Þjóðviljinn - 21.01.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.01.1962, Blaðsíða 11
30. dagur ingunni. En svo fann hann að Hayden danglaði í hægri hand- legg hans og tók af honum aðra stöngina, en hann var of örmagna og dasaður til þess að þakka fyrir sig. Hann sleppti aðeins stönginni eins og barn sem sofnar og sleppir takinu á hjartfólgnu leikfangi. Hayden sá eftir því að hafa bætt þessari byrði á sig um leið og hann hafði hana í höndunum. Til viðbótar því sem hann hélt á nú þegar, var þetta skelfileg laukaþyngd. Síðan óveðrið skall á hafði hann öðru hverju starað á bakið á lögregluþjóninum með vaxandi óþolinmæði. En nú var það liðið hjá. Síðustu tuttugu mínúturnar hafði verið ömur- legt að heyra til hans, heyra hann stynja og dæsa, horfa á hann skreppa saman og hika æ meira. . Meðan hanji var að koma tuttugu punda stönginni fyrir í hinum handarkrikanum, fór hon- um að verða ljóst, að héðan af hvíldi ábyrgðin á því sem kynni að gerast, á honum einum. Áður hefði hann fyllzt andstyggð við tilhugsunina. En nú hafði það engin áhrif á hann, þótt und- arlegt megi virðast. Boog var að kenna honum hv.að hatur var — fyrst vegna Lauru Chandler, síðan vegna Franklinns. Hann fann hvernig það safnaðist sam- an í kökk í maganum. Gegnum regnhljóðið hlustaði hann á skvampandi fótatak Franklinns; öran andardrátt drengsins. Öðru hverju hugsaði hann um flug- freyjuna og fór að velta fyrir sér líðan hennar, en í öll skipt- in re.vndi hann að þoka mynd hennar burt úr huga sér, vegna þess, að umhugsunin um hana Flastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morguln’.ög. 9.20 Morgunihugleiðing um músik: Tónlist á 20. öld eftir Eric Blom (Árni Kristjáns- ..ison þýðir og lles). , 9.40 Konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit efitir Alban Berg. b) Peter Pears syngur lög eft- ' ir samt, ðarhöfunda; Benja- min .Brjtten leikur undir. ,c) ll.OO Messa í Frikirkjunni. fBera Þorsteinn Björnsson. 13.15 Erindi: Tímamót í sögu ís- lenzkrar klrkju (Jóhann Hannesson prófessor). 14.00 Miðdegis.tónleikar: Þættir úr óperunni Dalibor eftir Smetana. 15.30 Kaffitíminn: a) Magnús Pétursson og félagar hans leika. b) Josef Gabor Kozik og hljómsveit hans leika sígaunalög. 16.15 Endurtekið efni: Sinfón'u- hljómsveit Islands, söng- sveitin Fiiharmoniia og ein- söngvararnir Hanna Bjarna- dóttir og Guðmunduír Jóns- son flytja Þýzka sálumessu ipp. 45 eftir Joihannes Brahms. Stjórnandi:_ Dr. Ró- bert A. Ottósson. (Áður útv. 29. nóvember sl.). a) Framhaildssaga litlu barnanna: Pip fer á fln.kk. b) Leikritið Milljónasnáðinn (áður útvarpað fyrir itveim- ur árum); fyrsti þáttur. 4— Leikstjóri: Jónas Jónasson,,, c) - Ævinitýraskáldið frá ;Óð- insvéum, níunda kynning. 18.30 Eg man þig: Gömlu lögin eungin og leikin. er þetta?“ Franklinn öslaði enn áfram í eig- in heimi, en Hayden og drengur- ' 17.30 Barnatími (Anna Snorrad.): inn heyrðu það, þungan, urgandi nið. Hann virtist koma beint ,að framan. Aftur fannst þeim eins og jörðin skylfi undir fótum þeirra. Með hverju andartaki varð hljóðið hærra, hrjúfara. Þeir stóðu þrír o.g biðu í of- væni, störðu fram á veginn og drengurinn bar hönd fyrir augu. Það sást enn til Franklinns nokkrum metrum fyrir framan þá. Hann hafði líka stanzað við hávaðann og stóð og skimaði. Allt í einu heyrðu þeir hann hrópa; sáu hann beygja til hlið- ar og hlaupa iað bakkanum. Andartaki síðar skildu þeir hvers vegna. Dökkur, ólgandi vatns- flaumur fossaði í áttina til þeirra, streymdi drynjandi niður farveginn. Sem snöggvast var eins og enginn þeirra gæti hreyft sig úr sporunum. En svo rak skelfingin þá af stað og þeir þutu að bakkanum samtímis. 20.00 Sylviá,'-ibaTettmúáik eftir Delibes. : , 20.15 Erindi: Sjóijvarpsstarfsemi 'CSéra, Enfil'Björnsson); 20-.40'-'Éi51u'tónl''eik'afV' David ; Oistra.kh iei'kur iptt lög. il.00. ,'Hratt flýgur stund: Jónas Jónasson stendur fyrir út- varpskabarett með Akud'- eyringum. 22.10 Dans’ög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Eaistir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Guðmundur Gíslason læknir talar um þurramæðivurni.r. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 tJtvar.p frá athöfn í Þjóð- leikhúsinu, er opnað verður nýtt sæsímasamband við út- iönd: Ingólfur Jónsson síma- málaráðherra og Gunniaug- ur Briem póst- og simamálao stjóri tala. 15.00 Síðdegisútyarp. 17.05 .Tópija^ gíÞojlj Sigúrbjörnssow. 18.00 I góðu tómi: Erna, Aradóttit talar við unga, hlustendúr, 18.20 Veðurfregnir. -— 18.30 Þjö5 ’ög frá Baikáriskaga. 20.00 Dagltegt mál (Bjarni Ein- , arsspn ca.nd, mag,); , ,, 20.05 'Urn daginn og veginri éftií i"n’-Jón Sigurðsson bónda í-du : Yztafelli (Pá'l H. Jónsson frá Laugum flytur).___ 20.25 Einsöngur: Erlingur VigfÚ9> son syngur; Fritz Weiss- iha.ppe! leikur undir á p 'anó 20.45 Úr kvikmyndatheiminum (Stefán G. Ásbjörnsson). 21.05 Tónleikar: Konsert fyrir óbS og lit’a hljómsv. e. Richard Strauss (Erich Ertel og sin« fóníuhljómsveit útvarpsins i Berlín leika; Arthur Rother stjórnar). 21.30 Útvarpssagan: Seiður Sat- úrnusar eftir J. B. Priestleyi, 22.10 Hljómplötusafnið ((Julnniar Guðmundsson). 23.00 Dagskrárlok. ]ann vantar unglinga til blaðburðar um L&ufásveg og Digranes. ■ Afgreiðslan, sími 17-500 Vatnið fossaði eftir. bugðunum eins og þykk, svört tunga sem reif sig á stórgrýti og braki. Freyðandi broddurinn var aðeins tíu metra frá þeim þegar þeir komu að bakkanum. Hayden fleygði stöngunum upp fyrst, kastaði þeim frá sér eins og í krampakippi, klifraði síðan á eftir eins og api, klóraði í jarð- veginn með höndum og fótum. Drengurinn var við hliðina á honum, til vinstri. Boog var næstum kominn upp á jafn- sléttu, hrasaði, hélt tökunum. Drunurnar í vatnsflaumnum voru að æra hann. Enhvern yeginn tókst honum að koma fótunum upp á bakkann. Og á sama and- artaki vék hann sér við og þreif fyllti hann aðeins meiri beiskju.j í handleggina á drengnum. Hanu og hann gat ekkert aðhafzt með' náði taki á úlnliðnum og hélt KLAPPARSTIG 26 — SIMI 19800. fjörutíu pund í höndunum og kroppinn lamaðan af þreytu. Með erfiðismunum tókst hon- um að sjá á klukkuna. Hún var enn ekki orðin tíu'. Það virtist heil mannsævi til morguns. Rigningin jókst snögglega. Næstum samtímis komu þeir iað bugðóttu svæði í farveginum, þar sem hann var þakinn lausa: steinum og rekaviði. Það glitti dauflega í bleikan viðinn í myrkrinu. Á stöku stað hafði vatn safnazt fyrir í bleksvarta Polla sem náðu milli bakka og, þeir fóru að hrasa og riða og rekast hver á annan. Hayden missti tvisvar jafnvægið og datt og í annað skiptið dró hann drenginn með sér í fallinu. Þeir voru að brölta á fætur, þegar Boog sagði ákafur; „Hlust- ið þið!“ Hann sagði þetta ann- arlegri röddu, stóð teinréttur og lagði við eyrun. "jfHvilða hávaði í hann um leið og vatnið foss- aði framhjá, ólgandi og freyð- andi. Sem snöggvast hékk dreng- urinn í lausu lofti’, svo skall vatnið með afii á hnjánum á honum. Hann sveiflaðist til hlið- ar 'éins o,g pendull og handlegg- irnir á Hyden ætluðu að slitna af. Fölt og rennvott andlit drengsins var rétt fyrir neðan Hayden, munnurinn"galopinn og augun starandi og vatnselgurinn fossaði niður farveginn, 'sauð og vall við fæturna á honum. Hægt og hægt tókst Hayden að ná honum upp og hann hróp- aði hughreystingarorð til hans gegnum flauminn. Loks skreidd- ist drengurinn móður og más- andi upp á flatan, bakkann. Andartak lágu, þeir saman og héldust í hendur, soguðu loft- ið niður í lungun meðan ijós- flekkir iðuðu fyrir augum þeirra. „Hvaðan úr fjandanum kom þetta?“ Það var Boog sem tal- aði, skjálfraddaður af féginleik, og ávarpaði 'engaft sérstakan. Höfum fyrirliggjandi sjónvarpstæki frá hinum heimsfrægu Nordmende-verksmiðjum í Vestur-Þýzkalandi. — Þau eru gerð fyrir okkar straum 220 V og 50 rið og ameríska sjónvarpskerfið, svo þau henta okkur fullkomlega. Skermastærð þeirra er 23 tommur. Nordmende Favorit skermir 23 tommur. Verð kr. 16.223,00 Nordmende Konsul skermast. 23 tonimur. Verð kr. 17.939,00 Nordmende Kommpdor skerm. 23 tommur. Verð kr. 19.208,00 — Tvö þau síðastnefndu hafa sjálfvirka myndstillingu. — Einkaumboð á Islandi fe.k Sunnudagur 21. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ('J’JJ'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.