Þjóðviljinn - 02.02.1962, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 02.02.1962, Qupperneq 3
llliii! Föstudagur 2. febrúar 1962 — ÞJÓPVILJINN — 15 öðlast réttindi að kenna h|áEp i viðlögum Með aukinni vélvæðingu fyigir aukin slysahætta. Þetta er reynsla allra tækniþróaðra þjóða. Þessari hættu verður ekki bægt frá dyrum manna, og því meira sem slysahætt- an eykst, þeim mun brýnni verður þörfin fyrir að almenn-1 ingur viti, hvað bezt sé að gera. eða ekki gera, þegar slys ber að höndum. Almenn- ingur má ekki vera ófróður um höfuðatriðin í hjálp í við- lögum. Rauða Kross fslands hef- ur ávallt verið Ijós börfin •fyrir fræðslustarfsemi á þessu sviði og hefur beitt sér fvrir Ótal námskeiðum í hjálp í við- lögum. Þau hafa yfir’eitt ver- ið vel sótt og vafalaust kom- ið að góðu gagni. Námskeiðin hafa þó hvergi nærri náð til nægilegra ma'rgra. hafa t.d. ,-Sjaldan verið • halrtin utanl Reykjavíkur, og hefur þar ? ráðið mestu um mikill skort-^ ur á kennslukröftum. t Til þess að ráða bót á þessu hefur stjórn R.K.f. ákveðið að stofna til námskeiða, sem ætl- uð eru körlum og konum, sem taka vilja að sér að kenna öðrum í sínu byggðarlagi hjálp í viðlögum og skyndi- hjálp á slysastað. Námskeið þessi miðast við það, að þeir, sem Ijúka þeim á tilskilinn •hátt, séu færir um, og fái rétitindi til að standa fyrir Rauða Kross námskeiðum í hjálp í viðlögum. iHið fyrstá af þessum nám- skeiðum var haldið í Reykja- vík í desembermánuði s.l. Sóttu það 18 manns víðs vegar af landinu. Fimmtán þeirra öðluðust viðurkenningu R.K.f. til þess að kenna almenningi þessi fræði. Stjórnandi námskeiðsins og aðalkennari var Páll Sigurðs- j son, tryggingayfirlæknir, að-; Ekkert bindondi sé gert ón bióðaratkvœðagreiðslu SIGLUFIRÐI 1/2 — Verkamenn hér í bænum gerðu á fundi sínum nýlega samþykkt, þar sem mótmælt er ein- dregið þátttöku íslands í svonefndu Efnahagsbandalagi Evrópu og skorað jafnframt á ríkisstjórnina að gera enga bindandi samninga í þessu máli án þess þjóðinni sé gefinn kostur á að láta vilja sinn í ljós i almennri þ j óöaratkvæða grei ðsl u. Á þessum sama fundi voru un til allra alþingismanna, svo einnig samþykkrt einróma mót- i og ríkisstjórnar, að ekkert bind- stoðarkennari var Jón Odd- geir Jónsson, fulltrúi. : Á myndinnd sjást þátttak- ' endur og kennarar, sem hér segir: Aftasta röð, talið frá 1 vinstri; Garðar Pálsson. Rvk., I Páll Zophaniasson, Rvk., Haf- | steinn Þorvaldsson, Selfossi, | Jón I. Guðmundsson, Selfossi, , og Guðmun.dur G. Pétursson, Rvk. — Miðröð: Garðar Vi- ' borg, Rvk., Hafsteinn Berg- I mann, Patreksfirði, Lárus Þor- I steinsson, Rvk., Ásmundur | Guðmundsson, Kópavogi, Ól- : afur Steingrímsson, Rvk„ Jón Jónsson, Rvk., Helgi S. Jóns- som, Keflavík, Börkur Thor- I oddsen, Rvk„ Vilh jálmur Páls- )son, Húsavík og Sig. Gunnar jSigurðsson, Rvk. — Sitjandi: Sveinborg Jónsdóttir, Rvk„ Jón Oddgeir Jónsson. aðstoð- arkennari námskeiðsins. Sig- ríður Valgeirsdóttir, Silfur- túrá, Páll Sigurðsson. lreknir, | aða’kennari námskeiðsins og Jóna Hanííen, Rvk. — Ljósm.: i Studió Guðmundar. (Frá R.K.Í.). mæli gegn heimild íslenzkra tog- ara tiT voiða innan fiskveiðitak- markanna. Gífur'fg hætta Ályktun Þróttarfundarins um Efnahagsbandalagið — samþykkt með samhljóða atkvæðum — er svohljóðandi: ..Aðalfundur í Verkamannafé- laginu Þrótti, haldinn 25/1 1962, lýsir yfir að hann telur aðild f slands að Efnahagsbandlagi Evr- ópu stórvarhugaverða og sem gæti skapað mjög alvarlegt á- stband hjá aðaiatvinnuvegum þjóðarinnar og beinlínis sett allt efnahagskerfi hennar í voða. Sé'rstaklega vill fundurinn þó benda á þá gífurlegu hættu sem sjálfstæði þjóðarinnar myndi stafa af því að ísland gerðist aðili að slíkri ríkjasamsteypu, þar sem peningasterkar stór- þjóðir myndu öllu 'ráða um fram- gang mála en sérhagsmunir smá- þjóða fyrir borð bornir. Fundurinn beinir þeirri áskor- Sæmilegur afli andi verði gert í þessu máli, án þess að þjóðinni gefist kostur. á því að láta vilia sinn i ljós með almennri þjóðaratkvæðagreiðslu." Örugg leið til eyðileggingar Samþykkt iaðalfundar Þróttar um landhelgismál er svona: „Aðalfundur Verkamannafé- lagsins Þróttar 1962 mótmælir öllum tilraunum er gerðar kunna að vera til þess að , heimila ís- starfa lenzkum togurum veiðar í ís- lenzkri landhelgi. Fundurinn lít- ur syo á að slíkt geti aldrei ver- ið nein lausn á erfiðleikum tog- araútgerðarinnar en aftur á móti örugg leið til að eyðileggja báta- útgerð landsmanna.“ Þssi ályktun var einnig sam- þykkt með samhljóða atkvæðum. Starfsfræðslu- dcgur 11. febrúar Annan sunnudag, 11. febrúar, verður hinn árlegi almenni starfsfræðsludagur haldinn hér í Reykjavík. Ólafur Gunnarsson sálfræðingur mun eins og fyrr hafa með höndum stjórn starfs- fræðslunnar og undirbúnings- Skjaldbreið j síðast skoðuð j 16. -17. ágúst sl.j Vegna fréttar, sem birtist í { Þjóðviljanum í gær, um blys { og flugelda, sem rekið hafa á j land á Snæfellsnesi úr björg- { unarbátum Skjaldbreiðar, hef- ■ ur Hjálmar R. Bárðarson, S skipaskoðunarstjóri, beðið s blaðið að geta þess, að Skjald- j breið var síða-st skoðuð 16. og ! 17. ágúst 1961, Var þá bæði * gerð skoðun á skipinu sjálfu j og búnaði þess, m. a. skoðaðir j gúmbjörgunarbátarnir um j borð og reyndust þeir í full- j komnu lagi. Skipaskoðunar- { stjóri kvað það misskilning, j að stimplað væri á flugelda { hvenær þeir yrðu ónýtir og s þyrftu endumýjunar við. j Stimpill á flugeldum sýndi j framleiðslumánuð, en flugeld- » ar eru við rétta geymslu not- j hæfir, þó að mörg ár líði frá : því þeir eru framleiddir. Benóný Benediktsson skók- meistari Reykjavíkur 1962 í gærkvöld var tefld 9. og I Angantýsson 4. SIGLUFIRÐI 1/2 — Nokkrar trill- ur róa héðan frá Siglufirði en veðrátta hefur verið mjög stirð og lítt gefið á sjó fyrir svo litla J Skúlason báta. Bátarnir hafa fiskað sæmi- j höfðu 414 vinning og Helgi Jóns- lega þegar á sjó hefur gefið. I son, Egill Valgeirsson og Haukur síðasta umferðin á skákþingi Reykjavíkur en fyrir þá umferð hafði Benqný Benediktsson þeg- ar tryggt sér sigur í mótinu og titilinn skákmeistari Reykjavík- ur 1962. Hafði Bentoný hlotið 7 vinninga úr 8 skákum, aðeins tapað einni skák fyrir Braga Kristjánssyni. Næstir Benoný í meistara- flokki voru fyrir síðustu um- ferð Bragi Björnsson, Sigurður Jónsson, Bragi Kristjánsson og Björn Þorsteinsson með 5l/2 vinn- ing. Gylfi Magnússon, Þorsteinn qs Jón Kristinsson í 1. flokki var efstur fyrir síð- ustu umferð Björn V. Þórðarson með 714 vinning, Guðmundur G. Þórarinsson annar með 614 og Baldur Pálmason þriðji með 6 vinninga. Björn hefur þegar tryggt sér 80% vinninga sem | þarf til þess að flytjast upp í meistaraflokk og gæti Guðmund- ur einnig náð því marki. f 2. flokki var efstur Þorsteinn Bjarnar með 6 vinninga, næstir Vilmundur Gylfason og Geirlaug- ur Magnússon með 514 og þá Jón Þorgeirsson og Andrés Fjeldsted með 5 vinninga. Tveir efstu menn flytjast upp í 1. fl. Benoný Benediktsson Trúar- bragðastyrjöld Upp er komin harðvitug deila milli biskupsins yfir ís- landi, herra Sigurbjarnar Ein- arssonar, og Friðriks Ragnars Gíslasonar veizlustjóra, að- stoðarsafnaðarþjóns hjá Vott- um Jehóva. Hefur biskupinn gefið út sérstakt rit á kostn- að almennings til þess að bannfæra veizlustjórann og skoðanir hans, og er þar rak- ið ýtarlega hvers vegna Vottar Jehóva geti ekki talizt í tölu guðs barna. Segir biskupinn að þeir haldi fram annarri eins reginfirru og „að Jesús Kristur sé ekki eilífur sonur Guðg, heldur hafi Guð skap- að hann fyrstan af öllu“, en með því sé hvorki meira né minna en afneitað „þeirri kenningu, sem er hornsteinn kristinnar trúar allt frá dög- um postulanna og til þessa dags“. Þá er Friðriki Ragnari Gíslasyni borið það á brýn að hann haldi ,,að Kristur og erkiengillinn Mikael sé sama persóna“; ennfremur „að Jesú hafi ekki orðið Messías fyrr en við skírnina og að hann hafi ekki risið líkamlega upp frá dauðum“, Og enn segir ■biskupinn y.fir íslandi að veizlustjórinn haldi fram •þeirri villukenningu „að Jesús Kristur hafi ekki verið hafinn til sins himneska hásætis, þeg- ar hann hafði fullnað hjálp- ræðisverkið hér á jörð, heldur hafi það verið látið dragasf — til ársins 1914.“ Af þess- um ástæðum skorar biskupinn i embættisnafni á landsmenn alla að vísa Friðriki Ragnari Gíslasyni og skoðanabræðrum hans „á dyr, kurteislega og einarðlega" og forðast þá væntanlega að snæða þann gómsæta mat sem veizlu- stjórinn eldar í trúvillu sinni. Ekki skal ég blanda mér í þessar miðaldadeilur um sköp- Un Krists, Mikael drekabana, upprisu hqldsins eða tímatal almættisverkanna. En var það ekki biskupinn yfir íslandi sem prédikaði á nýjársdag um kreddufestu og bókstafstrú og skurgoðadýrkun? — Anstri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.