Þjóðviljinn - 02.02.1962, Page 1

Þjóðviljinn - 02.02.1962, Page 1
Bsrgþér Finn- bogas&n tekur sæti á AEþingi Bergþór Finnbogason, kennari á Selfossi, tók í gær sæti á Alþingi, en hann er 1. varaþingmaður Alþýðubandalagsins á Suð- urlandi. Tekur hann sæti Karls Guðjónssonar, 6. þingmanns Suðurlands, sem boðaði veikindaforföll. Kjörbréfanefnd athugaði kjörbréf Bergþórs og lagði einróma til að kosningin yrði tekin gild log kjör- bréfið samþykkt. Var það gert með samhljóða at- kvæðum fundarmanna. Tveir aðrir varaþingmenn tóku sæti í Alþingi í gær: Jón Pálmason fyrir Einar Ingimundarson, og Einar Ágústsson fyrir Þórarin Þórarinsson, en kjörbréf þeirra beggja hafði óður verið athugað og samþykkt. Stuttur fundur var í sam- eihuðu þingi í gær. 15-1957 • Á tímabilinu 1945 — 1957 jókst þj íðarauður íslendinga úr 7.609 milljón- um króna í 13.465 milljónir, og er þá í bæði skiptin miðað við verðlag árs- ins 1954. Þjóðarauðurinn jókst þannij um þrjá fjórðu á þessu tímabili og er það bein afleiðing af þeirri aukni igu þjóðarframleiðslunnar sem áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. • Kaupmáttur tímakaupsins hefur hinsvegar hvorki haldizt í hendur við vaxandi framleiðslu né vaxandi fjár nunamyndun. Kaupmáttur tímakaups Dagsbrúarverkamanna er nú meira e i 17% lægri en hann var 1945. Ábending til Benjamíns Eins og áður er sagt birtast upplýsingarnar um þjóðarauð Is- lendinga í tímaritinu „Úr þjóð- arbúskapnum“. Áður en Benja- mín Eiríksson gerir athugasemd við þessa frétt skal honum bent á það að útgefandi tímaritsins er Framkvæmdabankinn og hann er sjálfur talinn stjórnandi hans. Tölurnar um þjóðarauð íslend- inga og aukningu hans er að finna í ritgerð eftir Valdimar Hergeirsson viðskiptafræðing í síðasta hefti tímaritsins ,.Úr þjóðarbúskapnum“. í rannsókn sinni skiptir hann þjóðarauðnum í þrjá meginflokka: 1. Einkafjármunir, en í. þeim flokki eru talin íbúðarhús og fólksbifreiðir 6 manna og minni. Verðmæti þessara eigna hefur 1 aukizt úr 3.133 milljónum króna árið 1945 í 5.257 milljónir króna árið 1957. Nemur sú aukning 68%. 2. Framleiðsiufjármunir, og eru þar talin atvinnutæki og aðrar eignir sem notaðar eru til atvinnureksturs. Verðmæti þeirra eigna - hefur aukizt úr 2.761 milljón króna árið 1945 í 5.852 milljónir króna árið 1957. Sú aukning nemur 112% HÆGT HEFÐI VERIÐ AÐ ÁKVEÐA HÆRRA FISKVERÐ Sl. mánudag felldi yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins úr- skurð um verð á þorski og ýsu, eins og frá hefur verið skýrt í fréttum. f fyrrakvöld felldi nefndin svo úrskurð um verð á öðrum fisktegundum og á fundi nefndarinnar í gær var gengið endanlega frá útreikningum á hinum ýmsu verðflokkum. Er hin nýja fiskverðsskrá birt í heild á 10. síðu blaðsins í dag. Þjóðviljinn hitti Tryggva Helgason, fulltrúa sjómannasam- takanna í yfirnefndinni, að máli í gærkvöld og spurði hann um áiit hans á úrskurði nefndarinn- ar. Tryggvi kvaðst ekki hafa getað samþykkt»hann og greitt atkvæði á móti honum í nefndinni. Var úrskurðurinn samþykktur með atkvæðum fulltrúa fiskkaupenda, fulltrúa LÍÚ og oddamanns I nefndarinnar. Tryggvi sagðist vilja gera þá grein fyrir þessari afstöðu sinni í nefndinni, að þrátt fyrir það að nú hafi legið fyrir mjög ófull- nægjandi gögn um rekstur frysti- húsanna til þess að gera sér grein fyrir reksturskostnaði þeirra í ýmsum greinum og nýt- ingu fisksins, þá teldi hann þær upplýsingar sem fyrir lágu hafi gefið tilefni til verulega hærra fisksverðs en þess sem ákveðið Framhald á 10. síðu. 3. Opinberir neyzlufjármunir, og eru þar taldar framkvæmdir vegna hópþarfa þjóðfélagsheild- arinnar, samgangna og slíks. Þær eignir hafa aukizt úr 1.715 milljónum króna árið 1945 í 2.356 milljónir árið 1957 eða um 37%. Samtals eykst þjóðarauðurinn eins og áður er sagt úr 7.609 milljónum króna árið 1945 í 13.465 milijónir króna árið 1957 eða um 77%. Allt er þetta verðlag umreikn- að eftir verðlagi ársins 1954, en á verðlagi ársins 1957 nam þjóð- arauðurinn þá 17.662 milljónum króna. Ekki fylgzt að Þessi mikla fjármunamyndun eftir stríð er mjög athyglisverð þegar þess er gætt að allan þenn- an tíma hefur verkafólk orðið ,að heyja harðvítuga baráttu til þess að halda óskertu raunveru- legu kaupi og ekki tekizt það. Kaupmáttur tímakaupsins er nú tæplega 83 stig miðað við hundr að árið 1945, þótt þjóðarauður- inn hafi nú eflaust tvöfaldazt. Verkafólk hefur þannig ekki hlotið eðlilega hlutdeild í vexti framleiðslu og fjármuna og að- eins tryggt sér aukinn hlut rneð ósæmilegum og linnulausum þrældómi. Havana 1/2. — Mörg þúsunð glaðir og reifir Castro-sinnar fóru í hópgöngu um götur höfuöborg- arinnar í gærkvöldi og hylltu stjórn Castrós. Sem tákn un» heimsvaldastefnu Bandaríkj- anna, báru þeir líkistu sveipaða. svörtu klæði. Þeir sungu alþjóða- söng verkamanna og nýjan vin- sæla söng, sem heitir: „Við cruiu sósíalistar“. Verkalýðssamband Kúbu ga£ samtímis út yfirlýsingu, þar seru sagt er að ráðherrafundurinn í Punta del Este sé skrípaleikur og hneyksli. Kúbanska ríkisútvarpið bg sjónvarpsstöðvar eyjarinnar höfðu áður um daginn skorað á hlustendur og áhorfendur að efná til mótmælafunda sem stefnfe væri gegn samtökum Ameríku- ríkjanna. Braggaíbúðir í Reykjavík búa enn fjölmargar fjölskyldur í skálum, scm byggðir voru til bráðabirgða fyrir um og yfir 20 árum handa erlendum hermönnum. Einna flestir íbúðabragganna eru í Knox-hvcrfi í vesturbænum — og er myndin þaðan, tekin í gær í tilefni af um- ræðum um húsnæðismál í borgarstjórn. SIÐA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.