Þjóðviljinn - 02.02.1962, Page 10
Óháð blökk Norðurlanda
Framhald af 7. siðu.
armikið, þar sem unnt væri að
gera eitthvað þessu líkt. Eng-
inn mun gruna Norðurlönd,
hvert um sig eða öll saman,
um stórpóhtískar, hernaðarleg-
ar, nýlendusinnaðar eða á
nokkurn hátt árásarfíknar hug-
myndir undir niðri. Enginn
myndi gruna þjóðir Norður-
Oanda um að þær svo mi.kið
sem dreymi um að leggja und-
ir sig nokkra aðra þjóð eða
landsvæði, efnahagslega eða
hernaðarlega. Norðurlönd væru
Þessi lausn myndi veita Norð-
urlöndum ákjósanlega aðstöðu
gagnvart Efnahagsbandalaginu,
og að líkindum' væri hún eiria
leiðin til að varðveita norrænt
samstarf.
Norðurlönd yrðu lágtollasvæði
utan hins háa tollmúrs Efna-
hagsbandalagsins, og því fá
beztu hugsanlega aðstöðu til að
tryggja sér ítök á ört vaxandi
mörkuðum hinna vanþróuðu
landa. og þannig geta veitt
þeim löndum drýgri stuðning
en með nokkru öðru móti.
iarðhiti til féðurframleiðslu?
hafin yfir allar grunsemdir,
þrátt fyrir ekki óverulega AbvrS'ð Datimerkur
þýðingu í pólitísku, efnahags-
3egu og hernaðarlegu tilliti.
Það liggur á
Kirk kvaðst vona að hug-
myndirnar sem hann setti fram
yrðu ræddar opinberlega í
Danmörku, síðan við önnur
Norðurlönd, við A-bandalagið
og SÞ. Ef fara ætti eftir venju-
legum milliríkjaleiðum myndi
ekki verða annað úr en vanga-
veltur, en nú lægi á.
— Norðurlandaþjóðirnar verða
að bera fram kröfuna af sjálfs-
dáðum,.
Æðardún-
sængur
hólíaðar 1. íl. eíni
Vöggusængur
Unglingasængur
Æðardúnn
Dúnhelt léreít
Fiðurhelt léreít
Stakir drengjajakkar
Stakar drengjahuxur
Enska PATTONS-
garnið litaval. — 5
grófleikar
Sakkabuxur,
Crepesokkar
Flest með gömlu verði
Póstsendum
Vesturgötu 12. Sími 13570
— Mér er ljóst að þessum
hugmyndum verður tekið af
miki'li tortryggni á „opinber-
um stöðum“, sagði Kirk, það
verður reynt að gera lítið úr
þeim og gera þær að athlægi.
En takist ...... að gróðursetja
stóra, norræna hugsun í nor-
rænum þjóðum, er hægt að
treysta því að hér á Norður-
löndum er það enn fólkið sem
ræður.
Loks kvaðst Kirk vilja brýna
fyrir löndum sínum ábvrgð
Danmerkur. sem ein Norður-.
landa hefur sótt um aðild að
Efnahagsbandalaginu.. Gangi
eitt Norðurlanda í bandalagið
með öllum þess hernaðarlegu
og efnahagslegu flækjum. sem
ekki er unnt að losa sig úr,
er það fyrir fullt og allt úti-
lokað að Norðurlönd geti tekið
að sér sjálfsfætt hlutverk nú á
örlagatímum mannkynsins.
Framhald af 12. síðu.
Tilraun af ram leiðsla
Nokkur framleiðsla hefur ver-
ið síðustu tvö árin á sln'ku fóðri
í tveim litlum heymjölsverk-
smiðjum á Suðurlandi og hefi
ég fyrir satt að starfsemi þeirra
hafi mjög svarað vonum manna
og gefið góða raun, þótt ekki
hafi ég kunnugleika á að full-
yrða eða fjölyrða' þar um. Mun
nú svo komið að. framleiðsla
þessara verksmiðja fullnægir
innan.landsþörf á slíku fóðri ti.l
hænsna- og svínaræktar, en ekki
mu.n enn teljandi hafa verið
notað af framleiðslunni til blönd'
u.nar á innfluttu kjarnfóðri en
talið mun að blanda megi slíkt
fóður með ailt að 1/3 hluta af
heymjöli og yrði blandan þó ekki
lakari, en það kjarnfóður sem
algengast er notað. Virðist því
ekki fráleitt að hugsa sér að inn-
OAS-menn
Framhald af 12. síðu.
fylkl af lögreglú- og hermönnum
til Parísar. Gengu þeir fylktu
liði eftir Champs Elysess, og var
það gert til að sýna OAS-mönn-
um styrk lögreglunnar.
Lögreglan hefur handtekið tvo
af æðstu mönnum OÁS-samtak-
annaí og er búizt við því áð fas-
istasamtökin muni þessvegna
auka ódæðisverk sín.
anland.smarkaður þoli verulega
framleiðslu.aukningu á þessu
sviði — ekki síst ef hagkvæmt
þætti einnig að niota hana til að
svara þörfu.m einstakra byggð-
arlaga. sem i.Ua verða úti með
hevöflun í slæmu árferði. Þá
virðist einnig að það væri fullr-
ar rannsóknar vert hvort hér
gétur ekki orðið u.m arðbæra út-
flutningsframleiðslu að ræða, ef
takast mætti. að þrýsta fram-
leiðsluko'stnaði niður við sérstak-
lega góð skilyrðii I því efni hlýt-
u.r orkuhörf verksmi.ðjanna og
kostnaöuri.nn við framleiðslu
hennar að skipta verulegu máli.
Ef athuganir þættu ótvírætt
benda til að notkun hveraorku
gæti orðið til verulegs sparn-
aðar á þessum þætti framleiðslu-
kostnaðarins þykir mér líklegt
að vart yrði fundinn hentugri
staður fyrir framleiðslu af þessu
tagi en í Reykjahverfi. Þar er
eins og áður sagði, til staðar
nægilegt landrými og auðræktað,
gnægð hveraorku og stu.tt er
baðan til ágætrar útskipunar-
hafnar og einnig til blómlegustu.
landbúnaðarhéraða á Norður-
andi.
Reykjsvíkur melsiaramétiá í sundi
Framhald af 4. síðu.
Úrslit í meistaragreinunum
■vloru:
100 m skriðsund karla
Guðmundur Gíslason IR
Reykjavíkurmeistari
Guðm. Sigurðsson fBK
Guðm. Harðarson Ægi
57,8
1.03.2
1.03.2
200 m bringusunð
Hörður Finnsson fR 2.43.9
Reykjavíkurmeistari
Ámi Þ. Kristjánsson SH 2.40,0
Ólafur B. Ólafsson Á 2.55.7
100 m flugsund
Guðm. Gíslason fR
Reyk j avíkurmeistari
Davíð Valgarðsson ÍBK
1
1.07.0
1.24.4
Nýtízkuhúsgögn
Fjölbreytt úrval.
Póstsendum.
Axel Eyjólfsson,
Bkipholtl 7. Bíml 10117.
Þjóðviljann
vantar unglinga til blaðburðar um
VESTURGÖTII og \
KÁRSNES.
AFGREIÐSLAN. — Sími 17-500.
Undirrit .......... óskar að gerast áskrifandi
að Tímaritinu RÉTTI
Nafn ..................................
Heimili
200 m bringusund kvenna
Hrafnh. Guðmundsd. fR 3.03.8
Reykjavíkurmeistari
Kolbrún Guðmundsd. ÍR 3.25.3
Stefanía Guðjónsd. ÍBK 3.37.7
100 m skriðsund kvenna
Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 1.07.5
Reykjavíkurmeistari
Unglingasund:
100 m bríngusund drengja
Trausti Sveinbjömss. SH 1.25.9
Stefán Ingólfsson Á 1.26.1
Gylfi Sigurðsson ÍR 1.26.1
50 m skriðsund drengja.
Guðm. Harðarson Ægi 28.5
Davíð Valgarðsson fBK 28.7
Guðberg Kristinsson Ægi 33.3
50 m skriðsund telpna
Ásta Ágústsdóttir SH 39.7
Erla Lardóttir Á 40.3
100 m bringusund telpna
Kolbrún Guðmundsd,. ÍR 1.34.8
Svanh. Sigurðard. Skagaf. 1.35.2
Guðfinna Jónsdóttir SH 1.38.5
4x50 metra fjórsund
Sveit ÍR 2.05.8
Sveit Ármanns 2.11.8
Sveit Hafnarfjarðar 2.23.3
Sveit KR 2.23.5
• 50 við nám á
Norðurlöndnm með
milligöngu N.E.
Um 50 íslenzkir un^lingar
stunda nú nám á Norðurlönd-
um fyrir milhgöngu Norræna
félagsins. Um miðjan þennan
mánuð mun verða skýrt frá
tilhögun varðandi umsóknir
um skólavist ytra í vor og
haust.
Hugmyndin frá bændum
Ég skal ekkert um það full-
yrða hvort sú athugun sem till.
gerir ráð .fyrir kynni að leiða til
jákvæðrar ni.ðurstöðu eða ekki —
en hugmyndin sem að baki henni
liggur og í fyrstu er fram komin
frá bændu.m í Reykjahverfi yirð-
Ist í leikmannsau.gum a.m.k. allr-
ar athygli og - athugunar verð ■ og
bví er hún hér flutt í formi
bált.Ul. og vissuiega mundi það
verða mjög ánægjulegt, ef nýjar
og færar leiðir fyndust til þess
að nýta, þó ekki væri nema
brot af þeim miklu ræktanlegu
víðáttum Suður-Þingeyjarsýslu
sem nú liggja að mestu ónot-
aðar, en gætu óefað skitað þjóð-
inni stórfelldum arði, ef vel væri
á haldið."
Umræðunni var frestað og til-
lögunni vísað til allsherjarnefnd-
ar með samhljóða atkvæðum.
Fiskverðið
Framhald af 1. síðu.
var endanlega. Ennfremur kvaðst
hann telja, að verð, sem ákveðið
var á fiskinum svari ekki til
þeirra hækkana. sem orðið hafa
á fj.skf'lökum á sl. ári, bæði sem
áfleiðing af gengislækkuninni og
vegna allmi.ki.llar hækkunar á
söluverði freðfi.sksframleiðslunn-
ar. á sumum mörkuðum erlend-
is, t.d. á öllu því sem selt er til
Sovétríkjanna þar sem verð á
þoýsk bg ýsu.flökum hefur hækk-
að úr 128 sterlí.ngspundum í 140
smálesti.n. Á þetta við um að
öllu.m líkindum þriðjung ailrar
söluframleiðslu.nnar. Einni.g hef-
ur orðið veruleg hækkun á
borskflöku.m, sem seld eru til
Englands.
Tryggvi kvaðst ekki telja rétt
að gera nánari athu.gasemd.ir við
einstaka liði verðlagningarinnar
á þessum vettvangi, en sagðist
mundi gefa umbjóðendum sínum,
Alþýðu.sambandinu, Sjómanna-
sambandinu og Farmanna- og
fiskimannasambandinu grein fyr-
ir afstöðu sinni í nefndinni í
skýrslu um störf hennar.
Það jákvæðasta við verðá-
kvörðunina, sagðist Tryggvi hins
vegar telia, að samkomulag náð-
ist í Verðlagsráðinu um að
flokka fiskinn eingöngu eftir
gæðum en ekki að verðleggja
hann eftir því með hvaða veið-
arfæru.m hann er veiddu.r eins og
áður var gert. Hins vegar reyn-
ir nú mikið á ferskfiskseftirlitið,
að bað standi sig vel og allir
fulltntnr bess kveði upp réttlát-
an úrskurð i mati sínu á fiskin-
um. Ríður mikið á að bað fái
nægilegt fé til umráða til þéss að
geta skapað sér áðstöðu og haft
nægilegu mannvali á að skina
ti'l þess að geta innt starf sitt
vel af hendi.
Leiðrétting
Ranghermt var í frétt frá
uppboðinu á fsáfirði, að
Landsbankinn hafi gert kröfu
um uppboð á frystihúsinu. Hið
rétta er að bankinn krafðist-
uppboðs lausafjár.
Nýja fiskverðið
Frá Guðspekifélaginu
Fundur verður í stúkunni Mörk
kl. 8.30 í kvöld í húsi félagsins
að Ingólfsstræti 22. Erindi:
Élztu ljóð heimsins. Gunnar
Dal rithöfundur flytur. Einleikur
á fiðlu: Einar Sveinbjörnsson
fiðluleikari með undirleik Skúla
Halldórsáonar tónskálds. Kaffi-
veitiingar á eftir. Utanfélagsfólk
velkomið.
Þorskur stór:
I. fl. A. sl. m. h.
I. fl. A. óslægður
I. fl. B sl. m. h.
I. fl. B. óslægður
II. fl. sl. m. h.
II. fl. óslægður
Þorskur smár:
I. fl. A. sl. m. h.
I. fl. A. óslægður
I. fl. B. sl. m. h.
I. fl. B. óslægður
Ýsa. stdr:
I. fl. A. sl. m. h.
I. fl. A. óslægð
I. fl. B. sl. m. ih.
I. fl. B. öslægð
II. fl. sl. m. h.
II. fl. óslægð
Ýsa smá:
I. fl. A. sl. m. h.
I. fl. A. óslægð
I. fl. B. sl. m. h.
I. fl. B. óslægð
Langa stór:
I. fl. A. sl. m. h.
I. fl. A. óslægð
I. fl. B. sl. m. h.
I. fl. B. óslægð
II. fl. sl. m. h.
II. fl óslægð
Langa smá:
I. fl. A. sl. m. h.
kr. 3.21
— 2.87
— 2.89
— 2.58
I. fl. A. óslægð
I. fl. B. sl. m. h.
I. fl B. óslægð
Keila:
— 2.57 , Sl. m. h.
2.30
2.82
2.52
2.53
2.26
3.21
2.87
2.89
2.58
2.57
2.30
2.82
2.52
2.53
2.26
2.64
2.13
2.38
1.92
2.11
1.7»
Óslægð
1.81
2.01
1.62
2.67
2.38
Steinbítur: (hæfur til frystingar)
I. fl. A. sl. m. h.
I. fl. A. óslægður
Ufsi stór: ^
II fl. A. sl. m. h.
I. fl. A. óslægður
I. fl. B. sl. m. h.
I. fl. B. óslægður
II. fl. sl. m. h.
II. fl. óslægður
Ufsi smár:
I.fl. A. sl. m. h.
I. fl. A. óslægður
I. fl. B. sl. m. h.
I. fl. B. óslægður
Lúða:
iy2 kg til 40 lcg
■lk kg til l‘/2 kg
Hrogn:
I. fl.
II. fl.
Skata stór:
Slægð
Óslægð
2.24 Skötbörð
2.29
2.03
2.39
2.10
2.15
1.88
1.91
1.67
2.10
1.84
1.89
1.66
7.00
5.60
7.05
3.44
1.50
1.30
2.20
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 2. febrúar 19g8._ ^ '■’?%