Þjóðviljinn - 16.03.1962, Side 1

Þjóðviljinn - 16.03.1962, Side 1
® Krafa togaraútgerð- armanna um stórfellda fækkun háseta á togurum og lengdan vinnutíma aö sama skapi hcfur að vonum vakið furðu og gremju meðal sjómanna. • í gær. hargt Þjóðvilj- anum svohljóðandi skeyti frá hásetum á Ingólfi Arn- arsynii: „Vegna tilmæla út- gerðairmanna um breytingar -á vökulögunum á togurum í j)á átt að Iengja vinnutím- ann, viljum • við eindregið mótmæla slíkum breyting- um. Hásetar á b/v Ingólfi Arnarsyni.“ VILIINN Föstudagur 16. marz 1962 — 27. árgangur — 62. tölublað f Æ iarum Samningsuppkast lagt fram GENF 15/3 — Bæði Sovét- ríkin og Bandaríkin komu fram með nýjar tillögur á afvopnunarþinginu í dag. Viö nánari athugun kemur þó í ljós að báðir aðilar halda fast í sín fyrri sjón- armið. Gromyko bar fram frumdrög að samningi um afvopnun. Samningsupp- kastið er í 48 atriðum og stefnir að algjörri afvopn- un sem framkvæmd skal á þrem tímabilum sem til samans munu vara í fjögur HJÓUN EIN EFTIR Þrír menn biðu bana og yf- ii’ 70 særðust, þegar sprengja sem komið hafði verið fyrir I vörubíl sprakk við fjölfar- in gatnamót í einu af út- hverfum Parísar. Bílnum hafði verið lagt kvöldinu áð- ur undir vegg húss þar sem fundur Friðarhreyfingar Frakklands átti að hefjas.t þennan dag. Taiið er visji að hermdarverkamenn fasista- hreyfingarinnar OAS liafi verið þarna að verkl. Mynd- in var tekin skömmu eftir sprenginguna, þegar lög- reglumenn voru að gera mællngar sínar. Það heillsg- asta scm eftir var af sprengjubílnum, afturhjólin, er fremst til hægri á mynd- inni. ............... Alger uppgjöf og flótti íhaldsins Viðurkennir tillögu Alfreðs um tannlækningar í skólum — og vísar henni frá! Samþykkt að veita styrki til tannlæknanáms Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur 1. þ.m. flutti Alfreö Gíslason tillögu um aö „skipulögð verði frá grunni tannlœknapjónusta í págu barna og unglinga i Reykjavík og þá fyrst og fremst barna á skólaskyldu- aldri.“ Á fundi í gær vísaði i- haldsmeirihlutinn tillög- unni frá á þeirri forsendu aö hún væri óþörf, og Úlf- ar Þórðarson, sem var lát- inn túlka málstað íhalds- ins, mælti sem rök fyrir frávísuninni: „Við verðum að byrja á o-ö byggja upp frá grunni pessa lœknapjónustu aft- ur“H Efni tillögu Alfreðs var, auk þess er áður segirt að borgar- stjorn skipi 3 sérfræðinga • í nefnd til að gera tillögur um hvernig tannlæknaþjónustan verði skipulögð frá grunni, og tilnefni borgarstjóri 1, Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur 1 og Tannlæknafélag íslands 1 og sé nefndinni heimilt að ráða er- lendan sérfræðing sér til aðstoð- ar. í framsöguræðu á fundinum í gær kvaðst Alfreð ekki þurfa að endurtaka fyrir borgarfull- trúum rök þau er hann flutti á síðasta fundi. Þegar tann- læknaþjónusta í skólunum var lögð niður haustið 1960 var það alvarlegt spor, sagði hann. Rétt mun að það var gert vegna þess að ekki náðist samkomulag um kaup tannlækna. Bar mikið á milli? Tveir elztu tannlæknarn- ir, er starfa enn, munu enga kauphækkun hafa fengið, en krafa hinna mun hafa verið að fá sitt kaup hækkað til jafns við hina eldri. Því var neitað, og tanlæknaþjónusta heldur lögð niður. í greinargerð stjórnar Heilsuverndarstöðvarinnar í okt. Framhald á 3. síðu ár. Fyrst alls skal koma á kjarnavopnalausum svæðuni í Evrópu. Tillögur Ruskj voru í meginatriöum sam- hljóöa bandarísku afvopn- unaráætluninni frá því I september í fyrra. Hantí lagöi til að 30% afvopnurU yrði framkvæmd 1 fyrsta á-* fanga. Þeir sem fylgjast með gangjl mála í Genf urðu ekki fyrif vonbrigðum þótt ekki kæml* fram margar hugmyndir nýjatj af nálínni. Töldu þeir að ástæða væri til að fagna þvi að stórveld- in hafa nú lagt áróðursbragS sín í hilluna og taka tillögup hvors annars alvarlega. Groni«i iko og Rusk hafa enn ekki deiU) að neinu ráði enda þótt fran?« hafi komið gagnrýnar athugao semdir um kjarnorkusprengingw ar í andrúmsioftinu. Þetta er í fyrsta sinn að SoW« étríkin leggja fram afvopnunatv* tillögur í samningsformi. Séro staka athyglj hafa tvö atriði ii uppkastinu vakið,-í fyrsta lag| er lagt til að bæði Sovétríkiig og Bandaríkin minnk; heri sinsí niður í 1.700.000 menn þegar g| fyrsta afvopnunartímabilinuj Bandaríkjamenn leggja hins veg« ar til að hermennirnir verfBj 2.100.000. í öðru lagi leggja So.Vo étríkin til að aðildarríki Natéi og Varsjárbandalagsins geri meS sér samning um að leggja nið« ur erlendar herstöðvar og alla<| eldflaugastöðvar. Gromyko sagði, að samkvæmS uppkasti Sovétríkjanna vætH kjarnorkuárás óhugsandi þegatl eftir að fyrsta afvopnunartíma- bilið værj liðið. Dean Rusk sagði í yfirlýsingtl sinni að eitt væri það sen* gæfi von um að ráðstefnunni tækist að koma í veg fyrir styrj* aldir. Það væri fólgið í því aíi Framhald á 10. síðiu Aukin framleiðsla í •Jr Aðalbankastjóri Seðlabank- ans, Jón G. Maríasson, flutti í gær hina árlcgu ræðu scðla- bankastjóra um ástand efna- hagsmála. I ræðu sinni skýrði hann frá því „að heildar- vcrðmæti sjávarafuröa á ár- inu 1961 Iiafi numið nærri 3.000 milljónum króna á móti 2.628 millj. kr. 1960“. AUKN- INGIN ER ÞANNIG 372 MILLJÓNIR KRÓNA EÐA NÆR 14%. -Jr Jafnframt skýrir banka- stjórinn svo frá að „UM VERULEGA FRAMLEIÐSLU- AUKNINGU I LANDBUN- AÐI VAR AEI RÆÐA“, fram- Iciðsla í iðnaði hafi verið „IIELDUR MEIRI EN ÁRIÐ 1960“ og „af þessu viirðist ó- hætt að draga þá ályktun, að IIEILDARFRAMLEIÖSLU- VERÐMÆTI ÞJÓÐARBCSINS A ÁRINU 1961 HAFI AUK- IZT ALLVERULEGA.“ Á árinu 1961 hcfur þann- ig orðið sú framleiðsluaukning sem stjórnarblöðin telja for- sendu fyrir hækkuðu kaup- gjaldi. Samningar verklýðsfé- laganna á síðasta ári um 10% almcnna kauphækkun voru þannig fullkomlega raunsæir og innan þess ramrna sem framleiðsluaukningin í sjávar- útvegi nam á því ári cinu saman. Engu að síður lækk- aði ríkisstjórnin gengið til Jiess að ræna allri kauphækk- uninni og betur þó. Hvert runnu þá þær 372 milljónir sem þjóðin fékk aukalega fyr- ir sjávarafla sinn og sú fram- leiðsluaukning sem einnig varð í landbúnaði og iðnaði? lœkkað kaup

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.