Þjóðviljinn - 12.01.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.01.1962, Blaðsíða 5
heitir kviikmynd sem 9|L6f8g$al ÖC^yriiin ““ Bandaríkjamenn hafa í smíðúm og fjallar hún um daginn þegar innrásin var gerð í Evrópu árið 1944. Einn af Jeikurunum í myndinni er Peter Lawford scm sést hér á myndinni, brezkur maður að ætt, en nú kunnastur fyiir það að hann er mágur Kenncdys Bandaríkjaforscta. Kjarnorkuskip í tilraunaskyni MÁLMEY — Sérfræðingar þeir sem ýmsir útgerðarmenn á Norð- urlöndum hafa ráðið til að segja fyrir um smíði kjarnorkuknúins kaupfars í tilraunaskyni sitja nú á fundi í skipasmíðastöð Kock- ums hér í bæ. Ætlunin er að skip þetta verði 15.000 lestir. Það voru norskir og sænskir skipa- eigendur sem áttu írumkvæðið að smíði skipsins, en nú hafa bætzt við útgerðarmenn frá Danmörku, Bretlandi. Hollandi, Belgíu, Frakklandi og Vestur-Þýzkalandi. áttræður flug- stjéri níuðlenti NEW YORK — Áttræður fast- eignasali að nafni William S. j Read sem fékk flugstjóraréttindi j þegar hann var 75 ára gamall, nauðlenti á götu einni hér um daginn. Read sem hafði boðið nokkrum kunningjum sínum með sér i skemmtireisu uppgötvaði allt í einu að hann var kominn nokkug lágt og sá að hann stefndi á háspennutaugar. Tók hann þá heldur þann kost að lenda á næstu götu. Engan mann sakaði og var karl hinn hress- asti þegar að var komið. Hlýrri og lengri sumur í CAMBRIDGE — Það má búast við að sumrin í Evrópu verði bæði hlýrri og Iengri nú. Þetta er niðurstaða fimmtíu vísindamanna sem setið hafa á ráðstefnu í Cambridge á veg- um háskólans þai’, en þeir skiptust á skýrslum um rann- sóknir á skriðjöklum á jörðinni allri. Þegar þeir höfðu borið saman plögg sín varð niðurstaðan sú, að búast mætti við meira sól- skini og hlýindum í Evrópu, en hins vegar myndi kólna á megin- landi Norður-Ameríku. Þeir ráða þetta m.a. af því að á undan- förnum árum hafa skriðjöklar í Evrópu minnkað, en hins vegar hafa jöklar í norðvesturhluta Ameríku vaxið. Á ráðstefnunni sem haldin var í tilefni af 25 ára afmæli brezka jöklafræðifélagsins var lagt til að miklu betur yrði fylgzt með jöklum og ísmyndunum á heim- skautssvæðunum. Það skiptir miklu máli að vitað sé hve mik- ið ísmagn bráðnar á þessum slóðum, þar eð ísinn sem þar er myndi hækka yfirborð úthaf- anna um 45 metra ,ef hann bráðnaði allur. Samskipti Þjéð- verja og Isrzals- maiiEia JERÚSALEM 10/1 — Þjóðþing- ið í ísrael felldi í dag með 37 atkv. gegn 25 tillögu frá stjórn- arandstöðunni um að slitið skyldi öllum menningartengslum við Þýzkaland. Umræður um menningarsam- skipti við Þýzkaland hafa staðið í heila viku í þinginu. Mennta- málaráðherrann, Abba Eben, sagði að menningarsamskiptin við Þýzkaland myndi að vísu lengi framvegis fara fram í skugga glæpa nazistatímabilsins. -Gyðingaþjóðin gæti ekki gleymt því helvíti sem hún varð að ganga ,í gegnum vegna ofsókna nazista. Framvegis verður gyð- í.ngum frá Israel heimilt að taka þátt i ráðstefnum og fundum I Þýzkalandi, og Þjóðverjar fá heimild til hins sama í fsrael. Útbreiddasta blað Norðurlanda, Expressen í Svíþjóð, hefur birt greinar eftir einn af blaðamönn- um sínum sem sendur var til að- alstöðva Siðvæðingarhreyfingar- innar í Caux í Svisslandi og kann hann frá ýmsu að segja þaðan. Blaðamaðurinn, Gösta Ollén, lýpir samkomu í fundarsalnum í Caux og segir m.a.: „Bandaríkjamaður skýrir frá því á sviðinu, að hann sé skóla- bróðir Kennedys forseta, að Óv@niuleift frost í Bgndaríkjunutn NEW YORK 11/1 — Víðast hvar í Bandaríkjunum eru nú meiri frosthörkur en elztu menn muna, og jafníramt iþví hefur kingt nið- ur snjó, einnig í suður og suð- vesturfylkjunum, iþar sem veð- ur er venjulega milt á þessum tíma árs, eins og t.d. í Flórida. 1 New Orleans þar sem venju- lega er allt að því hitabeltislofts- lag er nú svo mikið frost að aflýsa hefur orðið hestaveðhlaup- um sökum ísingar á skeiðvöllun- um. í Colorado hafa mælzt allt að íimmtíu frpststig og einu betur og í 22 fylkjum Bandaríkjanna er meðalhitinn 15 stigum fyrir ndðan frostmark. í norðuMjikj- unum hefur sums staðar fallið metradjúpur snjór síðasta sólar- hring og þar er umferð um þjóð- vegi víða algerlega í lama-sessi. „Jack“ haldi fram hjá konunni sinni („það vita allir í Holly- wood“) og að „Jack“ hafi eina nótt verið annars staðar en hjá .,Jacki.e“, „og það meira að segja alveg til klukkan hálf þrjú“.“ Ollén rak sig óþyrmilega á það að siðvæðingarmenn virðast ekki hugsa um anuað en kynferðis- mál, ekki sízt kynvillu. Hann lýsir því hvernig maður sá, ein- hver mr. Blaier. sem var félagi hans log leiðbeinandi meðan iiann var í Caux. fór að lýsa fyrir honum sínum eigi.n kynferðis- málum. en reyndi um leið til að fá ODén ti) að leysa frá skjóð- unni. Á samkomum standa menn upo og gefa skýrslur um slík mál og bví „sóðalegri sem lýs- ingarnar eru því betri eru und- i.rtektirnar og barizt er gegn .komúnismanum með hinum ýt- arlegustu l.vsingum á raun- verulegum eða ímynduðum synd- um sjálfra vitnanna eða ann- arra“. Kaur'mannahafnarblaðið In- formatinn sem endurprentar kafla úr prein Olléns minnir á að það hafi áður birt svioaðar frásagnir af beim siðvæðingar- mönnum. Þannig gat prestur pinn sem verið hafði í Caux sk.ýrt frá bví að honu.m hefði vori.ð sagt í trúnaði að tiltekinn v,ingmaður brezka Verkamanna- f'okksins væri „hættulegur immmúnisti". en auk bess hefði honúm „verlð refsað tvívegis fvrir kynvi)llu“. Fimrn öðrum nrprtum ppm honum voru sam- tfmis í Caux var sögð sama sagan, einnig ,.í trúnaði". Hefur §rœH 3 milljénir á getruunum síðustu mánuði TORINO — „Ilcppnasti maður á llalíu", efnafræðingurinn Pier Giovanni Vallauri frá Torino, vann enn í knattspyrnugetraun- unum um síðustu helgi. Ilann hefur þá samtals unnið um þrjár miiljónir króna í getraun- um síðan hann byrjaði að taka þátt í þeim snemma í vetur. VIENTIANE 11/1 — Nosavan hershöfðingi, helzti foringi hægri- manna í Laos, sagði í dag að litl- ar líkur væru á því að hægt yrði að semja um myndun sam- steypustjórnar í landinu. Takist það ekki er samkomulagið sem gert var á. ráðstefnunni í Genf farið út um þúfur. HÖFUM TEKIÐ FRAM MEIRA AF ÚTSÖLUVÖRUM. KJÓLAR Á AFAR LÁGU VERÐI FRÁ 100 KRÓNUM Rauðarárstíg 1 Sendisveinn óskast eftir hádegi. Þarf að hafa hjól. Þjóðviijimt. — Sími 17-500. Föstudagur 12. janúar 1962 ÞJÖÐVILJINN — (5 <,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.