Þjóðviljinn - 27.04.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.04.1962, Blaðsíða 7
n Föstudagur 27. aprU 1962 — ÞJOÐVILJINN — '(^ m at Lenínprosp ekt, reistur fyrir fáum árum. r*n I Vk?. -ona á nýr hlúti sðmu götu að líta út. bæði í byggingu og rekstri — en þetta var einmitt eftir stríð- ið þegar sem varlegast þurfti að fara með það fé sem veitt 4: var til húsbyggi'nga, ekki var það ofmikið. i í ‘dag státa sovézkir húsa- 'i mei^tarar,-sig‘ af ýmsum, ný-. tízkulegum byggipgum, sumar éru , mjög vel heppnaðar. Hér gr ; einkum- um- kvikmyndahús, , leikhús,: hótel- *og aðrar slíkar j.sérstæðar“ byggingar að ræða. mál. Þar væru lyftur • h.rað- skreiðar, kaffihús, bíó og margt fleira. Hér og þar væru útsýn- ispallar og lendingarpallar fyr- ir þyrlur. Toppur turnsins myndi ekki slaga nema um 5— 6 metra í venjulegum vindi, en um 17 metra í afspyrnuroki. Til hvers væri þá þessi gaur upp úr jöfðinni? Höfundarupp- dráttanna segja að svona turn muni margborga sig, þótt ekki væri nema vegna þess gagns íbúðarhús eru einnig mun betri ;Sem sjónvarpið myndi af hon- um hafa, Þeir segja líka það sé hægt að smíða f jögurra kíló- metra tum eða jafnvel fimm, en ekki veit ég, hvort við eig- um að trúa því. Svona turn hefur vissulega litla þýðingu í samanburði við íbúðárhús. En það er merkilegt getur dottið en áður. Þau eru einföld »í s liðum, en það yantar yfirleitt í þau sannan léttleika — íbúð- arhverfi eru of einlit). svipHtil. Vlasof, forseti Byggingaaka- demíunnar játaði þessa synd á sína starfsbræður á blaða- mannafundi ekki alls fyrir löngu: íbúðarhús eru töluvert á eftir „sérstæðum" byggingum. Hann sagði, að hingað: til hefði flýtirinn ráðið mestu, en lofaði að ipeira yrði hugsað um feg- urð og frágang í framtíðinni, margt gert til að lífga’ húsin upp, litir nótaðir betur.; einnig keramík á veggjum. : En hyað sem þessu líður þá er ánægjulegt að ganga um hverfi eins og suðvesturhverfið og vita að öll þessi hús eru ný. Ég sný ekki aftur með það. Það er nefnilega ekki hægt að gera of mikið úr þýðingu nýrra húsa í Sovétríkjunum. Við höf- um frétt að á síðustu fjórúm árum hafi 50 milljónir manna flutt í nýtt húsnæði. Þetta er<j. .afbragðsgott átak. Þá geta menn spurt: eru þeir þá ekki að verða búnir að leysa þessi húsnæðisvandræði sín þarna í Sovét? Þetta mál var vanrækt allt of lengi — af ýmsum á- stæðum. sumum óviðráðanleg- 6m (eftir stríðið) öðrum við- ráðanlegum (skrautstíllinn). — Ýmsir ábyrgðarmenn tala um að ástandið verði orðið viðun- andi eftir svo sem tíu ár. Þetta ár líður tíminn þannig að 320 íbúðir eru •fullgerðar á hverjum degi í Moskvu. Svo eru til menn sem hafa gert nákvæma uppdrætti af turni sem á að yera tveir kíló- metrar á hæð. öræfajökull er víst lítið hærri. Grunnflötur slíks turns myndi vera 140 .metrar í iþvermál. í honum miðjum væri gagnsær plast- sívalningur|. 30 metra í þver- Það er ekki ofsögum sagt af Ingmar Bergman, að hann er engum líkur. Skyldleiki hans við Dreyer er að vísu ótvíræð- ur og margir hafa nefnt Strind- berg í sömu andrá, en hann er óháður og einrænn í list sinni. Þótt hann sé rambandi á barmi sálsýkinnar verður hann að teljast afburðamaður. Ef guð og þjáningin eru lofarlega í huga Dreyers eru guð og grimmdin Bergman hugstæð. Trúhneigð hans er ótta bland- in og sjúklega púritönsk, fjar- læg hinum mjúka sunnudaga- guði góðborgarans, — hans guð er Jave. Þessum mikla nú- tímamanni er ofur eðlilegt að leita yrkisefna aftur í gráa forneskju. Þetta verk, byggt á þjóðsögu frá 1,3. öld, er þrung- ið(ógn og skelfingu. Enginn er sinnar gæfusmiður, örlög ráða, ef nornunum sýnist svo er ekkert blóm svo fagurt, að það verði ekki troðið niður í svaðið þegar minnst vonum yarir. , Römm forneskja menguð svartágaidri er nótuð sem um- gjörð uth' sadisma og geðflæk.j- ur samtímans. Bakvið gnæfir Jave harður eins og frumgot- neskt trélíkneski og -hans vegir eru .órannsakanlegii-. Þessi mynd er meistaraléga gérð, áhrif hennar swo megn að manni er skapi næst að grípa frammí eins og kór í grískri tragedíu: nei — ekki þetta! Nauðgun ungu stúlkunnar hef- ur gert mikla lukku í hinum siðfágaðri hluta heirns — og það var ekki fögur sjón. Það má lengi velta því fyrir sér hver sé tilgangur þessa atrið- is, hvort það er útrás fyrir nið- urbældan losta og friðþæging fyrir impótens höfundar, eða ef við viljum vera jákvæð, að ekkert mannlegt sé okkur ó- viðkomandi, ekki heidur hin : verstu verk sem daglega verða á vegi okkar í frásögnum fréttablaða og eru orðin svö hversdagsleg að þau vekja okkur geispa. Þarna er mörgum listrænum tæknibrögðum beitt af frjóu ímyndunarafli :t.d. róðukrossinn forni, sem verður einskonar stef myndina út, eða atriðið þar sem bóndinn með hefnd í huga búinn til mannvíga, fellir unga björk og sú stund sem tréð stenzt atlögur hins hamslausa manns verður eins. og endurtekning á dauðastríðí dóttur hans. Ekki veit ég hvort. ráða skuli fólki almennt að , sjá þessa mynd — að minnsta .kos.ti ékki þeim sem er klígju- gjarnt. Eitt er víst, hún mun seint, gleymast þeim ér séð hafa. Hrifinn væri ekki rétt lýsing á niðurstöðu í lok myndar, þrumuíostinn væri nær kanni. : D. G. i M I N N I N' G Ása Guömundsdóttir hvað mönnum í hug . Það hefur líká frétzt af ýtarlegum áætlunum um ný- tízku heimskautaborg. Slík borg myndi byggð á miklum palli sem stæði í metershæð yf- Jr harðfrosinni jörð,. Þar yrði . miðbær undir stórum plast- hjálmi' en í kring rísa tólf hæða íbúðarhús lík pípuhött- um. I svona borg yæri þægi- legt gerfiioftslag,--í miðbæn- um væri meira að segja lysti- gárður, rétt eins og í Keflavík. Þegar svona borg hefur verið reist hefur maðurinn unnið enn einn sigur yfir náttúrunni. Það er ekki svo lítils virði. Ása Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1927, elzt dætra Kristínar Þorvarðardótt- ur og Guðmundar Pálssonar. Hún ólst upp með foreldrum sínum í Keflavík. Um og inn- an twítugs stundaði hún nám í húsmæðraskóla, og vann nokk- uð að garðyrkju á vorin. 24 ára gömul giftist hún Inga R. Helgasyni lögfræðingi, og stofn- uðu þau fallegt heimili í Reykja- ■ vík. Þau eignuðust eina dótt- ur. Álfiheiði, nú ellefu ára. Ása lézt á sumardaginn fyrsta síðast liðinn. Hafði hún megin- hluta ævinnar átt við þungbær og erfið veikindi að stríða. í uppvextinum naut hún um- hyggju góðrar og stórbrotinn- ar móður, og faðir hennar veitti henni af hlýju hjartans. Fullþroska mær gekk hún að eiga prúðan dreng, sem allt vildi í sölur leggjaj. til þess að líf hennar mætti verða baðað sól og fegurð. En fangbrögð og sviptingar mikilla örlaga ollu því, að hún gat ekki notið sín. Að eðlisfari var hún hrifnæm, dáði fegurð blómsins, hrynj- andi og stuðlun tónlistar, unni fallegum ljóðum. En andspænis slíkri- skynjun var mikil, . dul- in sorg, endalaus þjáning. Sjö ára gömul ‘bjargaði hún sér úr eldhafi. sem ógnaði hundrað börnum, nær þrotin að þreki. Sú minning bjó alla ævi í und- 'irvitund hennar. Nær ævilöng vanheilsa var hinn myrki skuggi, sem varnaði henni þess RÚSSNESKIR HÖFUNDAR HYLLA HALLDÓR LAXNESS SEXTUGAN MOSKVU 24/4 — f gærkvöld hélt sovézk-íslenzka félagið kvöldvöku í tilefni sextugsaf- mælis Halldórs Laxness. Rit- höfundurinn Polevoj setti sam- komuna og talaði um bækur Halldórs • snjáðar af miklum lestri í bókasafni stíflúsmiða í miðri Síberíu. Fleiri dæmi nefndi hann um vinsældir skáldsins í Sovétríkjunum. Polevoj minntist og samveru- stunda þeirra Halldórs: — Sá maður er lánsamur sem hefur notið leiðsagnar Laxness um skáldskaparlandið • ísland. Valentína Morozova flutti greinargott erindi um skáldið og lesið var upp um samlíðan með Ástu Sóllilju og um dreng- inn og lömbin, kaflar sem komu mætavel heim við anda erindisínaL I dag birtust tvær greinar um Laxness í Literaturnaja Gazeta. Þar segir Fedin, for- maður rithöfundasambands Sovétríkjanna, frá þeim á- nægjulegu viðburðum er hann fyrir tveim áratugum heyrði nýja tónlist í stjörnumerkjum hins evrópska orðs cg hafði Halldór Laxness þá leyst af hólmi Hamsun og aðra forn- vini Fedins í Norðurlandabók- menntum. Þakkar Fedin Hall- dóri hjartanlega þær bækur sem hafi auðgað tilfinningar hans og styrkt enn ást hans til bókmennta. — Árni. að njóta sín, svo ljúflynd og •§■ hrein sem hún vildi breiða faðminn móti lífinu. Hún var stór og sterk að gerð, og þó lömuð af afli þessa skugga. Hrifnæmt, viðkvæmt geð veldur oft því, að menn ganga bljúgir og feimnir fram hjá mestu dásemdum lífsins. Blóm- in á. grundinni geta verið svo fögur, að þar megi ekki stíga fæti, hljómur hörpunnar svo göfu.gur, að hvískur laufsihs valdi truflu.n hans. En einmitt þá geta fyrirheitin um gæfu sýnzt í bláum fjarska. Hún kaus skilnað vúð ei.ginmann sinn og dóttur, þegar henni 'æaði. þessi blái fjarski. Hún Ufði seinustu fjögur árin’ fjarri' þvsj sem ihún unni heitast. Nú hefur sumardagurinn fvrsti tekið hana í faðm sinn, stúlkuna sem ég kynntist með- an bernska hennar var að líða. Valtýr Guðjónsson Haf narfjarðarbíó: MEYJARLINDIN /así/. sænsk •jzepmF'TB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.