Þjóðviljinn - 30.03.1962, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 30.03.1962, Qupperneq 11
myndi ég leita að þeim sem græddi mest peningalega á frá- falli Holm-Svensen útgerðar- manns.“ ....... ............. — Mér var ekki um þetta. ..Hvað segir þú ungfrú Ma ... hm ... Ása. ætlaði ég að seg.ia?“ ..Ég er' sammála Pétri. Þetta var gért veana peninga. Ein- hver gerði það sem þekkti hann vel, var samvizkulaus og til- finningalaus' — nema hvað pen- inea snertj.' — En það er auð- vitað annað sem kemur til, sem er dálítið athvalisvert og hað er — hvað ætlaði morðinginn að aera við peningana?" ..Bara eiga þá.“ sagði Have- lock Ellis með fyrirlitningu. ..Fólk. sem eiskar peninga, vill bara eignast peninga til að eiga þá“. f.Það er nú ekki aiveg víst,“ sagði hún. ,.Þú glevmir því, að það er h'ka hægt að nota pen- inea. Og ef bað er rétt sem Pétur segir, að hann hafi verið mvrtur vegna neninganna — og það er líka rétt sem ég segi, að það sé hægt að nota pen- ins?a ...“ Hún bagnaði til þess að anda. ...bá þætti mér gaman að vita til hvers morðinginn hefur ætlað að nota peningana." Alveg. eins og hin rétta ung- frú Marnle, hafði, hún Ása mín litla með eniakinnarnar borið fram hina réttu og mikilvægu spu.rningu. En það skildi ég auð- vitað ekki þennan hlý.ia ágúst- dag í skólastofu bekkjarins míns. En samt sem áður h.iálpaði hún mér. Löngu seinna átti ég eftir að . sjá fvrir mér litla kringluleita andlitið hennar og hevra hana sp.yrja til hvers ætti að nota peningana. Og þegar ég, undir beim kringu.mstæðum, hevrði hana spyrja á ný fy^r mínu.m innri eyrum. þá vissi ég svari.ð. En meðan ég sat þarna í skólastofunni og horfði á hana var svarið svo fráleitt og lang- sótt, að bað var. óhugsandi að ég gæti vitað bað. Ég varð að hugsa svolítið. Ég þurfti dáh'ti.nn tfma til að melta Pastir liðir eins og- venjuliega. 13.25 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 ,.Við vinnuna". 17.40 Framburðarkennsla í espe- ranto og spænsku. 18.00 „Þá rlðu hetjur um héruð": Ingimar Jóhannesson segir frá Ormi sterka Stórólfa- sýni. 20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein- árrS‘Son cjan^. .mag.). 20.05 Efst á báugi. 20.35 Frægir/i söngvarar; XIX: E'.isabetb Sohwarzkopf: syng- u.r. 21.00 Lióðaþáttur: Jóhanna Norð- fiörð les kvæði eftir Jón T-horoddsen. 21.10 Tónleika.r: Kvintett í C-dúr op. 25 nr. 3 eftir Böccherini. 21.30 Útvarpssagan: „Sagan um Ólaf — Árið 1914‘.‘. 22:10 Passíusálmar (34). 22.20 Um fiskinn: Óttar Hansþon fiskifræðingur talar um fiskvinnsJuna. 22.40 Á síðkvöldi: Létt kla.ssisk tónlist. 23.30 Dagskrárlok. T ''fjV'W' kenningar skólabarnanna. Ég labbaði mig niður í bæinn. Miðbærinn hafði breytt um svip eftir að skólarnir byrjuðu. Flestir ferðamennirnir voru farnir heim, en þó var stöku eftirlegukind enn á Karl Jó- hann, sprangandi um með myndavélinEy, ómissandi, blálitað- ar hærur og skelfilega, glitrandi skartgripi. Á bekkjunum sátu góðborgarar, miðaldra menn sem horfðu. á æskuna, æskufólk sem horfði hvert á annað, og stöku breytt húsmóðir með klyfjar sem horfði ekki á neitt. Tveir strákar óðu með varúð í tjörninni í Stúdentalundinum meðan þeir skimuðu eftir armi laganna. Armur laganna var til allrar haming.iu ekki á næstu grö'um, svo að þeir gátu özlað í friði. Eftir nokkra stund sett- ust þeir í tröppurnar hjá drengja- styttum Arne Durbans, og það var alveg eins og fyrirmynd- irnar hefðu sezt hjá styttunum. Ég setti.st við borð á Pernille, nantaði bjór og lét bæjarlífið líða framhjá mér. Nemendur mínir höfðu valdið mér heilabrotum. Eins og harmleikurinn birtist, voru leikararnir fáir. Eins og Ei- ríkur hafði sagt, þá er „útgerð heiðarleg starfsemi, við eigum °nga óvini.“ Mér fannst næsfum ób.ugsandi að nokkur utanaðkom- andi hefði framið þetta morð í von um ágóða. Og Sveinn var ekki sú manngerð sem átti ó- vini. Leikarana mátti í rauninni telja á fingrum annarrar hand- ar. Það voru Eiríkur, Lísa, Kar- °n og ég sjálfUr. Og með auka- h.lutverk fóru Preben Ringstad oe Snákurinn. Lísa stóð ekki vel að vígi. Það var hún sem hafði mestan fiár- haeslegan hagnað af láti Sveins. Helminginn af stóru úteerðarfyr- :rtæki og miklar einkaeignir. Hvað vissi ég eiginlega um hana? áð hún var há og grönn með erá augu og bverhrukku yfir nefrótina. Að ilmvatnið hennar minnti á nellikur og hún átti bað til að bera fram spurningar ^ormálalaust. Auk þess fann Varímaðurinn í mér að hún var miög aðiaðandi kvenmaður. Hún 'eit. ekki út eins og morðingi. En ég varð að játa fvrir sjálf- um mét) að morðineiar ganga -kki yfirlei.tt um og líta út eins ng morðingiar. Hvernig lítur morðingi út? I/ítur hann út eins og Eiríkur? Fjríkur, sem var svo traustur og 'h'.cleeur. heiðarlegur og full- u.r af duldum en átti bó til svo skemmtilega siálfsgagnrýni. Rík- m öreiga hafði hann kallað ríálfan sig. Hvaða hagnað hafði Eiríkur af láti Sveins? Hann missti ómetanlegan fplaga og ^amstarfsmann. Og Karen? I-Iefði það verið Eirfkur sem fannst í sandnáminu á Bogstad, hefði þet.ta litið verr út fyrir hana. En hún hafði aldrei haft áhuea á hessa heims gæðum. Preben Ringstad var mér ráð- gáta. Hann hafði alltaf verið bað. Hann kom inn f myndina. vegna þess að hann var skyldur Karenu og hafði alltaf verið góð- ur vinur hennar. Hann hafði aldrei kvænzt. En það leyndi sér ekki að Karen hafði verið mjög hrifin af honum, — og svo hafði húri allt í einu gifzt Eiríki fyrir nokkrum árum. Hafði hún ekki vilj^ð Preben, eða Preben sem ekki hafði viljað Hana? Það hefði auðvitað verið skemmtilegt • að mega gruna Snákinn. P. M. Horge, ráð og upplýsingar. Ég sá rautt þegar ég hugsaði um hann.Snákurinn hafði sjálfsagt áhuga á peningum, miklum peningum. Ég gat bara ekki skilið hvernig hægt var að koma honum inn í myndina. En bó var hann þarna, — það var staðreynd. Og ég sjálfur? Og reyndar Kristján bróðir minn líka? Við höfðum verið vinir Sveins og Eiríks frá barnæsku. Ég gat svar- að fyrir sjálfan mig, ég hafði ekki orðið Sveini að bana. Og Kristján hafði aldrei verið á- gjarn heldur. Hann var alltof niðursokkinn í .læknisstarfið og laglegar stúlkur. Ég pantaði mér annan bjór. Ég fann að hugsanir minar voru orðnar býsna einhliða. Það var 5. enskudeild sem átti sök- ina á því. Nemendur mínir höfðu staðhæft að þetta væri morð|. sem b.efði verið framið vegna pen- inga. „Peningar eða ást,“ hafði Pétur á öðru borði sagt. Pen- ingarnir höfðu orðið ofaná hjá okkur. Ég komst ekki lengra í hugs- nnu.m mínum. Og allan tímann fannst mér endilega sem eitt- hvað væri á næstu grösum, eitthvað, sem ég ætti að muna eftir. Ég gafst upp. Ég borgaði öl- i.ð, tók brúnu skjalatöskuna mína og rölti heimleiðis. Á eftir °tti ég að borða hjá Karenu og Eiriki. Síminn byrjaði að hringja með- an ég var að opna útidyrnar. T’að var móðir mín. „Marteinn minn. — mig lang- aði til að biðja þig að gera mér greiða.“ Ég hvarf aftur til líðandi stundar. ,..Iá,“ sagði ég. Hvað er það?“ „Viltu fara á uppboðið hjá Halvorsen gamla konsúl fyrir mis? Mér leiðast svo uppboð.“ i.Ég hef ekki heyrt minnzt á neitt uppboð." „Það verður áreiðanléea hald- ;ð. Já, ég hef engan áhuga á mssnesku smaraeðsgriounum hans. Geturðu skilíð hvað' gam- all pioarsveinn var að gera við -maraeðsskartgripi?" ,.Nei.“ ..Það sem ég hef áhuea á. er b’til mvnd sem Iiékk til hægri ’dð arininn f stofunni hans. Blár Bonnnrd.- „Bonnard er alltaf blár,“ sagði ég gramur. „Ekki illg.iam, vinur mi.nn. Vilt.u gera þetta fyrir mig?“ /,,Já“. „Líður bér vel? Færðu nóg að borða?“ „Já.. þakka þér fyrir.“ „Líði þér vel og skilaðu 'kveðiu ti.l Kristjáns, þegar þú hittir hann. Vertu blessaður, drengur- inn minn.“ „Blessuð, mamrna." Ég gekk unp Drammensveg og beygði inn á Madserud Allé. Það er svo glæsileg gata. kyrr- lát en þó dólítið spennandi. Hún liggur í dáiitlum boga, þannig að bað sést' ekki of mikið af henni í einu og maður bíður í eftir- væntingu eftir að sjá hvað kem- ur næst. Sveinn og Eiríkur áttu heima í númer 275 og 277. Réttara sagt: Sveinn hafði átt heima í númer 275. Nú stóð húsið tómt. Lísa TILKYNNING um lág- markskaup og kjör iðnneni tlm Samkvæmt heimild í 14. gr. laga nr. 46/1949 og reglugerð nr. 93/196C um iðnfræðslu, eru hér með sett efbríarandi ákvæði um lágmarkskaup og önnur kjör iðnnema: 1. Kaup nemenda skal vera viku- eða mánaðarkaup, mið- að við fulla vinnuviku og er óheimilt að • skerða það, þo verkefni skorti hjó meistara. Vinnutími skal vera hinn sami og samningsbundinn er fyrir sveina í hlutaöeigandi iöngrein. 2. Meistara eða iðnfyrirtæki er skylt að veita nemanda frí frá störfum með fullu kaupi, þann tíma er nemandi sækir iðnskóla. Þá skal nemandi fá. 3ja vikna sumarleyfi árlega með fullu kaupi. Meistari eða iðnfyrirtæki greiði allan kostn- að er leiðir af .-ðnskólanámi nemanda, svo og trygginga- og sjúkrasamlagsgjöld hans. 3. Kaupgreiðslur ,til nemandans miðast við hundraðs- hluta af samningsbundnu kaupi sveina í sömu iðngrein, eða viðurkenndum kauptaxta, og má eigi vera lægra en hér segir: . i - í A. 1 iðngreinum með þriggja ára námstíma: 1. ár 30% . 2. ár 40°^ 3. ár 60% B. 1 iðngreinum með fjögurra ára námstíma: . .iAliill f >»M. Urí- r'T lP;Tíl 1. ár 30%. . _.. ___ 2. ár 40%^ ; 1 ____■. 3. ár 50% .' i ' * . ’ 4. ár 60%, . .. C. I iðngreinum með fimm ára námstíma: 1. ár 30% 2. ár 40%, ~ j ' | 3. ár 50% ' . ’ 1 _____j 4. ár 60%, , ’ ' „ 5. ár 70% . Framangreint kaup tekur aðeins til dagvinnu.- Sé úm eft- irvinnu að ræða, er gfeiðsla fyrir hana háð samkomulagi aðila. 4. Þau ákvæði g'Idandi samninga, sem kunna að fela í sér lakari kjör, iðnnemum til handa, en ákvæði þessi, eru ógild. 1 Framangrcind ákvæði gilda frá og með 1. apríl 1962, þar til annað verður ákveðið og taka til allra námssamninga sem í gildi eru þá. Jafnframt er úr gildi numin auglýsing um sama efni frá 20. júní 1955. Þetta birtist ,hér með. til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli. Reykjavík, 28. marz 1962. 1 ievnfræðslurAð. ' ’ I - ) / GEYMSLUHÚSNÆÐI 30—40 ferm. óskást til lcigu. Úpplýsingar á skrifstofunni. mn LANDS- Landsráðstefna Alþýöubandalagsins með fuíl- trúum frá öllum kjördæmum landsins hefst í félagsheimilinu í Kópavogi 30. marz kl. 8.30. Ráöstefnan verður sett með ræöu formamis Al- þýöubandalagsins, Hannibals Valdimarssonar. Reykjavík, 24. mai'z 1962. Miðstjórn og þingllokkur Alþýðubandalagsins Föstudagur 30. marz 1962 — ÞJÖÐVILJINN — ,'(H]

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.