sala taflanna var leyfð
(gegn lyfseðlum) í Bretlandi
höfðu ýmsar konur þar verið
látnar taka þær í tilraunaskyni.
Brezka sjónvarpið átti viðtal við
þrjár þeirra og fer hér á eftir
stuttur útdráttur úr því viðtali:
— Hvað hafið þér tekið þessar
töflur lengi?
— í níu mánuði.
— Höfðuð þér áður reynt getn-
aðarvarnir?
— Maðurinn minn gerði það.
— Hvers vegna breyttuð þið
,il?
— Okkur líkaði ekki við þá
;ðferð og okkur datt í hug að
mflurnar væru betri.
— Eruð þér ánægðari nú?
— Miklu ánægðari.
— Hverjir eru helztu kostir
i bessarar aðferðar?
— Fyrst og fremst sá að hún
: er algeerlega örugg en það skipt-
ir miklu rriáli. En auk þess er
| svo auðvelt að taka töflurnar.
i Mér finnst allar hinar aðferðirn-
I ar hræðilegar, einkum fyrir ungt
fðlk sem er að hefja samlíf
sitt.
— Hvers vegna kjósið þér
heldur töflurnar?
— Aðalkostur þeirra kemur
hvað bezt fram í því að þangað
til þér fóruð að spyrja mig
mundi ég ekkert eftir þeim. Það
er oröinn jafn sjálfsagður hlut-
ur að taka þær eins og að bursta
í sér tennurnar.
Ég hef ævinlega lýst andstöðu
minni við þær, einnig við til-
raunir Sovét ríkjanna, enda þótt
ég skilji þær röksemdir sem sov-
ézka stjórnin færði fyrir þeirri
ákvörðun sinni að byrja aftur á
þeim, Sovétstjórnin hefur lagt
fram ákaflega skynsamlega til-
lögu um að samið verði um
bann við tilraunum með kjarna-
vopn, ofan jarðar sem neðan
svo og úti í geimnum, og ég held
ekki að vesturveldin geti fundið; brennt lik fannst hér í húsarúst-
frambærileg mótrök gegn þessari ■ um og kom í ljós að það var
tillögu. Á einu má enginn vafi1 J_ík sjötugs meþódistaprests, Roy
leika: Það verður að semja þeg-
Frestur brenndur
ifantli í USA
BROOKLYN (Michigan) — Skað-
ar í stað um bann við tilraun-
um með kjarnavopn.
R. Decker. Hendur hans höfðu
verið bundnar fyrir af-tan bak
og síðan kveikt í húsi hans.
Lögreglan leitar morðingjanna.
Laugardagur 6. janúar 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (Jj,l