Þjóðviljinn - 16.03.1962, Qupperneq 5
MESSINA, SIKILEY 15/3 — Hér hófust á mánudaginn
réttarhöld í málum ifjögurra munka og fjögurra með-
hjálpara þeirra í umsvifamiklum glæpahring. Munkarn-
ir eru kæröir m.a. fyrir fjárkúgun, hlutdeild í morði og
morðtilraunum.
e'gandinn var nú orðinn skelk-
aður og bað Carmelo fyrir skila-
boð til fjárkúgaranna, sem hann
mátti að sjálfsögðu ekki segja
til vegna þagnarheitis síns sem
skriftaföður. Skilaboðin voru
á há leið að landeigandanum
væri með öllu ókleift að útvega
allt það fé sem hann var kraf-
inn um, en gera vildi hann bréf-
ritaranum nokkra úrlausn.
Faðir Carmelo birtist nokkru
síðar með þau skilabo.ð aftur að
bréfritarinn gerði sig ekki
ánægðan með boðið. Enn lét
Cannada nokkurt fé af hendi
rakna og aftur í þriðja sinn, en
sagðist þá ekk.i geta misst
meira.
Munkmir fjórir eru: Luigi
Galizjia (faðir Carmelo), 83 ára;
Antonio Jaluna (faðir Agripp-
ino), 39 ára; Liborio Maro.tta
(faðir Venanzio), 49 ára; Ugo
Bonvissuta (faðir Vittorio), 42
ára. Þrír af hjálparsveinum
þeirra, Azzolina, Salemj og Nic-
oletti, eru ákærðir fyrir morð,
morðtilraunir og rán. Sá áttundi
er einungis ákærður fyrir ólög-
iegan vopnaburð. Munkarnir eru
einnig ákærðir fyrir það afbro.t
og fyrjr að hafa komið sér upp
m;klum vopnabirgðum í leyfis-
leysi.
Fjárkúgun
Munkarnir, sem eru úr reglu
fransiskana og frá sama klaustri
í Mazzarino, byrjuðu glæpaferil
sinn sem fjárkúgarar. í septem-
Morð
Nú leið allt fram í maí 1958
Hið friðsæla klaustur í Mazzarino þar sem lögð voru á ráðin um glæpina.
handteknir svo og garðyrkjuj.
maðurinn, Lo. Bartolo.
sem þeir voru að murka lífið
úr lögreglumanni sem hafði gef-
jð í skyn að hann vissi hverjir
hefðu drepið Cahnada. Sögðu
þeir nú alla söguna.
svo þrír mánuðir, en þá tóku
ekkju Cannada að berast hótun-
arbréf, sams konar og þau sem
maður hennar hafi fengið. Og
enn var bent á föður Carmelo
sem milligöngumann. Frú Cann-
ada þorði ekkj annað en hlýða
og greiddi þannig morðingjum
manns síns milljón lírur.
En hún varð ekki e;n fyrir
barðinu á fjárkúgurunum. A.
m.k. þrir aðrir heldri borgarar
fengu slík bréf og allta.f var
bent á föður Carmelo sem milli-
göngumann. Lyfsali einn varð
þannig að greiða um tvær millj-
ónir líra á árunum 1957 til
1959.
Sviplegt
fráfall
Þeir sögðust vera í glæpa-
mannaflokkj og væri föringi
hans maður að nafni Carmelo
Lo Bartolo, sem var garðyrkju-
maður ,í klaustrinu í Mazzarino.
Frá honum hefðu þeir fengið
fyrirmæli sín um að þjarma að
Cannada og ýmsum öðrum sem
létu sér ekki' segjast við hótun-
arbréfin.
Málið virtist liggja lióst fýr.
ir og aðejns eftir lokarannsókn
þess. En 2. júlí 1959 fannst La
Bartolo látinn í fangaklefa sín-
um. Hann ha.fði hengt sig.
Þetta sviplega fráfall hana
kom sér vel fyrir hina ákærðu
munka, því að nú héldu þeir
því fram, að hinn látni hefði
neytt þá til að taka þátt í
glæpaverkunum, hótað þe'm
öllu illu ef þeir skrifuðu ekkf
bréfin (sjálfur var hann hvorki
'læs né skrifandi) og innheimtn
féð. Aðra sögu hafa hinir sak_
borningarnir fjórir að segja og
reyndar er þetta haldlítil vöm
fyrir munkana, þar eð hlutdedd
þeirra í glæpaverkunum er ó^
Framhald á 10. síðp.
Munkarair
handteknir
Var nú gerð leit í klaustrinu
og fundust þar bæði vopn og
skotfæri, svo og ritvél e;n og
leiddi athugun í ljós að Öll
hótunarbréfin höfðu verið skrif-
uð á hana. Munkarnir voru nú
Mor ðing j arnir
handteknir
Þannig hefði þessu sennilega
haldið áfram, ef morðingjar
Cannada hefðu ekki verið hand-
teknir. Komið var að þeim þar
Einn hinna ákærðu munlsa, faðir Venanzio (í miðju)
ber 1957 fékk einn af auðug-
ustu landeigendunum í Mazzar-
ino, Cannada að nafni, nafn-
iaust vélritað bréf þar sem hann
var „beðinn“ um að láta af hendi
eina milljón líra. Yrðj hann ekki
við þeirri ,,'bón“ myndi hann
skotinn.
Bréfritarinn benti Cannada á
að koma peningunum þannig á-
leiðjs að fá þá föður Carmelo
sem bréfritarinn sagð.st vita að
vendi komur sínar í hús hans.
Skömmu eftir að Cannada barst
þetta bréf, kom faðir’ Carmelo
í heimsókn. Cannada grunaði að
sjálfsögðu ekki að hinn aldraði
munkur væri í vitorði með fjár-
kúgurunum og bar undjr hann
hvað gera skyldi. Munkurinn
vildi ekkert út á það gefa í
fyrstu og leið nú nokkur tími
án þess að hinn ókunni bréf-
ritari léti til sin heyra. En þá
barst annað bréf oe var öllu
harðorðara og sem í fyrra skipt-
ið hafði Cannada varla lesið
bréfið, fyrr en faðir Carmelo
var kominn í heimsókn. Land-
að Cannáda bárust ekki fleiri
„óskir“ um peninga. Þá var það
eitt kvöld er hann var ásamt
fjölskyldu sinni að fara inn í
sumarhús sem hann átti að þrír
grímuklæddir menn, vopnaðir
byssum, véku sér að honum og
sögðu honum að koma með sér.
Fóru þe;'r með hann á afvikinn
stað, slógu hann margsinnis með
byssuskeftunum og skutu hann
síðan í lærið. Það kom siðar á
daginn að ekki hafði verið ætl-
únrín' sfS''rflýrða hann, heldur að-
é’ns að þiarma svo að honum,
að hann leysti betur frá pyngju
sinni. En Cannada var svo illa
á sig kominn eftir m'sþyrming-
arnar að hann liíði aðeins
skamman tíma eftir að hann
hafði verið fluttur í sjúkrahús.
MEXIKOBORG — Hinn heims-
kunni málari, Alfaro Siqueiros, var
á laugardaginn dæindur í átta ára
fangelsi fyrir að hafa fyrir tveim-
ur árum tekið þátt í mótmæla-
giingu stúdenta og annarra mennta-
manna í,, ,Me?ííkóhorg,, r gegn póli-
tískum ofsóknum. stjórnarvaldaniia
og skoðanakúgun í liáskólum
landsius. Siqueiros, scni er einn af
forystumönnum Kommúnistaflokks
Mexíkó, liefur þegar setið í fang-
elsi í nítján mánuði, en liefur ekki
verið leiddur fyrir dómara fyrr en
nú að fangelsisdómurinn var kveð-
imi upp. Hann er 63 ára gamall
og mjög lieilsutæpur.
Fjárkúgun enn
Lögreglan hóf nú rannsókn
málsins, en varð ejnskis vísari
og er það ekki eins dæmi á
S'kiley, í landi mafíunnar, þar
sem fjárkúgun o.g . morð eru
ósköp hversdagslegir hlutir. Liðu
Myndin er af Siqueiros í fangclsinu.
Föstudagur 16. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (