Þjóðviljinn - 21.02.1962, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 21.02.1962, Qupperneq 4
NOKKUR FÁTÆKLEG ORÐ ar verkamenn Mig hefur stundum langað til að segja nokkur orð við þá, sem daufeygðastir eru á dæmi þeirrar umhyggju, sem peninga- fólkið hér í Reykjavík ber fyr- ir velferð og lífsafkomu okkar verkamanna. Það væri vissulega rangt að ímynda sér, að þetta fólk eigi ekki sínar þungu stundir út af því, hvernig kjör- um okkar er háttað og því erí- iði, sem við þurfum á okkur að leggja til þess að sjá fjölskyld- um okkar farborða. Ég fyrir mitt leyti er viss um að það á sínar andvökunætur út af því, að okkur skuli ekki hafa gengið betur að koma okkur á- fram í lífinu en raun er á, t.d. með því að stytta vinnu- tímann sem við stritum og hækka dálítið launin, svo við getu.m veitt okkur ýmislegt af því, sem efnaða fólkið gleður sig við. Svo menn haldi ekki að þetta sé sagt út í bláinn, skal ég nú nefna ykkur dæmi um þetta samúðarfulla hugarfar ríka fólksins i okkar garð. Ekki svo að skilja, að þetta séu nein einsdæmi, síður en svo. En sér- staklega hefur mér fundizt anda. hlýju til okkar verka- manna frá þessu fólki um kosningar — ekki sízt kosning- ar i verkalýðsfélögunum, en það sýhir bezt nærfæmina og það hvað tilfinningarnar enj fínar, að þetta fólk, sem stendur svo langt fyrir utan okkar sam- tök, skuli láta sig það svo miklu varða, hvemig okkur tekst til um val á mönnum til að stjóma þeim. Enda voru það kosn- ingarnar í Dagsbrúni sem gáfu mér tilefnið til þessara orða. Það er ekki nóg með það, að margur maðurinn, sem á sjóði fjár, leggi á sig persónulegt erf- iði á slfkum stundum, heldur fórna þeir dýrmætu plássi í blöðum sínum dag eftir dag, til þess að ræða málefni okkar. Hvað sagði ekki Morgunblað- ið um daginn, þegar verið var að kjósa í Dagsbrún? Það sagði orðrétt. að við hefðum haft „síð- asta árafug minnkandi kaup- mátt launa, þrátt fyrir sívax- andi þjóðarframleiðslu". Það verður ekki hjá því kom- izt að líta svo á, að þeim sem þetta skrifar sé það vel ljóst, hvílíkt óréttlæti við búum við. Og hver getur efazt um að slík- ur maður brenni af löngún til þess að láta okkur sem fyrst hafa það, sem við eigum inni hjá atvinnurekendum, vegna sívaxandi framleiðslu okkar en minnkandi kaupmáttar launa- minnkandi kaupmáttur laun- ánna í heilan' áratug. Énda sitja við þessi orðin ein, heldur segir það líka: „Fyrsta skrefið verði 8 stunda vinnudagur og mannsæmandi lífskjör, án minnkandi launa, án aukins vínnuálags, með vinnuhagræð- ingu, bættu skipulagi vinnunn- ar og breyttum Iaunagreiðslu- formum." Þetta eru þeirra óþreytt orð, og það er ekki um að villasti. að mönnum. sem svona skrifa svellur móöur í brjósti, þeim er hlýtt um hjartaræturnar þeg- ar þeir hugsa til meðbræðra S’nna, sem eru verr setti.r í líf- inu en þeir. Aöeins eitt vilja þeir benda okkur á, að kjósa heldur aðra menn til forustu í félagi. okkar, heldur en þá, sem verið hafa þar síðústu ár- in. Þeir séu svo dæmaiuast ó- ráðþægnir og taki svo lítið til- lit. til góðra leiðbeininga um hvað verkamönnum sé fvrir beztu. Aftur á móti benti blað rfka fólksins okkur á aðra menn til forustu, menn sem það hefu.r reynt að öllu góðu við hin margvísiegustu störf í þjóð- félaginu. þar sem þeir efnuðu höfðu alltaf efnazt meira af störfu.m þeirra. h\-að sem þeir voru beðnir um að gera, og aíltaf höfðu þeir verið trúir þeirri hcfuðdyggð. að vitia ekki ( fara í verkfall, þegar ekki náð-J ust samningar um kjörin, því á* þvf tapaði þjóðfélagið og fyrir-k tækin svo miklu. B En ríka fólkið lét ekki sitja við það eitt að láta blöðin sín eyða dýi-mætu plássi undir skrif um okkar kjaramál, heldur hófst það handa í verki svo um munaði. Það eyddi til þess miklu fé að opnaácosningaskrif- stofu f Breiðfirðingabúð. Auk þess var mikil athafnasemi á skrifstofunu.m í Valhöll og í Sjálfstæðishúsinu með ágætum veitingum, sem örfuðu menn og vöktu þeim eldmóð í þessu lýj- andi hugsjónastarfi. En þar með var ekki öllu lokið. Allir at- vinnurekendur, er símtóli gátu valdið og skildu hvilíkt mann- úðarvérk var hér að vinna, eyddu hvíldardeginum við sím- ann á skrifstofum sínum. Þeir hringdu og hringdu, töluðu og töluðu við verkamennina, sem hjá þeim unnti. eða kölluðu þá fyrip sig til þess að leiðbeina þeim í kosningunni og benda þeim á hvað þeirn væri fyrir beztu. Eins var það með fjölda bæjarstarfsmanna, þeir vonj til taks, ýmist á skrifstofum bæj- arins, við símann heima hjá sér eða á hinum ktosningaskrif- stofum efnafólksins til þess að inna fórnarstarfið af höndum. ■ Ef einhver skyldi efast um orð mín, vil ég segja þeim hin-^ um sama, að ég kom i Bi'eið- firðingabúð á sunnudaginn sem kosið var, og þá fyrst varð5 mér fyrir alvöi'u Ijóst hve sarrí* úð ríka fólksins í Reykjavisí með verkamönnum á sér djúpar rætur. Þai-na höfðu sem sagt forust- una á héndi ínenn, sehi eng- ihn hefði haldið að leyndu svö kærleiksríku hugarþeli til verkamanna, að þeir fómuðis helginni ábatalaust til starfa’ fyrir þá. Þarna var til dæmiá með allar spjaldskrárnar fyrir framan sig Pétur Sigurdsson, sem kallaöur er þing- og sum- ar-stýrimaður, þar var einnig Jón Guðþíartsson heildsali, Ax- el S.gurgeirss. kauDin. 03 svo auðvitað hinn mikli athafna- maður Jóhann Sigurðsson. sem er eina veran. sem fengizt hefur við fi-amleiðslu fialla hér á landi. auk þess sem hann hefui' fórnað be7tu árum ævi s’nnar í þá hugsión að verða leiðtogi verkamanna í Dagsbrún — auðvitað án þess að vera að nokkru metinn, — því lauii heimsins eru vanþakklæti. En mest i-ann mér til íáfjai að sjá allan bílakostinn. seni efnafólkið í bænum hafði fóm- að til útbreiðslu fagnaðarerind- isins. Þarna komu þær svo sæt- ar og búttaðar konur og dætur heildsala og stóratvinnurekenda* keyrandi í stórum ameiiskum bílum, sem ætlaðir voru hvorki meira né minnaj en okkur verkaköllunum. Og þegar þær -stigu út, þá stimdi á loðfeldina svo hlýja að maður fann það sti’ax, að þeir mjrndu skýla fal- legu kroppunum þeirra þótt hann væri eins og hann er verstur á norðan hér við höfn- ina, og þá ekki síður varðveita innri ylinn, hugsjónaeldinn og mannúðina. Að síðustu vil ég aðeins minna á það, að verkamenn, sem skilja hvers virði það er að njóta þessa hugarfars og leiðsögu eignastéttarinnar, munu áreiðanlega með dálítil’i þolinmæði sjá umbun aftur- Framhald á 10. síðu. fctw......- þarf rœkilegra Æmææmmær —■111 •miwfc jdmmamaammm eftirlit með bátunum Á undanförnum vikum hafa skipaskoðunai'stjóra, þar sem ,tíð sjóslys sýnt að gúmmíbjörg- hann segir að línur bátanna unarbátarnir eru einhver þau eigi að vei'a nógu sterkar eins toeztu björgunartæki, sem hafa og þær eru, ef þær verði ekki þekkzt á skipum fram til þessa. fyi’ir neinu hnjaski eða sargi, og Ef þeirra hefði ekki notið má má það vel vera rétt. Um kvöld- telja vafalítið að stórt skarð ið þennan sama dag fylgdist ég hefði verið höggvið í íslenzku með þegar bv. Elliði var að sjómannastéttina. Því miður sökkva. Þegar Eljiði sendi út hafa komið fyrir mistök sem að þeír hefðu misst tvo báta hafa valdið því að menn hafa frá sér annan með tveim mönn- misst gúmmíbátana frá nauð- um en hinn mannlausan, þá stöddum skipum, en sMkt hefði kallaði Reykjavíkurradíóið í Ell- undantekningariaust getað vald- iða með orðsendingu frá Slysa- ið stói'slysum, en í flestum til- varnafélaginu um að reysta ekki fellum eru það fangalínurnar um of á fangalínurnar þær séu sem hafa slitnað, og þarf að ekki öruggar. Þetta skeður á taka það mál til rækilegrar at- sama tíma eða rétt á eftir að hugunar. Hverjar orsakir eru skipaskoðunarstjóri heldur því fyrir þessu skal ég láta ósagt. fram að línurnar séu nógu Gúmmíbátur m.b. Auðbjargar sterkar. Að vísu heldur skipa- RE — var nýkominn úr skoðun skoðunarstjóri því fram að lín- og slitnaði frá þegar hann var ui'nar geti sai’gazt sundur eða sjósettur. Ég skoðaði línuendana skorizt af neðra pla-sthylkinu ■úr þeim bát fyrir nokkru, og sem er utan um bátinn, og get- var línan sem fest var í gúmmí- ur það vel verið rétt. En er bátinn gömul og virtist mikið eftirlitið með þessurn bátum trosnuð, en hinn hetaningurinn nógu strangt. Það efast ég stór- var úr öðru efni miklu sterk- lega um. Ég veit um eitt skip ari, nýr og virtist hafa verið í Reykjavíkui'flotanum sem er skipt um helming línunnar við tæp 2Q0 tonn og er með tvo eíðustu skoðun. gúmmrbátaf Annar báturinn er Laugardaginn 10. febrúar sl. á þaki, stjórnpalls eins og vera las ég í iÞjóðvjljaJium umsögn ber en hinn :í einni kojunni ’4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. febrúar 1962 ' . frammi í hásetaklefa. Ætli það yrði auðhlaupið að því að gn'pa til þes-sa báts ef í nauðirnar ræki? Þarna var þessi bátur um áramót þegar skoðun fór fram á þessu skipi og getur það ekki verið svona víðar? Ég hef talsvert fylgzt með björgunartækjum í minni sjó- mannstíð sem er milli 20 og 30 ár, og tel ég vafalaust að gúmmíbjörgunarbátarnir séu einu björgunartækin sem eigi rétt á sér af þeim björgunar- tækjum sem nú er völ á. En það þarf að halda þeim vel við og skoða þá oftar en einu sinni á ári. Með hliðsjón af því vil ég birta almenningi tillögu sem borin var upp á síðasta aðal- fundi Sjómannafélags Reykja- víkur af einum stuðningsmanna B-listans við stjórnarkjör í S.R., Árna Jóhannssyni: „Aðalfundur haldinn í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur 21. janúar 1962 skorar á Alþingi að setja lög um að hvergi -séu færri en tveir gúmmíbjörgunarbátar um borð í bátum sem eru 12 ilestir eða meira og bátarnir séu skoðaðir og yfirfarriir ekki sjaldnar en tvisvar á án hverju.“ fcaiíL; ■ •ISKL*— Jppblásinn gúnimibátur. Einar Gíslason slcoðunarm. stendur h.já, Stjómin fékk því framgengt að tillögunni var rfsað til stjórnar og trúnaðarmannaráðs, en það þýðir eftir fenginni reynslu undanfarinna úra að tillagan verði söltuð um óákveð- inn tíma og si'ðan fleygt í í’usla- köi'funa. Ég held því írám f>ersónulega að þessi tiUaga eigi fullan í'étt á sér og hefði átt að samþykkj- ast óhikað, því það er mikið öi-yggi ef bátur lendir í sjáv- arháska að vera með tvo báta. Þetta 'hefði að vísu aukinn kostnað í för með sér fyrir út- gerðarmenn og gæti það verið erfitt séfstáklega fýrir smáúl- vegsmenn. Væri þá ekki rétt að hið opinbera gengist fyrir því að veitt yrðu hagkvæm lán til ikaupanna? Höfum við efni á því að missa marga menn fyrir það að ekki eru tid nógu marg- ir gúmmíbjöi'gunarbátar á skip- unum? Að lokum vil ég geta þess, að skoðunarmaður gúmmíbjörg- unai'báta í Vestmannaeyjum setti fyrir síðustu vertíð auka- íangalínu á gúmrrubjörgunar- bátana vegna þess að liann treysti ekki fangalínum bát- anna, og á hann skilið heiður fyrir. Hjáhnar Hclgason.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.