Þjóðviljinn - 16.03.1962, Síða 9

Þjóðviljinn - 16.03.1962, Síða 9
íþróttafélag Reykjavíkur efndi til keppni í körfuknattleik handknattleik á miðvikudags- kvöldið í tilefni 55 ára afmælis félagsins, og fór keppnin fram að Hálogalandi. ÍR keppti í körfuknattleik við úrval úr hinum körfuknattleiks- félögunum hér og unnu ÍR-ing- arnir með 55:50. stigum. I hálf- leik stóðu leikar 32:25 fyrir ÍR ÍR cfncli til aukasundmóts á sunnudaginn í suiídhöli Sel- foss. Laugarlend er 16 V> m og uröu helztu úrslit: 100 m bringusund karla; Guðm. Gíslason ÍR 1.12,3 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• Sitt af hverju ■ Heimsmeistarakeppni í lyft- j ingum verður háð í Budapest : en ekki í, Jersey Bandaríkj- j unum eins og ákveðið hafði ■ verið. Þessi ákvörðun var tek- j in. fyrr í mánuðinum á fundi ■ í Tokíó og ástæðan er véga- j bréfsneitun bandarískra yfir- j valda til austurþýzkra íþrótta- ■ / ■ manna. *** *** *** Á Holmenkollenmótinu skip- j uðu sovézkar konur þrjú efstu : sætin í 10 km göngunni, sem j fram fór í gær. í íjórða sæti j var sænsk stúlka. *** * * * * , ■ Sænski hástökkvarinn Pett- ■ erson keppir um helgina á : innanhússmóti í Tókíó. Hann ■ ■ stökk '2,10 á innanhússmóti íj Svíþjóð fyrir skömmu og átti j góða tilraun við 2,16. Rinaldo j stökk 4,25 í stangarstökki. ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ • ! Það þykir tíðindum sætum j að Real Madrid skuli hafa i i leikið fjóra leiki í röð á j heimavelli án Iþess að sigra. í l fyrri .viku lék liðið við Inter i Italíu og varð jafntefli 2:2. 1 j hálfleik var staðan 2:0 fyrir i Inter, en Puskas gerði tvö fal- i leg mörk fyrir Real í seinni ] hálfleik. ★ ★ ★ ★ ★ ★ Á öðrum stað hér á síð- i unni er sagt frá HM-keppn. j inni í íshokkí. í gær léku í Kaniada og Noregnr og unnu Kanadamenn auðveldan sig- j ur 14:1. Finnland vann Sviss 7:4 og Bandaríkin England 12:5. í B-riðli vann Japan Austurríki 7:3 og er þar með efst í B-riðlinum. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Holmenkollenmótið hófst í gær 'og voru veðurskilyrði góð. í 10 km göngu unglinga sigraði Finninn Larg Sand- vik. í 15 km göngu varð Finn. inn Mantyranta sigurvegari á 50,58. Næstur varð Norð- maðurinn Grönningen 51,12 og þriðji Lars Olsson Svíþjóð § 51,19- utan úr heimi Árni Þ. Kristjánss. SH 1,12,6 Roland Lundin Sviþjóð 1.14,4 50 m skriðsund konur: Kristína Larson Svíþjóð 31,6 Margrét Óskarsd. Vestra 31,6 50 m baksund konur: Kristína Larsson 37.7 Margrét Óskarsdóttir 39,7 50 m hringusund telpna: Svanh. Sigurðard. UMSS 40,9 Sólveig Þorsteinsd. Á 44,9 Dómh. Sjgfúsd. UMF Self. 46,6 l 50 m bringusund karla: Árni Þ. Kristjánss. SH 34,2 Guðm. Gíslason ÍR 34,2 Roland Lundin Svíþjóð 34,7 100 m bringusund kvenna: Sigrún Sigurðard. SH 1.28,0 Svanh. Sigurðard. UMSS 1.32,2 Kolbrún Guðmundsd. ÍR 1.33,5 50 m flugsund kvcnna Kristína Larsson 33,9 50 m flngsund telpna: Katla Leósdóttir UMF Self. 36,0 Andrea Jónsd. UMF Self. 36,2 Erla Larsd. Á 36,8 50 m bringusund drengja: Pétur Sigurðss. UMF Self. 40,2 Gylfi Sigurðsson ÍR 40,6 Br. Mogensen UMF Self. 41,6 100 m skviðsund karla Guðm. Gíslaso.n Davíð Valgarðsson ÍBK Guðm. Þ. Harðars. Æ 50 m flugsund karla: Guðm. Gíslason ÍR Davíð Valgarðss. ÍBK Roland Lundin 50 m skriðsund drengja: Hans Sigurbjörnss. SH Trausti Júlíusson Á Ómar Kjartansson SH 50 m baksund karla: Davíð Valgarðss. ÍBK Guðm. Þ. Harðars. Æ Siggeir Siggeirss. Á 58.5 1.03,1 1.03,6 30.8 31,6 32.9 32.9 33,4 33.9 35,9 38.5 39.6 Urugay og flrgen- tína jafntefli MONTEVIDEO 14/3 — Urugay og Argentína léku landsleik í knattspyrnu í gær og skildu liðin jöfn 1:1. Argentína hafði yfir í hálfleik. 22, en @ FH vann IR með 35:22, * eftir góða byrjun IR. í handknattleiknum kepptu ÍR-ingar við FH og til að byrja með voru það ÍR-ingar sem höfðu forystuna í því að skora. Þeir settu 2 fyrstu mörkin, en FH jafnaði á 3:3, og komst yf- ir. ÍR jafnar aftur og nær 5:4 en FH jafnar á 5:5 og skorar sjötta markið. Enn ' jafna IR- ingar og taka forystuná, en' nú jafna Hafnfirðingar 7:7 og bæta fjórum- við; hélzt sá munur all- lengi og um skeið stóðu leikar 20:16 f-yrir FH. En úr því fór að draga í sundur með þeim og þegar líða tók á ‘ leíkinn kom gæðamunur liðanna enn betur í ljós, og sigraði FH með 13 marka mun. (jg Fimleikasýning drengja. Þarna fór einnig fram fim- leikasýning drengja undir stjórn Birgis Guðjónssonar, og þótti hún takast mjög vel. Margir drengjanna sýna fallegar æfingar, stökk og fl. Vonandi : Drengirnir sem fylla fimleikaflokk ÍR eru bráðskemmtilegir og á ÍR þar á ferðinni fimleika- duglegir. Þcir sýndu fimleika í Hálogalandi og þótti takast mjög flokk sem að kveður í framtíð- inni, en það er eins og slíkir flokkar eigi svo erfitt upp- dráttar hér. vel. Einnig sýndu þeir við góðar undiirtektir á afmælissýningu ISl í Þjóðleikhúsinu fyrr i vetur. Stjórnandi drengjanna er Birgip Guðjónsson. — (Ljósm. R.E.). Svíar hafa sigrað USA og Kanada í ísknatfieiknum COLORADO SPRINGS 14/3 — Svíar sigruðu í dag hættuleg- ustu andstæðinga sína í ishokki, Kanadamenn, með 5 stigum gcgn 3 (2:0 — 2:1 — 1:2) og eru því líklcgir heimsmeiistarar, því þeir hafa einnig unnið USA. Svíar eru nú efstir í A-riiðli eft- ir 4 leiki með 8 stig, en í öðru til 4. sæti eru Kanada, USA og Noregur með 6 stig eft- ir 4 leiki. 1 B-riðli er Austur- ríki efst og Japán i öðru sæti. I A-riðli unnu Bandaríkja- menn V-Þjóðverja 8:4. 1 B-riðli vann Frakkland Ástralíu 13:1 og Austurríki Holland 12:1. Eins og áður hefur verið frá sagt, átti heimsmeistarakeppnin í íshokkí að fara fram í Colo- rado Springs í Bandaríkjunum, og hófst hún 9. þ.m. Aðdragandinn var þó allsögu- legur, þar sem liði Austur- Þjóðverja var meinað að koma þangað, og tóku þá ýms Aust- ur-Evrópulöndin þá afstöðu að fara ekki til mótsins og láta á þann hátt í Ijós mótmæli við neitun Þjóðverjanna. Meðal landa þessara var Júgóslavía. Mótið hófst eins og fyrr seg- ir 9. rnarz og kepptu þá mörg lið, þ.á.m. Sviss og England og sigraði Sviss með 6:3, sem kom nokkuð ,á óvart. Kanada vann Finnland 8:1, en Kanada er 'heimsmeistari og sýndi frábæran leik. Eins og venjulega sendi Kanada aðeins eitt lið til keppninnar og heit- ir það Galt Terriers. Bandaríska liðið fór illa með norska liðið ög sigraði það méð 14:2. Holland vann Austurríki 6:4. Svíþjóð vann Bandaríkin 2:1, og komu þau úrslit á óvart. Kanada vann Vestur-Þýzká- land 8:0. Holland vann Dan- mörk, 9:4 sem nú keppir í fyrsta sinn í HM í íshokkí. Þótti leikur Dananna undra góður og taldir líblegir til þess að sigra. sum löndin í B-flokknum. Austurríki gjörsigraði Ástralíu með 17:0. „Við erum ekki hrædd- ir við að keppa .. I sambandi við setningu móts þessa kom til orðakasta útaf Föstudagur 16. marz fj arveru Austur-Evrópuliðan naj en opnunina framkvæmdi lancM stjóri Coloradofylkis Steve Mo Nichols, og sagði m.a. „MéS þykir leitt að einstök löndl skyldu ekki vilja senda lið sínj til keppninnar. Hvað sem líðuB pólitiskum skoðunum ættu ölí lönd að taka þátt í keppni, senS varðar heimsmeistaratitil. ÞaS er rótgróin bandarísk venja að nota sér réttinn til þess a# vinna og tapa. Sýnilega gildir þetta ekki £ öðrum löndum“, sagði landstjów inn. Og hann hélt áfram: „Kjarrií málsins er að við verðum að ýt# pólitíkinni til hliðar þegar ural íþróttir er að ræða. Bandaríkja- menn álíta, að samskipti millf þjóða miði að meiri kynningu.* Tékkneski fullt.rúinn Miroslaíi svaraði: „Þér haLð talað uttg keppni“ sagði hann við fylkisíS stjórann. „Við eigum mjög gotS lið í íshokkí og erum ekídS hræddir við að keppa. Við sendum ekki lið okkaB veana þess að við styðjum einol aðila í alþjóðaíshokkísamband- inu —■ Austur-Þýzkaland.“ Á það er bent að á þinginu f Prag 1959 var gerð samþ. urst það að öll lönd sambandsirtsg skyldu fá að taka þátt í H.M.í mótum. Á þin.einu í Colorado Spring* mun hafa verið rætt um mál þetta en ekki hafa borizt frétW ir um samþykktir eða niðuí? stöður. t 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (9]

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.