Þjóðviljinn - 26.04.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.04.1962, Blaðsíða 11
5. enskudeild var til fyrir- myndar. Það var ekki aðeins vegna yfirvofandi stúdentsprófs. Bekkurinn var beinlínis gagntek- inn tillitssemi. Og ég fékk stað- festingu á trausti mínu á nem- endurna. Þeir gátu verið ódælir og frakkir eftir nótum, — en tegar í nauðir rak, sýndu þeir tillitssemi og háttvisi. Þeir gáfu mér ekki eitt ein- asta áhyggjuefni allt haustið, endaþótt eg sinnti þeim alltof lít.'ð og væri sjálfsagt ófyrirgef- anlega viðutan megnið af tím- anum. Þetta var mjög undarlegt fyrirbrigði, Ég ræddi þetta við Lísu. Það var svo dásamlega hlutlaust um- talsefni. Það var notaiegt að tala við hana. Við fórum nokkrum sinnum saman í göngu þetta öm- urlega, gráa haust og það kom fyrir að hún bauð mér inn t.'l sín upp á kaffibolla eða rykk. Hún átti heima í lítilli íbúð í aýbyggingu við Majórstofuveg. Ég var forvitinn i fyrsta skipti sem ég fór he:m með henni. Þetta var þá íbúðin, sem ég hélt hún hefði farið heim í. kvöldið sem ég hitti hana fyrst. Kvöldið í ágúst, þegar Sveinn hafði legið skotinn í sandnám- inu á Bogstad. íbúðin var Hk henni. Heimili manna lýsa þeim ávallt á ein- _hvem hátt. Það var ekki verð- mæti hlutanna sem máli skiptir, ■— því að smekkur og persónu- leiki eru óháð peningum til allr- ar hamingju. Ég myndi lýsa íbúðinni sem rólegri, loftgóðri og svalri. Ég man ekkert eftir litum eða á- kíæði. En ég man að hún var furðulega látlaus. Og þó var í rauninni ekkert furðulegt við það. Hún lifði af launum sínum hjá útgerðarfélaginu. Endaþótt núna, — já, mér flaug í hug að nú hefði hún tækifæri til að búa næstum hvar sem var og á hvaða hátt sem hún óskaði. Hún átti talsvert af bókum. Ég átti von á því. En það var líka hlaði af nótnablöðum á borði hjá henni. „Hvað ertu eiginlega að gera við þessar nótur,“ sagði ég. „Þú hefur ekkert hljóðfæri." „Ég les þær,“ sagði hún. „En það er sumt sem ég ræð ekki v;ð að lésá, — og þá hefur mig alltaf langað til að hafa eitt- hvert hljóðfæri. Ég hef alltaf óskað þess ,að eiga píanó, en ég hef aldrei...“ Hún þagnaði. Hún fór vist að hugsa um hið sama og ég rétt áður. „Komdu með mér heim á Bakka einhverja helgi“, sagði ég. „Mamma mín er svo fín með sig að hún hefur tónlistarstofu." „Það værj gaman.“ Hún skaraði í eldinn á arnin- um. „Preben spilar mjög vel,“ sagði hún meðan hún sneri í mig baki. „En hann hefur ekkert hljóðfæri heldur,“ bætti hún við. Ég sat þarna og horfði beint á grannt bak hennar. Ljósa hár- ið sýndist næstum hvítt. Jæja, — svo að hún vildi að Preben kæmi líka. . - . „Við getum vel tekið Preben með einhvern tíma,“ sagði ég. „En ef ég á að vera hreinskil- inn, þá vil ég heldur hafa þig eina.“ Hún svaraði ekki. En ég fór með hana eina. 13.00 Á frívaktinni. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.30 Óperulög. — 18.50 Til- kynningar. — 19.20 Vfr. 20.00 Um tölvísi; V. þáttur; Af undrum talnanna (Björn Bjarnason menntaskóla- kennari). 20.15 íslenzkir organleikarar kynna verk eftir Johann Sebastian Bach; VIII.; — Haukur Guðlaugsson leikur sálmaforleiki; dr. Páll fs- ólfsson flytur formálsorð. 20.45 Minnzt 200 ára afmælis Sveins Pálssonar læknis (25. apríl)> Erindi og upp- lestur (Jón Eyþórsson veð- urfræðingur og dr. Sigurð ur Þórarinsson jarðfræð- ingur taka saman dag- "skránn). ' E!,Wi'8^' 21.45 Tónleikar: Philharmonia Promenade hljómsveitin leikur þrjá konsertvalsa eftir Gounod, Delibes og Tjaikovsky; Henry Krips stjórnar. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri tal- ar um matjurtagarðinn. 22.30 Harmonikuþáttur (Högni Jónsson og Henry J. Eyland). 23.00 Dagskrárlok. Það var á laugardegi eftir skólatima í október, — og ég sótti hana að húsinu við Majórs- stofuveg. Svo ókum við þessa þriggja stundarfjórðunga leið til Bærum. Móðir mín fagnaði henni e:ns og andarungi vatni. Það gerir hún yfirleitt þegar við Kristján höfum stúlkur með okkur heim. Hana drevmir um að verða amma, vesling'nn. En þetta var dálítið sérstakt með Lísu. Það virtist vera gagnkvæmt. Þær sátu og stungu saman nefjum yfir stærsta myndaalbúminu hennar mömmu. Ég lét sem ég sæi það ekki, ég sat og las í blaði. Ég kannast við þessar undariegu óskir kvenfólksins um að sjá bernskumyndir af kunnmgjum sinum, og athuga- semdir þeirra um hver sé lík- ur hverjum. Og þegar þær voru búnar að blaða í albúminu, þurfti mamma endilega að sýna henni eitthvað sérstakt í eldhúsinu. Ég rölti með, því að mér þótti gott að vera nærri Lísu. „Farðu bara inn og haltu á- fram að lesa blaðið þ:tt, Mar- teinn,“ sagði móðir mín. „Þú hefur ekkert vit á þessu. Þú getur fengið Lisu aftur eftir svo sem hálftima og þá getið þið farið út að ganga“. Lísa sagði ekki neitt. Hún brosti bara þessu snögga brosi sínu. Og svo fórum við út að ganga. Og hefði mamma getað gefið mér helræði í nesti, þá hefði hún fúslega gert það. En henni tókst að stiila sig um það í þetta sinn. Ég fór með Lísu í hringferð og sýndi henni búgarðinn. Og Bakki er fyrirmyndarbú o.g þar er margt að sjá. Ég er hreyk’nn eins og krakki þeg'ar ég fær að sýna það einhverjum. Og það var eins og ég væri lítill dreng- ur að sýna upptrekktu járn- brautariestina mína þeim sem ég dáðj mest. Við röltum um í svo sem klukkutíma og loks stóðum við á ásnum bakvið hús bústjórans og litum yfir landareignina. Svo settumst við á fallinn trjábol og ég gaf henni sígarettu. „Ég get ekki skilið hvern'g þú og Kristján, sem eigið allt þetta . . .“ Hún þagnaði og eldroðnaði. Ég lét sem ég tæki ekki eftir því. ,.Þú átt við, hvers vegna við búum í borg.’nni og erum læknir og kennari í stað þess að sifja hér sem svo.nefndir óðalsbænd- ur? Ég . skal segja þér hvers vegna. •— Við áttum pabba sém var hégómlegur. Og hamingj- unni sé lof fyrir það. Ég vildi ekki skipta á stöðu við nokkurn mann og býst ekki v:ð að Kristj- án vildi það heldur.“ Dálítill kaldur andvari blés of- anfrá fjallinu að baki. Hún færði sig nær mér. Ég ruglaðist í ríminu. „Við. ..“ byrjaði ég. Hún brosti. ,,Þú varst að tala um hann pabba þinn,“ sagði hún. „Já, — það var sem sé hann pabbi. — Langafi minn var biskupinn, þú hefur sjálfsagt heyrt hans getið, Kristján heit- ir e.ftir honum. Hann skrifaði langar vísindaritgerðir. Hann var hin mikla fyrirmynd föður míns. Sonur hans fór í utanríkisþjón- ustuna, það þótti föður mínum hreinasta ættarskömm. Og þegar hann sjálfur endaði sem for- stjóri norsku rafveitnanna, þá þótti honum ættarskömmin full- komnuð. Hann gat ekki lengur horft í augun á afa sínum í hvert skipti sem hann gekk framhjá málverkinu af honum í borðstofunni . ..“ Lísa hló. „Barnalærdómurinn er býsna mikils virðí, eins o.g þú veizt,“ sagði ég. „Og faðir minn var viljugur að láta í Ijos skoðanir sínar og hugsjónir, og við Kristj- án drukkum þær í okkur. Þvi að Krjstján fór að lesa læknis- Eins og kunnugt er af f-rétt- umiauk íslandsmöfinu í sveita- keppni á skírdagsnótt. Mót þetta er hið 12. í röðinni en það var fýrst haldið :í,:Ákur- eyri árið 1949. íslandsmeistar- ar 1962 urðu sveit Enars Þorfinnssonar, en auk hans eru í sveitinni Ásmundur Pálsson, Gunnar Guðmundsson, Hjalti Elíasson, Kristinn Bergþórsson og Lárus Karlsson. Ferill sveit- ar Einars hefur verið pvenji glæsllegúr í vetur, því að þeil urðu rheistarar Bridgefélagf' Reykjavíkur, Reykjavíkurmeist arar og nú kóróna þeir vertíð> ina með þvi að taka íslands< meistaratitilinn. Sveit Einarf tapaði aðeins einum leik í mót inu en það var gegn sveit Jónf Magnússonar. Tólf sveitir tóku þátt í mótinu og var röð þeirra, sem hér segir; -r— V 1 1. sveit E:nars Þorfinnssonar, B. R. 36 stig 811 — 43i 2. — Agnars Jörgenssonar, B. R. — 29 — 598 — 43? 3. — Brands Brynjólfssonar, TBK — 27 — 629 — 57Í 4. — Jóns Magnússonar, TBK —■ 26 — 627 — 52* 5. — Stefáns Guðjohnsen, B. R. — 25 — 871 — 56* 6. — Laufeyjar Þargeirsd., TBK — 22 — 643 — 663 7. — Bernh. Guðmundssonar. B. R. — 22 — 681 — 713 8. — Hilmars Guðmundss., B. K. . 22 — 636 — 55Í 9. — Eggrúnar Arnórsdóttur, B. K. — 15 — 491 — 51? 10. — Elínar Jónsdóttur, B. R. — 12 — 490 — 72? 11. — Eyjólfs Eysteinssonar. VBK — 8 — 486 — 90f 12. — Gylfa Gunnarssonar, Keflav. — 8 V 559 — 90í, í tvimenningskepþnirihi - sigr- Sigmuridsson BR 3298 stig. uðu Eggert Benónýsson og Þor- ir Sigurðsson. Hlutu þeir 3391 stíg, sem er mjög góð skor. í verðlaunasætunum voru þess- ir menn: 1. Eggert Benónýsson og Þórir Sigurðsson BR 3391 stig. 2. Ásmundur Pálsson og Hjalti Elíasson BR 3316 stig. 3. Agnar Jörgensson og Róbert í fyrstu umferð kom fyrir lærdómsríkt spil milli sveita Stefáns og Hilmars. N-s á hættu og suður gefur. 3. Kristinn Bergþórss. og . Lát us Karlsson BR 3242 stig. 5. Jóhann Jónsson dg Stefáf Guðjo.hnsen BR 3169 stig. útspilið hjartaás. Rafn tromg.., aði, tók tígulás og síðan tv® hæstu í spaða. Stefán trompaðf spaðakóng og trompaði út o$ spilið var tapað. í lokaða her* berginu sátu n-s Jón og Jakob,! og a-v Eggert og Þórir. Þóri§ trompaði einnig hjartaásinSV Stefán S: D H: A-10-5-3-2 T: G-8-3 L: K-9-3-2 Hilmar: S: 8-7 H: K-8-6 T: D-7-4 L: A-10-8-5-4 Rafn: S: A-K-9-6 H: ekkert T: A-K-10-9-6-5-2 L: 7-6 Jóhann: S: G-10-5-4-3-2 H: D-G-9-4 T: ekkert L: D-G Á báðum borðum komust a-v í 6 tígla og hjá báðum var Sprengingar Framhald af 1. síðu. ingarnar er haldið leyndum en vitað er að stærsta sprengjan mun svara til tíu milljóna tonna af TNT-sprengiefni. Geislavirka- efnið jodine 131 mun falla nið- ur skömmu eftir sprengingarnar. Geislavirka úrkoman mun verða mest á um 5000 kílómetra breiðu beltj umhverfis miðbaug. STOKKHÓLMI 25/4. — Vér tök- uíA á móti fregnjnni um kjarn- orkusprengingu- Bandaríkja- manna með harrh í hugá', sagði ygge Frlar,dar„. fprsæflar^þerra Svíþjóðar, í kvöld. Jafnframt þentj hann á að nú væri kjarn- orkukapphlaupið hafið á ný. Þegar fregnin um sprenging- una barst reis mótmælaalda um. allan heim. í Híróshíma héldu hundruð manna til rústa ráðhúss.ins gamla, en þær standa sem minn- ing um bandarísku kjarnorku- sprengjuna sem tætti sundur borgina og varð 240 þúsundum manna að bana 1945. tók einu 'sinnf tromp, spaðaSs** og síðan öryggisspilamennskv una Lágspaða. Styrknr til minningarlunda og skrúðgarða i |- Samkvæmt 14. gr. LXX. fjárlaga fyrir árið 1962 er ætl- aður nokkur styrkur til minningarlunda og skrúðgarða. Stjómir þeirra lunda og garða, sem óska styrks sam- kvæmt þessu, sendi urnsóknir sínar tiil skrifstofu skóg- ræktarstjóra fyrir lok maímánaðar. Reikningar og skýrsla um o+öri sl. ár skal fylgja umsókninni. Reykjavík, 24. apríl 1962. Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri. ! *»•» -if rjrrt.„ti Hér með tilkymníst að UNA JÖNSDÓTTIR ! ( 1 ; " ..... 1 Heiðm’órk við Sogaveg, andaðist í Bæjarsjúkrahúsinu þriðjuclaginn 24. apríl. í r t ilTf Aðstandcndur. 1 ■ 0 í'MS M jíiM Fimmtudagur 26. apríl 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (y||

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.