Þjóðviljinn - 19.04.1962, Blaðsíða 11
Leikritið Rasmus, Pontus
og Jóker, III. þáttur. c)
Framhaidssagan: Doktor
Dýragoð; V.
18.30 Miðaftanstónleikar: a)
Rússneskur páskaforleikur
op. 36 eftir Rimsky-Korsa-
kov. b) Elisabeth Schwarz-
kopf syngur lög eftir Grieg
Og Sibelius; Gerald Moore
leikur undi'r á píanó. c)
Felix Schröder leikur á
píanó marzúrka eftir God-
ard og vals eftir Durand.
d) Roger Wagner kórinn
syngur vinsæl lög. c) Fyrsti
gaukur á vori. eftir Delius.
19.30 Fréttir og útvarp frá skíða-
landsmótinu á Akureyri.
20.00 Erindi: Sitthvað um sum-
arpáska (Magnús Már Lár-
usson prófessor).
20.25 Kórsöngur: Kaidakórinn
Fóstbræður syngur (Hljóðr.
á samsöng í Fríkirkju.nni
16. bm.). Söngstjóri: Ragn-
ar Bjömsson. Einsöngvarar:
Kristinn Hallsson, Jón Sig-
urbjömssoni Gunnar Krist-
insson. Erlingur Vigfússon,
Snæbjörg Snæbjarnardótt-
ir, Hanna Bjarnadóttir,
Þorsteinn Hannesson og
Svala Nielsen. Organleik-
ari: Ámi Arinb.iarnarson.
Píanóleikari Carl Biilich.
a) Minn Guð og herra eft-
ir Bach. b) Hiartað, bank-
ar, hugur, sinni, eftir Bach.
c) Sanctus fyrir sóló og kór
eftir Gounod. d) Pílagríms-
kórinn eftir Wagner. e) Tvö
atriði úr óperunni Fidello
eftir Beethoven.
21.10 Dagskrá Bræðralags kristi-
iegs féiags stúdenta: a) Er-
indi: Páskarnir (Séra Pétur
Sigurgeirsson) b) Erínd.i:
Fyrsta náskadagskvöld (Dr.
theol. Ásmundur Guð-
mundsson fyrrv. biskun).
c) Kafli úr leikritinu María
Magdalena eftir Maeter-
iinck (Heiga Bachmann og
Helgi Skúlason fivtía).
22.00 Vfr. — Kvöldt.ónieikar: —
Þættir úr óratóriunni
Kristur eftir Franz Liszt.
23.15 Dagskrárlok.
(Annar páskadagur)
9.10 Morguntónleikar: a) Fanta-
sía í C-dúr op. 17 eftir
Schu.man. b) Atriði úr ó-
perunni Rósariddarinn eft-
ir Richard Strauss.
10.30 Fermingarguðsbjónusta í
safnaðarheimili Langhoits-
sóknar Séra Árelíus Níels-
son.
13.15 Erindi: Barátta um mann-
inn (Hannes J. Magnússon).
13.45 Fri.ður á jörðu: Lög úr óra-
tóríu Björgvins Guðmunds-
sonar.
14.00 Miðdegistónleikar: t'Jtdrátt-
ur úr söngleiknum Tolanthe
eftir Gitbert og Sullivan.
— Jón R. Kiartansson flyt-
u.r kvnningar).
15.30 Kaffitíminn: a) Jan Mora-
vek og féiaear hans leika.
b) Eastman-Rochester Pons
hljómsveitin leikur iög eft-
ir Lerov Anderson: Freder-
ick Fennell stiórnar.
16.30 Endurtekið efni: a) Birgir
Kjaran alþm. bregður upp
svipmyndum úr lífi Skúla
Magnússonar landfógeta. b)
Sinfóníuhljómsveit ís-
iands leikur verkið Á
krossgötum, eftir Karl O.
Runólfsson. Stjómandi:
Jindrich Rohan.
17.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son); Komdu og skoðaðu í
kistuna mína: Leikrit, söng-
ur o.fl. úr handraðanum,
flest frá fyrri árum.
18.30 Lands^'ifims 'fðcSuf.Aanaíð
mitt: Gömlu lögin sungin
og leikin.
19.30 Fréttir og útvárín frá lands-
móti skíðamanna .á Akur-
evri. '.'x::-,-
20.00 Haildór ftíijan Laxnéss
sextugur. a) Ávörp flytja
dr. Gylfi Þ. Gíslason og
dr. Steingrímur J. Þor-
steinsson prófessor. b) Ein-
söngur: Þuríður Pálsdóttir
syngu.r tvö lög við undir-
lei.k Jórunnar Viðar. 1.
Unglinsu.ri.nn í skóginum,
eftir Jórunni Viðar. 2.
Vögguvísa. eftir Jón Nor-
dal. c) Höll su.marland.sins,
færð í leikbúning af Þor-
steini ö. Stephensen, sem
stjórnar flutningi dagskrár-
innar. Höfundur og stjórn-
andi: Jón Þórarinsson. —
HlutverkaskiDun: Ólafur
Kárason Ljóvíkingur Lárus
Pálsson, Vegmey Hansdótt-
ir Kristbjörg Kjeldi Odd-
vitinn Haraldur Bjömsson,
Pétur þríhross Róbert Arn-
finnsson, Presturinn Valur
Gíslason, Skáldkonan Guð-
biörg Þorbiarnardóttir,
Maður skáldkonunnar Jón
Aðils, örn Úifar Gísli Hall-
dórsson. Prókúristinn Bryn-
jólfur Jóhannesson. Sögu-
maður Þorsteinn ö. Step-
bensen, Lesari Andrés
B.iörnsson. Hlióðfæraleik-
arar úr Sinfóníuhliómsveit
ísiands flytja tónlistina.
22.10 Sitthvað í léttara tón: —
Svavar Gests og hljómsveit
hans skemmta.
23.00 Danslög, b.ð.m. leikur
hliómsveit Árna Elfars.
Söngvari: Harvey Árnason.
02.00 Dagskrárlok. ________’
Þriðjudagur 24. apríl.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
18.00 Tónlistartími barnanna: —
Jórunn Viðar kynnir vor-
ng sumarlög með aðstoð
_____Þuríðar- Pálsdóttur.
18..30 Harmonikulög. 19.20 Vfr.
20.00 Verkfræðingafé'ag íslands
50 ára: Samfelld dngskrá
í umsiá Jóns Guðnasonar
os Högna Torfasonar. ' '
21.00 Kórsöngur: Regensbu.rger
Domsnatzén svngia: Franz
Josef BreueV stiórnar.
21.20 Erindi. og tónleikar: Leifur
Þórárinsson kvnnir austur-
riska nútímatónskáldið
Anton von Webern.
21.50 Upplestur: Snorri Sigfús-
son fyrrum námsstjóri flyt-
ur kvæði eftir Þorstein Þ.
Þorsteinsson.
22.10 Tmg unga fólksins (Guðrún
Ásmundsdóttir).
23.00 Dagskrárlck.
Frá dökku fötunum, hitanum.
Frá miðdegisverðinum. Frá
sendiráðinu og gráa sjúkrabíln-
um og læknavarðstofunni.
Og Karl-Jörgen sat grafkyrr
og hlustaði. Þegar ég var búinn,
vildi hann heyra það allt saman
aftur. Og þá bar hann fram þess-
ar venjulegu spurningar sínar.
„Hugsaðu þig um“.
„Hvað sástu?“
„Gerðu þér í hugarlund að
eitthvert þeirra hafi verið að
leika. Hugsaðu þig um“.
„Hverju tóku kennaraaugun
eftir? Hugsaðu þig um“.
Kristján reykti nokkrar sígar-
ettur. Hann skipti sér ekki af
þessu. Og þegar ég var búinn
með daginn í gær, sagði ég frá
því sem Kristján hafði sagt í
dag. Hann greip aldrei frammí
fyrir mér, svo ég sagði trúlega
satt og rétt frá.
„En það er meira en þetta“,
sagðj ég. „Ég ætla að gera dá-
lítíð, sem ég hef aldrei áður á
ævinni gert, — og ég vo.na að
ég þurf; aldrei að gera aftur. Ég
ætla að segja ykkur frá samtalí
við Karenu, endaþótt ég hafi
lofað henni að gera það ekki að
svo stöddu“.
Hvorugur þeirra sagði orð. Það
var eins og þeir gæfu mér um-
hugsunarfrest til að taka aftur
ákvörðun mína. En ég gerði það
ekki.
„P. M. Horge beitir Karenu
fjárkúgun“, sagði ég. Rödd mín
var köld og fjarlæg og ópersónu-
leg. Ég vonaði það að minnsta
kosti.
Ljósu röntgenaugun hans Karls-
Jörgens breyttust ekki.
„Það veit ég“, sagði hann.
„Veiztu það . . . .?“
Lögregluþjónn barði að dyr-
um og kom inn með einhver
skjöl sem hann lagði á borðið
hjá KarlÞJörgen. Svo fór hann
út aftur.
„Já, ég veit það. Ég get ekki
sagt þér frá starfsaðferðum lög-
reglunnar. En ég get að minnsta
kösti sagt þér, að það verður ó-
gepningur að sanna það. Því að
hann neitar að sjálfsögðu, — o.g
það mun hún líka gera, ef ég
tala um það við hana“.
Ég sat stundarkorn og hugsaði
mig um.
Faðir okkar
KJAUTAN ÓLAFSSON, múraramcistari, I ' !
Njaröargötu 47 verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni f
Reykjavík miðvikudaginn 25. apríl, klukkan 2 e.h.
Þeim sem óska að minnast hins látna er bent á líkn-
arstofnanir.
Börnin I 'i ; '
Mánudaginn 23. þ.m. (annan í páskum) veröur sýning á • teikninggum
10 og 11 ára barna í LAUGALÆKJ ARSKÓLA.
Myndirnar eru árangur verðlaunasamkeppni, sem tímaritið SAMVINNAN
efndi til meðal barnanna, þar sem ákveöið námsefni er notað sem und-
irstaða.
Sýningin veröur aðeins opin þennan eina dag frá kl. 2 til kl. 10 e.h.
Verölaunaafhending fer fram við opnunina.
Öllum heimill aögangur.
Laiigalækjarskóli — Samviiman
„Er það eitthvað meira?“ sagff*
Karl-Jörgen. Mér fannst hanr
dálítið snúinn. Ég var farinn at
halda að þetta með röntgenaug - /
un vaeri staðreynd.
„Já. . .... ég. . , .“
Ég var staðráðinn f áð gérrí • * -
mitt til - að stöðva skriðufallið
Það var sama hvað það kostaðt<
„Ungfrú Lind heldur að húif
hafi séð einhvern á brúninni á1
sandnáminu kvöldið sem Sveinij
var skotinn", sagði ég. Ég gaf
þó ekki fengið mig til að segja,
hvern hún hélt hún hefði séðt
Það varð Karl-Jörgen að fá upp,;
lýst, þegar ég var búinn a$
hjálpa honum af stað.
„Ungfrú Lind er búin að segjgj
mér það“.
„Er hún búin að segja þéfí
. . . . er hún búin að segja þéf
hvern hún sá . . . hvern húf
hélt hún hefði séð'. . . .?“
„Já“.
Ég gat varla trúað þessu. AfS
Lísa skyldi hafa getað fengiC
af sér að segja Karli-Jörgen fr#.
þessu.
„Þú mátt ekki vera svona agn
dofa yfir þessu“, sagði KarJ«
Jörgen. „Ungfrú Lind gerði a5«
eins það sem rétt var. Það vaf?
ekkert skemmtilegt fyrir han®
að koma með þessar upplýsing^
ar, hún lagði áherzlu á það. Eig
hún taldi það skyldu sína. Ég'
get sagt þér það, að það væri
miklu auðveldara að vera í ramia
sóknarlögreglunni. ef allir hefð®
sömu viðhorf og ungfrú Lind“.
„Ja. . . já. . .“ sagði ég. Fyrsf
hann sagði það, þá var það vís£>
rétt.
Karl-Jörgen sneri sér ar
Kristjáni.
„Marteinn heldur að Eiríku®
hafi verið myrtur. En er þafí
nú alveg víst? Ér ekki hugsárit
legt að hann hafi í.rauninni dás
ið úr hjartalömun?"
„Jú“, sagði Kristján.
Þ'að hafðf aldrei hvarflað aT
mér. - s
„Þegar þú mínnist á það, Karle
Jörgen“, sagði ég, ,.þá getur auð«.
vitað verið að hann hafi dáif*
eðlilegum dauða. En það er barc
svo fjandi skrýtið áð hann skulij
de.yja, og á svona dramatískart
hátt einmitt núna. í miðri þess«
ari ringulreið sem vð botnurrS
ekkert í, labbar Efríkur sig o®
hrekkur uppaf á eðlilegan hátt
Ég trúi því ekki. Mér finnst þa5
ekki geta verið“.
„En, — ef hann hefur veri$
myrtur með of stórum skammtfl
af insúlíni, þá hlýtur einhver ag
Húséigendafélag Reykjavíkur
220 2 A Fermingaskeytasími _ 1) ritsímans ) / >0 20
■ v/ mm\ m í Reykjavík er i , . . ý '' V •i • * - ‘ ; /* . ’ ' > :•
Fimmtudagur 19. apríl 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J ]j