Þjóðviljinn - 30.03.1962, Blaðsíða 9
boðnar í Del Sol!
UÖM — KnaUspyrnufélagið Juventus hcfur boöið spænska félaginC!
Real Madrid 600 milljónir ,líra (um 50 milljónir króna) fyrir hiní
fræga innherja félagsins, Del Sol, og mun þelta vcra hæsta upphæí
sem nokkru sinni liefiír verið boðin í knattspyrnumann. Juventu®
hafði áður gert boð í hinn snjalla brasílska knattspyrnumann, Pel^
og fengið forkaupsrétt á honum, ,en býðst nú líka til að láta Reaj
eftir þann rétt, eí það vill selja Del Sol. Juvcntus hefur gengið ill®
í yfirstandandi deildakeppni sem nú er að ljúka og ætlar einuif
að skipta um þjálfara.
Knattspyrnufélagið Þróttur
hélt nýlega árshátíð sina, og
kom þangað fjölmcnni. Við
það tækifæri var Halldór Sig-
urðsson sæmdur æðsta heið-
ursmerki félagsins fyrir vel
unnin störf i þágu þess.
Halldór var annar aðalstofn-
andi Þróttgr á sínum tíma og
hefur æ síðan látið sig mál
hans miklu skipta.
Haildór er cinlægur aðdá-
andi knattspyrnunnar og hef-
ur mikla trú á því að fé-
lagslíf og flokkadeildir geti
verið ungum drengjum þýð-
ingarmikill þáttur í uppeUli
þeirra,
Það einkennilega var, að
Halldór kynntist ekki knatt-
spyrnunni hér á landi og
fyrstu kynni hans af íþrótt-
um voru ekki af knattspyrnu,
heldur voru það skíðin sem
Ífreistuðu hans cins og svo
margra annarra sveitunga
hans og hafa gert fyrr og
síðar, en Halldór er frá ísa-
firði.
Það var í Norcgi, sem hann
komst í kynni við knattspyrn-
una. Hann sigldi um öll hcims-
ins liöf um marga ára skcið
og þá oftast á norskum skip-
um.
Þegar Halldór kom heim í-
lcntist hann á „Holtinu" og
Um margra ára skeið hefur
ekki staðið meiri ljómi um
nafn nokkurs atvinnumanns en
Billy Wright meðan hann v'ar
virkur, enda hefur hann einn
enskra knattspyrnumanna náð
því að leika 100 landsleiki fyr-
ir England. Sem kunnugt er var
hann lengi fyrirliði enska lands-
liðsins og þótti mjög að honum
kveða sem slíkum. Eftir að
hann hætti hefur hann samt
staðið nærri enska landsliðinu
og þá til aðstoðar við Walter
Winterbottom sem þjálfari og
leiðbeinandi enda með meiri
reynslu að baki en nokkur
annar.
þar safnaði hann saman ung-
um drengjum og æfðu þeir
á hinum opnu svæðum Mel-
anna. Halldór hreifst mcð af
áhuga drengjanna og elju, og
þar kom, að hann fékk hug-
myndina að því að stofna
knattspyrnufélag og gcngust
hann og Eyjólfur Jónsson fyr-
ir því og hlaut félagið nafn-
ið Þróttur. Síðan hafa nöfn
Þróttar og Halldórs vcrið lítt
Um þessar mundir þjálfar
Billy Wright unglingalandsliðið
enska og ætlunin var að hann
færi til Chile sem aðstoðar-
þjálfari landsliðsins.
Hin nýja staða hans hefur
það að sjálfsögðu í för með sér.
að hann missir af þeirri ferð.
Sagt er, að Arsenal sé ekki
ánægt með stöðu sína í deild-
inni. en það hefur verið neð-
an við miðju í deildinni und-
anfarin þrjú ár, Arsenal hafði
áður boðið Billy að þjálfa lið
þess úndir stjórn Swindin en
hann afþakkað boðið. Orðróm-
ur hefur gengið um það um
aðskiljanleg og fyrstu árin
var hann formaður hins nýja
félags.
Þó ekki sé nema yfir 13
ár að líta frá stofnun. má
segja, að Þróttur sé á góðri
leið með að verða einn af
þeim ,.stóru“. og gctur Halldór
vel við unað þroska og fram-
farir unglingsins, og ungling-
urinn þakkað ,Jöðurnum“ góða
umönnun fyrstu skrefin.
skeið. að Arsenal ætlaði sér að
ná í Billy hvað sem það kost-
aði. og það tókst.
í sambandi við þessa frétt
má geta þess. að unglingalið
Englands. sem Billy þjálfar. lék
fyrir nokkrum dögum við ung-
lingalandslið Tyrkja og fóru
leikar þannig, að England vann
4:1. Leikar stóðu 1:0 í hálfleik.
LðGFRÆÐI-
STÖRF
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
Sími 2-22-93
Um þessar mundir er rnikið
rætt og ritað um Evrópubik-
arkeppnina í knattspyrnu, enda
er hún að þessu sinni að kom-
ast á lckastig. Vafasamt er að
meira sé rætt um aðra alþjóð-
lega keppni í knattspyrnu, nema
ef vera kynni HM í knatt-
spyrnu eftir að hún er hafin
hverju sinni. Áhugi manna fyr-
ir keppni þessari hefur orðið
gífurlegur meðal almennings.
og segja má að hvar sem leik-
ur fer fram sé meir en „fullt
hús“. Þetta þýðir, að þeir sem
komast í það að taka þátt í
keppni þessari, en það eru
meistarar landanna í knatt-
spyrnu. hafa möguleika á að fá
drjúgan skilding í sjóð sinn.
Komið hafa fram raddir um
það. að þessi rnikla fjárvelta
kunni. að hafa sín alvarfegu á-
hrif á knattspyrnuna í Evrópu.
og hafa hugsjónamenn þar lát-
ið í sér heyra.
Þessi skoðun hefur fengið
byr undír bá^a vængi. er hinn
frægi ítalski knattspyrnudómari
Maurice Gtiigue. en hann dæmdi
báða leikina milli Juventus og
Real Madrid hefur hætt dóm-
arastörfum. Segist Guigue gera
þetta í mótmælaskyni við þann
anda sem kemu.r fram í leik
leikmanna sem taka þátt í Evr-
ópu-bikarkeDpninni.
Hann heldur því fram að
leikir þessir snúist alltof mik-
ið um peninga og aftur pen-
inga. Hann hefu.r skrifað grein
í enska blaðið Daily Mirror oc
er ekki myrkur í máli. Það et.
ekki lengur hægt að hafa valc
yfir leikmönnum. Ef maðutf
getur ekki stöðvað ljótan leií
þegar í upphafi fer allt í uppá
nám. Ég hefði átt, segir Guiguéj
að reka 3 leikmenn af leilðí
vellinum í hvorum leik. El3
hvað hefði skeð? heldur hanll
áfram: Ég hefði verið ásakafM
ur fyrir að hafa eyðilagt leik4
inn. því það er orðið ómögulegS
að sannfæra leikmenn um þa8li
áð þeir hafi brotið reglurna*}
Aðvaranir hafa enga þýðingtl^
Leikmönnum verður að refsa ojg
það strangt þegar í stað. t,
Ef þessu á að halda áfram efl
víst að evrópska knattspyrnaS
þróast í hreina vitleysu á fáunf
árum.
Ekki er að efa. að þessð
reyndi maður veit hvað hantj
er að segja, og er ekki að efS
að þessi „uppreisn" hans hefu#
sín áhrif og að forráðamenfl
knattspyrnunnar muni taka tíl
sinna ráða. Þarna er um aS
ræða að fórna hinum góðJI
anda íþróttarinnar á altar}
gullkálfsins. Er vnnandi, aS
dómarar taki höndum samafll
og nái þeim töku á leiknum*
að hann haldist innan þesifj
ramma sem hin snjöllu og gjöiS
hugsuðu knattspyrnulög heimilí)
Takist hinum ,.stóru“ að fam*
sínar leiðir er hætt við að hhí,}
ir „smáu“ fari sömu götu. '
BILLY WRIGHT fr»
kvæmdastjóri Arsenal
Það er líka ekkert leyndar-
mál, að ýms félög hafa rennt
hýru auga til Billy og viljað
fá hann sem þjálfara eða fram-
kvæmdastjóra. Nú um síðustu
helgi kom sú frétt frá Eng-
landi. að hið fræga félag Ars-
enal í London hefði ráðið Billy
sem framkvæmdastjóra, og á
hann að taka við stöðu sinni
þann 1. maí.
Fyrsta verkéfni hans verður
að stjórna ferð félagsins um
Norðuriöndin í maí, en Arsenal
hefur gert samning um að leika
þar nokkra leiki að lokinni
ensku. keppninni.
Hinn gamalkunni markmaður
Arsenal, George Swindin. hefur
verið framkvæmdastjóri félags-
ins u.ndanfarið en fékk að vita
í síðustu viku að samningurinn
við hann yrði ekki framlengdur
fyrir næsta keppnistímabil.
'fc Núna, þegar daginn cr tek-||
ið að lengja til muna og sól
íarin að hækka á lofti er||
kominn sá timi, þegar ||
skemmtilegast er að bregða
sér A skiði. og nægur er snjúr- :5|
inn, hvort scm er í Skálafclli
cða á Hellisheiði og sólskin
upp á hvern dag undanfarið. ;§
■Jf Ilérna á myndinni sóst
nýjasti skíðaskáliinn, skáli ÍR-
inga í Hamragili, en hann var
tekinn í nctkun fyrir rúmlega |
: : : ' ' '
♦5 ' t ' isJSBKr , '
flllllflifllllt
Siiiiiiiliiif
■W
^ifiliflilllllfil
•' •: ' ; ■.■ •'•• •••'••"' '•
" V lii' I : I f 'I • . | f
:>• : ••:
' ’ .
IR-skállnn i Hamragili
hálfum mánuði. Þetta er vand-
aður og mjög skemmtilegur
skáli og óvíða cr bctra skíða-
Iand hér um slóðir en þarna
í Hamragilinu, Skálinn hefur
verið mjög vcl sóttur þcnnan
hálfa mánuð og hefur þegar
komið þangað á annað þús-
und manns.þar.á mcðal margt
af skólafólki.
Föstudagur 30. marz 1962 — ÞJÖÐVILJINN —