Þjóðviljinn - 11.03.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 11.03.1962, Page 9
eftir met þetta og er ekki sérlega hýr í bragði. Hann sagði að stangarstökk hefði krafizt 60—70% af manninum aði er hann setti metið ui?« daginn. Því er haldið fram a 1 þá sé eins hægt að ógilda öíi* met sem sett eru með bamb ■ í greininni hér á eftir er sagt frá úlfaþytin- um í sambandi við gler- fiberstöngina, sem tek- in hefur verið í notkun við stangarstökk — sumum til ánægju, en öðrum til hreliingar. Það þótti stórfrétt þegar það barst út um heiminn um dag- inn að liðþjálfi úr bandaríska hernum hefði sett heimsmet í stangarstökki innanhúss, sem var hvorki meira né minna en 4,88 m, en mótið fór fram í Washington. Þessj árangur Uelses kom ekki á óvart því á síðasta frjálsíþróttamóti þar sem raunverulega var keppt um heimsmeistara í frjálsum íþróttum varð hann heims- meistari og sökk 4,70. Á móti sem fram fór í jan. s.l. í New Orleans, sýndi Uelses enn að hann var á framfarabraut, og_ sigraði þar í mjög harðri keppni í þessari grein sem ef til vill er meir sérgrein Banda. ríkjamanna en no.kkur önnur, og varð árangur hans 4,74, og er það bezti árangur sem náðst' hefur á því móti sem nefrtt er Sugar Bowl-mótið. Bezta árangurinn þangað til átti hinn kunni stangarstökkvari Aubreý Dooley, og var það 4,70 m. Þetta stökk hins 25 ára gamla liðþjálfa varð til þess að menn þykjast sjá i honum næsta heimsmethafa í stangar- stökki, og sumir vildu ganga svo langt að telja hann mann- inn sem mun vera sá íyrsti sem fer yfir 5 metra. John Uelses var lítt þekkt- ur stangarstökkvari allt til árs- ins 1960, en þá fór hann nokk- uð að láta að sér kveða, og átti þá sitökk sem mældist 4.57, en það var fyrst í fyrra sem hann vakti verulega at- hygli á sér sem stangar- stökkvari. Hann fór hvað eftir annað yfir 4,60, og var þá orð- inn greinilega öruggur með þá hæð, en svo ko.m þátttaka hans í hermannamótinu þar sem hann stökk yfir 4,70 eins og sagt var áður, en það mót fór fram í Brússel. Fæddur í Þýzkalandi Uelses er fæddur í Þýzka- landi árið 1937, og fluttist til Bandaríkjanna 10 ára gamall,' ásamt foreldrum sínum, en gegnir nú herþjónustu í sjó- hernum. Það er að vissu leyti happ fyrir Uelses að hann gegnir þessum störfum, því talið er að efnilegir íþróttamenn féi mjög góðan tima til að æfa sig, og geti sem sagt stundað æfingar eins og þá lystir, og þar eru yfirleitt öll hugsanleg tæki til • þess að árangur náist, ef efni- viður er annarsvegar. Þetta kemur honum sjálfsagt vel þvi ékki er að efa að þeir sentimetrar sem eftir er að sigra til þess að ná 5 m verða erfiðarj og erfiðari viðureign- ar, en talið er að hann hafi fullan hug á að sigrast á þeim. Þessar fjórar myndir sýna í áfongum heimsmetsstökk Uclses, cr hann stökk 4,895 m. Strik í rei'.iainginn Þetta innanhússmet Uelses hefur orðið mikið umræðuefni meðal ^rj.á'l þþróttamanna og þá fyrst ög fremst stangar- stökkssérfræðinga, hann notaði sem sagt nýja tegund af stöng sem ne.fnd er glas-fiberstöng, og hefur þann e;ginléika að hún svignar meira en aðrar. Má líkja umræðum þessum við umræðurnar um þykku sólana í hástökksskóm Stepanos og ,,sápu“-spjótið Spánverjans, sem frægt varð. Vitað er að met þetta fæst ekki stað.fest sem heimsmet, því innanhúss- met eru ekki staðfest, en að- eins skráð. Samt vekur árang- ur'nn og stöngin svona mikla athygli, og er ekki að efa að síðar verður tek;n afstaða tíl málsins af viðkomandi yfir- völdum. í sambandi við met þetta er sagt að stjórnarmaður úr Al- þjóðasambandinu (IAAF) hafi látið þau orð falla að ef til þess kæmi að sett yrði heims- met' utanhúss með svona stöng munj það að öllum líkindum ekki staðfest. Þetta er alveg nýtt áhaid sem aðeins er not- að í Bandaríkjunum. Þessi sami maður sagði að stöng þessi mundi koma t.'l umræðu á fundj ,.teknisku“ nefndarinn- ar sem heldur fund í septem- ber næstkomandi. Don „Tarzan“ Bragg óánægður Núverandi he'msmethafi Don Bragg hefur iátið í sér heyra og 30—40% af stönginní, og nú væri það mótsett. Það á þvi að úrskurða stöngina sem ólög- lega. Hjnn skapmikli heimsmet- hafi lét ekki þar við sltja, hann lét þau orð falla við blaðamenn um daginn að hann vildi gefa Jo.hn Uelses 10.000 dollara ef honum tækist að stökkva yfir 4,88 á alúmíníum-. stöng. á næstu tveim mánuð- um. Ég held að honum takist ekki að fara yf;r 15 fet og 6 tommur (4,72 m) á málmstöng þótt hann reyndi í 200 ár! sagði Bragg. Hann telur að glerfiber- stöngin gefi allt of mikið, ,,ó- dýrt“. — Ég vil sem sagt veðja við hann, sagði Bragg. Ég vil fá hann til að bjóða mer líka 10.000 doliara ef ég get stokk- ið v.fir 4.88 á gierfiberstöng- inni hans. Siálfur hefur Bragg stckkið yfir 4.81 metra. Það er greinilegt að stökk Ue'1sés hefur æst heimsmeist- arann upp, og fengið hann til að segia meira en góðum íþróttamanni sæmir. Gamall þjálfar;, Jock Semple ,að nafni, sem á sínum tíma þjálfað; Cornelíus Warmer- dam, var að því spurður hvað mundi valda þessum furðulegu framförum hjá Uelses á s.l. ári, sagði Semple að því gæti Uelses sjálfur bezt sVarað, en vekur athygli á bví að hann heí; notað glerfíberstöngina í eitt ár. Hann kvaðst þó ekki vilja á neinn hátt gera lítið úr þessu afreki, hann er frá- bær íþróttamaður, en eftir að farið var að nota glerfíber- stöngina, kom fram hópur stangarstökkvara sem gátu stokkið yfir 4,57. Hún er eins og pískur. Ég þjálfaði eitt sinn Cornelíus Warmerdam, þegar hann notaði toambusstöng sína. Ég mundi ekkj hafa orðið neitt undrandi þótt hann hefði farið yf.'r 17 fet eða 5,18 m með þessari nýju stöng, sagði þessi aldni þjálfari. Bambus „fjaðrar“ meir en glerfíber En það er um þetta eins og flesta hlui i þessum heimi, að menn eru ekkj á eitt sáttir. Auðvitað hefur þetta allt orð- ið t.'l þess að rnenn þar vestra hafa farið að rannsaka þessar stengur vísindalega, og hvað kemur í liós? — Bambusstöng- in „fjaðrar“ meira en gler- fíberstöng eins og Uelses not- usstöng eða hafa verið setf* með þeim. Er bað bandarískf' íþróttablaðið ..Sport Illustratef Magas:'ne“ sem heldur þesstf fram. Það var fvrir atbeinl blaðs þessa að þessi rannsókf fór fram, en hún var gerð 2 kunnri rannsóknarstofu vestrg Niðurstöður rannsóknarinnaf sýndu að með 60 punda þungf bognaði bambusstöngin 79$ tommur, en glerfíberstöngi^ 6% og stál og alúmíníumi* stengur AVi metra. Innan skamms mun frjáls< íþróttasamband Bandarikjann^ ræða metið með tillitj til stað» fest'ngar, og sama niun alþjóðg sambandið gera. og mun$ margir bíða með eftirvæntirigjjl niðurstöðu þessara aðila. Kostar 7—S þásnnd króinutV Það virðist sem þ?ð sé ekkS fyrir sauðsvartan almúsann aS e.'gnast eins stöng og Uelseg! notar. bví sagt er að hún mun| kosta nokkuð yf.'r 7 þúsund ísl, krónur. Það virðist því langt í land að þetta áhald verði ata menriingseign og auðvelt fyri^ hvern og einn að hafa sínJí fiberstöng. En hvað sem um það er, aö þá er því spáð að hinn þýzk» ættaði John Uelses muni verðð sá sem fyrstur nær því a® stökkva yfir 5 metra á stöng. Á það er bent að engiriií stangarstökkvarj í heim'nurfl hafj verið eins jafn og öruggi ur á síðasta ári, og vafalausS mun þeim árangri tekið mej minni efa en meti Warmerdara 4,77, þegar fréttin um það barsl út um heiminn ár.’ð 1942. Þa§ þótti á þe:'m tíma mjög ótriii leg að þetta væri mögulegt^ og víst var um það að languf tími le;ð þangað til að það va^ bætt. Annars var það merkl» légt að hinn snjalli stangaiw stökkvari Cornelius Warmer* dam vann aldrei alþjóðlegatS meistarat'til, o.g er styrjöldiJI ef til vill orsök til þess. Eftir allar þær umræður senfe orðið hafa um Uelses og me® hans mun verða fylgzt vel meC honum á komandi sumri. Urfl( hann er sagt að hann tak| íþrótt sína mjög alvarlega og noti alla möguleika til þesS að bæta árngur sinn, hanií leggur allan v'lja sinn í stang- arsökkið, og það segir ekki svtf lítið. Frímann. Landslið karla og unglinga léku saman á föstudagskvöldið til styrktar utanför unglinga- landsliðsins, sem fer til Dan- mcrkur á miðvikudaginn og tekur þátt í Norðurlandameist- aramóti í kandknattleik. Leikurinn var afar jafn og skemmtilegur og léku ungling- armir muit betur. Þeir sýndu betri samleik og áttu skilið að sigra. Karlarnir náðu ekki að sýna jafngóðan samleik og ung- lingrnir, stungu of mikið nið- ur og liðið náði illa saman. Karlarnir höfðu forustu allan fyrri hálfleikinn, en lionum iauk 14:12. Skömmu eftir að síðari hálf- leikur hófst jöfnuðu unigling- arnir 15:15. Eftir það höfðu liðin yfir á víxl og rétt undir lokin stóð karlalandsliðið bet- ur að vígi, en Árni Samúels- son jafnaði fyrir ungluigana. Beztur unglinganna var Kristján Stefánsson. Eins og áður scgir náði karlalandsliðið illa saman og var leikur þess oft afar nei- kvæður, sérstaklega nifar- stungur Birgis og Karls, scm komu mönnum i óstuð, t.d. setti Gurulaugur ekkert marJr; Hjalti í markinu hefur oft veta ið betri. Heimsmeistarakeppni í í&s knattleik er hafin í BandA* ríkjunum og sigruðu Banda« ríkjamemi Norðmenn 14:^, Sviss vann England 6:3, HoU land Ástralíu 6:4 og Kanad& Finnland 8:1. Sunnudagur 11. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.