Þjóðviljinn - 07.02.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.02.1962, Blaðsíða 6
þlÓÐVIÚINN Ótgelandl: Bamelnlngamokknr alÞýSn — Sósfallstaflokkurinn. — Rltetiðrari Uagnús KJartansson (&b.). Magnús Torfl Olafsson, Slaurður GuBmundsson. — Fréttarltstlðrar: fvar H. Jðnsson, Jðn BJarnason. — AuglýslngastjórJ: Guðzelr Uaanússon. - Rltstjðrn, afgrelðsla, aualýsingar, prentsmiðia: Skólavðrðust 1B. Síml 17-500 (5 línur). Askriftarverð kr. 55.00 á mán. - Lausasoluverð kr. 3.00. PrentsmlðJa ÞJððvllJans h.f. Barnalærdómur T Jndanfarna áratugi hefur Einar Olgeirsson oft reynt að fræða alþingismenn um auðhringinn Unilever, m.a. sagt þeim að hann sé voldugastur auðhringa utan Bandaríkjanna. Hann hef- ur ekki þreytzt á að skýra fyrir þeim, hvernig hringur þessi hefur margsinnis gripið inn í lífsbaráttu íslenzku þjóðarinnar með því að skammta fslendingum skít úr hnefa. Unilever hefur fengið því ráðið að ýmsar afurðir íslendinga hafa árum saman verið greiddar langt undir sannvirði á brezka markað- inum, en að sjálfsögðu grætt sjálfur stórar fúlgur á þvf að vinna úr íslenzkum útflutningshráefnum. Einar hefur verið öllum þrautseigari að útskýra á Alþingi og utan þess stað- reyndirnar um þróun auðvaldsins, um þróun og eðli hinna voldugu auðhringa tuttugustu aldarinnar. T^etta hefur verið fræðsla sem ekki hefur látið vel í eyrum fulltrúa íslenzka auðvaldsins. Þeir hafa stundum lýst því í þingræðum, eins og t.d. Björn Ólafsson, hve erfiðlega sér hði þegar Einar tæki til að fræða þingheim um aðskiljan- ,legar náttúrur auðvaldsskipulagsins. Svo hafa komið menn eins og Ólafur Thors og aðrir íslenzkir smákapítalistar og milljónaskuldaþrjótar og varið sitt auðvaldsskipulag, það væri nú aldeilis ekki á þá lund sem Einar lýsti því, svipt efnahags- legu frjálsræði og meira og minna í arðránsklóm auchringa! Og svo hefur komið hin rósrauða útm?1”n auðvaldsskipulags- ins, þar sem allt er frjálst og þó ekkert jafnfrjálst og framtak einstaklingsins, frjáls verzlun er æðsta hugsjónin, og öllum er frjálst að verða milljónarar, ef þeir kæra sig um og kunna að spjara sig. , T\g skyldu þeir ekki flestir hafa verið og séu jafnvel enn sælir í sinni trú á frelsið mikla í auðvaldsþjóðfélögum nútímans, það er að minnsta kosti ekkert lát á lýsingum hinna alfrjálsu þjóðfélaga í áróðri Morgunblaðsins. Hvað er Atlanz- hafsbandalagið að dómi Morgunblaðsins og Alþýðublaðsins annað en bandalag alfrjálsra ríkja? Og nú er byrjaður sami barnalegi áróðurssöngurinn um Efnahagsbandalagið, einnig þangað á að keyra tslendinga inn í nafni frelsisins, enda þótt það sem raunverulega gerist með innlimun Islands í Efna- hagsbandalagið sé afsal sjálfstæðis íslands um meginþætti efnahagslífs síns og stjórnmálafjötur lagður á þjóðina, sem ætlunin er að binda ekki einungis núlifandi kynslóð heldur og komandi kynslóðum Islendinga, um alla framtíð. f umræðunum um rannsókn á Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur Einar Olgeirsson fagnað því með góðlátlegu háði að einhver glóra virðist vera að síast inn í þingmenn Sjálfstæðis- flokksins um eðli og aðskiljanlegar náttúrur auðhringa og auðvaldsþjóðfélaga. Það kom í ljós í umræðum þessum, að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur í bláeygri bjartsýni á frelsið og vináttuna í Atlanzhafsbandalagsríkjunum Englandi og Hollandi reynt að fá þar nýjan og mikinn markað fyrir íslenzkar fiskafurðir. Ráðamenn S.H. virðast hafa lagt af stað út í heiminn með sömu bjargföstu sannfæringu um frelsið og elskulegheitin í auðvaldsþjóðfélögum Vestur-Evrópu sem Morgunblaðið og Alþýðublaðið segja íslenzku fólki að sé svo yfirþyrmandi, að við þurfum endilega að láta innlima okkur í sæluna. En þegar tiJ Englands kom, og jafnvel enn frekar í Hollandi, ráku trúmennirnir sig á að Einar Olgeirsson hafði reyndar haft rétt fyrir sér, Unilever og aðrir auðhringar hins alfrjálsa Vesturs vorj þá engin elsku mamma þegar til kom. Þeir voru meira að segja svo ótuktarlegir að ráðast á elsku litlu vinaþjóðina Islendinga og spörkuðu um koll hinum glæstu Hollandsplönum alheimssölustjórans Jóns Gunnarssonar, og þjarma nú með ótuktaraðferðum að hinum frjálsu fisksjopp- um sama alheimssölustjóra í Englandi. ÍÍS stjórnendur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna eru að byrja að segja frá þessum óttalegu bamalærdómum um staðreyndir auðvaldsskipuplagsins í blaði sínu „Frosti“. Hver veit nema einhverjir þeirra taki að skilja betur hvað biði Is- lendinga, ef þeir létu innlima land sitt í auðvaldsríki Vestur- evrópu, gerðu ísland að valdalausum hreppi í ríkjasamsteypu, þar sem auðhringarnir drottna yfir efnahagslffi þjóðanna? — s Viðtal Adsjúbei við Kennedy Adsjúbei: Hr. forseti. Allir vita að Sovétstjórnin hefur lýst sig þess reiðubúna að samþykkja sérhverja tillögu Vesturveldanna um alþjóðlega yfirumsjón og eftirlit, ef sam- toomulag næst um almenna og algjöra afvopnun. Jafnframt undanskilur Sovétstjórnin ekki þann möguleika að ná sam- komulagi eftir ýmsum öðrum leiðum, sem fara mætti í nán- ustu framtíð og dregið gætu úr stríðshættunni. Til dæmis um slíkar leiðir má nefna tillögur um að auka ekki fjárveitingu til vígbúnaðar; afneitun á not- kun kjarnavopna; gerð sátt- mála mil'li Atlanzhafsbanda- lagsríkjanna og Varsjárbanda- lagsríkjanna, þar sem hvor aðilinn héti því að ráðast ekki á hinn; að erlendir her- ir verði fluttir heim úr her- stöðvum í öðrum löndum; myndun ríkjabeltis án kjamorkuvopna; ráð gegn hættunni á skyndiárás. Hvaða horfur virðast yður vera á almennri og algjörri afvopnun og að unnt muni að draga úr spennunni í alþjóða- málum? Kennedy: Sovétríkin og Banda- ríkin samþ. sameiginlega yfirlýs- ingu um grundvallaratriði, þar sem takmarkið var almenn og algjör afvopnun. Þessi sam- þykkt var gerð í september, eftir viðræður þeirra McCloy og V. Zorin, og samkvæmt henni er vandinn nú sá, hvern- ig unnt sé að ná því marki í áföngum. Um það efni ríkir grundvallarágreiningur milli Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna, og þeim ágreiningi verð- ur að eyða. Við álítum að hafa verði fullnægiandi eftirli.t, til að ganga úr skugga um, að all- ir aðilar afvopnist og haldi þær sambykktir, sem þeir gera. Sovétríkin hafa lýst því yfir, að okkur, eða hinu alþjóðlega eftirliti sé frjálst að fylgjast með þeim vopnabirgðum, sem eyðilagðar verða, en þau vilja ekki leyfa okkur að hafa eftir- lit með þeim vopnabirgðum, sem eftir eru. Einn aðili gæti eyðilagt hundrað sprengibotur og þó átt eitt til tvö þúsund eftir. Ef meiningin er raunverulega sú að gera reglulega afvopnun mögulega, virðist mér nauðsyn- legt að hafa ekki aðeins eft- irlit með þeim vopnum, sem eyðilögð eru, heldur einnig þeim, sem eftir verða. Annars hefur enginn aðili neina trygg- ingu fyrir öryggi sínu. Ef við náum samkomulagi um árang- ursríkt eftirlitskerfi, þannig, að ekkert ríki þurfi að efast um hvort. hin ríkin standi við gerð- ar skuldbindingar, þá álít ég, að við getum snúið okkur að allsherjarafvopnun. Vegna þessa bætti mér það svo geysi mikilvægt að við næðum samkomulagi um bann við kjamatilraunum og taka síðan, lið fyrir lið, kjarnorku- vopn, eldflaugar, fótgöngulið, herskipaflota og allt annað. Ef við næðum samkomulagi í bví efni, þá gætum við snúið okk- ur að allsherjarafvopnun. Ég teldi það hægðarauka, ef Atlanzhafsbandalagið og Var- . sjárbandalagið skuldbindu sig til að lifa í friði hvort við annað. Sérstaklega tel ég, að við ættum að gera allar mögu- legar ráðstafanir til að hindra skyndiárás. Ef sambúð þjóða okkar kæmist í eðlilegt horf, álít ég, að minna yrði um her- væðingu á báða bóga. En sem stendur getum við ekki dreg- ið heri okkar heim frá Evrópu yfir Atlanzshafið, þar sem þið drægjuð ykkar heri einungis til Sovétríkjanna í aðeins nokkur hundruð mílna fjarlægð. Þess vegna þurfum við að fá nokkra hugmynd um hvað við mun taka í Berlín og Þýzkalandi. Og þess vegna vona ég, að samningaviðræður muni bráð- lega eiga sér stað milli ríkis- stjóma okkar og verða árang- ursríkar. Því hefur oft verið haldið á loft, að við viljum alls ekki undirrita friðarsamning og að við lítum á hann sem hernað- araðgerð. Þetta er ekki kjarni málsins. Að okkar áliti er heil- brigðustu lausnina að finna í yfirlýsingu fjórveldanna í Genf 1955, þar sem gert er ráð fyrir endursameiningu Þýzkalands. Við álítum það að skipta landi. skipta borg, reisa múrveag í borg, sé aðeins til þess faJJið að auka spennuna en ekki minnka. • Við trúum því, að ef þýzka þjóðin fengi að samein- ast, þá mætti gera fullnægj- andi ráðstafanir til að vernda öryggi allra viðkomandi aðila. Nú hljótum við að viður- kenna það, að Sovétríkin hyggj- ast ekki leyfa endursameiningu Þýzkalands, og svo lengi sem Sovétrikin halda þeirri stefnu, mun Þýzkaland ekki verða sameinað. Nú er spurningin sú, hvort Sovétríkin ætla sér að gera samning við austurbýzk yfirvöld, en slíkt mund.i fremur au.ka snennuna en hitt. Eins og ég sagði í ræðu minni á bingi Sameinuðu þjóðarlna, bá viður- kennum við rétt Sovétríkjanna til að gera hvem þann samn- ing sem þau óska við au.stur- hvrk yfirvöJd. Það sem okkur þvkir svo uggvænlegt, er sú staðhæfi.ng, að þessi samningur geti svipt okkur réttindum okk- ar í Vestur-BerJín, — rét.tind- um. sem við áunnum okkur í stvriöl.di.nni og voru viður- kennd af Sovétríkiunum, Bret- landi og Frakklandi í stríðs- lok. Þessi réttindi teljum við okkur eiga áfram. En ef bið gerið samning við austurþýzk yfirvöld, virðist mér bað muni auka snennuna. Ef Sovétríkin ætla sér í samningi þeim að láta lögsagnarumdæmi Vestur- Berlínar í hendur austurþýzk- um yfirvöldum, gegn vilja íbúa Vestur-Berlínar, — ef aðflu.tn- inga- og samgönguleiðir miJli Vestur-Berlínar og umheimsins, vestursins, eru aJgiörlega, undir yfirráðum austurþýzkra yfir- valda, sem gætu lokað þeim hvenær, sem þeim byði svo við að horfa. þá hefur þessi samn- ingur ekki frið í för með sér, — hann eykur aðeins á hættuna. Annars er ég vongóður um, að í beim viðtölum og samn- ingaviðræðum, sem við vonumst til að eiga við Sovétríkin, muni veitast trygging fyrir að við fáum að hagnýta okkur þau réttindi, sem við nú höfum í Vestur-Berlín, og eru í sam- ræmi við samþykktir fjórveld- anna, og að leyfðar verði frjálsar ferðir til og frá borg- inni. Við höfum enga löngun til að dvelja í Vestur-Berlín, ef fólkið þar æskir okkar ekki. En það óskar eftir því að við séum þar. Þegar það ákveður Síðari hlufi að við séum óæskilegir, vill ekki hafa okkur lengur, þá munum við fara. En meðan það vill að við séum þar, virðist mér einsætt að við eigum að halda þeim réttindum, sem samþykkt hafa verið okkur til handa. Ég er vongóður um, að sovét- stjórnin verði þessu samþykk, og sérstaklega vona ég að hún leyfi frjálsa fólks- og vöru- flutninga til 'og frá Berlín. Þá sambandslýðveldið, en við höf- um diplómatískt samband við Þýka sambandslýðveldið og við eigum við það mjög góð verzl- unarviðskipti. Þannig mætti segja að við séum raunsæir. Ef stjórn Bandaríkjanna segði ekki „austurþýzk yfirvöld“ heldur „stjórn Þýzka alþýðu- lýðveldisins", þá væri það bæði ágætt og í samræmi við veru- leikann. Og þá er það annað atriði. Við viljum gera friðarsamning ásamt bandamönnum okkar úr síðustu heimsstyrjöld, og við vonum að svo verði. Það yrði ekki aðeins stjórn okkar mik- ið gleðiefni heldur og allri þjóð- inni. Enginn hefur hugsað sér að innlima Vestur-Berlín í Austur-Þýzkaland. Slíkt er fjar- stæða. Annars vegar er Þýzka alþýðulýðveldið og hins vegar er Þýzka sambandslýðveldið með sitt kapitalistiska hagkerfi. Við skulum gera friðarsamning og við skulum tryggja frelsi maður ofreynt og ofgert tauga- kerfi sínu, þá æsist hann upp við sérhvern hávaða, — öll hljóð og hvað sem er veldur honum illum grunsemdum. Slíkur mað- ur getur valdið miklum vand- ræðum. Við vonumst til að þær samningaviðræður, sem mjög bráðlega munu eiga sér stað, verði hlutlægar raunhæfar, og að þar muni ríkja andrúmsloft fullkominnar rósemi. Kennedy: Má ég svara þessu stuttlega? BerJín var öll sett undir stjórn fjórveldanna sam- kvæmt Potsdamsamningunum. Austur-Berlín, sem var að öllu leyti undir stjóm Sovétríkjanna, hefur nú verið afhent Austur- Þýzkalandi, en það er algert brot á þessum samþykktum. 1 raun og veru er borgin ekki lengur undir stjórn fjórveld- anna. Og n.ú. reynir sovétstjórn- in að staðsetja sovézkt herlið inni í Vestur-Berlín. Hún sting- ur ekki upp á því, að hin, þrí- veldin, hafi her í Austur-Ber- Aleksei Adsjúbei veifar til fréttamanna og ljósmyndara við dyr Hvíta hússins í Washington, þeg- ar hann og Rada kona háns komu þangað í síðustu viku að þiggja boð bandarísku forsetahjón- anna. Maöurinn til hægri er Bolsnakoff, ritstjóri tímarits sem sovézka sendiráðið þar gefur út. getum við, að mínu áliti, náð friðsælu samkomulagi um Mið- Evrópu, og náist það, geri ég ráð fyrir að sambúð okkar muni stórbatna. Adsjúbei: Þér svöruðuð ein- mitt spurningunni, sem ég ætl- aði að fara að leggja fyrir yð- ur. En ég get ekki verið yður sammála. Ég er ekki fræðimað- ur á sviði afvopnunarmála, en mér skilst, að samkomulag það, pr McCJoy , og, V. Zorin kom- ust að, hafi verið mjög stórt skref í rétta átt, og yið vonum að sérfræðingar, fulltrúar stjórnar okkar, nái enn betri árangri. Og svo eru það örfá orð um Þýzkaland. Hafi ég skilið þýð- inguna rétt, þá hef ég heyrt mjög óraunhæft orðatiltæki. Þar á ég við orðatiltækið „ austur- þýzk yfirvöld". Ólíkt skemmti- legra væri „stjórn Þýzka al- þýðulýðveldisins". Ykkur. fellur ekki við Þýzka alþýðúlýðveldið. Okkur. fellur ekki við Þýzka Vestur-Berlínar með öllum ráðum, — með herjum fjórveld- anna, með herjum Sameinuðu þjóðanna—og ábyrgjumst þann- ig réttindi hennar. En þetta verður tekið fyrir við væntan- legar samningaviðræður. Þá er það örlítið varðandi samgöngur við Vestur-Berlín. Hvers vegna þarf að flækja svo einfalt atriði? Aðflutningaleið- in til Vestur-Berlínar liggur rúma hundrað kílómetra yfir land Þýzka alþýðulýðveldisins. . Vilji einhver heimsækja Vest- ur-Berlín, og þurfi að senda þangað fólk, mat eða aðrar vörur, þá er mjög einfalt að biðja stjórn Þýzka alþýðu- lýðveldisins um leyfi. I hrein- skilni sagt finnst mér stundum eins og eitthvert vont fólk sé vitandi vits að reyna að gera einfalda hluti flókna og skapa og auka spennu. Þegar ég ræddi við nánustu ráðgjafa yðar í gær, tók ég eftirfarandi dæmi: Hafi einhver lín. Með öðrum orðum: Sovét- stjórnin reynir að hlutast til um stjórn Vestur-Berlínar. Það er þetta, sem er til fyrstu umræðu. Mér skilst að þér vilduð gefa austurþýzkum yfirvöldum- — þér segið austurþýzku stjórn- inni — heimild og vald til að skipta sér af þeim ferðum. Því hefur að vísu verið lýst yfir, að hún muni ekki gera það, en okkur er engin trygging í yf- irlýsingum hr. Ulbrichts, sem • breytast í hverri viku. Setjum svo, að slíkt samkomulag verði undirritað, og réttur okkar til samgönguleiðanna milli Vestur- Berlínar og vestursins, sem nú er undir stjóm Sovétríkjanna, verði settur undir stjóm aust- urþýzkra yfirvalda. Hugsum okkur einnig að Austur-Þjóð- verjar fari að takmarka þessi samgönguréttindi okkar, af einni eða annarri ástæðu. Slíkt væri aflvaki aukinnar spennu; Sovétríkin reyndu ef til vill að styrkja Austur-Þýzkaland og í stað þess að hafa leitt málið til lykta í eitt skipti fyrir öll, þá stæðum við enn frekar aug- liti til auglitis. Ástæðan til þess, hve við erum tregir til að viðurkenna Austur-Þýzkaland sem full- valda ríki, er sú, að við við- urkennum ekki skiptingu Þýzka- lands. Að okkar áliti vill þýzka þjóðin búa í einu, sameinuðu landi. Ef Sovétríkin hefðu beð- ið ósigur í styrjöldinni, þá væru íbúar þeirra sjálfir á móti því að landinu væri skipt með línu, sem dregin væri um Moskvu og gjörvallt landið. Ef við hefð- um orðið undir í stríði, mundi okkur ekki geðjast að því, ef landinu væri skipt um Missi- sippifljót. Þjóðverjar vil.ia vera sameinaðir. Ég hugsa að það vaeri framki'æmanlegt þannig, að gætt vrði hagsmuna a'Jra viokcmandi aðila. En Sovétrík- in trúa því, að það sé beirra ba.eur að halda Þýzkalandi skiotu. Og þegar það er haft í huga, verður spurningin sú: Getum við séð réttindum okk- ar í Vestur-Berlín, þeim, er Sovétríkin samþykktu árið 1945, á þann veg borgið, að ekki stefni í óefni framvegis? Við sækjumst ekki eftir að au.ka möguleikana á þriðju heims- styr.iöldinni, þótt við reynum að finna lausn á þeim vanda- málum, sem fylgdu í k.iölfar annarrar heimsstyrjaldarinnar. Allt sem við viljum er að hafa mjög takmarkaðan herafla í Vestur-Berlín, — og hann er mjög takmarkaður, sá herafli, sem þríveldin hafa þar nú. og við viljum hafa t.d. albjóðlega stjórn á samgönguleiðinni, til að tryggja að fólks- og vöru- flu.tni.ngar til og frá borginni verði frjáilsir. Og þá getum við búið í friði í mörg ár. En fái Austur-Þýzkal.and í sínar hend- ur réttinn til að stjórna þess- ari samgönguæð, kemu.r spenn- an til með að aukast, — og mér er ómögulegt að sjá á hvern hátt slíkt væri viturlegt. ráð, þegar haft er í huga hve geysimikill hagur það er okkur báðum. að friður haldist í þess- u.m hluta Evrópu. Aftur á móti vonast ég til, að samningsvið- ræður bær, sem við bíðum ó- þreyjufullir eftir, komi á sam- komulagi í þessum efnum, sem viðurkenni greinilega hagsmuni allra. Adsjúbei: Þar sem viðræður okkar hafa verið mjög vinsam- legar og opinskáar, langar mig að biðja yður að gera yður í hugarlund, að minnsta kosti skamma stund, eftirfarandi ó- mögulega möguleika: Setjið þér yður í spor liðsfor- inga, gamals sovéthermanns, sem barðist í annarri heims- stvríöldinni. Þér. báruð sigur úr býtum og síðan koma þeir at- burðir, sem nú eru að gerast: Einn hluti Þýzkalands, Sam- bandslýðveldið Þýzkaland, við- urkennir ekki þau landamörk, sem sett voru eftir stríðið — hann endurhervæðist, og kansl- ari hans er í ferðum til Banda- ríkianna á vit forseta Banda- ríkjanna og þeir eiga launung- arfullar vlðræður saman. Radd- ir hefndarstefnunnar eru mjög háværar í þessum hluta Þýzka- lands. Hver væri afstaða yðar til þessara mála, ef þér væruð gamalreyndur hermaður úr her Sovétríkjanna? Kennedy: Ef ég væri í spor- um slíks sovézks hermanns, myndi ég fyrst líta á það, að Vestur-Þýzkaland hefur nú að- eins níu herdeildir, sem er ör- lítið brot af herafla Sovétríkj- anna. Níu herdeildir. Það á engin kjarnorkuvopn. Það hef- ur mjög lítinn flugher og nær engan flota, — tvo eða þrjá kafbáta, að því er mig minnir. Það er þannig engin hernað- arleg ógnun. Hinar níu her- deildir þess eru undir alþjóð- legu eftirliti Atlanzshafsbanda- lagsins og lúta stjórn Atlanz- hafsbandalagsins, en það er bandalag 15 ríkja, sem alls hafa nú í Vestur-Þýzkalandi 22 eða 23 herdeildir, svipaðan fjölda og Sovétríkin hafa í Austur- Þýzkalandi. Þannig fæ ég ekki séð að V estur-Þýzkaland sé nú hernaðarleg ógnun við Sov- étríkin, þó ég hljóti að viður- kenna biturleik átakanna í síð- ustu heimsstyrjöld — á sama hátt og Banda- ríkjunum stendur nú eng- in hætta af Japan, þó að þau, fyrir tuttugu árum, hafi átt í fjögurra ára styrjöld við Jap- ani á Kyrrahafi. Styrkleika- hlutföllin breytast meðal ríkj- anna, vopnin breytast, vísind- in breytast. Án flugskeyta, án vetnisvopna, og með mjög fáar herdeildir, lít ég ekki á Vestur- Þýzkaland sem ógnun. Þessu næst mundi ég líta á mátt Bandaríkjanna og á mátt Sovétríkjanna, og mér yrði efst í huga, að höfuðhagsmunir þess- ara tveggja landa, Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna, séu þeir, að lenda ekki í styrjöld, sem leggja mundi þjóðfélags- kerfi beggja í rúst. Þess vegna mundi ég sem hermaður í liði Sovétríkjanna vilja að Sovét- ríkin gerðu samkomulag við Bandaríkin sem fæli í sér við- urkenningu á hagsmunum og skuldbindingum jafnt Banda- ríkjanna sem okkar eigin, en reyndi ekki með einhliða að- gerðum að neyða Bandaríkin í nýja aðstöðu, sem einnig væri andstætt okkar fyrri skuldbind- ingum. Sovétstjórnin stóð að skuldbindingum varðandi Ber- lín árið 1945. Nú er Þýzkaland skipt. Þýzkaland nútíðarinnar er ekki hernaðarleg ógnun við Sovétríkin. Höfuðatriðið er að reyna að ná samningum, þar sem við- urkenndir yrðu hagsmunir allra viðtíomandi aðila, og það álít ég vera unnt, hvað snertir Þýzka- land. Ég viðurkenni að Þýzku- löndin munu verða tvö svo lengi sem Sovétríkin telja sér hag í því. Vandinn er núna sá að ganga úr skugga um það, að í hvaða sanmningi sem Sovétrík- in kunna að gera við Austur- Þýzkaland, verði viðurkenndur réttur hinna veldanna í Ber- lín, Það er það og ekki annað, sem við erum að ræða. Við erum ekki að ræða um eflingu hefndarstefnunnar eða að gera Þýzkaland að einhverri geysi öflugri hervél eða neitt það annað. sem þér minntuzt á. I hverjum þeim friðarsamningi, sem gerður er við Austur- Þýzkaland, verður að felast viðu.rkenning á réttindum Bandaríkjanna og hinna veld- anna. Nú virðist mér þetta á eng- an hátt vera ógnun við öryggi Sovétríkjanna. Það krefst engr- ar aukningar herafla Vestu.r- veldanna, sem þarna er fremur takmarkaður. Ég hugsa að . friður megi haldast þessa öld í Mið-Evrópu, ef við getum náð Framhald á 19. síðu. Tékkareglur Framhald af 3. síðu. lánsstofnanir. Síðan fara fram skipti á tékkunum en útkoma fyrir hvern og einn er færð sem skuld eða innborgun á viðskipta- reikning stofnunarinnar við Seðlabankann. Auk þessa lætur deildin öllum sparisjóðum, sem þess óska, í té þá þjónustu, að annast innlausn bankatékka, sem þeir hafa keypt en eru á reikn- inga við aðrar innlánsstofnanir. Ávísunarskiptadeildin hefur auk skiptanna á hendi upplýs- ingaþjónustu fyrir banka og sparisjóði. Sér hún um að til- kynna þeim . ef reikningi við- skiptamanns er lokað við ein- hvern bankanna eða sparisjóðinn vegna misnotkunar á tékkum. Frá uophafi hefur deildin sent 433 lokunartilkynningar vegna slíks misferlis. Deildin tilkynnir einnig bönkum og sparisjóðum ef tékkar glatast. Áður en tékkamiðstöðin tók til starfa þurAi hver banki iað senda í alla hina bankana og soarisjóðina til þess að skipta á tékkunum. Sparar þetta því mikla fyrirhöfn. Fyrir tveimur árum var það tekið upp að hafa tékkaskinti (clearing) tvisvar á dag. Með bví móti berast ávís- anirnar miklu fyrr en ella á millí bankanna og koma ávísanir síðan oft til innlausnar í viðkomandi banka sama dag og bær eru gefn- ar út. bótt þær fari fyrst til annars banka. Stuðlar þetta að mjöa hertu eftirliti með misnotk- un télclca, bannig að bað lcemst 'oft u.np samdæaurs. ef menn gefa út tékka sem þeir eiga ekki inn- stæðu fyrir. Með hertu eftirliti og auknu samstarfi bankanna er unnið að bví að koma í veg fyrir hina tíðu misnotkun tékka og gera tékka- viðskipti öruggari en nú er. Draumasamband Framhald af 4. síðu. ■hvernig það má vera, að mað- urinn lifi þótt hann deyi. Að vísu hafa þegar fengizt ótelj- andi sannanir um sambönd við látna menn. En þrátt fyrir allar bær sannanir hafa náttúru- fræðilega sinnaðir menn ekki getað fallizt á að þetta geti átt sér stað. Framlif hefur til bessa bótt nær óhugsanlegt út frá náttúrufræðile.gu sjónarmiði séð. En þegar hér er komið, blasir hinsvegar möguleikinn til þess alveg við. Og möguleikinn er, að þessi sérstaka skipun orku og efnis, sem hver ein- stakur er, þetta sérstaka kraft- form einstaklingsins. sem nefna mætti sá'l, geislar sér við dauða hans hér fram til einhvers þess staðar, sem veitir hin sérstöku og réttu móttökuskilyrði. Á ann- arri jörð er það, sem lifað er áfram, og ekki á neinn dular- fullan né óskiljanlegan hátf,'*' heldur nákvæmlega á sama hátt og lifað er hér á jörðu, iþó að verið geti á hærra stigi. Fram- lífið er alveg eins líkamlegt og frumlífið og sömu lögmálum háð. Og hver verður nú líkleg- asta skýringin á því, að manni vitnist stundum í leiðslu eða svefni, það, sem hann gat ekki hafa aflað sér vitneskju um? Sannleikurinn er, að það er einungis ein leið til þess að manni vitnist slíkt, og hún er sú, að þiggja vitneskjuna af--* öðrum. Eina leiðin til þess, að draumur geti með einhverjum hætti verið fyrirboði eða annað slíkt, væri þannig það, að svefn- inn væri sambandsástand. Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum. i........ -rr. — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 7. febrúar 1962 i Miðvikudagur 7. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.