Þjóðviljinn - 30.03.1962, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 30.03.1962, Qupperneq 3
SIGURBJÖRN EINARSSON, biskup: SVAR TIL VOTTA JEHÓVA 1000 simanúmerum bætf við í Reykjavík á morgun Vegna greínar, sem birtzt heíur í blöðum, nefnd „Starf og stefna A'otta Jehóva“, undirrituð af Laurits Rendboe, er stýrir nú trúboði Jehóva-votta hér á landi, vil ég taka þetta fram: 1 1 grein þessari er lítið um starf og stefnu Votta Jehóva, þrátt fyrir fyrirsögnina, og það litla, sem fram kemur um þetta er viliandi. Gefið er í skyn í greinarbyrjun, að leið- rétta eigi það, sem ég hafi farið ranglega með í smáriti mínu um þennan trúarflokk. En hvergi í greininni er neinu haggað af þvi sem í riti mínu stendur. Grein- arhöfundar ganga þeg.iandi fram- h.iá aðalatriðum, en fara þannig með annað, að um bersýnilegar blekkingar er að ræða. C| Hr. Rendboe segir, að enginn ^ jarðneskur maður sé höfund- ur' þessarar Jehóva-trúar. „vott- arnir“ séu aðeins ..kenndir við almáttugan Guð“. Með þessu á að hnekkja þvi, sem ég segi, að Charles T. Russell sé upp- hafsmaður þessarar Jireyfingar. En síðar í greininni er þó viður- kohnt. að RusseM hafi verið (meðtetofnandi Varðturnsfélags- ins. Ég geri ráð fyrir, að grein-. arhöfundar viti, að til skamms tíma var því haldið fram af vdttrm ■ Russells, að hann hafi verið meðal mestu spámanna mannkynsins og ailt að því guð- dómiegur. Hann átti að vera eng- illinn, sem talað er um í Op, Jóhs 1,1 og 22,6. FUoJdcurinn var ahnenht kenndur við Russell og stefnan nefnd Russelianismi. Hitt er annað máJ, að trúboðamir hafa nefnt sig >tmsum nöfnum. Héitið „vottar Jehóva" var ekki tekið upp fyrr en 1931. Siðari leiðtx>gum flokksins hefur þótt heppilegra að þoka stofnandan- um tiJ hiiðar og hafa fremur hijótt um rit hans. Og vel gæti ég trúað því, að hr. Rendbœ hafi, eihs og ég gefizt upp á að reyna að lesa „biblíuskýringar" Russ- elJs. En allt um það hafa Varð- tumsmenn farið í fylkingum Jand úr Iandi til þess að sann- færa fólk um, að þetta séu einu skýringarnar á BibJíunni, sem mark sé á takandi, enda sé í Op- inberun Jóh. átt við þessa sjö- binda samsuðu, þogar talað er urn þrumurnar sjö og básúnurn- ar sjö. 9 Greinarhöf. þykir ég undir- strika notkun þeirra á nafn inu Jehóva á óeðliJegan hátt. Misskilningur er það, að ég telji náfnið í sjálfu sér nýlundu. Hitt er nýlunda að leggja það nafn við alJan þann hégóma, sém Varðtumsmenn eru að breiða út. Guðinn, sem þeir boða, á nafn- áð að nokkru leyti sameiginlegt með Biblíunni og kristinni trú, en lítið annað. 4Hr. Réndboe neitar því, að nokkur hlettur hafi fallið á persónu RusselJs, heldur sé þar aðeins um sluðursögur einar að ræða. Það er þö staðreynd, að þegar Russell reyndi að fá þessu „slúðri“ hnekkt með dómi, tap- aði hann málinu. J- Um fjármál og skipulag ; flokksins eru . ýmsar f.ullyrð- ingar í greininni án nokkurs rök- stuðnings eða neinna upplýsinga Þar er við engu haggað, sem ég hef sagt um þau efni. 6Sérlega. athyglisverður er sá kaíli greinarinnai’, sem heit- ir „kenningar Votta Jehóva“. Þar er vandlega varazt að koma nærri neinu, sem ég drep á í bæklingi mínum, aðeins talað um endurkomu Krists með orða- lagi, sem á að hafa almennt kristi'legan blæ. Ekki er minnzt á hinar „biblíulegu sannanir" Russells fyrir þvf, að endurkom- an væri ákveðin árið 1914 og að ríiki Guðs á jörðu rynni upp með því minnisverða ártali. Ekki er heldur minnzt á „endurskoð- un“ Rutherfords á þessu reikn- Sigurbjörn Einarsson ingsdæmi og þá niðurstöðu hans, að endurkoman ætti að verða vorið 1926, né þá fullyrðingu hans á grundvelli þeiiTar niður- stöðu, sem básúnuð var í allri boðun „vottanna“, að „miJJjónir núlifandi manna skyldu aldrei deyja“. Ekki er getið um hina blóðugu orustu, sem senn á að hefjast, þegar „böðull Jehóva, Kristur", tortímir öllum mönn- um, nema Vottum Jehóva, 144 þúsundum útvaldra, sem eiga að ríkja á himni og drottna yfir jörðinni, þar sem hin óæðri stétt hólpinna nýtur aJlsnægta og ynd- is. 7Í niðurlagi gréinarinnar er vikið að þeirri spurningu, hvort kenning Varðturnsmanna sé kristindómur eða ekki. Virðist vaka fyrir að færa rök að því, að svo sé. En allt, sem fram kemur, sannar hið gagnstæða. Að skoðun „vottanna" er Jesús Kristur erkiengiU, sem hét Mika- eJ áður en hann kom tiJ jarð- ar. Er sagt, að þetta sé „greini- leg kenning Bibliunnar" en ekki er þó vitnað í nein tiltekin um- mæli Jiennar þessu ti'l st.uðnings. Aftur á móti er Páill póstuli bor- inn fyrir því, að Kristur sé „skapaður11, og Asmundur bisk- up Guðmundsson tekinn til vitn- is um það, að Jesús sé ekki Messías fyrr en með skíminni. Báðar tilvitnanirnar eru vitan- lega rifnar út úr samhengi og því fölsun á skoðunum beggja manna. Kjarni þessa máls er þessi: Krisfnir menn tilbiðja Guð i Kristi, kærleikseðli Guðs, opin- berað í Kristi. Guð er skapar- inn. Allt, sem hann liefur skap- að, er annað en hann. Kristnir menn eru emgyðistrúar, trúa að- eins á einn Guð. Þéss vegna til- biðja þeir eki-ci neitt, sem er annað en Guð, ekker.t, sem er skapað. Votfar Jehóva seg.iast trúa á Krist, en þeirra Kristur er sköp- uð andavera. Óbrjáluð, biblíuJeg rökvísi og trúartilíinning segir, að þetta sé fjölgyðistrú. Kristnir menn trúa á Guðs ei'lífa orð eða eðli, birt í mann- innm Jesú: Orðið var Guð og orðið varð hokl og bjó með o-ss (Jóh. 1). Skírnin markar tíma- mót í jarðneskri sögu Jesú, það- an af kemur hann fram sem Guðs smurði. Og kristnir menn trúa á Guðs eilífa anda, sem fað- irinn sendi í Jesú nafni (Jóh. 14,26). Þeir láta skírast í nafni heilagrar þrenningar samkvæmt boði Krists í Matt. 28,19. Nægja orð hans þar sem svar við þeirri staðhæfingu greinarinnar, að Jes- ús hafi ekkent kennt um þrenn- inguna. Enginn bannar Vottum Jebóva að kalla kristna guðs- trú „fjarstæðu“, eins og gert er í greininni. En þá ofmeta þeir getu sína til þess að „sanna“ hvað sem er, ef þeir telja slík ummæli taka af tvímæli um það. að þeir séu. kristnir. O Vottum Jehova er bannað að ð. hslda' jól. Hins vegar gefa <þeir mér-til leyfis að halda þau, að því er segir í greininni, og er það stórmannlega boðið. Rök þeirra í grein þessari fyrir bann- færingu jólanna, eru þau. að Kristur hafi aldrei lialdið jól og að þau séu heiðin að uppruna. Þaraa er málum blandað í því skyni að blekkja athugalítið fólk. Þótt heiðnir menn hafi haldið hátíðir í fomöld, þá hnekkir það ekki rétti kristinna manna til þess að halda heilagt af kristnum tilefnum. Það er líklega vand- fundinn sá dagur á árinu, sem ekki hafi verið tilhaldsdagur í einhverri heiðni. Kristnir menn minnast fæðingar frelsara síns, það er eina tilefni jólanna í þeiiTa augum, hvað svo sem heiðnir menn liöfðust að þann dag fyrir 2000 árum. Þeir halda iíka páska og er þó eklíi vitað að Kristur haíi Jialdið sína eig- in upprisuhátíð. Paeðing Jesú ev ekki ,J3iblíunni og kristindóm- inum óviðkomandi". Mér má e.t. v. vera sama (orðalag greinar- innar) þótt Vottar Jehóva haldi ekki jóJ, og veit ég þó dæmi þess, að böm, sem verða að lúta einstrengingshætti þeirra í þessu efni, eru ekki ómeidd and- lega. En hér er ekki um það að ræða, hvort einn eður annar á Nk. laugartlag, 31. marz, kl. 22.00 verður bætt 1000 símanúm- erum við miðbæjarstöðina hér í Reykjavík. Eru þau á sviðinu 20000—20999 og hefur flestum þeirra þcgar vcrið úthlutað. Vcrða símanúmer í Reykjavík þá alls orðin 20500. Hijómsveit Tórt- Hstarskóians Hljómsveit Tónlistarskólans i Reykjavík heldur tónleika í Austurbæjarbíói á morgun laug- ardag. Stjórnandi verður Björn Ólafsson konsertmcistari Sinfón- íuhljómsveitarinnar. ; Á efnisskránni eru fjögur verk. Fyrst verður leikinn lítill kon- sert fyrir píanó og strengjasveit eítir Walter Leigh, einleikari er Helga Ingólfsdóttir. Þá leikur sveitin litla sinfóníu eftir Benja- min Britten, síðan konsert fyrir knéfiðlu og hljómsveit í D-dúr (þ.e. fyrsta þátt) eftir Haydn, einleikari Hafliði Hallgrímsson. Lcks er á efnisskránni konsert fyrir tvö' píanó og strengjasveit í c-moll eftir Bach. Á einleiks- hljóðfærin leika þær Eygló Helga Haraldsdóttir og Sigríður Einafsdóttir. Tónleikarnir heíjast kl. 3 síð- degis. Um helmingur nýju númeranna kemst strax í samband en flest hinna innan mánaðar, þegar Hnulögnum er loltið. Þá verða breytingar á númerum nokkurra notenda, sem hafa flutt milli bæj- arhluta frá því seinasta símskrá kom út. Bráðabirgðastækkun símans fi Hafnarfirði Aðfararnótt sunnudagsins 1- apríl bætast 500 símanúmer viö' í Hafnarfirði á sviðinu 51000— 51499 og kemur tæpur helmingur • þeirra í samband strax, en hin síðar í vor, þegar línulögnum er lckið. 1 Hafnarfirði er verið að- setja upp nýja stöð en lokaefni til hennar kemur ekki íyrr en síðar á árinu. Vegna hinna mörgu, sem bíða þar eftir símaj. hefur þó verið tekið það ráð, aö ■taka 500 af númerunum í not- kun fyrr, þótt afgreiðslan í aðra áttina verði að vera handvirk ár- ið út. Þannig svarar símastúlka, þegar hringt er til þessara núm- era, og gefur svo samband viö>- þau, en hinsvegar er afgreiðsían. alveg sjálfvirk út frá. þeim. Aukasímaskrá fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð kemur út í maí- byrjun. Hún felur í sér. númer nýrra notenda, númerabreytinar og skrá yfir rétthafa allra sima- númeranna. Eindreginn vilji að hraða umbófum í þágu Þióðviljans Framhald á 10. siði Á fjölsóttum fundi Sósíalista- félags Reykjavíkur í gærkvöld höfðu Steinþór Guðmundsson og Magnús Kjartansson framsögu um þær breytingar sem verið er að gera á Prentsmiðju Þjóðvilj- ans og umbætur á blaðinu sem þær eiga að stuðla að, Síðan tóku til rnáls Lúðvík Jósepsson, Sigurður Guðnason, Stefán ögmúndsson, Gunnar Magnússon„ Arsaáll Sigurðsson og Guðmundur Þórðarson. Umræðumar einkenndust af brennandi áhuga á að leysa verkefnin sem framundan eru vel af hendi og ásetningi að tryggja að velunnarar Þjóðviljans leggi af mörkum það sem þarf til að íramkvæmdum ljuki sem fyrst svo Þjóðvlijinn geti komid út í bættum búningi. íramsögu um verkalýðshreyfing- una og áfengismálin, og stóð fundurinn enn þegar blaðið íór í prentun. annað kvöld Fylkingardeildimar í Rvík og Kópavogi efna til dansleiks n.k. laúgardagskvöldl 31, marz, í Fé- lagsheimili Kópavogs. Dansleikur- inn hefst kl. 21 og stendur fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar eru afhentir í skrifstofu ÆFR, Tjam- argötu 20 og ÞinghóJ, félagsheim- ili ÆFK við Hafnarfjarðarveg. Félagar eru hvattir til að til- kynna þátttöku sem fyrst. AUar- upplýsingar eru gefnar í skrif- stofu ÆFR, Tjamargötu 20; Siðan hai'ði Tryggvi Emílsson sími 17513. VIÐ- 1 REISNARKJÖR Stundum segir Morgunblaðið sannleikann óvart. Þannig ræðir það í gær um verð að- ' göngumiða á „My Fair Lady“, én miklar bollaleggingar hafa verið um það hvort þeir séu dýrari hér en erlendis og hafa forráðamenn leikhússins hald- ið því fram með einföldum gengisreikningi að miðarnir væru ódýrastir hér. Morguh- bJaðið bendir í gær á þess- ar staðreyndir: „Laun verká- manna sem vinna við höfnina í New York eru um 2V2 til 3V2 dollarar um tímann eða 3 dollarar til jafnaðar. Þetta segir að verkámerín þár eru um 3 stundir að vinna sér inn peninga íyrir einum að- göngumiða. Laun verkamanna, sem vinna við. höfnina hér, eru 22,74 til 26,93 um tím- ann eða 24,44 til jafnaðar. Verkamaður í Reykjavík er því 8 stundir að vinna sér inn pening^ sem svarar til verðs eins aðgöngumiða. Sem sagt 3 stundir í New York en 8 stundir hér í Reykja- vík.“- ■ Þarna er semsé játað að kaup verkamanna við Iiöfn- ina í New York jafngildi um 130 íSlenzkum krónum, sé um það bil sexfalt hæira en hér. Og þótt verð aðgöngumiðanná á „My Fair Lady“ skipti minristu rnáli, rhun það að- eins vera í samræmi við ann- að verðlag hér á þessum við- reisnartímum. Sé það tekið sem mæJikvarði þyrfti kaup- gjald liér að hækka um 170°/o til þess að íslenzkir verka- menn næðu starfsbræðrum sínum í Bandaríkjunum að kaupmætti eða verðlag hér þyrfti að lækka um sem næst tvo þriðju. Og hvað verður þá um þann áróður Morgun- biaðsins að verkamenn hér búi við jafngóð kjör og verítamenn í nálægum löndum eða jaín- vel betri? 1 GRÆÐ- UM, GRÆÐUM Rafvirkjameistarí einn skrif- ar grein í Morgunblaðið í gær og ber fram þær kröfur að fyrirtæki almennings verði af- hent einstaklingum í gróða- skyni. Hefur hann sérstakarí augastað á rafmagnsveitunum, hitaveitunni, símanum og út- varpinu. Skyldi röðin ekki koma næst að aJmannatryggingum og sjúkrahúsum? — Aústri. / Föstúdagur 30. marz 1962 — ÞJOÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.