Þjóðviljinn - 24.05.1962, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 24.05.1962, Qupperneq 6
Blað íhaldsins i Keflavik flengir Alfreð bœjarstjóra og Eggert bœjarfógeta Reykjanes, blað íhaldsins í Keflavík, sá dagsins ljós 12. þ. m. eftir að hafa legið í dau.ða- dái á annað ár. Upprisa blaðs- ins frá dauðum er með þeim hætti' að augljóst er að lítill fögnuður ríkir hjá aðstandend- um þess. Talsverðu.r þáttur í blaðinu er nctaður til níðskrifa um lög- reglumenn þá er á sínum tíma kærðu Alfreð Gíslason, fyrrum bæjarfógeta, núverandi bæjarstjóra. Þar stendur orð- rétt: /,,Þrír af lögregluþjónun- um, sem stóðu að ákærunúm á Alfreð Gíslason, ásamt þeim Hilmari Jónssyni og Sigtryggi Árnasyni, hafa nú valið þann kostinn, af skiljanlegum ástæð- um, að hætta störfu.m sem lög- regluþjónar". Ekki er minnzt frekar á þessar skiljanlegu á- stæður, né þær útskýrðar frek- ar. Leyfir sá sér, er þessar lín- ur ritar að geta í þessa eyðu og birta hér með^ Skal þess fyrst getið og upp- rifjað að gefnu tilefni, að er dómsmálsráðu.neytið hafði at- hugað framkomnar kærur á Alfreð Gísiasorj þáverandi bæjarfcgeta, fékk hann náðar- samlegast að biðjast lausnar frá embætti. Það er að segja: hann var embættisrækur. Þeg- ar hér var komið sögu, fann Keflavíkurfhaldið u.pp það snja'llræði, að láta þáverandi bæjarstjóra Eggert Jónsson, sækja um bæjarfógetaembættið, og eftir að hann hafði fengið það, var Alfreð gerður að bæj- arstjóra. Embættisrækur bæj- arfógeti var gerður að bæjar- stjóra. Eftir þessi umskipti er það skijjanlegt, að lögreglumönnum þessum hafi þótt Eggert Jóns- son/ hálf ógæfusamlegt yfirvald og lítt fýsilegt að starfa undir hans stjórn. Hinsvegar er fram- taksemi Eggerts Jónsscnar og Alfreðs Gíslasonar með þeim hætti, að í stað þessara þriggja lögreglu.manna, sem hafa sagt upp störfum og hætt í lögregl- unni, befur aðeins verið ráðinn einn maður, cg hafa þeir um- skiptingarnir ekki einu sinni komið því í verk að auglýsa ‘þessar stöður lausar. Þess í stað er greidd yfirvinna þeim lög- reglumönnu.m sem í starfi eru, og er aukavinna til þeirra á þessu. ári komin í kr. 93.000.00, sagt og skrifað, níutiu og þrjú þiísuntl krónur, fyrstu fjóra mánuði ársins, til fjögurra manna. Ekki þarf að gera því skóna, að á öðrum sviðum er stjórn íhaldsins ámóta og hér er lýst, og þessvegna gullið tækifæri fyrir þá sem elska bruðl og sukk, að fá Eggert bæjarfógeta í bæjarstjórn með Alfreð bæjarstjóra. ’ Og í. „Reykjanesinu.“ stend- ur: „Það er tiigangslaust að höfða til eftirlits lögreglunnar á þessum sviðum — hún hefur haft öðrum hnöppum að ’hnepp^ þó að nú séu að koma þar til starfa ágætismenn í stað hinna, sem betur fer eru farnir úr þeim störfum". Hollt er aðstandendum „Reykja ness“ að minnast þess er þeir ræða um lögreglumól, að efsti maöu.r á framboðslista þeirra til bæjarstjórnarkosninga í Keflavík er Alfreð Gíslason, fyrrum bæjarfógeti, sem fór með yfirstjórn lögreglumála þar í rúm tu.ttugu ár, og má það vel vera að ritstjóri blaðsins telji lögreglustjórn hans hafa verið svo lélega að hann hafi þar ekkert mótað á einn eða annan hátt í tuttugu ár. Þriðji maður á listanum er Eggert Jónsson bæjaríógeti, og eru það dálagleg meðmæli með 'hcnum og lians yfirstjórn á lög- reglu.málum að halda því fram Allir Reykvíkingar þekkja af eigin raun ófremdarástandið, sem ríkir í gatnagerðarmálum borgarinnar. Aðeins um fjórð- ungur gatna er gerður úr var- anlegu efni, og hlutur troðn- inganna og moldargatnanna fer stöðugt vaxandi, enda tilheyrir það undantekningum, ef mal- bikuð er gata í úthverfi borg- t annnar. Afleiðingunum þarf ekki að lýsa, þar sem allir kannast við mofdrokið og rykmekkina í þurru veðri, en pollana og svaðið í rigningum. Albýðubandalagið hefur ár- um saman hamrað á því í borgarstjórn, að gerðar væru ráðstafanir til úrbóta á þessu sviði, en tillögur þess hafa jafnan verið hunzaðar. Nú hef- u.r meir'hlutinn hins vegar ekki treyst sér lengur til að dau£- heyrast við kröfum almenn- ings u.m gagngerðar ráðstafanir í gatnagerð, og er loks að finna tillögur um allsherjar lagfær- ingu. á götunum í nýjasta lof- orðalista flialdsins. En tillögur Sjálfstæðisflokks- , ins um öflun tekna til að i standa straum af þessum miklu ' framkvæmdum eru táknrænar fyrir hin einu sönnu íhaldsúr-1 ræði. Er nauðsynlegt fyrir al- ( menning að kynna sér muninn 1 á tillögum Alþýðubandalagsins , og íhaldsins á útvegun fjár til i að .brúa íhaldsgjána í gatna- ( gerð, sem skapazt hefur á und-' anförnum áratugum. i Tillögur Sjálfstæðisflakksins: - 675 millj. verði teknar með útsvörum næstu 10 ár. — Þetta þýðir að hluti af útsvörum til gatnagerðar yrði 90 mill. kr. að 10 árum liðn- um. — En eins og kunnugt er, þá bitnar út- svarshækkun mest á launþegum, en síðu.r á at- vinnurekendum, sem sjálfir gefa upp sínar tekj- ur. - Benzíngjald verði hækkað um 60 aura á lítra. — En það verður tilfinnanlegast fyrir þá, [ sem eru að reyna að halda í bíla sína vegna at- vinnu. Auk þess eykur þetta flutningskostnað | og hækkar dýrtíðina. — Þeir. sem nú búa við moldargötur verði látn- ir greiða hátt gangstéltar.gjald, þegar gata þeirra verður fullgerð. Dýrustu lóðum miðbæjarins verði sleppt við slík útgjöld. Tillögur Alþýðubandalagsins: — L?ít vc.rði fastagjald á allar lóðir og hús í borginni, sem miðist við raunverulegt verð- mæti þeirra. — Þetta táknar að meginþungi sl'kra álagna lendir á þeim sem eiga dýrastar $ lóðir og fasteignir, t.d. í miðbænum, og hafa 1 ’íum hagnýtt þær til óeðlilegs brasks og gróða. • — Hluti af þessu gjaldi verði innheimtur á ais?stu áru.m, en hinn hlutinn greiðist . með s.j'’Jdabréfum, sem gi-eidd verði á 20 árum. — Þar sem malbikun gatna hefur að undan- förnu verið greidd úr sameiginlegum sjóði borg- arbúa verði ekki lagðar sérstakar kvaðir á út- hverfisbúa í þessu skyni. En það vill stórhækka úisvörm á almenningi í stað þess að taka féð af gróða hinna ríkustu 0) — ÞJÖÐ7ILJINN — Fimmtudagur 24. maí 1962 Alfreð Gíslason fyrrum bæjarfógeti nú bæjarstjóri. Eggert Jónsson fyrrum bæjarstjóri nú bæjarfógeti > að tilgangslaust sé, „að höfða^ til eftirlits lögreglunnar á þéss- um sviðum“. Hitt er svo annað mál, að varla er hægt að ætl- ast til þess að hér eftir beri menn nema takmarkaða virð- ingu. fyrir Eggert Jónssyni, bæjarfógeta. Ferð hans og framkoma í offiséraklúbbnum á Keflavíkurflugvelli 18. apríl sl. var með þeim hætti, að furðu.legt er að sómakærir menn sem taldir eru vera, skuili láta sjá sig á sama framboðslista og hann. Og skal það fram tekixj að það er verk bæjarfó- getans að refsa þeim sem þann- ig hagar sér á almannafæri, eins og hann sjálfur gerði um- rætt kvöld. Bæjarmálum í Keflavík verða ekki gerð frekari skil, aðeins að gefnu tilefni bent á hvern- ig íhaldsblaðið rassskellir tvo aðálforingja sína. Næsta verk- efni blaðsins gæti verið að reikna út og uppfræða hátt- virta kjósendur nokkuð um vinnubrögð Alfreðs Gíslasonar bæjarstjóra. en sem kunnugt er hefur veri.ð furðu erfitt fram til þessa að finna hann innan- bæjar. Þessvegna er um það spu.rt: Hvað hefur Alfreð verið margar klukku.stundir við vinnu í þágu bæjarins, frá því að hann ’varð bæjarstjóri? Hvað hefur hann um tímann, ef vinnustundum er deilt í út- borgu.ð laun? Hvað mundi verkamaður fá útborgað fyrir jafn margar vinnustundir? Gæt'. það orðið nokkur hugg- u.n aðdáendum Altreðs, fyrrum bæjarfógeta, að vita öruggíega að harin hafi ekki verið með öllu kauplaus þær fáu stundir, sem hann hefur mætt til vinnu síðan hann varð bæ.iarstjóri, þegar hann nú eftir kosningar stendur unpi embætti.slaus öðru si.nni á tæDU ári Þá geta þeir su.ngið í kór: „Fastir liðir eins og venjulega“. Kcflvíkingur. Alþýðubandalagsf ólk! Styrkið kosningasjóðinn Komið framlögum ykkar sem fyrst á skrifstofu G-listans, Tjarnargötu 20. Þjófuiinn þrííst . . . Flestir munu dæma þannig ið Morgunblaðið hafi sctt fs- landsmct, ef ekki Norðurlanda- met, í siðlausri blaðamennsku með birtingu sinni, fölsunum cg útúrsnúningum á einka- bréfum íslenzkra stúdenta. Þeir sem muna nazistablöðin sem gefin voru út hér á landi meðan foringinn Gísli Sigur- björnsson var upp á sitt bezta og Birgir Kjaran var að byrja að stauta sig frarn úr danskri þýðingu á Mein Kampf munu þekkja ættarmótið, enda er það oröið viss passi að naz- istadcild Sjálfstæðisflokksiris sé sleppt Iausri í Morgunblað- in.u nokkrar vikur fyrir kosn- ingar. Nú þykir auðvitað sér- stök ástæöa til þess, þar sem Birgi Kjaran og nazistaklífeu hans tókst að ryðja burt hvorki meira né mi.nna en ssx af tíu borgarfulltrúum. Þó mátti sjá á sunnudaginn og jafnvel oftar að vanda- mönnum Morgunblaðsins er ekki ölluni rótt að vita flökk- inn cg blaðið byggja mestaJI- an kosriingaáróður á þjóf- stolnum einkabréfum óg skíl- ríkjum. Þess vegna er verið að ymprá á bjánalegUm fuil- yrðingum um „afhendingu“ bréfanna, jafnvei vérið að drótta því að ákveðnum mön.T um. Enda þótt þetta séu barnalegar og vesæiar a sakanir 1 fyrir eindæma sið- lausa framkcmu Morgunblaðs- ritstjóranna í þcssu máli, gæti það þó bent til að þcir gerðu sér ljóst, að siíkar bardaga- aðferðir eru hvorki blaðinu né flokknum til sóma. Hver veit nema hinir bókfróðustu þeirra þekki gamla máishátt- inn: Þjófurinn þrífst — en þjófsnautur aldrei. Milli stóla Þegar íhaldið verður að jáía að meira að segja inni í borg- arstjórn Reykjavíkur sé ó- ánægja í röðum Sjálfstæðis- flokksins svo megn, að at- kvæði borgarfulltrúanna skili sér ekki eins og flokksvélin heimtar — og grípur til fá- heyröra kúgunarráðstafana t’il að berja þá til hlýðni, era það taisverð tíðindi. Ætla mætti að andstæðing'úm ’ ’í- haldsins þætti þetta tilválið tækifærl að sýna fram á eí«- ræðishneigð og kúgunareðii Sjálfstæðisfloklcsins. Sainkvæmt því próii yrði varla hægt að telja Tímann íhaldsandstæoing. í stað þess að deila á svívirðiiegar og ó- lýðræðisiegar aðferðir Geirs Hallgrímssonar í borgarstjórn- inni, reynir hann að s!ú Moggann út í göbbelskum og hatursf újlum árásurú á — Einar Ölgéirsson! Þárinig ‘kéiú- ur hún. fram íhaldsandstaða þessa flokks, sem lieidur sig jlltaf • hafa nógu breiðan bak- hluta til að sitja á tveimur stólum, og það þó bil sé á milli. f þetta sinn sem oftar mistekst þó sú jafnvægiskúnst cg Tímaliðið hlunkast milli stólanna. Reykvíkingum væri sjálfsagt óhætt að bíða með að kjósa Framsókn þangað til bún hefur áttað sig á því hvort hún ætlar sér í framtíð- inni að vera vinstri flokkur eða keppa við ílialdið í aft- urhaldssemi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.