Þjóðviljinn - 21.01.1962, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 21. janúar 1962 . > jj
B-'f'iarhókasafn Reykjavíkur. Síml
1-23-08.
AfialsafnlS. I>inKhoItsstæti 29 A:
Útlán: 2—10 alla virka daera,
nema laus'ardag'a 1—4. Lokað á
sunnudöaum. Lesstofa: 10—10
alla virka dapra, nema lausrardaga
10—4. Lokað á sunnudögum.
Ctibú Hóimgarði 34:
5—7 alla virka daga, nema laug-
ardaga.
Gengis.skráning:
1 sterlingspund 120,97
1 bandaríkiadollar 43.06
1 kanadadollar 41.18
100 da.nskar krónulr 625,53
100 norskar krónur 604,41
300 sænskar krónur 833.20
100 finnsk mörk 13.40
100 franskur franki .878,64
100 belgískur frankar 86.50
100 svissneskir fránkar 997 46
100 gvllini 1.194,04
100 tékkneskar krónur 598.00
100 vesturþýzk mörk 1.077.93
1000 lýrur 69.38
100 Austurr. schillingar 166.60
100 pesetar 71,80
Unglingarnir voru alvanir köfun og þeir gátu veriö í
kafi meira en þijár mínútur í einu. Þegar þeir voru
búnir að skera korkplöturnar burt, lagðist netið yfir
flakið, sem var hálforpið sandi og botngróðri. Flakið lá
á 8 m dypi og nu leit svo út, að botninn, þar sem
ið lá, væri þakinn miklum sjávargróðri. Nú höfðu ung-
lingarnir leyst sitt verkefni vel af hendi. Það yrði ekkí
auðsótt að komast í gullið á hafsbotninum.
Innanlandsflug:
1 dng er áætlað að fljúga. til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fliúga til
Akureyrar. H.ornafjarðar, ísafjarð-
ar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Snorri Sturluson er væntanlegur
klukkan 5.30 frá N.Y. Fer til
Lúxemborga.r klukkan 7. Er vænt-
anlegulr aftur klukkan 23. Fer til
N.Y. klukkan 00.30. Þorfinnur,
karlsefni er væntanlegur klukkan
8 frá N.Y. Fer tii Oslóar,„ Kaup-’
mannahafnar og Helsingfors
klukkan 6.30.
I dag er sunnudagurinn 21. janú-
ar — Agnesarmessa — Tungl í
* hásuðri klukkan 0,52 — Árdegis-
háflæði klukkan 5.56 — Síðdegis-
háflæði kiukkan 18.14.
Næturvarzla vikuna 20.-26. junúar
1 er í Laugavegsapóteki, sími 24048.
flsjegiði
j.n-!»iíi
Í2h«lfc ubög iupn
Fiugfélag Islands:
Miliilandaflug: ____
Gullfaxi er væntanlegur til Rvik-
ur klukkan 15.40 í dag frá Ham-
borg, K-höfn og Osló. Flugvélin
fer til Glasgovv og K-hafnar kl.
8.30 i fyrramálið.
skipin
Rrezkir skoptciknarar eru oft kaldhæðnir í garð Bandaríkjamanna. Teikningin hér að ofan
birtist íyrir nokkru í einu víðiesnasta blaði á Bretlandseyjum og texti með myndinni var
svohljóðandi: „Þetta er í Koparnálastöðinni — gefið mér samband við Wasliington strax
— Krústjoff hefur gert gagnráðstafanir!"
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell er i Rvík. Arna.rfell or
i Gavóaborg. Jökulfell fór í gær
frá Hafnarfirði áleiðis til Clou-
cester og N.Y. D'sarfell lestar á
Austfjarðahöfnum. Litlafell er í
oliufiutningum i Faxaflóa. Helga-
fell er á Siglufirði. Hamrafell fór
14. þm. frá Reykjavík áleiðis til j
Batumi. Heeren Gracht er í Kefla
vik. Rinto fer á morgun frá Krist-'
iansand áleiðis til Siglufjarðar.
Jöklar h.f.:
Drangaiökull lestar á Ólafsvik og
Stykkishólmi, fer þaðan til H'afn-
arfjarðar. Langjökull er í Ham-
þorg, ifer þaðan 22. |þm. til Is-
lands. Yatnaiökull er i Grimsbv,
fer þaðan til Rotterdam og R-
víkur.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Duþlin 19. þm.
til N.Y. Dettifoss fór frá N. Y.
19. þm. til Revkjav'kur. FiaUfoss
fór f.rá Hvalfirði í gærkvöld til
Kef’avíkur og Revkjav:kur. Goða-
foss fór frá Revkjavik í gær til
N.Y. GuUfopc fór frá Hafnarfirði
19. þm. til Hamþorgnr og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom til
Gdvnia 19. þm. fer þaðan til
Rwinemiinde. Revkiafoss fór frá
SiglH'irði í, gærkvöld til Akurev'r-
a.r o°' Faxaf’óahafna. Selfoss fór
frá Rott'erd.am 16. þm. t.il Hiem-
horgar oa Revkiavíkur. Tröllafoss
fór frá. Hull 19. bm. til Revkiar
víkur. Tunvufnss. knm til Reykja-
vikur 17. þm. frá Stettin.
messiir
* onr'hnb snreetnlrall.
í safnaðarheimilinu k’.ukk-
nn -2 Barrinsnmkoma á rnmn. s+a.ð
kiukkan 10.30. —; Areiíús Nielsson.
Féiag frímerkiasafnara
Hnrbergi félatroins að Amtmanns-
stíg 2 er opið félagsmönnum oe
almenningi miðvíkudaga kl
20—22. Ókeypis unplvsinear um
frimerki og fr'merkjasöfnun.
Austurbæjarbíó:
Á VALDI ÓTTANS
(Chase a Grooked Shadow)
Aðalhlutverk: Richard Todd,
Anne Baxter og Herbert Lom:
Sjaldan hef ég séð mynd,
sem hefur hneykslað mig jafnt
og þessi. Því er hreint og
beint skvett framan í mann
að maður sé algjört fífl. Og
ekki er hægt annað en hlæja
að þeim fádæma einföldu
brögðum, sem höfuðsmiðir
myndar þessarar nota til að
skapa - einhvers konar há-
spennu meðal áhorfenda en
sú spenna held ég að hafi
mest verið meðal þeirra
sjálfra. Ung , kona, sem erft
hefur mikil auðævi eftir föður
sinn suöur-afríkanslcan, býr
einsömul í stórri villu við
Costa Brava á Spáni. Kvöld
eitt birtist maður, sem segist
vera bróðir -hennar.'er fórst í
bílslýsi ái'ið áður.I Hiín segist
'ekki trúa hohum dg hringír
í lögreglunai tii áð vísa honíim
út, Hann sýoir skHríki sín og-
það virðist engum vafa undir-
orpið að hann er bróðirinn
enda sezt hann að í húsinu
hjá .henni gegn vilja hennar
og ræður sitt eigið þjónustu-
fóllc en segir því upp er fyr-
ir var. Síðan leggur hann sig
allan fram við að sannfæra
hana um að hann sé sá, er
hann segist vera. Hún trúir
honum auðvitað ekki, enda
hafði hún sjálf verið kölluð
til að þekkja lík bróður síns,
þegar slysið varð. En v hvað
vill hann? Það er henni stór
ráðgáta. Ekki skartgripi og
ekki fé hennar en hvað þá..?
Söguþráðurinn skal ekki rak-
inn lengra hér, því maður er
beðinn um að þegja yfir end-
inum og skal það gert að
sjálfsögðu. en þráðurinn er
allur mjög veikur og slitnar
oft og er meira að segja slit-
inn af ásettu ráði alveg út í
hött einungis til að gera fólk
undrandi. Eilíflega er skotið
inn skelfingaráhrifum (shock
effects). sem í sjálfu sér er
nákvæmlega sama: bragðið í
raiinveruleikanum og þegar
læðzt er aftan að éinhverjum
fil ’áð gera honum hverft við.
Of langt mál er að telja öll
atriði, sem gera mynd þessa
syo ósannfærandi, þó ekki sé
meira sagt, að manni láist
nær því að brosa. Leikurinn
hjá helztu leikurunum, stúlk-
u.nni. (Anne Baxter) og þeim,
er segist vera bróðir hennar
(Richard Todd) er svo slapp-
ur og líflaus sem mest
getur verið enda að vísu
kannski skiljanlegt,. T.d. strax
í byrjuninni, þegar hann birt-
ist og segist vera bróðir henn-
ar. Hvílíkt tækifæri leikkonan
og allir viðkomandi hafa þar.
Hversu spennandi og sérkenni
leg byrjun það hefði getað
verið. En hún fer bara í fýlu
og hringir strax á lögguna
og honum virðist vera ná-
kvæmlega sama um allt. Lík-
legast hefur honum verið það.
— P.s. Or því að kvikmynda-
húsin eru að láta setja ís-
lenzka skýringartexta á mynd-
ir, þá vaeri nær að þau gerðu
það við einhverjar aðrar
myndir en enskar eða amer-
ískar, sem flestir skilja í
þessu landi. Hvernig væri að
setja texta á ei.nhverja góða
franska eða ítalska mynd
næst? —r—
® Lelðbelniagar um
meðfeið káabélu
1. — Látið bóluna þorna í
4 mínútur eftir bólusetningu.
2. — Það er mikilvægt, að
loft fáí að leika um bólusetn-
ingarstaðinn. Forðizt því að
setja plástur yfir bóluna.
Forðizt einnig ullarföt, þang-
að til bólan er gróiíi.
3. — Látið ekki börnin fara
i bað, sund né leikfimi dag-
inn, sem þau eru bólusett, og
ekki heldur eftir að bólan fer
að koma út.
4. — Hreinsa má kringum
bóluna með spritti, en forðizt
að rífa ofan aí heani.
5. — BóJ#@$$f'ér vepjulega
að koma út 3—4 dögu^^ftir
bólusetningu. Bólga og roði
myndast í kringum bóluna.
Á 7.—11. degi fá flest börn
hita. Við því má gefa i/4—1
magnyl töflu á 4—6 klst.
fresti, eftir aldri barnsins.
Hiti helzt oftast i 3—4 daga.
6. — Ef barnið fær bólgna
eitla í handarkrika eða á
hálsi, má láta kaida bakstra
eða íspoka við.
7. — Ef barnið verður ó-
venjuiega veikt eða bólan fer
að dreifa sér um líkamann,
er til við því mótefni. Hefur
barnadeild Heilsuverndar-
stöðvarinnar það undir hönd-
um á daginn, en Slysavarð-
stofan á kvöldin og næturn-
ar.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur.
• Fyrirlestur á
vegum MÍR í dag
Kl. 4 síðdegis í dag hefst
fyrirlestur Shikaloffs, 1. sendi-
ráðsritara Sovétríkjanna hér
á landi, en fyrirlestur þessi
fjallar um alhliða sókn og
fullkomnun hins sósíalska
lýðræðis í Sovétríkjunum og
er fluttur á vegum Menning-
artengsla íslands og Ráð-
stjórnarríkjanna í fundarsaln-
um Þingholtsstræti 27.
• Útsvöiin í Hafnar-
firði 22.5 en ekki
29 millj. krónur
í frétt um fjárhagsáætlun
Hafnarfjarðarkaupstaðar fyr-
ir árið 1962, sem birtist hér í
blaðinu sl. föstudag varð sú
missögn i fyrirsögn, að sagt
var, að útsvör í Hafnarfirði
fyrir árið 1962 væru áætiuð
29 milljónir króna. Þetta er
rangt. Útsvörin eru áætluð
22 millj. 580 þúsund krónur.
en hins vegar eru niðurstöðu-
tölur fjárhagsáætlunarinnar
29 milljónir 89 þúsund krón-
ur, eins og fram kom í frétt-
inni sjáifri. Hefur þarna ver-
ið tekin skökk tala upp í fyr-
irsögnina. Biður blaðið vel-
virðingar á þessum mistökum.
Flokikunnn
Munið áhugaliðsfundinn kl.
2 í dag í Tjarnargötu 20.