Þjóðviljinn - 04.05.1962, Blaðsíða 4
16 teflcki í
unglingaflokki
Örlítil viðbót við skák
þátt Sveins Kristinsson-
ar í Þjóðv. 29. apríl
- !'*tiSS!SSED£
Þau mistök urðu hjá skákrit-
stjóranum er hann skýrði frá
þátttakendafjölda á skákþingi
íslands, að hann sagði þá hafa
verið 31j. en þeir voru raunar
47. — Eins og hann sagði rétti-
lega, voru 12 í landsliðsflokki,
19 í meistaraflokki, en hann
gleymdi alveg einum flokknum
unglingaflokknum en þar voru
16 keppendur.
Þetta er því furðulegra vegna
þess að þetta er nýmæli á
skákþingi, sem þó hafði ekki
verið þagað yfir, því auk þess
að um það var getið í auglýs-
ingu um skákþingið á sínum
tíma, var frá því sagt a.m.k. í
tveim dagblöðum borgarinnar,
Þ.ióðvíl.ianum 12. apr, og Vísi
13. apríl eða daginn áður en
þingið hófst. Þá var um ung-
lingaflokkinn getið í Vísi 24.
apríl daginn sem þinginu lauk.
Unglingaflokkurinn var til
húsa á Lindagötu 50, og voru
tefldar 7 umferðir eftir Mon-
rad-kerfinu. Urðu úrslit þau,
að efstur varð Sveinn Rúnar
Hauksson með 6V2 vinning, 2.
Björgvin Bjarnason 6 v., 3.
Einar Ólafsson 5 v., 4. Guð-
mundur Vigfússon 41/2 v., 5—6.
Garðar Sigui’geirsson og Gunn-
ar Guðmundsson með 4 v.,
7—10. Snorri Þorvaldsson, Árni
Rúnar Þorvaldssoni Gísli
Tryggvason og Guðjón Magn-
ússon með 31 'a v., H- Bragi
Halldórsson 3 v., 12. Benedikt
Svavarsson 2V2 v-. 13- Hilmar
Sverrisson 2 v., 14—16. Bjarni
Jónsson, Hákon Guðmundsson
og Tómas Þorbjörnsson 1V2 v-
Þorv. Jóhanncsson skákstjóri.
Aukin verzlun við
vanþróuðu löndin
Verzlun Sovétríkjanna við ný-
frjálsu ríkin og vanþróuðu lönd-
in jókst mikið á síðasta ári, segir
i nýútkominni hagskýrslu sovézka
Verzlunarráðuneytisins. Á síðasta
ári nam verzlunin við þessi lönd
'893,6 mitljónum rúbla. Það er
181.2 milljónum rúblna meira
«n árið 1960 og nemur aukningin
'25,4 prósentum.
Barnaskéla Slfisa-
víkiir ssgt upp
HUSAVÍK 2/5 — Barnaskóla
Húsavíkur var sagt upp mánu-
daginn 30. apríl. Kári Arnórs-
rson skólastjóri flutti skólaslita-
rátðu. .í skólanum voru í vetur
2ÍS nemendur. í tíu bekkjadeild-
uai. Barnaprófi. luku 33 nemend-
ur. Efstur á barnaprófi varð
Eggert Jónsson með fyrstu á-
gætiseinkun, 9.19. Hann hlaút
•einnig verðlaun fyrir bezta á-
rangur í íslenzku og sögu. Jó-
'hannes Guðmundsson, er verið
!hefur kennari við skólann í 45
:ár iætur nú af störfum fyrir ald-
Kj.rssakir. Voru honum ' sérstak-
ilega þökkuð hin miklu störf, er
hann hefur unnið í þágu skól-
.ans.
Tíðarfar hefur verið með ein-
•dæmum gott síðan um páska.
Hitinn hefur farið upp í 14
gráður og er snjór nú að mestu
ho'rfinn. Tún eru farin að
grænka. Vegir eru víða %læmir
innan héraðs vegna -aurbleytu.
'Végurinn til Akureyrar er lok-
.aðúr.
vanrœktar undír
Á næstu æskulýðssíð-
um verður birt yfirlit
yfir framsöguræðurnar,
sem fluttar voru á borg-
armálafundum Æ F R
fyrir nokkru. Nú eru að-
eins þrjár vikur þar til
gengið verður til kosna.
Æskulýðssíðan vill
hvetja lesendur sína til
að afla sér þekkingar á
beim málum, sem kosið
verður um.
Aðeins einn verknámsskóli er til og hann starfar í þröngu leigu-
húsnæði. Þrísett er í helming kennslustofanna og áhöld og
verkstæðisrými af skornum skammmti.
eykvíkinga
dsstjórn
væru reknir af Sumargjöf með
styrk frá bænum, og mætti
hlutur bæjarfélagsins í þessum
málum vera meiri.
Þá ræddi Margrét um þau
börn er bærinn yrði að sjá
um uppeldi á og væri aumt til
þess að vita hvernig þessi börn
væru hrakin stað úr stað eftir
því hve gömul þau væru, og
svo væri þeim sleppt út í
hringiðu lífsins á viðkvæmum
aldri.
Um vöggustofur sagði Mar-
grét að það væri ömunleg stað-
reynd, að aðeins ein slík stofn-
un væri til hér í bænum og
væri rekin sem nokkurs konar
sjúkrahús, þ.e.a.s. að foreldrar
fengju aðeins að sjá þöm sín
gegnum glerrúðu. Á þessu yrðu
að verða skjót og góð þreyting.
Skólamál
í aprílmánuði hélt ÆFR þrjá
fundi um borgarmálin. Fundir
þessir, voru vel sóttir og sýndu
að full þörf er á að halda slíka
fundi, þar sem æskufólki gefst
kostur á að fræðast um og
ræða borgarmálin.
Margt fróðlegt kom fram
fundum þessum og verður hér
stuttu máli sagt írá því helzta,
sem rætt var.
Fyrsti fundurinn var fimmtu-
daginn 5. apríl og voru þar
tekin fyrir þessi mál:
ÆskulýSsmál
, Haraldur Steinþórsson kenn-
ari hafði framsögu um þau.
Hann benti á að æskunni væri
hættast við að lenda í ógöngum
er skólaskyldualdrinum sleppti,
en einmitt fyrir þann aldurs-
flokk væri minnst gert í tóm-
stundastarfi. Haraldur kvaðst
fyrir sitt leyti vera því hlynnt-
ur, að þessu æskufólki yrði
hjálpað þanig, að bæjarfélag-
ið léti af hendi rakna styrki
1 til íþróttafélaga og annarra fé-
lagssamtaka, sem gætu veitt
Þegar loksins voru reistir leikskólar í Hlíðarhverfi og Smá-
íbúðahverfi, var ófremdarástandið í skólamálum slíkt að þeir
voru árum saman notaðir til kennslu yngstu bekkja á skóla-
skyldualdri, svo hverfin voru jafn leikskólalaus og áður.
Myndin er af Háagerðisskólanum og er hann enn notaður
til barnaskólakennslu.
á að það hefði á sínum tíma auglýsingu fyrir
verið FUK sem fyrst kom fram sinn. Haraldur
með þá hugmynd, að slík mið- mæli nokkurra
stöð yrði reist í Reykjavík. toga, sem alilir
Hann kvað viðhorfin mikið
breytt síðan, einkum hve borg-
in væri orðin mjklu stærri, og
nú þyrfti Æskulýðshöll og auk
þess þyrfti hvert hverfi sína
bækistöð fyrir æskulýðsstarf-
semina, þá væri ekki nauðsyn-
iegt að byggja slík hús í
hverju hverfi þar sem víða
mætti. notast við húsnæði er
yfir t.d.
sig og flokk
las upp um-
æskulýðsleið-
vöruðu mjög
við samkeppni æskulýðsráðs
við hín ýmsu æskulýðsfélög.
Einnig benti hann ó, að eins
og nú væri, miðaðist starfsemi
æskulýðsráðs að mestu við ald-
urinn 12—16 ára, en lítt sem
elckert við eldri, en einmitt þar
væri þörfin mest.
þessu fólki hoilla tómstunda-
JðJUi'JESns og nú iværi í pojtinp,. .þærinn jire^i unýáð
búið. háði fjárskoftur- 'atirt skolahúsn^ir . Margr-t sigur&atmtir hafði
slíkri starfsemk IftnQ .béhti ■. . .Haraldur. lágði áherzlu á, að itírgmsögu um þau. Margrét
d. á að mjög örðugj.að;f4..bÉejai.féjagig • ,yrð| að leggja Srakti mjög ítarlega-. hvernig á-
hæfa menn, senv •gaúlý-eýnbeitt jram pehijjga tií að stemma Ijátandið, í þesspm; málum væri
sér að hinum félagslegi| Þörf- vtð þinni óhollu
um æskunnar, \ til ' forystu - f-*sturiaalöjUi s^m æskunni
slíkum félögum/ vegna þess áð" nú’^bDðin, af
aðalstarf forystumannanna
væri fólgið í .peningáslætti til
að halda félagsstarf^eimi»ni^Har^ldur ^okkuð> 'ur£ starf- ^ar væri
uppi.
Þá ræddi Haraldur um þá
kyrrstöðu sem væri í íþrótta- ]það ,væri mjög varhugavejlt að
borgarstjóri skipaði raenn í
æskplýúfráð upp á sitt ein-
dæmi og notaði ráðið, sem
Hörður Bergmann hafði
framsögu um þau. Hörður
sagði, að ef benda ætti á veiku
hliðarnar á skólamálum í
Reykjavfik, yrðu fyrst fyrir
húsnæðisvandræði skólanna,
aðbúnaður verknámsins og á-
huga- og yfirlitsleysi borgaryf-
irvaldanna um ýmsa þætti .
þessara mála. Vegna aðgerða-
leysis í skólabyggingarimálum
á áratugnum 1946—’56 þekkist
enn þrísetning í skólastofur, en
á síðustu árum hefur nokkuð
áunnizt við að útrýma marg-
setningu. Svo mikla áherzlu
hefur þurft að ileggja á að
byggja almennar kennslustofur
að hlutfalilið milli þeirra og
nauðsynlegs sérhúsnæðis verð-
ur stöðugt óhagstæðara. Að-
búnaður verknámsins er á
þann veg að því sinnir aðeins
einn skóli, sem starfar í þröngu
leiguhúsnæði. Tvísett er í allar
almennar kennslustofur skól-
ans en þrísett í helming þeirra
og áhöld öll og verkstæði af
skornum skammti.
Áhuga- og yfirlitsleysi, yfir-
valdanna Vemur m.a. fram í
því að þaðan ikoma varla
nokkrar tillögur eða aðgerðir
til að mæta kröfum breyttra
tíma. T.d. hefur verið látið við
það sitja árum saman, að fjór-
u.m af hverjum fimm, sem
sækja u.m verzlunarskólanám
að loknu skyldunámi, er vísað
frá. Hins vegar hafa áhuga-
sanain'. skólastjórá'r ráði'ð héf
ndfckra bót á með nýjunguiri
innan < 'gagniræðahámsins:1 .fenn-i
fremur ber baö voit ttm ahn-
arlega afstöðu til skólastarifsins
að á saima tíma og miklu fé
við hinni óhollu tóm- mú. Of fáir gæzluvellir. væru ' er veitt til stufðþiriigs .. félags'i
stunijaiðju, sem æskunni væri 'sjyrir börn, en þó hefði á- Rtánfsemi u.ngllngá' “á " vegum
nú boðin, af þeim mönnum, standið í þeim efnum foatnað Æskulýðsráðs Reykjavíikur,
sem einungis hugsuðu um að nokkuð. Sama væri að segja nióta félassstörf innan skól-
féfletta æsku.fólk. Þá ræddi um leíkskóla og dagheimili. en.. anna einskis sliíks stuðnings.
alltaf langur
biðlisti
starfseminni t.d. hefði á síðast-
liðnum 50 árum aðeins verið
stofnað eitt knattspyrnufélag í
Reykjavík. Þá sagði hann að
nú væru heíl hverfi afskipt
hvað snerti íþróttasvæði og:
íþróttahús.
Síðan ræddi Haraldur um
Æskulýðshöllina, hann minnt
semi, æskulýðsráðs, "'kvað hann ög'þár “sem einstásðihgsmæðúr
þá hugmýnd góða, en sagði að yæru róttilega látnar sitja
fyrir, væri nær ógerlegt fyrir
hjón að komá börnum sínum á
dágheimilin.
Dágheimilin og leikskólanúr
Meðal brýnustu verkefna
framundan er að ráða bót á
húsnæðisvandræðum skólanna,
einkum verfcnámsi.ns, og bæta,
aðslöðu, yið. ^.^álfj^ð/bjónustu.
og1 kennslu vangef.inna nem-
enda.
— ÞJÖÐVILJINN * röstuc!agur"4. maf 1062
ífm te J