Þjóðviljinn - 06.01.1962, Side 11

Þjóðviljinn - 06.01.1962, Side 11
Francis Ciifford nú vaknaði forvitni í ns á auga- bragði. Hann renndi fingrunum eftir því sem hann náði til. Það var of skuggsýnt til að hann gæti séð að gagni, en hann sá þó móta fyrir tveim reglulegum iögum og með fingrinum fann hann raufarnar milli þeirra. Gagntekinn ólgandi eftirvænt- ingu gleymdi hann í svip; hvað það var sem hann átti að vera að gera. Hugur hans flaug sem snöggvast á flugvöllinn, þegar hann og Franklinn höfðu beðið í flugvélinni eftir hinum farþeg- unum. Hann sá tvo einkennis- klædda menn í samræðum við flugstjórann; sá þá alla stíga upp í vélina og síðan út aftur, sá flugstjórann undirrita ein- hver skjöl. Hann hafði ekki skilið það þá, en nú gerði hann það. Já, nú gerði hann það! Hann hafði milli handanna gullstengur í kassa. Franklinn sagði eitthvað, en hann heyrði ekki hvað. Það óm- aði nýr söngur í heila hans. Brælan, sársaukinn í úlnliðnum taugaspennan — allt gleymdist (Þreittándinn) Fastir liðir eins og venjulega. 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skákþáttur. 16.00 Bridgeþáttur. 16.30 Danskennsla. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra.: Kristján Davíðsson listmálari ve’ur sér plötur. 17.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 18.00 Barnatími í jólalokin (Anna Snorradóttir): a) Þrett- ánda- og nýjársrabb. b) Æv- intýraskáldið frá Óðinsvé- um; áttunda kynning. c) Framhaldssa.Ka litlu barn- anna: Pipp fer á flakk; IV. d) Ljúfa á'fadrottning; VI. framhaldsleikrit með söngv- um eftir Ólöfu, Árnadóttir; síðasti þáttur. — Leikstjóri. Klemenz Jóns- son. Söngstjóri: Sigurður Markússon. 20.00 Söngvarar og hljómsveit: — Sigurður Björnsson og Guð- mundur Jónsson syngja ís- lenzk lög með Sinfóníu- hljómsveit Islands; PáU Pampiohler Pálsson stjórnar. 20.15 Leikrit: 1 duftsins hlut, eft- ir Ha.lldór Stefánsson. Leik- stjóri: Gísli Hal’dórsson. — Leikendur: Rúrik Haralds- son, Guðþiörg Þorbjarnar- dóttir, Halldór Karlsson, Jón Sigurbjörnsson, Baldvin Halldórssón, Valur Gíslason, Valdimar Lárusson og Þor- steinn Ö. Stephensen. 21.00 Hratt flýgur stund: Jónas Jónasson efnir til kabaretts ii útvarpssal. Hljómsveitar- stjóri Miagnús Pétuirsson. 22.10 Danslög. þ.á.m. ieikur hljóm- svedt Rúts Hannessonar gömlu dansana og hljóm- syeit Svavars Gests ný dans- lög eftir íslenzka höfunda. Helena Eyjólfsdóttir og Ragna.r Bjarnason syngja með hljámsveit Svaivars. 01.*0 DAgSkrárlak. 18. dagur sem snöggvast í ofsafögnuði. Og á næsta andartaki sá hann hvar lögregluþjónninn kom þungstígur í áttina til hans. Hann spratt á fætur með sektarsvip og gekk fram, hugsaði um það eitt að hann sæi ekki innihald kassans. Franklinn var að segja: „Hvern fjandann sjálfan þykistu vera að gera?“ Það var eins og orðin bærust til hans gegnum ofsarok. Hann titraði af geðshræringu og hann gat aðeins teygt á vörunum og glott eins og auli. Franklinn stanzaði fáeina metra frá honum. „Ég var að gera þér greiða með því að leyfa þér að ganga lausum, en ég vil engan kjánaskap.“ Hann horfði reiðilegu augnaráði á Boog. Hinn undarlegi svipur í augum hins gerði honum svolít- ið órótt. Svo sagði hann hrana- lega: „Jæja þá, tíndu upp það sem þú hefur fundið og hafðu þig af stað.“ Hann beið óþolinmóður meðan Boog tíndi saman spýtnabrotin. Hann var búinn að fá meira en nóg af hitanum og brælunni um- hverfis flakið og það hvarflaði ekki að honum að spyrja hvað væri í kassanum. Hann vildi komast aftur til hinna. Þarna lá heilmargt sem ekki tók því að líta tvisvar á. Annaðhvort logaði það eða ekki — og ef það gat ekki brunnið þá hafði hann engan áhuga á því. Kassi eða ekki kassi, hann gerði ráð fyrir að þeir hefðu nóg efni í bálið. ,,Komdu nú.“ Þeir gengu af stað gegnum kjarrið og Boog gekk eiiitið á undan. Stélið sást óglöggt í rökkrinu, en þeir sáu drenginn standa einan hjá aðalkestinum. Franklinn var þungstígur og hrasaði öðru hverju. Hann hafði lagt sig allan fram og nú var eins og þrek hans væri á þrot- um. Hann gekk með opinn munninn og reyndi að gleypa sem mest af hreina loftinu og svitinn bogaði án afláts af fölu, kjálkamiklu andlitinu. Boog hlustaði á slitróttan andardráttinn bakvið sig. Sjálf- ur var hann orðinn léttari í spori. Ofsarokið sem, nýverið hafði gengið yfir húgá Hans, var liðið hjá. Hann var ölvaður af tilhugsuninni um gullið; snertingin við það lifði í góm- um hans. Fyrir andartaki hafði hann verið að því kominn að hlaupast á brott. Nú var hann búinn að breyta um áætlun og þreytuiegur andardráttur Frank- linns lét í eyrum hans eins og örvandi tónlist meðan þeir nálguðust drenginn. Hann ætlaði að reyna að ná toyssunni. Drengurinn sagði: ,Hinn mcð- urinn vill tala við þig.“ Franklinn fleygði byrði sinni í köstinn — nokkrum tímarit- um, vasabok, iéreftstösku, hasar- biöðum, næionskyrtu. Hann gerði ráð fyrir að taskan og nælon- skyrtan loguðu vel; annað mál var það hvort hann hafði rétt til að brenna þau. En honum stóð á sama. Umhugsunin um flugvélina hafði örvað hann; rekið hann áfram, neytt örþreytt- an heiia hans til að taka skyn- samlegar ákvarðanir. Meðan von var um að vélin kæmi, varð skelfingin að víkja. En nú hafði vo.nin allt í einu orðið að engu, og nú var ekkert lengur sem gat stöðvað flóð þreytu og örvæntingar. Hann horfði sljólega á óveð- ursskýin og sem snöggvast varð hann gagntekinn sjálfsmeðaumk- un. Það kæmi ekki nein flugvél úr þessu. Hann sá fyrir sér hvernig þeir yrðu að híma inni í stélinu umhverfis skaðskemmd- an líkama Lauru Shandlers. Hún yrði þar, hvort sem hún væri Hfs eða liðin, fyllti myrkrið með óhugnanlegri návist sinni. Hann reyndi að bægja frá sér hugsun- inni áður en hún næði tökum á honum, en það tókst ekki 0g hann sá fyrir sér hvernig það yrði þarna inni með drenginn og Boog og viðbjóðslegan hlátur hans og hinn náungann með bænirnar. Alla nóttina með ekk- ert fyrir stafni nema bíða og rifja upp það sem gerzt hafði og hvernig það hafði gerzt og velta fyrir sér hvers vegna og hafa áhyggjur af konunni sinni og hvort hún vissi nokkuð enn eða hvort hún hefði heyrt frétt- irnar í útvarpinu. Guð minn góður! Þetta var óþolandi til- hugsun og þó var þetta það sem beið þeirra og honum fannst hann allt í einu vera orðinn gamalmenni, veikburða gamal- menni. ,,Hann er þarna yfirfrá,11 sagði drengurinn. Hvar ætti hann annars að vera? hugsaði hann. Hvert gat hann svo sem annars farið? Hann gekk í áttina að stélinu og mundi hvers vegna Hayden vildi tala við hann. Hann var kominn svo sem tíu metra áður en hann mundi eftir Boog. Þeir voru búnir að tína saman eldi- við og það var næstum komið myrkur, svo að hann ætti auð- vitað að fjötra hann við sætið. En þegar hann dokaði við og sneri sér við til hálfs, ruglaði þreytan dómgreind hans. Það virtist bezt að koma stúlkunni í skjól fyrst; annars yrðu þeir að stíga yfir Boog þegar þeir bæru hana inn. Hann hugsaði ekki mjög skýrt; hann vissi þó að hann lagði í hættu með því að láta Boog eftirlitslausan, þótt ekki væri nema fáeinar minút- ur. Hann hikaði, en þreyttasta skotið í heila hans hélt því enn fram að það kæmi ekki að sök. Hánn gæti ekki fundið ú'pp á neinu. Ekki núna. Ef hann hefði verið að hugsa um undan- komu_ hefði hann gert tilraun fyrr. iiann hafði haft næg tæki- færi... i Boog hafði vakandi auga.,á honum. Hann hafði hugboð um hváð vár ‘að gérásVí húga hans pg hann var að búa sig undir áðgerðir, ef tií kæmi. Hann ýrði umfram allt að ná byssunni, en þáð var tiT betri leið ■— örugg- ari leið — en hrifsa hana. Hon- umiétti þegar hann sá lögreglu- þjóninn snúa sér við aftur og rölta þyngslalega áleiðis að stélinu. Hann beið nokkra stund, horfði á þrekinn skrokkinn hverfa inn í skuggana; Heppnin fylgdi honum. Hann fleygði spýtnabrotunum í köstinn og Iþróttir Framhald af 9. síðu. án hjálpar handleggjanna. Ein æfingin var fólgin i því að hlaupa niður brattar skógargöt- ur með handleggina fast að lík- amanum. Bonnet lét þau fara í stuttar, erfiðar íjallgöngur, æfa sig á vatnaskíðum og stunda neðansjávarfiskveiðar þótt á hausti væri. Daglega fóru þau 60—80 km leið á reiðhjól- um. Nautaat Tvisvar fór Bonnet með þau á nautaatssvæði. Ungt naut, með hættulaus horn, var leyst úr haldi. „Svona, sýnið mér hvað þið getið“, sagði Bonnet. Þau létu ekki segja sér það tvisvar og veltust um í rauð- um sandinum ásamt leikglöðu nautinu. í endaðan október og í byrj- un nóvember hóf Bonnet skíða- æfingar fyrir alvöru í Cham- lonix. Frá 13. nóvember var æf- ingunum haldið áfram í Val d’Isére og þá einkum æft svig og stórsvig. Frakkarnir urðu að glíma við æ lengri og erfiöari brautir og þeim fannst nóg um hvað Bonnet lagði hart að þeim. Plastskíði og borið á kanta Frakkarnir hafa æft svig sl. ár á plastskíðum og þeir hafa einnig farið að dæmi austur- riska skíðamannsins Stiegler og borið á karitana á skíðunum. Einnig hafa þeir notað tiltölu- lega hraðskreiðari skíði. Bonn- et segist hafa eytt heilu ári í að sárinfærast1 'uhiúð1 AústurWkJf; ismennirnir :kynnu:að bera..sig- ur af hólmi, vegna þess að þeir hafa notað skíði með húðuð- um köntum. Eins og í lausu lofti Elzti skíðamaðurinn, :cSiEtrles Bozon 29 ára, og sá yngsti Madeleine Bochatay 16 ára og ■ uim allir þar á milli fara ferð eflir ferð niöur h.æöóttar brekkurnar í Va-l-dTsét'fe! þísiu 'þjóta yfir hæð ir, sprungur og aðrar ójöfnur með handleggina fast að líkam- anum. Líkaminn haggast ekkij þrátt fyrir ójöfnurnar. Það er eins og þau svífi í loftinu. OTRULEGT EN SATT HADEGISVERÐUR frá kr. 25- Þjónustugjald ok söluskattur innifalið, framreiddur kl. 12.00 á hádegi til 3.00 e.h. ★ KVÖLDVERÐUR frá kr. 35- Þjónustugjald og söluskattur innifalið, framreiddur kl. 7.00 e.h. til 11.30 e.h. ★ Einnig fjölbreyttur franskur matur framleiddur af frönsk- um matreiðslumeistara. ★ BORÐPANTANIR í SÍMA: 2 2643 Dansað öll kvöld. Glaumbœr FRlKIRKJUVEGI 7. Baráttan um áætlunarbúskap i Framhald af 6. síðu. ! leyti ránið mikla riieð a.m.k. 15% hækkun, Þegar aftup» '| haldið er að tala um 5% framleiðsluaukningu á ári sen® ,,stórátak“, þá er það að gefa í skyn að aðeins 2—3% kaui>» : liækkun á ári sé liugsanleg. Með öðrum orðum: Eftir að rænfe ] var 25% með ráninu mikla 1959—60, ætti verkalýðurinn a$ vera í 8 ár að vinna það upp — og' standa 1970 með samsfc raunverulegt kaupgjald og hann liafði í janúar 1959!! ÞettSfc er ,,stórátakið“. Verkalýðurinn veit hvílíka aukningu þjóðarframleiðslu o® • endurbót lífskj’ara má' skapa ef stjórnað er í anda sósíal* ismans: með áætlunarbúskap og í þjóðarþágu. Vilji vald- hafarnir ckki cða geti skapað aðra eins aukningu, — en a® því hefur alþýðan alltaf viljað vinna, — þá kostar það eilíflí > stríð, því það er ekkert réttlæti að verkalýðurinn beri byrð. arnar af getuleysi cða viljaleysi valdhafanna í vondum kjör— um. Og það stríð niun standa, unz valdhafarnir beygja sigp fyrir réttlátum kröfum og skynsamlegum tillögum alþýðuniic ar — eða far^ frá. Faðir okkar FRIERIK JÓNSSON, I \ frá Ilönirum, andaðist að Kristneshæli, föstudaginn 5. janúar. Páll Frtiðriksson. Asta Friðriksdótíir. j | i ' Þorbjörg Friðriksdótlir. | 1 ’ I ’ Wm ^aufesutááíur i. jamíar 1Í62 — >Jd»VILJINN — |JJ : .."C. ? -:.J - •• U. ' ■/<! <>■'

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.