Þjóðviljinn - 19.04.1962, Blaðsíða 7
æiðidrnar?
tœrstir laxar?
leiðbeiningastarf. T.d. hafa op-
inberir aðilar nú sent okkur
verkefni sem kostar margra
mánaða vinnu.
Það er leitað til okkar með
undanþágur frá veiðilögunum
o.g þá verðum við oftast að
íara á staðinn og kynna okk-
ur aðstæður. Við höfum skrá-
sett veiðivötn, en þó aldrei
haft vinnukraft til að sinna Jiví
í samhengi á skipulagsbundinn
hátt, heldur orðið að vinna það
verk eftir þvi sem tiiefni hef-
ur gefizt tij. Þegar vandamál
hafa komið upp og við þurft að
íara á viðkomandi staði höf-
um við jafnhliða safnað öllum
upplýsingum um viðkomandi
veiðivatn — og þannig höfum
við fengið nauðsynlegar upp-
Jýsingar um nokkur vötn og
getum flett upp á þeim þegar
veiðiféJögin hafa myndað með
sér sanrbek um áhugamáJ sín,
nefnast þau Landssamband ísl.
stangaveiðimanna. VeiðiféJögin
hafa einnig myndað samtök sín
á milli, sem sé Landssamband
veiðiféJaga.
— Enu ekki ströng lög um
veiðitækin, t.d. netaveiði?
— Það er i hendi veiðifélag-
anna sjáifra að ákveða hvaða
veiðitæki skuii notuð.
— Hvað þýðir orðið arðskrá,
sem stun-dum heyrist notað?
— Veiðitféil.ögin haía arðskré
og er ctft Jeitað til okkar í sam-
•bandi við hana. Arðskrá er
skrá ytfir þann hi.uta sem ein--
stökum bændum er ætlaður af
arði heildarveiðinnar í ein-
hverju veiðivatni. Þar er tekið
tiilit -tii hrygningarstaða, land-
lengdar o,.fl. Nú er nefnd að
Bleiklav og staðir sem hann hefur veiðzt á h ér á landi. Fyrsti bleiklaxinn veiddist hér 12.
ágúst 1960 og hafa alls veiðzt hér 22 af þessari tegund, sem viitað er um.
ur ekki í ánum .og er því ekki
háðjir æti í þeim.
Rússar hatfa einnig sleppt
mikju atf randaJaxi (íslenzka -
hafnið ekki endanlega valið) í
sömu ár og bleiWaxinum og
getum við því átt vpn á því að
fá eitthvað af honum á næsta
sumri.
— Með hverju er hægt að
auka veiði í ám?
— Það er hægt að auka veiði
með þva að Jaga. fossa og bseta
árfarvegi þannig að þeir verði
sem beztf hentar fyrir lax og
silung. I Korpu og' Elliðaánum
hafa farvegir verið lagaðir og
stífla sett í Leirvogsvatn og
'Hafravatn til að miðla vatni i
ánum. Það er takmarkað hve
ámar geta haft stóran stofn,
iþær fæða aðeins vissan fjölda
atf- seiðum. Þess vegna er þýð-
mgarmikið að sleppa göngu-
seiðum sem ekki eru háð æti;
þau eta lítið fyrst en fara svo
beint í sjó. '
— Hvé oft.hrygnir hver lax
í ánum? :•<-
— Flestir laxar hrygna að-
eins einu sinni. 1 Elliðaánum
hafa áJJit upp í 22% hrygnt
tvisvar og fyrir nokkrum árum
fengum við Jax sem kom þangað
í þriðja sinni. Flestir laxar
, ganga í sjó að lokinni hrygn-
! ingu, en þó ekki allir.
— Hvar er mest laxveiði- á
i landinu?
— Það er mest veiði sunnan-
og vestanlands, en minnst fyrir
austan. Mesta laxveiðisvæðið er
Suðurlandsundirlendið og Borg-
arfjörður, enda er þar mest
undirlendi óg þetta er hlýjásti
hluti landsins.
Frá Héraðsflóa vestur að
Þjórsá er hvergi talið að gangi
lax nema í eina á í Breiðdal.
Laxi hefur verið sleppt í ár i
Skaf.tafellssýslu og mun eitt-
hvað hafa veiðzt þar af iaxi
síðustu árin. Á Vesttfjörðum er
Jítið um iax, mest í LaugadaJsá
— Hivar, eru. mestu veiðiár
. landsins?
• — Að f jölda til gengur mest
í Elliðaárnar. Mest hafa veiðzt
á e:nu vatnasvæði, Ölfusá,
Hvítá og þverám á 10. þús. lax-
! ar, en 6—7 þús. í Hvítá í Borg-
i arfirði. ' Meðalsíartrð á laxi er
! hinsvegar .mest í ám í Þingeyj-
arsýslu.
— Hvaða ráð er til þess að
auka laxveiði verulega frá því
sem nú er er?
Svar Þórs við þessari spum-
ingu fáum við í einihverju af
næstu blöðum.
. . J. B.
Þór Guðjónsson hefur komið upp allgóðu bókasafni varðandi sér-
grein sína og er hér sýnishorn af því, en húsakynni veiðimála-
skrifstofunnar eru svo þröng að hann verður að geyma það í
stöflum.
á þarf að haida.
. Oft þurfum við að skoða
fossa' með tilliti til laxastiga,
en við getum ekki veitt upp-
lýsingar neraa um aðalatrið-
in, við,,höfum t.d. engan verk-
fræðing og getum því ekki
sagt hve mikið hvert einstakt
verk muni kosta. Það lætur
nærri að gerður hafi verið einn
laxastigj á ári. Það er geysi-
mikil vinna við þetta o.g margt
óunnið.
— Og þurfið þið svo ekki
að sinna veiðifélögunum, eru
þau mörg?
— Það eru starfandi um 50
veiðifélög og fiskræktarfé-
lög. Veiðifélögin hafa í sinhi
hendi aiia veiði á viðkomandi
Svæði og ráðstafa veiði, oft-
ast sameiginlega. Við verðum
að~ ieiðbeina eftir beztu gétu.
Stundum getum við veitt þeim
umbeðna aðstoð við ýmis
vandamái. Það eru komin veiði-
félög við flestar stærri ár á
iandinu og margar smærrí.
, Veiðimái eru mjög viðkvæm
mál og vandmeðfarin.
— Og svo eru það stanga-
veiðitfélögin?
— Stangaveiðitfélögin eru
einnig orðin mörg. Þau reynum
við líka að aðstoða. Stanga-
endurskoða arðskrá stærsta
veiðitfélags Jandsins, Veiðifélags
Ámesinga.
— Þú segir að hver á hatfi
sinn siitunga- og Jaxastofn, en
ihve mar.gar Jaxaitegundir höf-
um við héx?
— Hér hötfum við Atlanzhaís-
laxinn, en auk þess er bleiklax
farinn að veiðast hér. Við Ai-
aska eru fimm laxategundir cg
auk þess teJja Japanir sig hafa
sérstaka tegund, en ýmsir telja
hann jdbrigði af bleiklaxi.
— Já. hvað um bleiklaxinn?
— BJeiklaxinn er hingað
kominn frá Sovétríkjunum.
Rússar sJepptu miklu af bleik-
Jaxseiðum í ár í norðurhluta
Sovétrikjanna. Þaðan hefur lax-
inn farið norður fyrir Noreg og
út í AfJanzhatfið og aRa leið
vestur hingað. Fyrsti bleiklaxinn
veiddist hér 12. ágúst 1960, en
það sumar vejddust hér alls 20
bleiMaxar. í fyrra veiddust
tveir. — Það var annars 1951
sem ég sikritfaði grein um fjölg-
un laxategunda hér við land og
ibenti þá. á bleíklaxinn: sem
heppilega tegund. Nú virðumst
• við ætla að fá hann. fyrirhafn-
arlaust. BlleikJaxinn er heppi-
legur að því íeyti að hann et-
Frá Skákþingi íslands
Skákþing íslands hófst, svo
sem ráð hafði verið fyrir gert,
hinn 14. apríl í Breiðfirðinga-
búð. Þátttakendur eru 31, 12
í landsliðsflokki en 19 í meist-
araflokki, og er Monradkerfið
viðhaft í síðari flokknum og
tefldar þar 7 umferðir. í lands-
liði tefla hins vegar ailir sam-
an innbyrðis.
Landsliðsflokkurinn er skip-
aður sterku Jiði að þessu sinni.
Þó saknar maður þar hins unga
skákmeistara þeirra Norðlend-
inga, Jónasar Halldórssonar á
Leysingjastöðum, en hann var
svo hlaðinn bústörfum, að hann
gat ekki sinnt keppninni. Þá
saknar maður einnig Arin-
bjamar Ouðmundssonar, en
honum var sérstaklega boðið
til keppninnar, en varð að
hafna boðinu, og komu þar
einnig lögieg forföll til.
Vegna fjarveru þeirra • Jón-
ásar og Arinbjamar er keppn-
i;n nokkru veikari en til vár
stofnað, en er þó í hópi sterk-
ari landsliðsmóta.
Þessir tefla í landsliði, taldir
í töfluröð
1. Jón Krlstlnsson
2. Benóný Benediktssón
3. -Helgi Óiafsson
4. Björn Þorsteinsson
5. Ingí R. Jóhannsson
d- Gunnaíj tGun^aitis^rt
7. Friðrik Ólafsson
fi. Ingvar Ásmundsson
Ritstjóri:
Sveinn Kristinsson
vegnar í landsliðsflokknum, en
Björn og Sigurður virðast lofa
mestu í byrjun.
f meistaraflokki er einnig
allmikið mannval. Nægir að
nefna þá Bjarna Magnússon,
Magnús Sólmundarson, Jón
Hálfdáparson og Egil Valgeirs-
son til að finna þeim orðum
stað. Ekki treysti ég mér tíl
að spá neinu um úrslitin í
þeim flokki, enda gefa 7 um-
ferðir eftir • Mo.nradkerfi vafa-
Iaust alranga mynd af styrk-
leika keppendanna.
Ráðlagt skal þeim, sém tíma
hafa aflögu um páskana að
líta á íslandsþingið, það mun í
senn auka vizku þeirra og færa
þeim skemmtan nokkra.
9: Gylfi Magnússon
10. Jónas Þorvaldsson
11. Ólafur Magnússön
12. Sigurður Jónsson
Athygli vakti að Ingi R. tap-
aði tveimur fyrstu skákunum,
fyrir Ingvari og Gylfá^ en
vafalítið nælir hann sér þó í
eitthvert af fjórum efstu sæt-
unum, þrátt fyrir þessi skakka-
föll.
Friðrik vinnur vafaiaust mót-
ið, þótt hann mætti þakka fyr-’í'
ir jafntefli gegn Sigurði Jóns-
syni í annarrj umferð.
Auk Friðriks og Inga íendir
Ingvar sjálfsagt í .efstu sætun-
um og kannski Gunnar Gunn-
arssqn. Svo er erfitt að kveða '
á um næstu ménn. 3 wCIIOSSI
iBenóný hefur ekki náð sér
uþp þegar þetta er ritað, en fer
sjálfsagt áð spretta úr spori,
því. í- þetta sinn teflir hann
ekki eingöngu fyrir sig per-
sónulega béldur sém fulltrúi
og umboðsmaður 70 þúsund
manna borgar.
Erfitt er að ségja tii um
Sýning Lista-
safns A.S.I.
Á annað hundrað manns skoð-
uðu sýningu Listasafns Alþýðu-
sambands fslands á Selfossi
fyrsta sýningardaginn, sunnu-
daginn. '•
I kvöld, skírdag, verður kvik-
myndasýning í sýningarsalnum í
iðnaðarmannahúsinu. Sýndar
...... . .. verða myndir um Áseím Jóns-
hvernig hinum yngri mönnum son, Rembrant og fleiri.
Fimmtudagur 19. apríi 1962 — ÞJÓE'VILJINN
(71
■iii.'«l.iiiiíMi»'i.».iri..í.^