Þjóðviljinn - 27.04.1962, Blaðsíða 10
Kópavogsbíó hefur nú sýnt undanfarin kvöld sovézku kvikmyndina „Bliuda söng-
varann“. Þetta er litmynd og býður upp á mikinn og góðan söng og hljóðfæraslátt.
Aðalleikendurnir eru Artur Aidinyan, Gragia Nersesyan, Lilik Oganesyan og Vagiram
Papazyan. Mönnum er ráðlagt að láta ekki dragast að sjá þessa kvikmynd, því
að sýningum á henni í Kópavogsbíói mun fara fækkandi.
Ráðstefna
ÍSLENZKAR NÚTÍMABÓK-
MENNTIR Á NORSKU
Mófmœlt að-
Templarahúsið
á ísafirði tek-
ur stakkaskiptum
ISAFIRÐI — Laugardagskvöldið
14. þ.m. buðu templarar hér á
Isafirði fréttamönnum og fleiri
gestum að skoða breytingar þær
sem gerðar hafa verið á templ-
arahúsinu. Skilrúm milli kaffi-
stofu og leiksviðs hefur verið
tekið burt og aðalsalur hússins
'þannig stækkaður. Upphækkaður
pallur er þar sem ieiksviðið var
áður og hægt að loka af með
tjöldum. Allt hefur húsið verið
málað að nýju og er nú að allra
dómi langskemmtilegasta sam-
komuhúsið hér í bæ.
Templarar hafa ráðizt í hinar
gagngeru breytingar á samkomu-
húsi sínu til að skapa vistleg
húsakynni er bæjarbúar geti not-
íð skemmtana án þess áfengi
sé um hönd haft. Framkvæmda-
stjóri Templarahússins, Gunnar
Sigurjónsson, sagði að svo hefði
félagslífi á fsafirði verið komið.
að varla hefði verið hægt að
halda skemmtun vegna áfengis-
neyzlu og slagsmála.
Skákþáttur
Framhald af 4. .siðu
Sóknin er nú í algleyming; og
hvítur á fárra kosta völ. Þenn-
an biskup er hann neyddur til
að drepa, ef hann vill lengja
lífdaga sína.
Svart: Ingvar
abcdef qh
ABBDBPQM
l Hvítt: Ingi
21. Rxgtf Dxg4, 22. Hb3
22. Hxb7 strandar auðvitað á
22. — Hxhlf, 23. Kxhl, Dh3f,
24. Kgl Rf3 mát.
22. — Hxhlý!
Ingvar teflir lokin sem og
skákina alla af óþrotlegum
krafti og sigurvilja.
23. Kxhl Dh3t, 24. Kgl 0—0—0,
25. g4
Eitthvað varð að gera við hót-
uninnj - Hh8. Nákvæmara var
þó að þreifa fyrir sér um upp-
gjafarskilmála.
25. — R13+, 26. Hxf3 Dxf3, 27.
He3 Ddlt, 28. Kg2 Hh8, 29.
Hhl Hxh3, 30. Kxh3 Df3, 31.
Kh2 Dxf2t og hvítur gaf.
Eftir 32. Kh3, Be5 er hann ó-
verjandi mát.
Stjórn Byggingar-
sjóðs verkamanna
Stjóm og endurskoðendur
Byggingarsjóðs verkamanna til
4 ára voru kosnir á fundi sam-
einaðs þings á dögunum. Kosn-
ingu hlutu: Finnbogi R. Valdi-
marsson (af c-lista), Eysteinn
Jónsson (af b-lista), Þorvaldur
G. Kristjánsson, Gunnar Helga-
son og Eggert G. Þorsteinsson
(af a-lista).
Endurskoðendur voru kjömir:
Bjami Bachmann kennari (af a-
lista) og Þórarinn Sigurðsson
erindreki (af b-lista).
f ráði er að hefja í Noregi út-
gáfu bókaflokks sem í eiga að
vera þýðingar á íslenzkum nú-
tímabókmenntum. Tönes Ande-
næs, stjórnandi Háskólaforlags-
ins í Osló, skýrði frá þessu á
aðalfundi Norsk Islandsk Sam-
band á dögnnum.
Háskólaforlagið hyggst gefa
bækurnar út í samvinnu við
Norsk Islandsk Samband. Ráð-
gert er að fyrsta bindið komi
út á þessu ári. Fundarmenn
fögnuðu máli Andenæs. Formað-
ur félagsins, Halvard Mageröy
dósent, sagði í spaugi að það
væri tilfundið að bókaflokkur-
inn skyldi hefjast 1962, þegar
700 ár eru liðin frá því íslend-
ingar sóru Noregskonungi land
og þegna. Vonandi yrði útflutn-
ingurinn á bókmenntum frá ís-
landi til Noregs menningarsam-
bandi þjóðanna til meiri heilla
en útflutningur konungsvaldsins
frá Noregi til íslands 1262
reyndist vera.
Bók Kanada um landhelg-
ismálið (
Háskólaforlagið hefur þegar
gefið út tvær bækur í flokki ís-
lenzkra fræðirita. Þær eru eft-
ir prófessorana Einar Ól. Sveins-
son og Ólaf Lárusson. Verið er
að þýða á norsku ritgerðasöfn
eftir Kristján Eldjárn og Sigurð
Nordal.
Einnig er á döfinni útgáfa á
íslendingasögum próf. Jóns Jó-
hannessonar og riti um skyld-
leika íslenzku og norsku eftir
bandaríska prófessorinn K.
Chapman.
Komin er í prentun hjá Há-
skólaforlaginu bók um land-
helgismál íslendinga eftir kanad-
iskan prófessor, Moris Davis.
Nefnist hún Iceland Extends its
Fisherries Limits.
Ljósprentanir
Nýr bókaflokkur sem Há-
skólaforlagið hefur á döfinni er
ljósprentanir á ýmsum íslenzk-
um og norskum fomritum. Er
þar um að ræða grundvallarút-
gáfur sem lengi hafa verið ófá-
anlegar og ekki er sjáanlegt að
um verði bætt í náinni framtíð.
Háskólaforlagið er nú mikil-
virkasti bókaútgefandi í Noregi,
gefur út á þriðja hundrað bæk-
ur á ári. Tönnes Andenæs út-
gáfustjóri hefur beitt sér fyrir
því að forlagið sinnti sérstaklega
útgáfu íslenzkra rita.
Skipstjórinn
hlaut 250 þús.
króna sekt
S.l. mánudagsmorgun var
kveðinn upp dómur í máli skip-
stjórans, Charles Alfred Grimm-
er, á skozka togaranum Ben Lui
A 715, sem tekinn var að ólög-
legum veiðum á Selvogsbanka
miðvikudaginn 18. þ.m.
Var skipstjórinn æmdur i
250000 króna sekt til Landhelgis-
sjóðs íslands og aíli og veiðar-
færi gert uppteekt. Þá var skip-
stjórinn og dæmdur til greiðslu
alls sakarkostnaðar.
ilc' Noregs
OSLÓ 26/4 — Rúmlega 5000
manns tóku í dag þátt í mót-
mælagöngu í Osló gegn aðild
Noregs til Efnahagsbandalagsins.
Mótmælaaðgerðirnar hófust
með fjöldafundi á Ráðhústorg-
inu. Síðan var gengið til þing-
hússins og forseta Stórþingsins
afhent mótmælij. þar sem segir
að aðild Noregs að Efnahags-
bandalaginu samrýmist . ekki
vilja meiri'hluta norsku þjóðar-
innar.
Eftir gönguna var aftur fund-
ur á Ráðhústorginu. T,okaræðuna
hélt Karl Svang, landlæknir
Noregs.
Sprengingar
’ramhald af 1. síðu.
Ríkisstjórn Finnlands hefur
mótmælt atómsprengingum
Bandaríkjamanna, sem auki enn
á þá1 óheillaþróun er fyrri kjarn-
orkusprengingar hafi valdið.
Indlandsstjórn segir í yfirlýs-
ingu sinni, að athæfj Bandaríkja-
manna sé mikill harmleikur fyrir
mannkynið. Eina vonin sé að
samkomulag takist í Genf.
Blað Sovétstjórnarinnar, Is-
vestía. segir að Bandarikjastjórn
beri ábyrgðina á þeirri nýju
lotu í atómsprengju-kapphlaup-
inu, sem nú hljóti óhjákvæmi-
lega að hefjast.
Ríkisstjórnir í fjölda landa,
alþjóðleg verkalýðssamtök og
fjöldi stjómmála- og félagasam-
taka hafa anótmæla athæfi
Bandarikjanna, og telja margir
það ófyrirgefanlegan glæp gagn-
vart mannkyninu og tákn um
nýtt helsprengjukapphlaup.
•.T
Framhald af 1. síðu.
voru lögð fram í heild og af-
r‘hent fúndarmönnum fjöir'tuð.
Þá talaði dr. techn. Fredrik
Vogt frá Noregi um Storindustri-
ens kraftforsyning og saeði þar
frá reynslu Norðmanna í þeim
efnum, en af henni mega íslend-
ingar margt læra. Benti hann
m.a. á, að Norðmenn, sem fram
að þessu hefðu tal:ð sig eiga ó-
þrjótandi vatnsafl ónýtt, væru
nú farnir að siá fram á, ■ að
því væru takmörk sett.
Að loknu matarhléi flutti Bald-
ur Líndal erind; um orkufrek-
an útflutningsiðnað og taldi upp
helztu viðfangsefni, er þar kæmu
t:l greina. Síðan hófust umræð-
ur um framsöguerindin. Tók Sig-
urður Thóroddsen fyrstur til
máls og lagði nokkrar spurning-
ar fyrir hinn nor.ska Sest fund-
arins. dr. Voat. Var dr. Vogt í
miðri svarræðu er fund; var
frestað. Kom margt fróðlegt
fram í þessum framsöguerindum
öllum og verða nokkur atriði
úr þeim birt hér í blaðinu a
morgun.
f dag kl. 9-30 hefst fundur á
ráðstefnunni að nýju með f'.utn-
ingi þriggia framsöguerinda en
siðan verður almennum umræð-
urn haldið áfram. Ráðstefnunni
lýkur síðdegis í dag.
, -*mri S 'Ufl*'”, I
Hbróttir
Framh. af 9. síðu.
flestir hafa verið nær vissir
um, að Fram myndi vinna, því
þeir höfðu yfir allan tímann,
unnu fyrri hálfleik með 6:4.
Víkingar krmu mun ákveðnari
í síðari hálfleikinn, án þess þó
að taka hann í sínar ihendur.
Eftir miðjan hálfleikinn mátti
s.iá að Framarar voru heldur
að gefa eftiij. en spurningin
var hvort þeim tækist að halda
forskotinu út tímann. Það fór
þannig að Víkingar skoruðu 3
síðustu mörkin, og komust yfir
á síðustu mínútu.
Af fyrsta-flokks leik að vera
var leikurinn allgóður, en víst
er að bilið milli meistaraflokks
og fyrsta flokks er æði mikið.
Þannig varð Víkingu.r ís-
landsmeistari að þessu sinni.
• KR vann Val í 3. flokki
B — 8:7.
Leikurinn var að ýmsu leyti
vel lei'kinn miðað við B-lið.
KR-drengirnir voru stærri og
kröftugri, en Valsmenn léku
betri handknattleik. en það
nægði ekki til að standast kraft
KR-inga. Valur var kominn
með mikið forskot eða 6:2 rétt
eftir leikhlé, en þá dróúrþeim,
og stóðust ekki hina skothörðu
KR-inga sem unnu 8:7. Ekki
verður annað saet en að þessi
„fallhættulið", KR og Valur,
eiei efnivið í þriðju flokkunum
til þess að leysa af hólmi hina
eldri þegar þar að kemur.
Sigurður Bjarnason hafði
ekki góð tök á leiknum sem
dómari.
• Fram vann Keflavík í 2.
flokki B — 8:4.
FramDiltarnir léku sér að
Keflvíkingunum í fyrri hálf-
leik, og náðu þá oft sæmilegum
leik og stóðu leikar í lok hans
6:2. Það virtist sem Keflvík-
ingarnir hefðu þá fyrst áttað
sig og veittu nú harðari mót-
SDvrnu, og varð síðari hálfleik-
u.rinn .iafn eða 2:2. Er ekki
ósennilegt að þá sunnanmenn
vanti meiri keppni í . stærra
husi en þeirra eigið er. Þar
eru innanum efnilegir piltar
sem með góðri æfingu ættu að
geta náð góðum árangri.
1 Frímann.
V0 W&nrt/útHtifát
| — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 27. apríl 1962