Þjóðviljinn - 07.02.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.02.1962, Blaðsíða 11
Francis Ciifford : 40. dagur Þeir voru ekki alveg einir. ur. Það er enn tími til stefnu. . . Kvakið í rindlunum fylgdi Þeim En þótt þeir kæmu núna eða eft- og öðru hverju og án þess að ir klukkustund, þá sæju þeir skeyta um hvað það var, heyrðu okkur ekki. Það er eins og Boog þeir spætu að verki í saguaro- j sagði — þeir væru að leita að, súlunum. Eitt sinn hljóp magur nal í heystakki... Nú jæja; það háleggur út úr runnabrúskum og ' var þá vonlaust að beim yrði þaut yfir leið þeirra með stél-| bjargað. En hver var hinn, kost- fjaðrirnar dinglandi og eitthvað sem minnti á höggorm dinglandi út úr gogginum. Mauraþúfur voru víða í sléttu- jaðrinum og stöku sinnum þutu litlar grábrúnar eðlur milli steina um leið og þeir gengu hjá. Hayden stikaði áfram með gullstöng í hvorum handarkrika, eltur af urrandi andardrætti Franklinns. Honum var það létt- ir að sjá hann ekki. Þreytan hafði ekki algerlega sljógvað til- finningar hans, svo að hann var ennþá viðkvæmur. Hann gat þolað skammir og fúkyrði Boogs: illgirnislegar glósurnar. En þeg- ar þaer beindust að Franklinn eða drengnum, fylltist hann sárri gremju, sem hann réð varla við. Eftir þvi sem tíminn þokaðist áfram, því sannfærðari varð hann um að líf þeirra væri í hendi þeirra sjálfra. Samt sem áður veigraði hann sér við að gera örvæntingartilraun til að ná byssunni. Næstum gegn vilja sínum hélt hann dauðahaldi ieifarnar af trúnni á það, til þeirra sæist, leitaðj að því sem eftir var, af ótta við að samúð og örvílnun og blint hat- ur myndu annars reka hann til að láta til skarar skríða. Enru&^ árlá dags, hugsaði hann. Motgúnöinn er naumast byrjað- 'iliV 'i~;\ ________________ siissv..... Dagskráin í dag: Pastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: — Tónleikar. 17.40 Fraimburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 tjtvarpssn.ga bar.nanna: — Nýja' heimiiiö. 18.30 Þingfréittir. — Tónleikar. 20.00 Varnaðarorð: óskar Hali- grímsson taiar um notkun rafmagnstækja í frystihús- um. 20.05 Tónjeikar: Neó-tríóið og *v»‘M0.nrit i€tíWh"'ieika og syngjarj'f j, 20.20 Kvöldvaka.: ,a) jbestur f.orn- rlW Ev.rbyggja saga. b) Is- lenzk tóhlift:' Lög eftir Sig- urð Þórðarson. c) tJr Vest- . ;fjarðarför Stö.fáns Jónssonar iog Jóns.Sigurbjörnssonar sl. sumar: Komið við i Haga á Barðaströnd og sniabað við • ga’idraman.n. d) Rósberg G. Snædai t.alar um vísur og vísnagerð. 21.45. í.slienzkt mál., 22.10 Vera,ldársa.ga Sveins frá Mælifellsá. 22.30 Næturhljóm1 eikar: Árstiða- konsertarnir eftir Vivaldi (John Coriglinni fiðluleikari og Fílbarmoníusveitin í N.Y. leika: Cuido Cantelli stj.). 23.20 Dag'pkrárlok. urinn.? -Hvernig ætlarðu að fara að þvl að afvopna hann? Og hvað gerist ef tilraunin mis- heppnast? Það er ekki aðeins þitt eigið líf sem í húfi er; hvað verð- ur um hina? Hann velti þessu fyr.ir sér fram og aftur og endalaust. Eft- ir enn einn stundarfjórðung hé-lt hann enn dauðahaldi í leifarnar af voninni. Og himinninn var dauður og hluttlaus. Og Boog var enn byrjaður að skeyta skapi sínu á Franklinn. Hayden by-rjaði á bæn en gat ekki lokið henni. Hvaða menn voru þetta sem hann hafði, svo miklar áhyggjur af, að ha:nn var auðsveipur og hlýðinn eins og sauðkind? Ókunnugir menn. Lög- regluþjónn og lítil drengur. Ef þeir hefðu setið annars staðar í flugvélinni, hefði þetta verið annað fólk; tvær aðrar ókunnug- ar mannverur. Hefði hann þá hugsað á sama hátt? Var sam- eiginleg lífslöngun svona djúp 1 og bindandi? að , . . Hann velti þessu fyrir ser ringlaður og undarlegur í höfð- inu. Láurp Chandler hafði lika .verið ókunnug. En þegar hann /hugsaði um hana núna, var það ekki með hryllingi, heldur með sektarkennd. Tíminn kynni að eyða áhrifum ógnárinnar, en skömmin brynni eilíflega með honum. Hann var farinn að halda að Franklinn myndi ekki endast daginp nema eitthvað kæmi fyr- ir. Lögregluþjónninn var ekki nema hol skurn af manninUm, sem fyrir tólf klukkustundum eða svo, hafði sigrazt á áfallinu eftir sjálft hrapið og hlotið að- dáun hans i allri taugaspennunni. Það var ekki fj'rr en í dögun að hann hafði gert sér ljóst hversu ömurlega Fránklinn var á sig kominn, hve ört honum hrakaði. Eftir nokkra kUtkkutúW. Vrði hann alveg að þrófum" kom- inn. Nóttín hafði " vérið " nógu 'slæm; en daguránti -- gíif-. / eitgui betri fyrirheit. Sólin var þegar orðin logheit og hitagufur voru farnar að stiga uun af flatneskj- unni. Setjum svo að , Franklinn lognaðíst út af og gæti ekki hald- ið áfram; hvemig brygðist Böo.g við? Haýden .reýndi að bSegja frá sér hugsuninni af ótta við að hún ræki hann til athafna, en henni skaut sífellt upp aftur. Það v.ar vjst lítjlj vafi á því hvað Boog myndi gera. Með herkjum gat hann sætt sig vi.ð brennifórn það sem Boog myndi áreiðanlega gera, ef Franklinn kæmist ekki úr sporunum, fyliti hann óhug. Hann lagfærði -'stengUTpar í handarkrikunum og hugsaði sem snöggvast, að hefðu þær ekki verið fyrir þá hefði Boog getað farið sína ieið óáreittur. Hann heyrði að Franklinn hrasaði. Hvað vissi hann um hann? Sonur skaðbrenndist í Ökinawa („það var eins og hör- undinu á honum hefði verið snú. ið við“: undarlegustu setningar festast í manni). Eiginkona, sennilega, bótt hann hefði ekki nefnt það (eða hafði hann það?). Lögreglufulltrúi í New Orleans: sakamáladeildinni. • . Hvað ann- að? Einhverra hluta vegna fannst honum hann þurfa að muna það. . . Hann tíndi saman þessi stað reyndabrot. Þeir voru vissulega ókunnugir hvo,r öðrum. Hann leit óþolinmóðlega um öxl og horfði upp í himininn og um leið sá ■hann sem snöggvast í andlitið á Franklinn og honum varð hverft við þegar hann sá sljóan gamal mennissvipinn, innfallinn munn- inn og gráfölt, svitastokkið hör- undið. Augu þeirra mættust and- artak, en augu Franklinns voru eins og gler undir brotnu hatt- barðinu og það vottaði ekki fyrir lífi í þeim. Óttinn gagntók Hayden á ný. Hann leit aftur við og Boog hló, — misskildi geðshræringu hans. Franklinn reikaði ögn út úr röðinni, svo, að drengurinn sást. Boog gekk aftastur og hafði stungið hægri handleggnum inn í jakkaopið. Hann var búinn að fleygja burt bindinu. ,,Ekkert ennþá, lagsi?‘ Hayden kæfði svarið áður en það varð til. Undarleg tilfinning náði tökum á honurn, þegar hann sá þessar mannverur fyrir aftan s!g.~Honum fannst þetta brjál- æðislegt allt saman. Hvaða fólk var þetta? Hann leit aftur í suður, framhiá gáróttum, græn- um saguarosúlunum, yfir víð- áttumikla auðnina og hann fyllt- ist óhug. Allt í einu hugsaði hann: Drengurinn deyr líka. Lög- regluþjónninn verður ekki sá eini. Við deyjum allir. Jimmi Lee Dexter. Að minnsta kosti vissi hann hvað hann hét. Faðirinn i Tucson og móðirin í Hollywood: skilin — eða svo hafði Franklinn sagt. Hann hafði nokkrum sinnum séð Gail Slade. Ungfrú Gail Slade, rauðhærð. Skyldu þau skipta drengnum milli sjn?. Hann gerði ráð fyrir þyí. ... Gýð. minn.góður, hvað bætti það úr skák að d.raga. fleira pkunnugt fólk inn í þetta? Hið eina sem máli skipti var þyngd- in á gullstöngunum o.g návist byssunnar og minningin um Lauru Chandler og auður him- inninn og þögult samfélag ókunn- ugra manna, sem fyll-tu hjarta hans tilgangslausri, óviðráðan- legri reiði í hvert sinn sem hann leit á þá eða heyrði Boog hella sér yfir þá. . . Hið liðna var draumur, fullUr af óljósum, fálm. andi skuggum. En. samt orkaði hann ennþá á hann. Hann fór yfir staðreyndirnar |im sjálfan sig. Guðfræðingur; éipu- MslániíJ undtedjáknlÞ- síáaoi djákni. kominn að prestvígslu. Ehgir ■lifandÞb'-ættingjar, aldur þrjátíu ár. . . Árum saman hafði hann verið undir aga, hlý.tt fýr- irmælum. lært' messúsiði; lesið bækur, sótt fyrirlestra, flútt bæn- ir. Árum saman hafði ekki ból- að á neinni óvissu, engu hiki, Árið 1956 var Evrópun^tið í bridge haldið í Stokkhólmi. Á mótiiiíi: képptfr'fýrir' ísland'Srr hÖnd svéit Hárðar Þórðarsöhar og hafnaði hún í 6. sæti. Ég var nýlega að skoða leik frá .. IÖIW.4 * mótinu, þ.e. milli íslendinga og Austurríkismann^, ^gí#ra^st , á . efitáffifarandi Æpil.i/iSpiiið -ns®-. nr. 39 í leiknum, suður gefuí og allir eru á hættu. Einar Þorfinnsson S: D, G, 5, 2 H: K, 10, 2 T: D, G, 6, 2 - L: 10, 6 Gluttig S: K, 9 H: D, G, 9, 4 T: Á. 10, 7, 4 L: Á, D, 3 Hartwich S: Á, 10, 8, 7, 6^> H: 6, 5 T: 8 L: 9, 8, 4, 2 Gunnar GuSmundsson S: 4 H: Á, 8, 7, 3 T: K, 9, 5, 3 L: K, G, 7, 5 SAGNIR, borð 1 Suður 1 hjarta 2 tíglar pass Útspil spaðakóngur. Vestur do.bl dobl SAGNIR, borð 2 Reithoffer 1 hjarta pass pass S. Stefánss 1 grand pass pass Norðnr 1 spaði pass Schneider pass dobl Austuf dobl : pass L. KarlSfc 4 spaðar pass . Utspil hjartaþristur. Það er erfitt að útskýra pass austurs við tveimur tíglum dobluðum á borði 1, en eflaust á spaðasögn Einars sinn þátt í því. En hvað um það, Gunnar gerði vel að vinna spilið. Á borði 2 eru sagnir all-hörkuleg- ar. Fjögurraspaðasögn Lárusar lýsir miklu sjálfstrausti og tak- markalausri fyrirlitningu á hid um heimsfrægu andstæðingurO! Schneider og Reithoffer. Eing og Lárus bjóst við, þá lá spiliS vel, og þar eð enginn svikkuf var á úrspilinu, vannst það ön. ugglega. íslendingar. græddu J stig á spilinu, en leikinn unmi þeir með 6 stigum. MYNZTRUÐU crepen æl onsokkarnir komnir. Einnig JAPANSKIR HANZKAR. Sokkabúðin Laugavegi 42. — Sími 13662. Pekkunarstiííkur og karimenn óskast. Fœði og húsnæði. — Mikil vinna. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4-20). ÞJÓÐVILJANN vantar unglinga til blaðburðar um Vesturgötu og Mávahlíð Áfgreiðslan — Sími 17-500 gærdagsins, en umhugsunin um : ! rl ii abiX.'A ílslil/íig iJoþÚA : í ,'ísddA :af20imí-2 ÝJí { ' Miðvikudágurlk febrúar I&62 — ÞJÓÐVILJINN ; j05f ./íc/’scís! ? i/jjiife'j:ý/Æi’J ýiýn.JI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.