Þjóðviljinn - 21.02.1962, Síða 9
r FH - Vikingur 11 i
me
Ilandknattleiksmeistaramótið
hélt áfram á laugrardagskvóldið
og voru þá leiknir tveir leikir
í 2. fl. k. Ab. og tveir leikir
í M.fl. kvenna 1. deild.
Leikirnir í 2. fl. k.
Fyrst léku í 2. fl. k. Franr—
Haukar og sigraði Fram 13:7
(6:3). Haukarnir byriuðu allvel
og höfðu yíir þar til Fram
jafnaði 3:3 og bœttu síðan við
þremur mörkum fram að le'k-
hléi.
Síðari hálfleikinn unnu Fram-
arar 7:4. Framarar unnu fyrst
og fremst á góðu línuspili, að
öðru leyti eru i;ðin miög jöfn.
Næst léku í sama flokki og
riðli KR og Þróttur og sigruðu
KR-ingar 17:10 (8:8).Þessi le k-
ur var afar einkennilegur að
því leyti að eftir skamma stund
höfðu Þróttarar sett 7 mörk
gegn einu, «n KR-'ngar breyttu
því íljótlega í sinn hag og i
leikhléinu var staðan jöfn, 8:8.
í síðari hálfleik héldu KR-ing-
ar áfram uppteknum hætti og
skothríðin dundi á Þróttarvöm-
inni, með þeim afleiðingum,
að KR hlaut s gur 17:10.
KvennaJeikirnir
Fyrri leikurinn var á milli
FH og Víkings og lauk-honum
mþð jaínteíli 7:7 (4:3). Vikíng-
12«.
ur setti fyrstu tvö mörkin, eh
FH jafnaði fljótlega og var
leikurinn jafn til leiksloka, en
FH skoraði alltaf á undan.
Le'kur Ármanns og Fram
var ekki eins iafn og leikurinn
á undan. Ármann hafði alltaf
forustuna og í leikhlé) var stað-
an 5:2 fyrir Ármann. Fram-
stúlkurnar héldu þó í lengi vel
og þegar bezt gekk var stað-
an 9:7 fyrir Ármann. En Ár-
mannsstúLkumar tóku góðan
endasprett og sigruðu verð-
skuldað 12:7.
H.
Valurvann
II11 fl.
16:9
Valur vann ÍR í 3. fl. 16:9.
Valur og ÍR kepptu í 3. fl.
og sýndi Valsliðið mjög góðan
leik, sérstaklega fyrri hálfleik,
en því miður virtust þeir ekki
taka þann síðari eins alvarlega
og þá náðu ÍR-ingar að skora
meira en Valsmenn hefðu þurft
að taka á móti. Annars lofa
iþessir ungu ÍR-ingar nokkuð
góðu. Leiknum lauk með 16:9
(9:2),
Glenn fér 3svar umhverfis jörðu
Framhald af 1. síðu.
ávallt verið ferðbúinn og í góðu
skapi. í dag var brottför eid-
flaugarinnar með geimfarinu
frestað hvað eftir annað á siðustu
stundu vegna ýmissa tæknigaLla,
sem í ljós komu á síðustu stundu.
Glenn var látinn vera spenntur
í geimfarinu í þrjár stundir áður
en því var skotið á loft.
Cóð ferð
Nokkrum mínútum eftir að
geimfar Glenns var farið frá
jörðu náðist talsamband við
hann frá jörðu. Síðan hafði hann
stöðugt samband við samstarfs-
Heimsmeistarakeppninni í
brídge lauk s.l. sunnudagskvöld,
en; þegar þetta er skrifað eru
úrslit ekki kunn. Keppnln var
mjög tvísýn þegar síðast fréttist
og' því erfitt aö spá um úrslit,
þó að það sé porsónuleg skoð-
Von der Porten
S: K-10-4
H: 5-3
T: 10-9-7-6-2
L: K-5-4
un undirritaðs að Italirnir muni
vinna ennþá einu sinni.
Hér fer á eftir fyrsta spilið
úr leik Bandaríkjamanna og
Englendinga. Eins óg ávállt í
fyrsta spili eru allir utan hættu
og norður gefur.
Rose
S: A-8-5-3
H: K-G-10-9-4
T: G
L: D-8-6
Mathe
S: G-9-2
H: D-6
T: K-4-3
L: A-10-9-3-2
'wzgr
. :.rk..r
Gardener
S: D-7-6
H: A-8-7-2
T: A-D-8-5
L: G-7
menn sina á jörðu niðri, sendi
upplýsingar og reyndi vísinda-
tæki í geimfarinu. Sjálfvirki
stýrisútbúnaðurinn í geimfarinu
reyndist ekki vel, og einnig til-
kynnti Glenn að erfitt væri að
halda geimfarinu á réttum kili.
I annarri umferðinni voru menn
hræddir um að eldsnertið myndi
ekki endast fyrir hemlunareld-
flaugamar, ef Glenn notaði hand-
stjórnaða stýrisútbúnaðinn. Allt
fór þó vel að lokum og gekk
lendingin að óskum. Fallhlífin var
látin þenjast út í 10 þús. feta
hæð. Geimfarið var dregið um
borð í herskipið með Glenn inn-
anborðs. Ekki tókst að opna út-
göngudymar og varð Glenn að
nota neyðanítbúnaðinn til að
komast út úr geimfarinu. Hafði
Glenn þá verið samt. rúmar 9
stundir í því. Glenn verður nú
rannsakaður nákvæmlega af
læknum. ’
Kennedy forseti hélt ræðu í
tilefni geimferðarinnár. Þakkaði
hann Glenn og öllum þeim er
stuöluðu að þessari fyrstu geim-
ferð Bandaríkjamanna.
SagniV borð 1. Norður Austur Suður Vsetur
1 hjarta pass 4 tíglai' pass
4 hjörtu pass pass pass
Sagnir borð 2. Nail Konstam. Key Rodrique
1 hjarta pass 3 hjörtu pass
4 hjörtu pass pass pass
Viðvíkjandi sögnunum á
borði 1 er rétt aö taka það fram
að fjórir tíglar þýða góður
trompstuðningur og tveir ásar.
Þetta sagnafbrigði er nýtilkom-
ið. en virðist gefa góða raun.
úr því að svo góðir spilarnenn
nota það. Útspilið var það sama
á báðum borðum eða spaöa-
tvistur. Á borði 1 drap Rose á
ásihn, tók tvo hæstu í hjarta
og spilaði meiri spaða. Mathe
drap og tók hinn spaðaslaginn.
Síðan hei'ur hann eitthvað mis-
reiknaö sig. því næsta útspil
var tígulkóngur. Rose var íljót-
ur að drepa og kasta einu laufi
niður í fjórða spaðann. Á borði
2 gaf Nail spaðann tvisvar, sem
er betri spilamennska en h]á
Rose, en Konstam var á verði
og drap tíu félaea síns með
gosanum og tók laufas. Rod-
riqu.e kallaði af veikum mætti
með fimminu og laufiö kom á-
fram, einn niður. Síðustu i'rétt-
ir: ítalir urðu heimsmeistarar
í 5 skipti i röð.
Metútgjöld
hernaðar
LONDON 20/2 — Hernaðarút-
gjöld Bretlands á fjárhagsárinu
1962-—63 eru áætluð 1721 millj-
ón sterb'ngspunda (ca. 21.5 millj-
arðtr ísl'. króna), segir í Hvitri
bók brezku stjórnarinnar í dag.
Þetta er aukning um 65 milljón-
ir punda frá síðasta fjárhagsári.
Af þessu fjármagni fær flot-
inn 422,3 bús. pund, landherinn
524 þús. pund og flugherinn
756.5 þús. pund.
gengur vel
I fyrrinótt gerði suðaustan
brælu hér sunnanlands. Bæjar-
útgerð Hafnarfjarðar fékk í gær-
morgun klukkan 9.40 skeyti frá
skipstjóranum á Júní þar sem
segir að hann sé staddur 230
mílur suður af Vestmannaeyjum
og ferðin gangi vel. Skipið kem-
ur væntanlega til Hafnarfjaröar
í kvöld.
LÁTIÐ okkur
mynda barnið
LAUGAVEGI 2,
Siroi 1-19-80.
Heimasimi 34-690.
• ILM í skautahlaupi
haldið í Japan 1963
MOSKVA 19/2 — Heims-
meistarakeppni í skautahlaupi
1963 verður hald'n í Japan,
sagð; talsmaður alþj. skauta.
sambandsins í dag. Keppnin
fer íram sennihluta febrúar. -
• Heimsmet í sundi
MELBOURNE 20/2 — Hinn
16 ára gamlj ástralski sund-
maður Kevin Barry setti í
dag nýtt heimsmet í 220 jarda
flugsundi á 2.12,5. Þetta er. í
þriðja sinn sem Barry bætir
metið á þessari vegalengd.
• Svíar fagna af-
reki Johnny Nilssons
Svíar fagna að vonum mjög
yf;r afreki hins unga skauta-
hlaupara Johnny Nilsso.ns.
Johnny er aðeins 18 ára gam-
all og kom mjög á óvart í
HM-keppninni í Moskvu með
því að sigra á mettíma í 10
km hlaupi og ná öðru sæti í
5000 m hlaupi. Hinn nýbakaði
he:msmeistari, Kositskjin,
sagði v'ð íréttamenn að
keppni lokinni að þessi ungi
piltur ætti eftir að standa á
verðlaunapallinum sem he'ms-
meistari.
■ • Sjónvavp í bún-
ingsklefunúm!
Sigge Ericsson skrifar um
mótið i'rá Moskvu að allt of
langur tímí hefði farið í auka-
atr'ð’. en margt hefði verið
mjög ,vel framkvæmt, Hann
nefnir t.d. að sjónvarp var i
öllum .búningsherbergjum svo
keppendur. sem þar voru
stadair. gátu fylgzt með öilu
því sem fram íór á hlaupa-
braútunum.
• Svíar Og Norðmenn
sigra í Zakopanc
ZAKOPANE 19/2 — Vegna
veðurs varð að íresta stökk-
keppninni. Margir stökkmenn
höfðu slasast í reynslustökk-
um, þ.á.m. Georg Thoma.
15 km ganga fór íram í
svipuðu veðri og 30 km gang-
an. Sigurvegari varð Assar
Rönnlund Svíþjóð ó 55.22,8.
Annar varð Harald Grönn-
ingen Noregi og þriðji E;nar
Voronina
Östby Noregi. Sgurvegarinn
í 30 km göngu, Finninn Mant-
yranta, varð f’mmti.
Sovétríkin unnu þrefaldan
sigur í 5 km. göngu kvenna.
í norrænni tvikeppni s'gr-
aði Arne Larsen Noregi og
annar varð Kosjkin Sovét.
Þriðji Fagerás Noregi. í
fjórða sæt: var Norðqtaður
og í íimmta sæti Rússi,
Japaninn Eto sem varð
hlutskarpastur í stökki • koim
næstsiðastur í mark í .göng-
unni Oo hlaut því engin verð-
laun.
• HM í skautahlaupi
kveima
:
:
í heimsrhe'starakeppnj kv. i
í skautahlaupi sigraði VoronU Eó:,
ina Sovétr. Sovézku stúlkurn- fi.-
ar röðuðu sér í brjú f.vrstu i
sætin. í fjórða sæti var kín- :
versk stúlka og í fimmta sæti
austurþýzk.
• Vcið'aiuiaskipíirg
í Chamon'x
í Chamonix skiptust verð-
iaun sem hér segir:
K
5
G S B-í> a :1
i) Austurríki 6 4
2) Frakkland 2 3 ir ■ o ■
3) ítah’a 0 1 Lv; 0 :
4) USA 0 Ó 2 | :
5) V.-Þýzkaland 0 0 i;
utan úr he
Útboð
Tilboð óska-st í að reisa 1. áfanga verksmiðjuhúss í
Kópavogi fyrir Ultímu h.f.
Uppdrátta og útboðslýsingar má vitja á teiknistoíu mína,
Skóiatröð 2, Kópav'ogi gegn kr. 200,00 skilatryggingu.
HÖUEÍUR BJÖRNSSON
Útboð
gagnfræðaskólana
Tilboð óskast um smíði húsgagna
við Hagatorg og Réttarholtsveg.
Utboðsgagna má vitja í skrifstofu vora Tjamargötu 12,
gegn 500 króna skilatrvggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Miövikudagur 21. febrúar 1962'— ÞJÓÐVILJINN — (0