Þjóðviljinn - 05.05.1962, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 05.05.1962, Qupperneq 11
ef þeir vissu hvað ég ætlaðist fyrir Annaðhvo.rt myndu þeir missa virðinguna fyrir mér að fullu og öllu eða þá að þeir myndu ekki missa virðinguna fyrir mér að fullu og öllu. Ég vissi varla hvort var sennilegra, — en þeir fengu að minnsta kosti aldrei að vita hvað ég hefði gert. Húsið sem Preben á heima í. er mjög þokkalegt nýtízku hús á þrem hæðum með tveim stór- um íbúðum á hverri hæð. Preb- en hafði aðra ibúðina á efstu hæð, með svölum og útsýni yf- ir sjóinn. Sem snöggvasf datt mér í hug að það værj sjálfsagt auðvelt að komast inn í íbúðina hans af svölunum, ef maður væri slyngur að klifra upp hús- veggi. En ég var of mikill skóla_ kennari. Það lægi sennj'lega bet- ur fyrir mér að dirka upp úti- dyr. Gatan var eyðileg. Tíminn var heppilegur, því að klukkuna vantaði kortér í ellefu og það er dauður tími á kvöldi í Osló. Það var einmitt svo sem hálf- tíma áður en bíóunum og leik- húsunum lýkur. Enda gerði það ekkert tjl þótt. einhver sæi mig, — ég var bara Marteinn Bakke kennari með skólatöskuna und- ir hendinni. Ég gekk upp þrepin fjögur að útidyrunum og mættj fyrstu erf- iðleikunum. Útidyrnar voru sem sé læstar og það var dyrasími, til þess að komast inn varð að hríngja viðkomandi dyrabjöllu og bíða þess að ýtt væri á litla rafmagnshnappinn sem opnaði dyrnar. Til örvggis hringdi ég fyrst dyrabjöllu Preberis. En það var eins og ég vonaði, — lága suð- ið heyrðist ekkj. Ég neyddist til að hringja hjá einhverjum öðr- um ieigjanda. Ég hringdi ann- arri bjöilunni á miðhæðinn. Það heyrðist suð, og útidyrnar opnuð- ust. Ég stakk fætinum varlega í dyragættina og stóð grafkyrr og beið. Ég beið sennilega í tíu mínútur, þangað til fólkið á ann- arri hæð hlaut að halda að hringt hefði verið á skakka 12.55 Óskaíög sjúklmga. 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skákþáttur. 16.30 Veðurfr. — Tónleikar. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Gunnar H. Biöndal - barrkafulltrÚT ’velur ^sér •ph 17.40 Vikan framundan: Kynn- ing á dagskrárefni útv. 16.00 Söngvar í iéttu.m tón. 18.30 Tómstu.ndaþáttur barna og unglinga. 20.00 Upnlestur: Ljóð e. Kiartan J. Gísiason frá Mosfelli. (Rósa B. Blöndal). 20.15 Hensi Ottós og ég: Guð- mundur Jónsson sp.iallar við Hendrik Ottósson um músiklífið í Reykjavík á árunum áður. 21.00 Leikrit: Andrés og hvalur- inn eftir Gunnar Falkás, í þýðingu Bjarna Benedikts- sonar. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. 24.00 Dagskrárlok. I , komst upp á þriðju hæð bjöllu. Síðan læddjst ég inn. Framhjá annarri hæð læddist ég eins og andi, hugsanlegt var að einhver biði þar t.'l að at- huga hver hefði hringt bjöll- unni. En það var enginn. Ég komst upp á þrjðju hæð án þess að nokkur sæi mig. Nú var aðalhættan fólgin í þvi að fólkið sem byggi í hinni íbúð. nni á þriðju hæð, kæmi út. Þess vegna lá mér á. Úthurðin hjá Preben var traustleg og falleg tekkhurð. En postrifan var stór og op- in, einmitt af því tagi sem ég hafði vonað. Preben var ber- sýnilega ekki hræddur við inn- bro.tsþjófa, — og það var svo sem kostur á einum manni. því að maður var alltaf að lesa í blöðunum um innbrotsþjófa sem brutust inn með því að opna smekklásinn gegnum póstkassa- rifuna. Ég komst hjá að nota hnífinn til að þvinga upp lás- inn. Ef heppnin væri nú með mér, myndi enginn taka eftir því að ég hefði komið inn í íbúðina. Ég opnaði skólatöskuna og tók upp löngu stálvírana með skinn- ræmunni. Svo beygði ég vírend- ana og bjó til handföng og stakk endunum sem tengdir voru saman með skinnræmunni inn gegnum bréfarifuna. Ég lá á hnjánum fyrir framan dyr Preb- ens og reyndi að þreifa með stálvírunum eftir lásnum inn- aná hurðinni. Allan tímann heyrði ég einhver kynleg högg. Það var minn eigin hjartsláttur. Hendurnar sem héldu í hand- föngin á vírnum, voru renn- sveittar. Þá fann ég að leðuriykkjan hinum megin við hurðina hékk föst á hnúðnum á smekklásnum. Ég tók í handföngin og bað þess heitt að leðurlykkjan héldi. Stálvírarnir voru stífir í hönd- um mér. Ég hélt við með vinstri hendi o.g togaði í með hinni hægri. Og ekki bar á öðru, — leðurlykkjan sneri litla hnúðn- um á lásnum. Dyrnar opnuðust inn á gang- inn. Ég slakaði á stálvírunum, þannig að reimin losnaði af hnúðnum og dró alla tilfæring- una varlega útum bréfarjfuna aftur. Svo tók ég töskuna mína upp af gólfinu og með stálvírana í hendinni gekk ég inn í íbúð- ina og lokaði varlega á eftir mér. Ég stakk stálvirunum n:'ð- ur í töskuna aftur og stóð and- artak í anddyrinu hjá Preben. Það var ljós í ganginum. En það sem athygli mína vakti var daufur, ejnkennilegur þefur. Ég gat ekki áttað mig á honum. Ég opnaði dyrnar og gekk inn í innri ganginn. Þar var dimmt en þessj skrýtni þefur var sterkari. Ég héit áfram inn að stofunni. Þær dyr voru lika lokaðar. En þegar ég opnaði þær, kom þesi sterka o.g und- arlega lykt tii móts við mig svo að ég tók andköf. Ég kveikti ljós. Stofan birtist í ljósinú. Glæsi- lega stofan hans Prebens, bóka- skáparnir, gamli hollenzki skáp- urinn, — eitt brönugras í vasa á skrifborðinu hans. Ég var kominn hingað til að leita að tveimur myndum, gráa kirkjuveggnum eftir Monet og dansmeyjunum fjórum eftir Degas. Við fyrstu sýn sá ég ekki myndirnar. Ég gekk lengra inn Hafnarfirði voru rædd ýtarlega Brimnes Framhald af 1. siðu. á Alþingi í vetur. Tveir þingmenn Alþýðubanda- lagsins, Geir Gunnarsson og Karl Guðjónsson, fluttu þings- ályktunartillögu um skipun fimm manna rannsóknarnefndar til að rannsaka viðskipti fjármálaráðu- neytisins og Axels Kristjánsson- ar, og hlutafélagsins Ásfjalls, í sambandi við ríkisábyrgð frá 1959, svo og útgerð Axcls á á- byrgð ríkissjóðs. á togaranum Brimnesi. Siáifstæðisflokkurinn og Al- hýðuflokkurinn beittu meirihiuta valdi sínu til þess að hindra framgang þessarar tillögu. en tókst hins vegar ekki að af- stýra því að miklar umræður fóru fram um þessi hneykslis- mál tveggja fjármálaráðherra og Axels Kristjánssonar í sambandi við samþykkt ríkisreikningsins 1960. Höfðu endurskoðunarmenn reikningsins gert mjög óveruleg- nr athugasemdir við þá liði er Brimnesútgerðina snerti, og var harðlega deilt á ríkisstjórnina fvrir framkomu hennar í mál- inu.______________________ „Trúnaðarmál“ Gunnars Thoroddscns. Þegar svo við bættist það ein- dæma hneyksii að Gunnar Thor- oddsen neitaði að verða við kröfu bingnefndarmanna að fá að sjá gögh frá hendi ríkisendurskoð- anda um málið. snerust báðir stjórnarandstöðuflokkamir gegn samþykkt ríkisreikningsins 1960 vegna þessa afbrotamáls, sem enginn vissi þá hvernig með vrði farið. Vakti allt þetta hneyksli gífurlega athygli og h.efu.r stjórnin sýnilega ekki talið sér stætt á öðru en láta ein- hveria þætti þess halda áfram. til dómStólanna væntanlega. Sildcar- preseningar Saumum allar stærðir eftir pöntunum. GEYSIR hf V eiðarf æradeildin 12000 VINNINGAR Á ÁRI! Hæsti vinningur i hverjum Hokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5 hvers mánaðar, Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar í Raiiðar- árporti mánudaginn 7. þ.m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Söluncfnd varnarliðscigna. ; :r gsjs'/j Sölusýning á bókum Verður opnuð í dag kl. 13 á Þórsgötu 1 (2. hæð). Á boð- stólum er mikið af ódýrum bókum, eldri og yngri. Komið og gerið góð kaup. Aðeins opið í dag og á morgun. Bókauígáían Kjölur. .! S t ú 1 lc a getur fengið fasta atvinnu við símaafgreiðslu o.fl. á skrif- stofu vorri. Yngri stúlka en 18 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra á mánudag og þriðjudag kl. 9—12'/2. I MJÓLKURSAMSALAN. Yerkamenn óskast strax. Byggingafélagið Bru hi. Sími 16298 og 16784. Kaupmenn og kaupfélög Til sölu reykt sílclarflQk (Boned Kippers) BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR Símar 50107 — 50929. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við ancP lát og jarðarför UNU JÓNSDÓTTUR, Hciðmörk við Sogavcg. Aðstandcndur. Innilegt þakldæti færum við öllum þeim er sýndu okkur- samúð og vináttu við andlát og útför - SIGURÐAR JÓNSSONAR, Blönduhlíð 7 Sigríður Guðmundsdóttir og fjölskylda, ■' - v'■ .; Ú* . . 5 • JOÍ 'í' f ,} j MSH. Laugardagur 5. maj 1962 — ÞJÓÐVILJINN IlB

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.