Þjóðviljinn - 19.04.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.04.1962, Blaðsíða 10
Auglýsing f rá fiá pcst- og símamálastjóininni Póst- og símamálastjórnin hefur ákveðið að gefa út tvö frímerki. annað til þess að minna á skátahreyfinguna og hitt tU þess að minn.a á íþróttahreyfingúna á. fslandi. Er þvi hér með aug.ýst eftir tillögum að slíkum merkjum og þurfa tillöguroar að berast póst- og simamáiastjórn- inni íyrir 15. ágúst 1962. Tillögurnar merkist dulnefni, en nafn höfundar fylgi með í lokuðu umslagi. Veitt verða verðlaun, kr. 4.000.00 fyrir þá tillögu að hvora merki um sig, sem dómnefnd telur bezta og eru þau jafnframt greiðsla fyrir notkunarréttinn. Engin sérstök skilyrði eru sett um gerð merkjanna utan það, að þau þurfa að vera táknræn fyrir skáta og íþrótta- hreyfinguna á Islandi. Reykjavík, 18. apríl 1962. Kiljansafmæli verður i Háskóiabíói cnnan páskadag og hefst klukkan 2. D A G S K R A : 1. Afmæliskveðja: Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra. > 2. Leiksýning: Kiljanskvöld. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Lárus Pálsson, Harald- ur Björnsson og Rúrik Haraldsson. Lciksi.lóri: Lárus Pálsson. ! Aðgöngumiðasala i Bókaverzlun Lárusar Biöndal, Vestur- veri og í Háskolabiói. Ljósmyndarar athugið Upplýsingadeild utann'kisráðuneytisins óskar að kaupa öll réttindi að nokkru safni af svart-hvítum ljósmynda- fiimum vegni landkynningarstarfsemi sinnar. Til greina koma landslagsmyndir, myndir frá Reykjavík og öðrum bæjum, myndir úr atvinnuh'finu og aðrar íallegar myndir einkennandi fyrir Isiand og ísienzka menningu. Nánari upplýsingar veitir Hannes Jónsson, fulltrúi í utan- rikisráðuneytinu. utanrIkisrAduneytið, Reykjavík, 18. apríl 1962. Auglýsing UM ÁBURÐARVERÐ Heildsöluverð á erlendum áburði er ákveðið þannig fyr- ir árið 1962. Þrífosfat 45°/i ........ Kr- 2.700,00 é smáiest Kaií 50%, klórsúrt ..... Kr. 1.860,00 á smálest Kaií 50%, brst. súrt ... Kr. 2.780,00 á smálest Rlandaður garðáburður 10-12-15 .. Kr. 2.980,00 á smálest Ammonium sulfat nitrat 26% .... Kr. 2.020,00 á smálest Tröllamjöl ............. Kr. 3.960,00 á smálest Verðið’mi'ðast''''vi'ð' aBúrðínn kominn á hafnir, án upp- skipunar- og afhendingarkostpaðar, sem baetist við ofan- greind verð, eins og verið hefur. Þó eru kr. 60,00 vegna uppskipunarkostnaðar innifaldar í kr. 2.020,00 verði á Ammonium sulfat nitrati. Verð á Kjaniaáburði hefur Verið ákveðíð kr. 2.600,00 á smálest. Guiunesi, 18. apríl 1962 Áburðarsala ríkisins Áburðarverksmiðjan hi. (Skírdagur. fyrsti) _ 9.00 Sumardagurtim 11.00 13.15 14.00 Heilsað sumri: a) Avarp Vilhj. Þ. Gíslason). b) Vor- kvæði (Lárus Pálsson ieik- ari). — Fréttir. c) Vor- og sumarlög. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Morguntónleikar: Siníónia nr. 1 í B-dúr op. 38 (Vcr- hljómkviðan) eftir Schu- • mann (Sinfóniuhljómsveit Bostonar leikur. Stjórn- andi: Charies Munch). Skátamessa í Frfkirkjunni (Prestur: Séra Ingólfu-r Ást- marsson. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). Sumardagurinn fyrsti og ■ börnin: Dagskrá barnavina- félagsins Sumargjafar. Sig- urjón Björnsson sálfræð- - ingur flytur ávarp. Lúðra- sveit drengja leikuS’. Berg- þóra Gústafsdóttir les sum- arævíntýri. — Telpnakór syngur undir stjóm Jóns G. Þórarinssonar. M i ðdegistónleikar: a) Fiðlu- sónata nr. 5 í F-dúr op. 24 (Vorsonatan) eftir Beethov- en (Yehudi og Hephzibah Menuhin leika). b) Rita Gorr syngur tvær aríur eft- ir Giuck. c) Píanókonsert nr. 1 í g-moll op. 25 eftir Mendelssohn (Peter Katin og Sinfóníubljómsveit Lundúna leika; Anthony Collins stjómar). Lúðrasveit Reykjavfkur leikur vor- og sumariög. — Stjórnandi: Páll Pampichl- er Pálsson. Knffitíminn: Cari Billich og félagar hans leika. Á frívaktinni, sjómanna- þáttur (Sigríður Hagalín). — (16.30 Veðurfregnir). Bamatími (Skeggi Ásbjam- arson): a) Lúðrasveit drengja leiku.r undir stjóro Karls O. Runólfssonar. ' — b) Lesið vor- og sumarefni {■ ljóðum. og lausu máli: c) Ingibjörg Þorbergs syngur ríýtt vorlag. Fíanótónleikar: Boleslav Woytowicz leikur etýður eftir Chopin. Tilkynningar. — 19.20 Veð- urfregnir. Fréttir og útvarp frá Lands móti skíðamanna á Akur- eyri. 20.00 Rómeó og Júlía. konsert- forleikur ftir Tsjaikovsky (Fi)harmoníusveit Lundúna leikur; Eduard van Beinum sticmar). 20.20 örlagasaga frá horfinni öld; frásögubáttur (Sigurð- ur Biamason ritstjóri frá Vigur). 20.50 Kórsöngur: Karlakór Rvík- ur svngur (Hljóðritað á samsöng í Austurbæjarbíói 13. b.m). Söngstjóri; Sig- urður Þórðarson. Einsöngv- Krana og klósettkassaviðgerðlr. VATNSVEITA REXKJAVlKUR. 15.00 15.30 16.00 17.30 18.30 19.00 1§.30 Sími 1-31-34. arar: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson. Við pianóið: Fritz Weisshappei. 21.35 Erindi: Gróðurskilyrði Is- lands (Hákon Bjamason skógræktarst jóri). 22.10 Passíu.sáimar (49). 22.20 Erindi: Dymbilvikan í enskri kirkju (Séra Emil Bjömsson). 22.35 Tónleikar: Sinfónía nr. 6 í F-d.úr op. 68 (Pastctral- hljómkviðan) eftir Beethov- en (Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur. Stjómandi: Jindridh Rohan). 23.20 Dagskráriok. (Föstudagurinn langi) 9.00 Mcrguntónieikar: — (10.10 Veðurfregnir). a) Föstudag- urinn langi úr óperunni Parsifal eftir Wagner (NBC-sinfóníuhijómsveit- in leikur; Arturo Toscanini stjórnar. b) Krossfestingin, kórverk eftir John Steiner (Filharmoníukórinn i Leeds syngu.r. Ei.nsöngvarar: Ai- exander Young og Donaid Bell. Stjórnandi: Herbert Bardgett. Við orgeiið: Eric Chadwick). c) Consertogre- goriano eftir Ottorino Res- pigbi (Kurt Stiebier fiðiu- leikari og sinfóníu.hijóm- sveit útvamsins í Leipzig ilytja; Emest Borsamsky stjórnar). 11.00 Messa í HaTigrímskirk.iu (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Ámason. Organleikari: Páll Halldórsson). 13.25 Samski sélmasöngvarinn Einar Ekberg syngur; (Ás- mundur Eiriksscn forstöðu- maður Fíladelííusafnaðaf- . ins -flytur inngangsorð). 14.00 Messa í Neskirkju (Prestur: Séra Jón Thorarensen. Organleikari: Jón Isleifs- son). 15.15 Miðdegistónleikar: Matt- heusarpassían eftir Bach (Akademíski kammerkór- inn, kammerhljómsveitin ,í Vínarborg og einsöngvarar flytja. Stjómandi: Ferdin- and Grossman. — Verkið er lítið eitt stytt). 18.00 Þá riðu hetju.r um héruð: Guðm. M. Þorláksson segir frá Þorvaldi víðförla. 18.30 Miðaftanstónieikar: a) Andrés Ségovia leikur á gítar verk eftir Sanz, de Visee og Sor. b) Léon Gcossens leikur á óbó verk eftir Baoh, Fiocco, Franck og fieiri. 20.00 Orgeltónleikar: Martin Gunther Förstemann leikur á orgel Hafnarfiarðarkirkju þrjá sálmaforleiki eftir Max Reger. 20.10 Upplestur: Peningakista drottnincar. smásaga eftir Selmu Lagerlpf, í býðingu Guðmundar Finnbogasonar (Ólöf Nordal). 20.40 Kórsöngur: Þjóðleikhúskór- inn syngur. Stjómandi: Herbert Hriberschek (Hljóðritað á samsöng í Kristskirkju). Einsöngvar- ar: Eygló Viktorsdóttir, Hjálmar Kjartanssonj, Svala Nielsen, Sigurveig Yfirkjörstjórn við borgarstjómarkosningar í Reykjavík, er fram eiga að fara 27. maí 1962, skipa: Torfi HjartarsoB, tollstjóri, oddviti Einar B. Guömundsson, hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Þórarinsson, hæstaréttarlögmaður. Framboðslistum ber að skila t’l oddvita yfirkjörstjómar eigi siðar en miðvikudaginn 25. apríl n.k. Borgarstjórirín í Reykjavík, 18. aprál 1962 GEIR HALLGRÍMSSON. jJO) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. apríl 1962 Hjaltested og Hjálmtýr Hjálmtýsson. Organleikarir Árni Arinbjarnarson. 21.15 Úr játningum Ágústínusar kirkjuföður: Samfelld dag- skrá. Sigurbjörn Einarsson? biskup flytur inngangser- indi, og lesið verður úr þýðingu hans. 22.00 Veðurfr. — Passíusálma- lögin: Nokkur valin lög F útsetningu Sigurðar Þórð- arsonar tónskálds, með skýringum (Þuríðar Páls- dóttur. Magnea Waage. Er— lingur Vigfússon og Krist- inn Hallsson syngja). 22.25 Kvöldtónleikar: Tríó nr. 2' ö Es-dúr op. 100 eftir Schu- bert (Immaculate Heart tríóið leikur). 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 21. apríl. 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — - 8.15 Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — 8 35 Tónleikar- 10.10 Veðurfregnir). 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laueardagslögin. 15.20 Skákbáttur. 16.00 Bridgeþáttur. 16.30 Vfr. — Tónleikar: Valsar eftir Waldteufel o.fl. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég b.eyra: Hermina S. Krist- .iánsson velur sér plötur. 17.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 18.00 Útvarpssaga bamanna. 18.30 Tómstundabáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tilkmningar. — 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir íig útvarp frá lands- móti skíðamanna. 20.00 Einsöngun KgQiIeen Ferri- er sNTigur þrjár aríur eftir Hándel. „ 20.20 íslenzk leikrit: IV.: Tvrkja- Gudda eftir séra Jakob Jónsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson 22.10 Lestri Passiusálma lýkur (50). — Lesari: Séra Sig- urður Stefánsson vígslu- - _ biskup. 22.20 Þættir úr létt-klassískum tónverkum. 23.30 Dagskrárlok. (Fáskadagur) 8.00 Messa í Dómkirkjunni — (Séra Jón Auðuns. Organ- leikari: Páll lsólfsson). 9.15 Orgeltónleikar: Páll Isólfs- son leikur á orgel Matthí- asarkirkju á Akureyri (Hljóðritað 10. þ.m.). a) Tokkata í C-dúr eftir Pac- hebel. b) Dialogue og Bass- us et dessus de trompette eftir Cléramboult. c) Sálma forleikur og Passacaglia eftir Buxtehude. d) Prelú- día og fúga í -cmoll eftir Bach. 9.45 Mcrgunhugleiðing um mús- ik: Hvemig var Hándel? eftir Romain Rolland (Ámi Kristjánsson). 10.20 Morguntónleikar: Þættir úr óratóríunni Messías eftir Hándel. 11.00 Messa í Fríkirkjunni (Sérá Þorsteinn Björnsson. Org- anleikari: Sigurður Isólfss.). 13.15 Erindi: Hið hvíta blóm (Einar Einarsson djákni í Grímsey). 13.35 Islenzk sálmalög, sungin og leikin. 13.45 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum Siníóníuhljóm- sveitar íslands í Háskóla- bíói 12. þm. Stjórnandi: — Jindri.ch Roban. Einleikari: Björn Ólafsson. a) Passa- caglia sftir Pál ísólfsson. b) Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Brabms. c) Sinfón- * ía nr. 9 í e-moll óp. 95 (Frá nýja heiminum) eftir Dvorák. 15.45 Endu.rtekið leikrit: Fyrir- vinnan eftir William Som- erset Maugham, í þýðingu Ragnars E. Kvaran. Leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. 17.30 Bamatími (Helga og Hulda Valtýsdætur); a) Séra Bjarni Sigurðsson á Mos- felli ávarpar bömin. b)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.