Þjóðviljinn - 26.04.1962, Blaðsíða 7
Áiyktanir rdöstefnu
Alhliða efling landbúnaðar
skapar
bœH kjör
og frjólsara
líf í sveitum
Alþýðubandalagið telur það
eitt af meginþðrfum í íslenzku
þjóðlífi, að landbúhaður verði
eí'ldur svo að hann verði faer
um að fullnægja þönfum vax-
andi þjóðar um kjöt- og mjólk-
urvörur, garðávexti og ' græn-
meti á komandi árum. Það tel-
; ur einnig að auka beri hlutdeild
' íslenaka landbúnaðarins að þvi
er varðar neyzlu þjóðarinnar á
kornvöru og vefnaðarvöru.
Einnig verði kappkostað að
auka framleiðslu landbúnaðar-
ins til útflutnings og áherzla
lögð á að skapa iðnað í sam-
bandi við þann úijQutning.
Því fólki sem við landbúnað
starfar, verður þjóðfélagið að
búa lífvænieg kjör og í engu
lakari en þau, sem almennt
in með
það er verið að ganga frá
bráðabirgðaleyfinu og svo kem-
ur félagi minn með vegabréfið
yðar. Hvemig er annars að eiga
heima á íslandi? Þið hafíð
bæði jöMa og heita hveri, hvort
má sín meira hvað veðráttuna
snertir?“ Ég fullvissa hann um
að ísland sé yndislegt land og
álls ekki kalt þrátt fyrir jökla
og kuldaJegt nafn, enda höfum
við Golfstraum við strendur
þess. „Já, þe^ta da-tt mér í hug“
segir þessi ágæti tallvörður, „ég
vildi gjaman koma einhvérn-
tíma til Islands í sumarfríi, það
er að segja þegar þið hafið
éinnig tekið upp ‘sósíalismann“.
Þegar hér er komið kemur fé-
laginn með vegabréf mitt og
óska þeir _mér ánægjulegrar
dvalar í föðurlandt sínu og
fara síðan.
■ Síðan hef ég verið að velta
því fyrir mér hvort hliðstæður
atburður gæti gerzt í Vestur-
Evrópu. Hvað: myndi gerast, ef
kona frá Þýzka aiþýðulýðveld-
inu kæmi að landamærum ein-
hvers lands í Vesbir-Evrópu,
hefði ekki dvalarleyfi landsins,
setlaði elkki að geras-t pólitískur
flóttamaður, óskaði þó eftir
nokkurra vi-kna dvalarleyfi, en
gerð-i engæ grein fyrir ferðum
sín-um að öðru leyti? Ég er
anzi hrædd um að það kæmi
skrítinn svipur á bá í Prest-
wick, og ætli þeir yrðu ekki
. fleirj sem tækju þeirri málaleit-
a-n e-kki vel.
Ég vil að lokum spyrjá' ykkur,
lesendur góðir, og alveg sér-
staklega ef einhver tollvörður
íslenzk-ur. les þessar línur mínar,
myndi þetta einu sinni gerast á
okkar frjálslynda Islandi?
Maria Þorsteinsdóttir.
hugsanlegu fyrirkomu lagi virkjunar Þjóisdr.
Stóriðja á íslandi á
að vera þjóðareign
Iðnaðurinn sé efldur, og þess
sérstaMega gæijt að hlúa vel að
þeim iðngiæinum, sem mesta
þjóðhaigslega þýðingu hafa.
Þess skal vel gætt, að tryggja
nauðsynjaiðnaðinum hráefni
með sem lægstum tollum og án
annarrar ónauðsynlegrar álagn-
ingar.
Þá ber þess vel að gæta, að
innanlandsmankaðinu-m sé ekki
spillt með óþörfum innflutningi
iðnaðarvara.
Stutt skal að útflutningi þeirra
íslenzkra iðnaðarvara, sem sölu-
möguleiika hafa á erlendum
mörkuðum.
Hin öra fjölgun þjóðarinnar
kallar á vaxandi iðnað og aukna
iðnþekkingu. Lögð skal því á-
herzla á sijaðgóða fræðslu iðn-
nema, bæði álmenna menntun
og verMega þekkingu, svo og
aukna tæknimenntun iðnaðar-
manna.
Hraðað sé sem mest má verða
öllum rannsóknum á íslenzk-
um hráetfnum, sem hugsanlegt
er að nota til íslanziks iðnaðar.
öll stóriðja á íslandi skal
vera ríkiseign. — Þannig skaJ
tryggja það sem fyrst, að Á-
burðarverksmiðjan sé ótvíræð
eign ríkisins.
Skipa sikal sérstaka stóriðju-
nefnd, sem með aðstoð sérfræð-
inga geri 10 ára áætlun:
a) Um þróun stóriðju á ís-
landi.
b) Uan bezliu hagnýtingu
vatnsorku, raforku og jarðhita.
cj Urh hváða íslenzk hráefni
og erlend verði ' aganlegast nýtt
til íslenzkrar stóriðju.
Rafvæðingu Islands til al-
mennrar notkunar og innlendrar
stóriðju sé hraðað.
Áfram sé haldið rafvæðin-gu
landsins, bæði til almennrar
notikunar og með stóriðj-u fyrir
augum.
Um heildarrafvæðingu lands-
ins sé gerð skipuleg áætilun og
framikvæmd núverandi 10 ára á-
ætlunar hraðað.
Orkuverin norðanlands verði
tengd saman til þess, að þegar
virkjað afl þeirra natist til fulis.
jafnframt verði vélakostur
þeirra aukinn etftir þörfu-m.
Hraðað verði og kxkið hið
fyrsta sérfræðilegu-m undirbún-
ingi að virlcjun -beztu fallva-tna
landsins og stefnt að stórvinkj-
u-n, ér í senn geti orðið grund-
völlur innlendrar stóriðju og
jafnframt látið raforkuverum
víða um land viðbótarorku í té.
tíðkast í bæjum landsins.
Alþýðubandalagið álítur mjög
nauðsynlegt, að sa-mstarf geti
haldizt um verðlagsmái iand-
búnaðarins á milii bænda og
launþega, svo sém verið hefur
lengst af á undanförnum tveim
áratugum, og telur, að samstarf
■ þessara -stótla þurfi að a-ukast á
sem flestum sviðum,
Lögð verði sérstök áherzla á
etftirfarandi atriði.
1. Aðstoð 'ríkisvaldsins við
ræktun sé auMn meðal annars
þannig, að aukaframlag verði
greitt vegna nýræktar á al-lt að
15 hektara á lögbýli í stað' 10
ha nú.
- 2. GeFð verði áaetlun til.tfangs
tíma. um þróun landbúnaðarins
og stuðzt þar við áætlun Stétt-
arsambands bænda urh fra-m-
kvæmdir í landbúnaði tll ársins
1970, og opinberri aðstoð sér-
staMega beitt til að silík áætlun
komist í framicvæmd.
3. Konnrækt verði stóraukin.
m.a. með veru-legu-m struðninai
rfkisins. Sérstök Aherzla verði
lögð á að gera komrækt að
stórri búgriein í -beirn héruðum,
sem bezt eru fallin til s-líkrar
ræktunar.
4. Lánsfjánmagn -tii ræktunar,
vélakaupa og bygginga í sveit-
um sé aukið, cxg lánin veitt ,til ,(
la-ngs tíma m,eð lágum vöxtum.
5. Vísindalesar ra-nnsóknir í
þágu landbún.aðarins verði
auknar og ráðstafanir gerðar til
þess að niðurs-fiður þeirra geti
sem fyrst komið atvinnuvogin-
um að aflmennu-m notum.
Gróðurlendi landsins verði mælt
og kortlagt.
6. Sand.sræðsJu og skóf*ræ<M-,
verði haldið áfram í vaxandi
mæli.
7. Unnið verðj. markvrfst að
því að gera lax- o.g silnngs-
veiði að arðgæfum atvinnu-
þæt-ti í búskapnum.
Tilrauna- os Jeiðbeininga-
starfsemi -u-m fi'keldi í ám og
vötnurn verði efd og auikin.
8. Ullariðnaður verði stópa"-k-
inn og stefn-t ,að bví, að ekki
verðl filu'jt út nein óun-ni.h uli
og á ban-n h'átt tr'ár-rfaJdað verð-
mæti úllarfráimJéiðsJíurmar: -
9. Verkun skirma verði aukín
og iðnaöur í þvjf sambandi. U.U-
ar- og skinnaiðnaðurinn verði
staðsettur í miðstöðvum sveit-
anna.
Stef-nt verði að auiknu sam-
starfi fóJks við ilandbúnaðar-
störfin, vaxandi báttbýli í svei-t-
um með auknum félagsrekstri'
og eðlilegri verkaskib'ftisu, sem
skapað geti friSOsa.ra lif beirra,
sem vinna að landbúnáðárstörf-
>im,
l
Fimmtudagur 26 aprfl 1962 — ÞJÖÐVILJINN —