Þjóðviljinn - 30.03.1962, Side 12

Þjóðviljinn - 30.03.1962, Side 12
Hafnarstúdentar mótmœla sjónvarpsrekstri hersins IMÓÐVILIINN Föstudagur 30. marz 1062 — 27. árgangur — 74. tölublad Siiórn Sýrlands var steypt í gær lSLENZKIK STÚDENTAR í Kaupmannahöln hafa með yf- irgnæfandi meirihluta atkvæða samþykkt harðorðar vítur á ríkisstjórnina fyrir að veita bandaríska hernámsliöinu leyl'i I til stækkunar sjónvarpsstöðvar- innar á Keflavíkurflugvelli „og opna þannig leið fyrir óholla menningarstrauma til þess hluta þjóðarinnar, sem sízt má við því“. ÁLYKTUN Hafnarstúdenta er svohljóðandi: „FUNDUU HALDINN í félagi ís- lenzkra stúdenta í Kaupmanna- höfn laugardaginn 24. marz 1962 um sjónvarpsmál vítir ríkisstjórn íslands harðlega fyrir það glápræ'ði að veita | bandaríska sjóhernum á Islanck íeyfi til að auka styrk sjón- Varpsstöðvarinnar á Kefiavík- urflugyelli og cpna þannig leið fyrir .óholla menningárstrauma til iDess hluta íslenzku þjóðar-, innar. sem sízt rná við því. SKOKAR FUNDURINN á ríkis- stjórn íslands að endurskoða afstöðu sína til þessa máls og ógilda síðan leyfi Bandaríkja- manna til útvarps- og sjón- varpsreksturs á Islandi. SITJI IHNS VEGAR við hið sama, leggur fundurinn til að innflutningur og sala sjón- varpstækja til Islendinga verði bannaður með öllu. meðan ís- lenzkir 'aðilar reka ekki sjón- varp á ÍSlandi". Ályktun þessi var samþykkt með 25 atkvæðum gegn 5. Herinn rœður lögum og lofum AMMAN 29 3 — Byltingarstjórn hersins í Sýrlandi hcfur tre.vst völd sín og ræður lögum og lof- ERLENDAR Bardagarnir við Genesaretvatn NEW YORK 29/3 — öryggis- ráð SÞ ræddi í gærkvöld kæru Sýrlendinga og Israels- 1 manna hverra gegn öðrum í 2 sambandi við bardagana við I Genesaret-vatn um miðjan þennan mánuð. Ráðiö sam- Iþykkti að biðja yfirmann eft- irlitssveita Sameinuðu þjóð- anna, Carl van Horn hers- höfðingja, að koma til New I York til að gefa skýrslu. Heimta skaðabætur vegna tjóns í Kongó $ BRtÍSSEL — Paul-Henri ^ Spaak sagði í þingræðu í gær, ^ að Belgía myndi sennilega ; kref jast skaðabóta af SÞ að | upphæð 250 milljónir belg- i ískra íranka. Á þetta að vera ivegna tjóns sem belgískir borgarar í Elisabethville urðu [ fyrir í bardögunum í borginni september og desember. | fyrra. * Selja vopn til Evr- ópu fyrir milljarð NEW YORK — Robert Roosa, [ varaf jarmálaráðherra USA, Isagði í gær, að Bandaríkin f.myndu selja vopn og annan Ihemaðarlegan útbúnað fyrir ji-úmlega milljarð dollara til , F.vrópu á þessu ári. Ráðherr- 'ann sagði að þetta myndi I vega upp á móti kostnaðinum |við hersetu Bandaríkjamanna | í Evrópulöndum( sem væri um jmilljarður dollara á ári. Myndi þetta eflaust minnka hallann á gjaldeyrisviðskiptum ' I Bandaríkjanna. sem hefði ver- |ið 2.5 milljarðar dollara á Lsíðasta ári. BLÓMADANS Á VORSÝNINGUNNI Þessi blómadans verður meðal sýningaratriða á hinni árlcgu vorsýningu Þjóðdansafélags Reykja- víkur, en hún verður að þessu sinni haldin í Kópavogsbiói á morgun og hefst kl. 6,30 síðdegis. Að venju veröa sýndir dansar frá mörgum löndum í viðeigandi lijóðbúniingum. Sýningin er fyrir styrktarfélaga og liefur hverju sæti þegar verið ráðstafáð. Sennilega verður sýningin cndurtekin og þá nánar auglýst. J Iðnfrœðsluróð kemur loks til móts við kröfur nema u.m í landinu. eftir að stjórn. landsins var steypt í gær. Símasambandi miili Sýrlands, Jórdans og Líban rns var aft- u.r komið á í dag. Útgöngubanni' í Daniaskus var aflétt í dag og iandamæri landsins opnuð fyrir' ferðaménn. Byltingarstjórnin hefu.r birt ýf-‘ irlýsingu. þar sem fullýrðihgar u.rh að Sýrlánd muni sameinast Egyptalandi að nýju eru iýstar’ fjarstæða. Byltingafmenn segjast mu.hu framkvæma þá félags- málaiögg.jöf og þjóðfélagsumbæt-' ur. sem fyrri stjórn lofaði í uþp- hafi en sveik síðan. Gengið verði milii bols' og' höftiðs á þeím sem hafi sfjórriað og grætt á’fjár- málaspillingu og siðleysi undan- farið. Unriið verði að einingu allra arabáríkja án þess að neitt einstakt ríki sé þar rétthærra en annaö. Bvltingarstjórnin segir að aiiar mótþróatilraunir afturhaldsinsi. sem studdi fyrri stjórn, verði barðar niður harðri hendi. Flest- ir ráðherrar gömlu stjórnarinnar hafa verið handteknir. en bvlt- ingin hefur gerzt án blóðsúlhell- inga. Iðnfræðsluráð liefitr nú loks fallizt á að veita iðnnemum nokkra kjarahót, en Iðnnema- samband íslands hefur hamrað á kröfum sínum í þá átt nú hátt í tug ára. Kröfur Iðnnema- sambandsins hafa verið þær, að iðnnemi fái 40% af kaupi sveina á 1. ári, 50% ,á öðru ári, 60% á þriðja ári ög 70% á því fjórða. Úrlausn sú sem Iðnfræðsluráð féllst loks á, kemur að nokkru leyti til móts við þessar kröfui sambandsins, þó verða nemend- Rólegra í fllsír ALGEIRSBORG 29/3 — I dag var létt umsátrinu um Bab el Oued-hverfið í Algeirsborg. þar sem OAS-samtökin hafa haft að- alstöðvar sinar. I gær og í dag hafa verið ó- eirðaminnstu dagarnir í Alsír í þessum mánuði. Sjö menn voru vegnir í gær og þrír í dag. Fares, forseti ráðsins sem á að fara með bráðabirgðastjórn í Al- sír. fór fró París í dag áleiðis til Algeirsborgar. Hann sagði við brottförina að frönsku stjórninni bæri að sleppa úr haldi öllum Serkjum, sem hún hefði í haldi vegna stjórnmálabaróttu þeirra. ur á 1. ári að una við þröngan kost, eða óbreytt 30% af kaupi sveina. kaup nema ó öðru ári hækkar urn 5% eða upp í 40%, á þriðja ári hækkar það svo um 5% í 50% og á fjórða ári f 60% eða um 10%. Þessi lagfæring á launum iðn- nema, er tvímælalaust að þakka stöðugri og árvökulli baráttu Iðnnemasambandsins, en stjórn- ir þess hafa veriö óþreytandi að halda þessum kröfum um lag- færingar fram. Núverandi for- maður sambandsins er Guðjór Tómasson. Ummæli GuSjóns Tómassonar Blaðið sneri sér til Guðjóns Tómassonar / og baö hann að scgja nokkur orð í tilcfni kjara- bótanna. „Iönnemar hafa farið scrstak- lega illa út úr kjaraskerðingum undanfarinna úra og það jafn- vel svo, aö þessar bætur sem nú fengust nægja ekki til að vinna upp það tjón sem af hinum sí- enclurteknu kaupránum hefur hlotizt. Kjðr þeirra hafa því far- ið hríðversnandi undanfarín ár. Ef einhver skvldi halda, að nú sé takmarkinu náð, kaupið orðið þolanlegt og iðnnemar geti hér eftir unað glaðir við sinn hlut, þá er rétt að birta hér viku- kaupstölur iðnnema eins og þær iíta út nú eftir hækkunina. Á 1. ári 393 kr. á viku. Á 2. ári 524 kr. á viku. Á 3. ári 655 kr. á viku. Á 4. óri 786 kr. á viku. Af þessu geta allir séð að hér er ekki um það að ræða, að end- anlegu takmark^ hafi veriö náð“. Margar fágætar bækuríboði I dag kl. 5 e.h. heldur Sigurð- ur Benediktsson bókauppboð í Sjálfstæðishúsinu og er þar á boðstólum margt mjög fágætra bóka. Má þar einkum tilnefna þrjár Skálholtsbækur. Grönland- ia Arngrírr^ Jónssonar, Paradijs- 'ar Likell og fjögur sambundin kver andlegs efnis þýdd af Þor- steini Illugasyni. Þá eru þarna nokkrar Hrappseyjarbækur svo sem Ármanns Saga, Ny-Yfer- skodud Heims-Kringla, Nockur Ljoodmæle Jóns Þorlákssonar, Atii Bjönis Halldórssonar (1. útg.) og enn fleiri. Sagði Sigurð- ur í viðtali við Þjóðviljann i gær, að hann hefði aldrei haft á uppboði fyrr jafnmargar fá- gætar bækur og nú. Bækurnar verða til sýnis í Sjáifstæðishúsinu í dag kl. 10 til 16. FÆÐIHGAR0RL0F SETT I TRYGGINGARLOGIN Á fundi .sameinaðs þings á mið- vikudag svaraði félagsmálaráð- herra Emil Jónsson fyrirspurn Margrétar Sigurðardóttur hvað ríkisstjórnin hefði gert til að undirbúa löggjöf um fæðingar- orlof, sem gert var ráð fyrir þeg- ar frumvarpi Márgrétar um þetta efni var vísað til ríkisstjórnar- innar í fyrra. Þar var og gert ráð fyrir að frúmvarp um málið yrði lagt fyrir þing það sem nú sit- ur, og spurði Margrét hvort þess væri að vænta. 1 svari. sínu sagði Emil, að rík- isstjórnin hefði vísað þessu máli til nefndar þeirrar er nú endur- skoðar tryggingarlöggjöfina, þar sem stjórnin teldi málið eiga heima í þeirri löggjöf. Hefði nefndinni verið falið að taka þetta atriði í tillögur sínar. Þess væri ekki að vænta úr þessu, að nefndinni ynnist tími til að skila áliti svo snemma, að- hægt væri að leggja frumvörp fyrir þetta þing byggð á niðurstöðum henn- ar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.