Þjóðviljinn - 28.03.1962, Page 1

Þjóðviljinn - 28.03.1962, Page 1
Miðvikudagur 28. marz 1962 72. tölublað argangnr Málfundur vcrður í fclags- heimili ÆFR kl. 9 í kvöld. Umræðuefni: Æskan og bók- menntir. Framsöguinaður: Dagur Sig- urðarson. Verkföll í Algeirsborg og Oran. Enn einn OAS-forsprakkinn handtekinn AUGEIUSBORG — PARÍS 27 3 — 1 dag ríkti cinkcnnileg ró í Al- geirsbctrg og Oran. Báðar borg- irnar eru lamaðar af allsherjar- vcrkfalli og iþótt rólcgt sé á yfir- borðinu cr ástandið mjög var- hugavcrt. OAS cfndi til verkfalls- ins í miinningu um þá Evrópu- mcnn sem undanfalrið hafa fallið í árekstrum við franska herinn. 1 dag réðust OAS'-menn með handsprengjum á Serkjahverfið í Oran og talið er að í árásinni hafi fimm Serkir fallið en 20 særzt. Yfirvöldin létu þegar um- kringja svæðið. Lögreglan í Oran gerði hús- fannsókn og fann nokkuð af vopnum og skotfærum. Tíu menn voru handteknir. Talið er að OAS-foringjarnir í Oran hafi enn ekki jafnað sig eftir handtöku Jouhauds hershöfðingja. öryggissveitir og lögreglulið hclt í dag inn í miðhluta Algeirs- borgar þar sem 41 maður var drepinn en 130 særðir í blóðug- um átökum á mánudag. í dag var tilkynnt að. skothríð hefði hafizt í hveríinu á ný og tók þá lögreglan til sinna ráða og setti upp vegatálmanir en skriðdrekar og brynvaröar bifreiðir tóku .sér stöðu á hernaðarlega mikilvæg- um stöðum í borginni. í kvöld var opinberlega til- kynnt að yíirmaður OAS-samtak- anna í vesturhluta Alsír, Guill- Framhald á 10. síðu Loksins hefur franska stjórnin látid licr sinn í ABír snúast gegn OAS svo um munar. Myndin sýnir hermenn leita að vopnum á vcgfarcndum á torgina fyrir framan stjórnarbyggingarnar í Algeirsborg. Miðurstaða Ólafs Jóhannessonar lagaprófessors við Háskóla íslands: Ótvírœtt stjórnarskrárbrot Kaus „frelsið“ en féll þeð ekki Ofstœkisupphrópanir Gylfa Þ. Gísla- sonar í garð alþýðusamtakanna Og þar sparaði þessi ráðherra Alþýðuflokksins ekki stóru orð- in. Kjarabæturnar sem verka- lýðsfélögin börðust fyrir og unnu sér í haröri verkfallsbaráttu í HAAG 27/3 — Sovézki kjarnorku- fræðingurinn, dr. Alexei Golub. sem bað um hæli í Hollandi í fyrrahaust hefur nú lagt af stað heimleiðis. tii Sovétríkjanna. Hinni tékknesku flugvél sem hann fór með var haldið þrjár klukkustundir á flugvellinum meðan fulltrúar hollenzkra yfir- valda rannsökuðu hvort hann héldi í raun og veru heim sam- kvæmt eigin ósk. Dr. Golub var á ferðalagi um Holland í október í fyrra ásamt konu sinni og fleiri rússneskum ferðamönnum þegar hann fór fram á að fá að dveljast fram- vegis í landinu. Kona hans á- kvað að fljúga þegar heimleiðis. Stjórnarskiárbrot ríkisstjórnarinnar var harðlega íordæmt við 1. umr. bráðabirgðalaganna um geng- isskráningarvaldið í efri deild Alþingis í gær. Var það lagaprófessor við Háskóla íslands, Ólafur Jó- hannesson, sem með lögfræðilegum málflutningi komst að sömu niðurstöðum og fulltrúar stjórnar- andstöðuflokkanna í neðri deild áður, að útgáfa bráðabirgðalaganna væri ótvírætt og óafsakanlegt stjórnarskrárbrot. Niðurstöður lagaprófessorsins á síðastliðnu sumri að svipla voru þessar: | löggjafann valdi yfir gcngisskrán- Því fer f jarri að fram hafi , ingu íslenzkrar krónu og fá það komið nokkur rök fyrir því, að í hendur annarri stofnun. brýn nauðsyn hafi borið til þcss Útgáfa bráðabirgðalaganna var sérstaklcga vítavcrð vegna for- sögu málsins. Við afgrciðslu scðlabankalaganna á síðastliðnu Alþingi kom skýrt fram sá vilji Alþingis að gcngisskráningar- valdið skyldi framvegis vera í hcndi löggjafans sjálfs. Það cr mjög alvarlegt mál, sagði prófessorinn að lokum, að gcfa iit bráðabirgðalög, án þess að fullnægt sé ákvæðum stjórn- arskrárinnar. Og Ólafur tók svo djúpt í árinni að það væri úti- lokað að hægt væri að rökstyðja, að skilyrði stjórnarskrárinnar um brýna na.uðsyn hafi vcrið fyrir hendi, þegar ríkisstjórnin gaf út bráðabirgðalögin scm hér um ræðir. W W SOSIALISTAFELAGS- FUNDUR ANNAÐ KVÖLD Sósíalistafélag Reykja- víkur og ÆFR halda fé- lagsfund fimmtudaginn 29. marz kl. 8.30 að Tjarnargötu 20. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Ný prentsmiöja — nýr Þjóðvilji. 3. Verkalýðshreyfingin og áfengismálin. Framsögumaður: Tryggvl Emilsson. ■Ar Ofstæki gegn alþýðusam- tökunum Þetta vár fyrsta umræða máls- ins í efri deild og fylgdi Gylfi Þ. Gíslason frumvarpinu með fram- söguræðu fullri af belgingi en beim mun rugiingslegri og raka- lausari. Reyndi hann ékki frem- ur en aðrir ráðherrar að færa rök að því að brýna nauðsyn hafi borið til að flytja gengis- skráningarvaldið í ágúst í fyrra- sumar úr hendi löggjafans og til Scðlahankans, en fór hins vegar á bólakaf í þann blekkingarvað- al. sem hófst þegar í svokölluðum rökstuðningi bráðabirgðalaganna. að ræða úm brýna nauðsyn sjálfrar gcngislækkunarinnar, og færði þar auðvitað enn til þá- biljuna um kauphækkanirnar. sem allt hefðu sett úr skorðum. fyrrasumar hét í munni þessa manns ..tilræði“ við atvinnuvegi þjóðarinnar. „óhóflegar kaup- hækkanir" nákvæmlega- eins og: í Mörgunblaðin'u fýrr og síðar. Og hann hlakkaðist. yfir því að1 gengislækkunin hefði verið gerð strax, svo að komið hefði verið í veg fyrir þetta tilræði alþýöu- samtakanna með „óhóflegai- kauphækkanir" á sl, sumri, Hér- var enginn undan skilinnj. ölí verkalýðshreyfingin fékk söniií fordæminguna frá þessum „Al-- þýðuflokks“-ráðherra. i -Ar Slíkur ráðherra ckki full-' trúi alþýðunnar Enda fór það svo, að meira að segja Framsóknarmanninumi Ólafi Jóhannessyni blöskraði hir» hatursfu.llu ofstækishróp Gyifa £ garð alþýðusámtakánna og kjára- baráttunnar. „Það hefði einhvern- tfma þétt- fyrirsögn að ráðherrafc Alþýðuflakksins héldi því frarrt að kjarabætur væru tilræði við Framhald á 10. síðu. Engin tíðindi efeitrinu Blaðið hafði í gær sambantf við Svcin Sæmundsson yfirlög*<, regluþjón og spurðist fyrir un® eiturlyfjamálið. Sveinn kvaðsí engar frétlir hafa af því cndtf vantaði' sig allt scm við ætti aft éta. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.