Þjóðviljinn - 26.04.1962, Blaðsíða 4
Maðurinn er ekki ílát sem þarf að fylla
heldur lampi sem parf að kvei
tr §§
a
Um jógina
verksins
Fyrir nokkrum vikum kom
ég á kappræðufund sem hald-
inn var á vegum Ungkomm-
únistasamtakanna. Til umræöu
var áhugi manna á starfi sínu,
réttara væri að segja: starfið
sem hugsjón. Rússneska á
hentugt orð yfir þetta „oderz-
jimost", við skulum að þessu
sinni þýða það með „ofurkapp“.
Til . skýringar má tilfæra orð
Halldórs Laxness um Hallbjörn
! Halidórsson: „hann aðhylltist
verkið verksins vegna; þessir
„jógínar verksins“ sjá full-
'kcninun dauðlegs manns í því
einu að vinna verk sín eins
vel og þeim sé með nokkru lif-
andi móti unnt og án alls til-
lits til umbunar“.
Tllefni kappræðunnar var
grein sem rektor Leníngradhá-
skófa, Aléxandrof, skrifaði í
Komsomolskaja Prav'da um vís-
indalegan áhuga stúdenta. Þar
sagði hann sig og félaga'sína
ekki hafa áihyggjur af því þótt
einhverjir stúdentar drykkju
brennivfn eða væðu uppi með
einhverskonar andlegan nfhfl-
isma —'slíkt gæti ekki valdið
stórum skaða. Hitt væri verra
að fjöidi stúdenta væri „gráir
og sviplausir". Þeir gætu
kannske lært mjög sómasam-
lega| en þeir gerðu aldrei neitt
ann'að en það sem pensúmið
krefst, þá vantaði þann neista,
þann skapandi áhuga sem einn
dugir til verulegs starfsárang-
urs og lífsnautnar.
Alexandrof gagnrýndi í þessu
sambandi skipulag æðri skólá
landsins. Hann kvað. í þeim
ríkja ofmat á prófum, allt of
mikið lagt upp úr því að menn
fengju ágætt í öllum greinum,
alltof mikið um almenna
■ skyldufyrirlestra — og þaraf-
leiðandi hefðu menn alltof lít-
inn tíma cg svigrúm fyrir
sjálfstætt, skapandi starf. Það
er lítið á stúdenta sem ílát
sem á þarf að hella vissum
skammti af þekkingu, sagði
hann. En stúdenfinn er ekki í-
lát,: hann er lampi sem þarf
að kveikja á. Það er talað um
kommúnistískt uppeldi, sagði
Aléxandrof ennfremur, og þá
gjarna átt við kennslu í þjóð-
félagsfræðum, líkamlega vinnu,
iþátttöku í áhugamannakonsert.
Þetta eru álít góðir hlutir, en
þetta er ekki aðalatriðið; Aðal-
atriðið er afstaðan til starfsins:
„að vinna ekki af neyð, ekki
vegna frægðarinnar, ekki af
skyldu, heldur af innri þörf“.
Alexandrof rektor tók fyrst-
ur til máls og gerði grein fyr-
ir þessum skoðunum sínum.
Svoi hófust fjörugar umræður.
Er þeffa
uppeldis-
afriÓi?
I Margir ræðumanna töluðu
um jóga verksins sem uppeld-
isvandamál. Þeir deildu ekki
aðeins um æðri skóla (úngur
stúdent • sagði: fyrirlestrar eiga
ekki að vera áðalatriði í
kertnslu heldur seminör þar
i sem stúdentar og kennarar
kappræða málin) heldur og
unglingaskóla, allt skólakerfið.
Unglingaskólum var fundið það
helzt til foráttu að þeir hjálp-
uðu nemendum ekki að finna
sjálfa sig, væru slakir við að
vekja með þeim persónuleg á-
hugamál. Ég man sérstaklega
(líklega af því við heyrðum
svipuð ummæli á Islandi) ung-
an kennaraskólanema sem fann
kennslu í bókmenntum flest til
foráttu: við mötum börnin með
teskeið, sagði hann, í stað þess
að kenna þeim að hugsa sjálf-
stætt um bækur. y i jjj
aílt til að draga úr erfiðleik-
um þess, þvi ef þessir ungling-
ar gefast upp þá getur orðið
erfitt að reisa við trú þeirra.
Pólsfsskar
minnsngar
Harkovskí, ungur verkfræð-
ingur, áleit að ,,ofurkapp“'
gagnsýrði allan persónuleikann,'
ennfremur að það gæti ekki
staðizt ef maðurinn hefði ekki
ur. Þá reis upp ungur maður^
Alexééf, og sagði reiðilega, að
orðbragð konunnar hefði ver-
ið eins og afturganga frá öðr-
um cg verri tímum. Hann vissi
bezt sjálfur að marxísk heim-
Í ■
i J
Ungir landncmar í Síberíu.
En það var líka talað um
ofurkapp á breiðara grundvelli
því allir voru vitanlega sam-
mála um að þessi eiginleiki
væri ekki bundinn við vísinda-
menn eina. Su.mir komu fyrst
og fremst með persónulegar
éndúrminriingar: þessi og þessi
kennari hafði frábær áhrif á
ckkur; þarna sá ég tvo fimm-
tán ára stráka sem sátu á
kaffihúsi og þögðu saman með
tóm augu og sögðu mér að þeir
vissu ekki hvað þeir ættu af
sér að gera; svo á ég vini sem
kunna frábær tök á sínu starfi
og hafa vit á að verja tóm-
stundum sínum til ákafrar
þekkingarleitar. Sjúbní n'okkur
ságði að ofurkápp yrði að grípa
manninn allan: vinur minn
vinnur sem rafvirki, á tvöbörn,
en er samt að ljúka háskóla-
riámi; svona eiga menn að
vera. Tilman frá Kúsbas sagði
frá nýbyggingum úti á iandi:
þar er erfitt líf fyrst í stað,
það er ðhjáfcvæmiiegt, en menn
mega ekki leýfa sér að pré-
dika nokkurskonar dýrfcun á
erfiðleikúm til að skjóta sér
úndan lausn vandamálá fóiks-
iris. Það kémur ungt fólk róm-
anfískt og óharnað frá Moskvu
eða öðrum stórborgum út í ó-
byggðir, og það. verður að gera
sterka þjððfélagslega slðgæðis-
vitund. Við höfum lifað á tím-
u.m mikilla andstæðna. Við
munum márgvísleg afrek, en
þegar fíugkáppinn Tsjkalof ók
yfir Dzerzjinskaja við fögnuð
fólksins — hver okkar vissi þá
að undir þessu sama torgi sátu
sannir kommúnistar í hlekkj-
um? Það má nefna mörg önn-
ur dæmi. Við vitum hvað er
okkur kært og hvað við hötum.
Og öllu.m siðrænum kröftu.m
okkar þurfum við að beita gegn
því sem við hötum.
Harkovskí sagðist sjálfurvera
að læra (ufanskóla) í blaða-
manriadeild háskólans, því fáir
hrfa jafn mi'kla ábyrgð í bar-
áítu. gégn órétti og misfellum *
og einmitt blaðamenn.
Hann minntist og á kennslu
í msrxistískum fræðum, á þá
heimspekifcennara sem hefðu
verið eins dg tvífættur úrdrátt-
ur úr Staiín en ekki gefið nein
alvarleg svör við þeim vanda-
málum sem ungt; fólk sem er
áð mynda sér lífsskoðun þarf
að glíma við. Þá reis u.pp kona
heldu.r ábúðarmikil, sagðist
vera kennari í díalektískri efn-
ishvgg.iu. og rfiótmælti harðiega
Harkovskí sem hún sagði fara
með níð um sig og sína starfs-
bræður. Var hún .klöppuð nið-.
speki og félagsvísindi hefðu
verið hér í sjálfheldu kreddu-
puðs, og það mjög alvarlegri.
Nefndi hann dæmi úr eðlis-
fræði þar sem einokun ein-
stakra manna á vísindalegum
sannleika hefði tafið framfar-
ir (kíbernetík var á sínum tíma
álitin mesti ídealismi).
Alexééf sagði sína sögu. Hann
lauk námi í eðlisfræði með
miklum ágætum og var spáð
bjartri framtíð á því sviði. En
ég var ekki ánægður með það
sem ég vissi, sagði hann, og á-
kvað því að ljúka einnig námi
í heimspeki. Nú kenni ég día-
lektíska efnishyggju. Hann tal-
aði hlýlega um þá menn sem
alltaf hef ðu varðveitt anda
marxismans, aldrei gefizt upp
fyrir þröngsýnni bókstafstúlk-
un. Hann talaði og um næstu
verkefni: að leysa heimspekileg
vandamál raunvísinda. Máli
hans var mjög vel tekið.
Gegn komm-
únisma?
Umræðurnar voru fjörugar
og það var mikill hiti í áheyr-
endum. Hver ræðumaður hafði
sjö mínútur — en ef fundar-
menn samþykktu þá var hon-
um leyft að halda áfram. Hins-
vegar klöppuðu viðstaddir
miskunnarlaust niður þá menn
sem annáðhvort voru blátt á-
fram leiðinlegir eðaþá belgdu
sig upp með slagorð. Það var
t. d. illa séð að menn væru
með eitthVert hégómlegt hjal
u. m kommúnismann. Ekki svo
að skilja að menn hefðu eitt-
hvað á móti því að tala um
kommúnismánn: allir hinir vin-
sælari ræðumenn töluðu um
ofurkappið og krmmúnismann,
enda augljóst mál að komm-
únismi getur ekki þrifizt án
heilla herskara af „jógínum
verksins“.
Það er þetta sem hægri blöð
vesturlenzk vara sig ekki á:
þau heyra að ungir menn hafi
verið að gagnrýna skólakerfið
eða Stalínismann, að ungt skáld
hafi ort „villutrúarljóð“, — og
'að- það'-hafi- staðið upp menn =
sem báðu unga fólkið að fara
ekki svona geyst, eða þá
skömmuðust hreirilega yfir
spiUingunni. Þá er þetta alltaf
túlkað sem svo, að unga fólk-
ið sé að grafa undan kommún-
ismanum, en þeir sem malda
í móinn það eru kommúnist-
arnir sem eru alltaf á móti
öllu frelsi.
En menn skulu. ekki gleyma
því, að þetta unga fólk (ekki
endilega að árum) lítur á sig
sem kommúnista og berst fyrir
sínum skilningi á kommúnisma.
Menn kappræddu um skóla-
kerfið þetta kvöld af því þeir
vilja betri skóla fyrir komm-
únismann. Evtúsénko hefur ort
kvæði um huglaus skáld, en
hann hefur líka ort kvæði sem
heitir „Álítið mig kommúnista"
(rg eru bæði umdeild). Vos-
krésenskí hefur ort kvæði sem
súmir sovétgagnrýnendur áfell-
ast fyrir „formalisma", en aðr-
ir telja bráðsnjöll. 1 Sovétríkj-
unu.m eru rithöfundar eins og
Kotsjetof, sem halda fram
þeirri kenningu að fullgild séu
þau skáldverk ein sem eru
„hetjuleg" og „lyfta u.pp veru-
leikanum" (með Öðrum orðum
fegra harin og snikka), þeir
ganga meira að segja svo langt
að gera lítið úr þýðingu list-
rænnar vandvirkni, bara að
verkið sé „gagnlegt í dag“. Það
eru. líka til rithöfundar eins
og Tvardovskí sem segir það
sé undarleg árátta að vilja
sviota þann mann sem fer um
erfiðan veg ánægju af sigrun-
um með því að draga úr erfið-
leifcum hans: hann sneiðir m.
ö. o. að þeim. sem vilja láta
líta svo út sem öll helztu vanda-
mál séu þegar leyst í þjóðlíf-
inu, en boðar raunsæja lýs-
ingu á raunhæfum vandamál-
u.m. Slíkar eru þær bækur sem
Tvardovskí og hans menn álíta
kcmmúnismanum fyrir beztu.
Hvor er þá sannari kommún-
isti, Kotsjétof eða Tvardovskí?
Ég er ekki í vafa u.m svarið;
hinsvegar ei.ga þeir báðir sæti
í miðstjórn flokksins.
Lifi
kapprœSan
Nei, það er hætt við því aí
Morgunblöð heimsins ættu erf
itt með að finna sér andleg:
förunauta meðal ungs fólks
þessu. landi. Það eru að vísi
til unglingar hér sem pípa ;
allan sósíalisma og kommún
isma. En þeir pípa þá bara :
allt annað nema eigin búksorg
ir. Eru þeir sterkir bandament
vestræns frelsis? Hitt er svi
annað mal, að það er upp
margvíslegur skoðanaágreining
ur í menningarlffi Sovétr/kj
anna. Umræðufund.urinn sen
áðan var getið er eitt dæm
um það. Og hann er ekker
einsdæmi: svipaðir fundir un
öll möguleg vandamál menn
ingar og mannlegrar sambúða
eru nú eitthvert helzta ein
kenni félagslífs sovézkrar æsku
Þeir eru sjálfsagt fæstir ein
ánægiulegir og sá sem ég ga
um, en hinn mikli áhugi ung:
fólksins fyrir þeim og þein
vandamálum sem þar erit rædí
er í s.iálfu sér ásæt mótrriæl
gegn því að sinnuleysi um al
menn mál sé mikill sjúkdómu
i rneðal þess.
Sumir vilia að í sósíalistíski
ríki séú roenn alltaf sammál:
u.m alla skaoaða hluti. Þeir eri
líka hræddir um að skoðana
ágreimngur sé vatn á mylli
anskctana þ.e. auðvaldsins
Satt er það, borgarablöðii
bregðast jafnan hart og títt vi
þegar uop úr sýður í einhverji
roáli hér eystra Og notfæra sé
eftir föngum viðbrögð „gam
alla“ gegn „ungum", enda ekk
við öðru að búast. En hitt e
mest um vert: umræður un
vandamál menningar og mann
Framhald á 10 síði
1
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. apríl, 1962